Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18, NOVEMBER 1976 21 TALSVERT kveður nú við annan tón, en Islend- ingar hafa átt að venjast þegar rætt er við forystumenn í brezkum fiskiðnaði. Nú heyrast raddir um að Bretar þurfi að fara bónarveg til íslendinga og biðja þá um að leyfa sér að veiða á Íslandsmiðum. En þessu fylgir einnig dálítil ögrun. Ef við fáum nú ekki að veiða eftir 1. desember — þá er ég hræddur um að Íslendingar verði ekki mjög vinsælir hér f Bretlandi — sagði einn viðmælenda Morgunblaðsins. Allir báru þó þá von f brjósti, að Efnahagsbandalaginu auðnist að ná samkomulagi um áframhaldandi veiðar. Morgunblaðið hringdi til nokkurra talsmanna brezks fiskiðnaðar og spurðist fyrir um ástand mála. Viðtöl við þessa menn fara hér á eftir. Island vIWWKSfflf . F»reyjar.v.v V.VeVt'i . e' uv#V.V.ViV. 200 ^W^i^i mí,“rí.BE...;i;i;i;^Mi Noregur „Vid förum ekki yfir brýr áð- ur en við komum að þeim,“ sagði Austen Laing, fram- kvæmdastjóri Sambands brezkra togaraeigenda, er Mbl. ræddi við hann og spurði, hvað tæki við eftir 1. desember, „en eins og búast má við, þá hafa menn hér miklar áhyggjur af því á hvern hátt framkvæmda- stjórn Efnahagsbandalagsins hefur haldið og heldur á málun- um.“ „Nú er naumast unnt að sigla togara héðan og ljúka veiðiferð- inni áður en samkomulagið frá Osló rennur út,“ sagði Laing, „og það er óforsvaranlegt af framkvæmdastjórn EBE að hún skuli láta okkur lifa í slíkri óvissu. Við vonum samt að framkvæmdastjórnin og ríkis- stjórn íslands hefji viðræður bráðlega á ný og ljúki þar með þessari óvissu og öryggisleysi." Morgunblaðið spurði þá Laing, hvað brezkir togarar myndu gera á meðan, ef ekki nást samningar. Laing svaraði með annarri spurningu: „Hvað geta brezkir togarar gert?" og hann svaraði sjálfum sér: „Þeir eiga enga valkosti — það verð- ur að binda þá við bryggjur. Það verður vissulega mjög dýrt brezkum almenningi og brezk- um fiskiðnaði og þá einkum vegna erfiðleika, sem leikið hafa fiskiðnaðinn grátt undan- farin tvö ár. Þess vegna er fisk- iðnaðurinn ekki sem beztur til heilsunnar," sagði Austen Laing. Laing sagði að hann teldi framkvæmdastjórn Efnahags- bandalagins ekki hafa vald til þess t.d. að greiða brezkum fiskiðnaði skaðabætur vegna þess hvernig málum er komið. Auðvitað gæti framkvæmda- stjórnin óskað eftir þvi við ráð- herranefndina, að hún fengi heimild til þess að greiða skaða- bætur. En þetta er nokkuð, sem tekur tíma og ekki er unnt að fá samstundis. Það er því ekki hægt að búast við því að rætist úr vandamálum okkar i náinni framtíð á þann hátt, sagði Laing. Morgunblaðið spurði Laing, hvort Bretar hefðu i raun geng- ið nægilega frá málum sínum, er þeir gengu í bandalagið og hvort þeir gætu því ekki nú sjálfum sér um kennt, að staða þeirra er slík, sem raunin er á. Laing sagði að auðvelt væri að vera vitur eftir á, en hann vildi samt svara þessu játandi. Bret- ar hefðu átt að ganga miklu betur frá hnútunum og styrkja stöðu sina einmitt i sambandi við sameiginlegu fiskimála- stefnuna. Togaraútgerðarmenn vöruðu mjög ákveðið við og töldu sig sjá ýmsa hluti fyrir, en því miður var ekki tekið mikið mark á viðvörunum okk- ar — sagði Laing. „Því eru vandamál okkar nú mun verri en þau þyrftu að vera. Okkar vandamál eru ekki aðeins gegn- vart Islandi. Við eigum einnig mjög alvarlegt vandamál um stefnuna innan bandalagsins i sambandi við fiskimálstefnuna og þótt það mál sé i raun mjög aðkallandi, hefur lítið m'Aað áfram enn sem komið er En hvað getur þ brezka stjórnin gert? Stendur hún ráð- þrola? — Austen Laing hló, er hann heyrði þessa spurningu og hann sagði: „Það var ákveð- inn herramaður, sem eitt sinn var forseti Frakklands, De Gaulle hersforingi sem vissi hvernig átti að meðhöndla önn- ur aðildarlönd Efnahagsbanda- lagsins. Ég býst ekki við þvi að brezka ríkisstjórnin vilji feta í fótspor frönsku stjórnarinnar eða nokkurrar annarrar rikis- stjórnar. Hún vill fara með mál- in á sinn eigin hátt, en ég óttast að sá háttur leysi ekki vanda- mál okkar útgerðarmanna." EFNAHAGSLÖGSAGA Efnahagsbandalagsríkjanna 9 eftir 1. janúar 1977, er hún hefur verið færð út í 200 sjómílur. Þess má geta að lögsaga Bretlandseyja einna er 55% af heildarlögsögu bandalagsins. gæta vel að því, hvað þær gerðu, svo að sagan endurtæki sig ekki og leiðindaatburðir gerðust eins og þeir, sem urðu upphaf þorskastríða. „Enginn vill slíkt ástand aftur. Það ástand er verst fyrir mennina á sjónum í erfiðu veiðiveðri um miðjan vetur. Um