Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976
31
Reynir Svavars-
son -Minningarorð
Fæddur: 16.2.1937.
Dáinn: 12.11.1976.
Þrautargöngu Reynis Svavars-
sonar á þessari jarðkringlu er lok-
ið, eftir stormsama ævi. En á mað-
ur að syrgja? Það er fullvissa min,
að þó það sé þungt að sjá af góð-
um dreng, þá er það fróun fyrir
sérhvern Guðstrúarmann, að sjá
og vita að nú er Reynir kominn á
það æðsta tilverustig, sem nokkr-
um manni getur hlotnast, sem á
trúna á Jesúm Krist I sinu hjarta.
Maður eins og Reynir, gleymdi
aldrea, þegar mest blés á móti, að
hann gat hropað, með sálmaskáld-
inu Davíð upphafið að sálminum
120, „Ég ákalla Drottin I nauðum
mínum, og hann bænheyrir mig.“
Það var hans fullvissa, að það
var sú eina, sanna birta, sem á að
vera okkur leiðarljós og lýsa okk-
ur veginn inn á braut réttlætisins
og alls kærleika í samskiptum
okkar mannanna, já, hann vissi að
trúin á Drottin vorn Jesúm Krist
á að vera leiðarljós okkar mann-
anna og það ljós lýsti honum í
gegnum dimmustu og döprustu
skugga og birtu llfs hans. Hann
gleymdi ekki að þakka Drottni þó
hann virtist ekki fá bænheyrslu
strax, enda er ég sannfærður um
að hann hefur verið einn af þeim
fáu mönnum, sem I bænum sfnum
var svo hógvær við Drottin sinn
að segja: Verði ekki svo sem eé
vil, heldur verði þinn vilji.
Reynir var miklum kostum
gæddur, fjölhæfur. Eg ætla í þess-
um fátæklegu kveðjuorðum að-
eins að tína fátt til, því flestum
færist það betur úr hendi en mér.
Hann var múrari góður, hagur á
tré sem járn, og það skeikaði ekki
að allt sem hann tók sér fyrir
hendur vann hann af sömu
eljuseminni, og vandvarkninni, og
hvað hefði getað orðið úr þessum
pilti sem varð allur 39 ára, hefði
honum enst lengri lffsdagar hér á
jörðu? Það má segja að hverju
sem hann vann að, væri hann
sjálfmenntaður, þó svo eins og
gengur, að hann ynni mislengi að
hinum ýmsu störfum hverju
Kveðja:
Árni Guðmundsson
Það var sólbjartan sumardag
fyrir norðan við fagra veiðiá, að
ég kynntist vini mfnum Árna
Guðmundssyni bakarameistara.
Að vfsu hafði ég þekkt hann áður,
en þá kynntist ég honum f raun og
veru. Hann var ekki margmáll
eða opinskár maður, en glaðlegur
í viðmóti og vinur vina sinna.
Árni hafði mikið yndi af veiði-
skap og fór til lax- og silungsveiða
á hverju sumri, meðan hann mátti
heilsunnar vegna. Við fórum sam-
an til veiða f nokkur sumur, og
aldrei hittumst við svo, að talið
bærist ekki að veiðiskap og ánni
okkar góðu og þeim stundum, er
við áttum þar saman. Það var að
tilhlutan Árna, að ég fyrst setti
saman stöng og renndi fyrir lax.
Hann kenndi mér það littla, sem
ég kann í þeirri eðlu íþrótt, stang-
veiðinni, og var óþreytandi að
fræða mig og sýna mér, hvernig
ég ætti að haga mér við ána.
Ég man vel þessa fögru sumar-
daga fyrir norðan, mér finnst nú,
að þetta hafi allt verið sólskins-
dagar, þótt stundum rigndi. Við
gengum meðfram ánni og köstuð-
um í fallegan hyl eða stríðan
straum, stundum veiddum við vel,
f annan tíma urðum við ekki var-
ir, en það skipti ekki svo miklu
máli. Aðalatriðið var að vera við
ána og drekka í sig fegurð náttúr-
unnar. Árni var jafn glaður, hvort
sem hann veiddi vel eða ekki.
