Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976
35
ttÉÉÉÉtÉMÉÉÍÍ
Sími50249
Byltingarforinginn
(Villa Riges)
Charles Bronson,
Yul Brynner.
Sýnd kl. 9.
BINGO
BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL.
8.30 í KVÖLD.
24 UMFERÐIR VERÐMÆTI VINNINGA 90.000 —
BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL.8. SÍMI
20010
Sími50184
Menn í búri
Æsispennandi og áhrifamikil lit-
mynd gerð eftir sögu Truman
Capote og Wytt Coober sem
byggð er á raunverulegum at-
burðum.
Aðalhlutverk: Vic Morrow, Alan
Alda.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum.
iV HÚSMÆÐUR
Kryddkynning í dag fimmtudag
kl. 2 — 6 í versluninni Aðalstræti 9
Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna
ýmsu kryddtegunda
VERIÐ
VELKOMIN
iV
Mvlvl Matardeildin,
Aðalstræti 9
viðburðarík,
AUGLYSINGASIMLNN ER:
2248D
Ofsaspennandi og sérstaklega
bandarísk kvikmynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Opið kl. 8-11.30
Eik og Cirkus
HAFNARFJÖRÐUR
FELAGSVIST
Sjálfstæöisfélögin í Hafnarfirði halda félagsvist í Veitingahúsinu Skiphóli
fimmtudaginn 18. nóvember. Byrjað verður að spila kl. 21 stundvíslega.
Góð kvöldverðlaun Dansað til kl. 1 e.m.
Stigahæsti keppandi í lok 3ja kvölda keppni fær í verðlaun flugferð fyrlr tvo til LONDON.
JON RAGNARSSON
Tvær nýjar plötur
ÞRJU A PALLI
jím ragwsstm
nsc ekkihaftháií
Jón Ragnarsson var í pop-hljómsveit fyrir 8 árum, en
hætti hljóðfæraleik. Hann hefur samt samið lög og Ijóð
og er afrakstur þess bezta að finna á þessari
hljómplötu. Fjöldi kunnra hljóðfæraleikara aðstoða
Jón Ragnarsson. (Einnig kassetta).
Þrjú á palli með tólf sjómannasöngva eftir
r
Jónas Arnason. Hér er Jónas í essinu sínu og
Þrjú á palli aldrei betri en nú, (einnig á kassettu).
SG-hljómplötur.
4 PAKI