Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 25

Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 25
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NÖVEMBER 1976 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar til að gæta barns í Laugarnes- hverfi frá 8—4, 5 daga vik- unnar, sími 34664 e.kl. 6. Ráðskona óskast í mötuneyti. Uppl. i sima 26134. Landrover diesel árg. 1972. Uppl. i sima 27220 á skrifstofutima. Mótatimbur Eigum nú 5000 m. af 2x4' lausa. Lengdir 4m. — 4.20 m. Gott verð. Gott timbur. Simi 22900 kl. 9—3, simi 37930 5 — 7. Pils og blússur í stærðum 36—r50. Gott verð Dragtin Klapparstig 3 7. Brúðuvöggur margar tegundir og stærðir, barnakörfur, bréfakörfur, þvottakörfur og smákörfur. Barnastólar Körfustólar bólstraðir gömul gerð, reyrstólar með púðum, körfuborð og teborð fyrir- liggjandi. Körfugerðin, Ingólfsstræti 16, simi 12165. Innri-Njarðvík Til sölu gott einbýlishús ásamt bílskúr, 3ja—5 herb. ibúðir. Fokheld einbýlishús og húsgrunnar. Ytri-Njarðvík Glæsileg 3ja herb. íbúð sér inngangur, góð 4ra herb. ris- ibúð ásamt bilskúr. Höfum kaupanda að góðu nýlegu einbýlishúsi. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik. sími 92-3222. Friðrik Sigfússon fasteigna- viðskipti. Gísli Sigurkarlsson lögmað- ur. □ St:. St:. 59761 1 187 — VIII — 7 I00F 1 1 = 15811 188’/2 = 9.II IOOF 5 = 15811 I88V2 = Bridge. Kvenfélagið Heimaey Félagskonur munið að skila munum og kökum á basarinn eftir kl. 5 föstud. 1 9. þ.m. að Hallveigarstöðum. Basarnefndin. K.F.U.M. A.D. Aðaldeildarfundur í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2B. Jón Sætran fjallar um iðn- menntun heyrnardaufra. Allir karlmenn velkomnir. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í safnaðarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Eivind Fröen. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Hiálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Sálarrannsóknafélag íslands Aðalfundur kvennadeildar S.R.F.i. verður haldinn finntudaginn 18. nóv. kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Eftir aðalfundarstörf verður sagt frá fræðsluviku alþjóðasambands sálarrann- sóknarfélaga i Englandi sl. vor. Stjórnin. Nýtt líf Unglingasamkoma í sjálf- stæðishúsinu Hafnarfirði í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Beðið fyrir sjúkum. Líflegur söngur. Allir velkomnir. Farfugladeild ÆÆ Reykjavlkur Vetrarferð i Þórsmörk. Nánari uppl. er á skrifstof- unni Laufásveg 41, sími 24950. Vetrarferð laugardaginn 20. nóv. Nánari uppl eru á skrifstofunni Laufásveg 41, simr.24950. KR-ingar fjöltefli Gunnar Gunnarsson, skák- meistari teflir fjöltefli í KR- heimilinu i kvöld kl. 20 00. Allir KR-ingar velkomnir. Hafið með ykkur töfl. Kn.d. KR raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar |f| ÚTBOÐ Tilboð óskast í framköllunarvél fyrir Röntgendeild Borgar- spitalans í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. desember 1 976, kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Hópferð á Hellu Laugardaginn 20. nóvember n.k. efnir Heimdallur til hóp- ferðar á Hellu. Lagt verður af stað um eftirmiðdag og komið við á dansleik S. U.S. á Hellu um kvöldið. Þátttaka tilkynnist í sima 82900 fyrir föstudagskvöld. Heimdallur j Styrkveitingar til norrænna gestaleikja Af fé þvi, sem Ráðherranefnd Norðurlanda hefur til ráðstöfun- ar til norræns samstarfs á sviði menningarmála er á áririu 1977 ráðgert að verja um 1.145.000 dönskum krónum til gestasýninga á sviði leiklistar, óperu og danslistar. Umsóknir um styrki til slikra gestasýninga eru teknar til meðferðar þrisvar á ári og lýkur fyrsta umsóknarfresti vegna fjárveitingar 1977 hinn 1. desember n.k. Skulu umsóknir sendar Norrænu menningarmálaskrifstofunni i Kaupmannahöfn á tilskildum eyðublöðum, sem fást i menntamálaráðuneyting. Hverfisgötu 6, Reykjavik. Menntamálaráðuneytið, 12. nóvember 1976. Stálpípur — Þanar Tilboð óskast i stálpípur fyrir hitaveitur, þvermál 508 m/m Heildarlengd er ca. 27.200 m. Þanar fyrir pipurnar. alls ca. 175 st. Utboðsgögn verða opnuð á sama stað föstudaginn 1 7. des. n.k. kl. 1 1:00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHTUNI 7 SÍMI 26844 Evrópumót íslenzkra hesta Fræðslunefnd Fáks efnir til fræðslufundar í kvöld, fimmtudaginn 18. nóv. í Félags- heimili Fáks kl. 20.30. Fundarefni 1) Sýnd verður kvikmynd frá Evrópumóti íslenskra hesta í Semriach í Austurríki 1975. 2) Umræður um þátt- töku íslendinga í næsta Evrópumóti, sem haldið verður seinni hluta næsta sumars í Danmörku. Fræðslunefndin. Vestmannaeyjar Vestmannaeyjar Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Vest- mannaeyjum heldur fund fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30 í samkomuhúsinu Vestmannaeyjum. Sverrir Hermannsson, alþingism. mætir á fundinum. Stjórnin. Aðalfundur Baldurs Málfundafélags Sjálfstæðlsfólks i Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 18. nóv. 1976 i Sjálfstæðishúsinu, Borgar- holtsbraut 6, Kópav. kl. -20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin Hafnarfjörður Sjálfstæðisfélögin i Hafnarfirði halda spilakvöld i veitmgahús- inu Skiphóli fimmtudaginn 18. nóvember. Félagsvistin hefst kl. 9 stundvislega. Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur aðalfund félagsins laugardaginn 20. nóvember n.k. kl. 14 i Hótel Hvera- gerði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundar- störf. Lagabreytingar. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Sverrir Hermannsson, alþingsism. mætir á fundinn. Stjórnin. Garðbæingar Garðbæingar Huginn FUS, Garða- og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hugins, verður haldinn að Lyngási 12, fimmtudaginn 18. nóv. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalfundur Landsmálafélagins Varðar Aðalfundur Lándsmálafélagsins Varðar, sambands félaga Sjálf- stæðismanna i hverfum Reykjavíkur verður haldinn mánudag- inn 22. nóvember. Aðalfundurinn verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 og hefst kl 20.30. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Önnur mál. : - 'MnÉÉfi'iiiin'' Á fundinn nætir Ellert B. Schram, alþing- ismaður og ræðir um kjördæmamálið. Stjórnin. Spilakvöld Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri fara fram n.k. þrjú fimmtudagskvöld 18. og 25. nóv. og 2. des. Góð verðlaun fyrir hvert kvöld auk heildarverðlauna. Spilakvöldin hefjast kl. 20.30. Stjórnandi Gunnar Ragnars. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsán. 2. Reikningsskil. 3. Kjör stjórnar og endurskoðenda. 4 Önnur mál. Guðmundur H. Garðarsson. alþmgismaður flytur ræðu á aðalfundmum og svarar fyrirspurnum fundarmanna. Félagar eru hvattir til að mæta stundvislega. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.