Hann leiddi mig f allan sannleika
um það, að fjöldi fiska eða stærð
skipti ekki höfuðmáli, heldur
dvölin við ána og umhverfið,
náttúran. Vakti hann athygli
mína á lífríki árinnar, fiskinum,
fuglunum og þeirra hegðan, jafn-
vel jurtunum á árbakkanum. Um
þetta gátum við rætt tímunum
saman. Stundum lögðumst við í
grasið og spjölluðum saman um
fagrar bókmenntir, því að Arni
var víðlesinn og fróður eða þá að
við þögðum og hlustuðum á árnið-
inn og raddir náttúrunnar.
Þannig liðu þessir dýrlegu dagar,
og við endurtókum þetta í mörg
ár og alltaf var tilhlökkunin jafn-
mikil að komast norður. I veiði-
húsinu var oft glatt á hjalla, er
þær frænkurnar, konur okkar,
tóku á móti okkur á kvöldin að
loknum veiðidegi.
Þann 2. þessa mánaðar varð
Árni sextugur. Hann dvaldi þá á
sjúkrahúsi og virtist vera að rétta
við eftir erfiða sjúkdómslegu. Var
hann glaður og reifur í hópi ætt-
ingja og vina, er ég heimsótti
hann. Við minntumst eins og oft
áður á ána okkar góðu og horfna
tfð. Næsta dag var var hann allur.
Nú er hann horfinn, en eftir lifir
minningin um góðan dreng.
Ég færi konu hans og börnum
mfnar innilegustu samúðarkveðj-
ur og þakka fyrir þær stundir, er
við áttum saman.
Björn Júlfusson.
Afmælis-
o g
minning-
argreinar
ATHYGLI skal vakin á því, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á f mið-
vikudagsblaði, að berast f sfð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera f sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
lfnubili.
sinni, en það þarf engan að undra,
sem þekktu Reyni, þvf hugðarefn-
in voru mörg og í mörg ár gekk
hann ekki heill til skógar ( og
þeir sem þekktu hann vita þar
hvað ég á við þó ég fari ekki
nánar út f það ).
Reynir var dulur að eðlisfari, og
flfkaði ekki að öllu jöfnu tilfinn-
ingum sfnum við hvern sem var,
og gat þá virkað á suma hrjúfur í
viðmóti á stundum en aldrei svo
að f gegnum skini ekki hjarta-
hlýja, sem var honum f blóð borin
enda það hans stærsta aðals-
merki.
Sjó stundaði hann um skeið og
leysti það vel úr hendi. Ég var
aldrei samtfða honum til sjós, en
átti þvf láni að fagna að róa með
honum á lffsins ólgusjó f landi, og
var þá ósjaldan róið á bæði borð.
Leiðir okkar lágu saman bæði hér
f Reykjavík og fæðingarbæ hans
Keflavík og vfðar svo ég get dæmt
um að tryggum og trúföstum vini
sé ég nú á bak yfir móðuna miklu.
Og við vinirnir sem vorum hon-
um samtfða sfðustu stundirnar, ég
veat að ég má skila hinstu kveðju
Bifreiðasala
Notaóirbílartilsölu
Hornet 4ra dyra beinskiptur '74,
'75.
Hornet 4ra dyra sjálfskiptur,
'74. '75.
Hornet 2ja dyra '74
Matador Coupé 8 cyl. sjálf-
skiptur '74
Gremlin '74
Hunter Grand luxe '74
Hunter Super '71. '73.
Hunter De luxe '74
Sunbeam 1 250 '72.
Sunbeam 1 500 '72, '73
Sunbeam 1 500 '74
Cherokee 8 cyl. sjálfskiptur '74
Cherokee 6 cyl. beinskiptur
'74. '75.
Wagoneer 8 cyl. sjálfskiptur '71,
'74. '75, '76.
Wagoneer 6 cyl. beinskiptur
'70, '71, '72, '73. '74.
Jeep CJ 5 —6 cyl. með blægju
'74, '75.
Jeep CJ 5 með Meyerhúsi '74.
Jeep CJ 5 með blægju 4ra cyl.
'65, '66.
Jeep CJ 5 með Meyerhúsi '66
Lancer 1 200 4ra dyra '74, '75.