þetta atriði telja félagar mínir að yfir- lýsingin muni m.a. fjalla á morgun, miðvikudag. Eg hef lagt fram spurningu um þessi atriði og það hefur einnig skozki þingmaðurinn Douglas Henderson gert, sem er þing- maður fyrir skozka þjóðernis- sinna. Tom Nielson, framkva'mda- stjóri Félags yfirmanna á Hull- togurum, sagði að togaramenn sárbændu nú íslenzku ríkis- stjórnina um að eitthvað tæki við af samkomulaginu, er það rynni út desember. Hann sagðist vonast til þess að ekki þyrfti frekar að skera niður fjölda togaranna en þegar hef- ur orðið. Því sárbænum við nú íslendinga um að leyfa okkur að halda áfram. Nielson kvaðst bera þá von f brjósti, að samningamenn Efnahagsbandalagsins gætu þröngvað íslendingum til þess að leyfa áframhaldandi veiðar. Ef svo verður ekki, er ljóst að atvinnuástand í þessu landi Vonnin a() EBE takist að bjarga niálunum kír 1. desember nk. Á—— James Johnson Austen Laing Tom Nielson Don Lister segia talsmenn brezka fiskiðnaðarins, sem r bera sig illa yfir að hverfa af Islandsmiðum Að lokum sagðist Laing vona, þar sem þær byggja meira á ið áður vegna fiskverndunar og verður mun verra en það þegar að lslendingar og „islenzka rík- veiðum nær heimahöfnum. annarra þátta, en á 6 mánaða er. Á islandsmiðum eru nú isstjórnin skildu þá alvarlegu „Okkar togarar í Hull veiða við timabili myndum við ef til vill kannski gerðir út alls um 60 stöðu, sem er að myndast i Island, Noreg og Svalbarða ein- með 30 skipum veiða 30 til 40 togarar og ef við gerum ráð þessu landi og til þess að við- göngu. Ef við fáum ekki að þúsund tonn. Ég hef ekki séð fyrir því að 20 manns séu um halda góðu sambandi landanna halda þessum veiðum áfram nýjustu tölur, en ég vona að við borð, þá eru þetta 1200 manns í milli þó ekki væri annað, munum við lenda i miklum erf- fáum að halda áfram með sömu og þegar einnig er tekið tillit til hliðruðu á einhvern hátt til, svo iðleikum. í mínu kjördæmi eru skilmálum og við höfum veitt þeirra, sem atvinnu hefa af að ekki yrði skyndileg breyting kannski 30 togarar og um 700 á.“ fiskiðnaði í landi, er þetta hátt í mánaðarlokin með öllum þeim manns, sem myndu verða at- Þvi má islenzka ríkisstjórnin á þriðja þúsund manns, sem hættum, sem slíku gætu fylgt.“ vinnulausir. Þetta er því mjög búast við þvi að heyra frá hinni yrðu atvinnulausir. Hér á ég í framhaldi af forsiðufrétt raunaleg staða, sem koma brezku i vikulokin — var aðeins við Hull og nágrenni — Morgunblaðsins i gær, þar sem myndi upp, sérstaklega þegar spurning Morgunblaðsins. „Ég sagði Tom Nielson. Hann kvað rætt var við Hull-þingmanninn tillit er tekið til þess að á móti býst við því að það geti gerzt, en þetta mjög alvárlegt ástand, James Johnson, lýsti hann hverri einni stöðu i togara eru 5 auðvitað er það ráðherranna að þar sem þegar yæri fyrir í land- þeim vandamálum, sem myndu f landi. Því myndi vandamálið ákveða það, en mér skilst að ef inu mikið atvinnuleysi. rísa einkum f kjördæmi sínu, ef fimmfaldast. Þetta er því mjög EBE tekst ekki að gera það sem Nielson kvaðst líta svo á, að brezki togaraflotinn yrði rek- alvarlegt mál fyrir fólkið mitt í við vonumst til að þeim takist, samningamenn brezku rikis- inn á brott af Islandsmiðum. Hull,“ sagði James Johnson og þá muni Islehdingar og Bretar stjórnarinnar hefðu ekki Sökum rúmleysis var frásögn sagðist vona að þessar tvær geta átt tvíhliða viðræður um staðizt íslenzku samninga- af því sem Johnson sagði ekki þjóðir gætu komizt að sam- vandamálin." mönnunum snúning. Nú kvað birt i gær, en hér kemur frá- komulagi. „Við erum gamlir ná- Johnson sagðí, að ef Efna- hann hins vegar málið í hönd- sögnin: grannar við Atlantshaf og frá hagsbandalaginu tækist ekki að um Kfnahagsbandalagsins og Johnson sagði málið vera mínum bæjardyrum séð myndi ná samkomulagi við lslendinga eina von þeirra væri nú. að mjög alvarlegt fyrir íbúa t.d. í það verða mikil sorgarsaga, ef fyrir mánaðarlok, gætu Bretar þeim tækist að bjarga málun- Hull. öll útgerð i Hull er útgerð okkur á ekki að auðnast að búa vaknað upp við það eflir mið- um. Nielson kvaðst þrált fyrir skipa, sem veiða á fjarlægum saman og veiða saman. Augljós- nætti 1. desember, að vera allt vera bjartsýnn: „Ég er það miðum. Aðrar hafnir eru ekki lega mun aflinn aðeins verða innan 200 mílna marka tslands. að eðlisfari og þegar aðeins er eins illa settar án Islandsmiða, hluti þess, sem hann hefur ver- Þá yrðu þjóðirnar báðar að Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.