Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1976
XJOTOIUPA
Spáin er fyrir daginn f dag
£0 Hrúturinn
|Vn 21. marz — 19. aprfl
Þetta verður gðður dagur. Eitthvað ger-
ist sem hefur mikla þýðingu fyrir fram-
tíðina. Þý kynnist fólki sem þú aettir að
halda kunningsskap við.
TINNI
Ég var /okaður iam / þessum
cJrus/a-_,----------------------
c/aUi!
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Hafðu hægt um þig f dag og gerðu ekki
nema það sem mátt til að gera. Ef þér
býðst eitthvað sem þú hefur mikinn
áhuga a. skaltu þó taka þátt f þvf.
k
Tvíburarnir
21. maí — 20. júnf
Ef þú varast fjölskylduerjur getur þetta
trðið góður dagur. Deilumál leiða aldrei
til neins góðs, mundu það.
Krabbinn
21. júní—22. júlí
1 dag tekst þér að afla áhugamálum
þfnum fylgis og það betur en þú gerir þér
grein fyrir. Vertu bjartsýnn.
M
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
Áætlanir dagsins fara úr skorðum vegna
óvæntra atburða. Þú skalt þó ekki ör-
vænta, það kemur dagur eftir þennan
dag.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Þú hittir gamla kunningja og það gerir
daginn skemmtilegri en þú bjóst við. Þú
nýtur góðs af vel unnum störfum.
þ!
L
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Láttu það ekki á þig fá þótt þú mætir
óvild vegna skoðana þinna. Það er alltaf
best að hafa það sem sannara reynist.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
Farðu varlega f dag, Ifka f umferðinni.
Vertu Ifka gætinn f orðum og athöfnun.
Töluð orð verða ekki aftur tekin.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
I dag skaltu ekki leita margmennis.
Vertu heima ef þú mögulega getur og
notaðu tfmann til að sínna þar ýmsum
störfum sem hafa setið á hakanum.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
1 dag reynír á skapstillingu þfna. Taktu
enga afstöðu gegn þinni betri vitund.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
S!
LShSÍ
Þér til óvæntrar ánægju kemst þú að
raun um að þú átt vini þar sem þú bjósta
sfst við. Þú færð launaðan löngu gleymd-
an greiða.
* Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Þú skalt ekki setja þig úr færi að kynnast
nýju fólki ef tækifæri býðst. Það gæti
komið sér vel fyrir seinni tfma.
P-drus /u-d-daJfi ? G-ádu,
að viS hvern þú taíar, þ<j
er sk/pstjórifW oq q<pti
/átið loka þig i /estirtni !
Takk' ég hef ný Fenq/J nóg
þvi ao dúsa / /esfínni in>
þv/ _.
um heró
in kass
ana!
y af
innan
He-he-hvað ? Sagð-
ir þú að þao veer.i
heróin-furmur /
mínu skipi ?
þú þykist ekki hafq vitaS það ?
H?rófn!H!.. M?i, hvernig
/ ósköpunum!.. Þetta
X-9
Af embvevjum
semPhil
Corriflan vissi'
ekki aS wtri
ti[,fyrr
en ma-
HVERS V/EQKJA VAKTIRBU MK3?
p>Ú VE.IZT HVAf> ES A ERFITT
MEE> AC> SOFHA AFTOR'
SHERLOCK HOLMES
„DR.WATSON, HALD/Ð þÉR A€>
EITTHVAÐ SE TIL I þVl'
SEM HOLMES VAR At>
SES3A?"
, ÉGSET FULLVISSAÐ VÐUR UM
þA©, LAFÐI RADCLIFFE, þó AO
FRAMKOMA HANS SE UNDARLEG
'A STUNDUM . VEIT HANN SlNU
VITI."
■XtiXÍtiÍtööÍiÍiiitiÍÍi
FERDINAND
ímmíiiSíí.
SMÁFÓLK
(l)ELL,A 600PATTORNEV
CAN'T 5IT 6V, ANP WATCH HI5
CLIENT TAKE A 6EATIN6...
&
Ég held að Kata sé að tapa...
— Þessi „Heimsstyrjöldin sfð-
ari“ er aldeilis harður köttur.
L
Jæja, gðður lögfræðingur getur
ekki bara setið hjá og horft á
skjðlstæðing sinn barinn f
klessu...
ANNA!