Lancer 1 200 2ja dyra '74, '75.
Galant 1600 4ra dyra Grand
luxe '75
Galant 1 600 4ra dyra De luxe
'74
Benz 230 sjálfskiptur með
Powerstýri '72.
Benz 250 sjálfskiptur með
Powerstýri '68.
Citroen Ami 8 '71.
Citroen 2 CV (braggi) '71
Mustang 6 cyl. sjálfskiptur '66
Mustang 8 cyl. sjálfskiptur '70
Mazda 81 8 station ' 74.
Mazda 818 de luxe 4ra dyra
'72.
Mazda 616 '74
Datsun 100 A '73, '74, '75
Bronco 6 cyl. ekinn 20 þús km.
'74
Maveric 2ja dyra sjálfskiptur,
'71, '76.
Toyota Corolla 4ra dyra '73
Toyota Crown '66
Toyota Hiace 1 2 manna '74
Mercury Comet '74
Volkswagen 1302 '71
Cortina 1 600 '74
Passa t LS '74
Nýir bílar
Wagoneer '77
Cherokee '77
Jeep CJ 5 '77
Hornet '77
Hornet 4ra dyra, sjálfskiptur,
powerstýri og powerbremsur,
með vinyltopp mjög gott verð,
'76. Getum bætt við bílum i
sýningarsal okkar, og á söluskrá.
Allt á sama stao
EGILL,
VILH J ALMSSON
HE
Laugavegi 118-Simi 15700
frá okkur öllum með söknuði og
þakklæti fyrir góða viðkynningu.
En við eigum eftir að sjást aftur á
eilífðarströndu eftir fyrirheiti
Krists, og við tökum undir með
sálmaskáldinu f Hörpustrengjum,
en þeirri sálmabók unni Reynir
svo mjög.
„Eftir stríðið hér allir komum
vér inn f Drottins dýrðarsal og af
hendi hans hljótum sigurkrans,
þar í drottins dýrðarsal."
Með þessum lfnum kveð ég
Reyni vin minn, þó hann hafi
verðskuldað að meira hefði verið
um hann sagt.
Svo bið ég góðan Guð að blessa
eftirlifandi móðir Reynis og það
verði ljós á vegi hennar minning-
in um drenginn sinn, þess óska ég
einnig öðrum ættingjum hans og
vinum. Blessuð sé minning hans,
fari hann f friði borinn á vængj-
um engla til hinna himnesku
heimkynna.
Það er bæn mín honum til
handa.
Asgeir H.P. Hraundal.
©ý/t57r^
r\Venfr',
TILBOÐ DAGSINS
Stigahliö 45-47 simi 35645
Alikálfahakk
venjulegt verð
kr. 853 kg.
Tilboðsverð
kr. 650 kg.
Verksmiðiu _
útsata
Alafoss
Opid þridjudaga 14-19
fimmtudaga 11 — 1H
á útsölunm:
Flækjulopi
Hespulopi
^ Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaðarbútar
Bilateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
&
ALAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
Stjórnunarfélag íslands
Fundur um stefnu hins opinbera í fjárfestingarmálum.
Fjárfesting fslendinga:
Uppbygging eða sóun?
Fundurlnn verður haldinn ao Hótel Loftleiðum, Ráðstefnusal á morgun,
föstudaginn 19. nóvember n.k.
Dagskrá
12:15 Hádegisverður i Leifsbúð.
1 2:45 Ráðstefna sett: Ragnar S. Halldórsson form. SFÍ.
1 3:00 Ávarp: Geir Hallgrimsson forsætisráðherra.
13:15 Hver ætti að vera stefna hins opinbera i fjárfestingarmálum?:
Jón Sigurðsson ráðuneytisstjóri.
13:40 Hver er samsetning og þróun fjárfestingar á Islandi i saman-
burði við önnur lönd?: Ólafur Daviðsson hagfr.
14:00 Fjárfesta íslendingar of mikið?: Ásmundur Stefánsson hag-
fræðingur ASI.
14:30 Hver eru áhrif opinberrar ákvarðanatöku á fjárfestingar fyrir-
tækja?:
Eggert Hauksson framkvæmdastjóri, og Hjörtur Hjartarson
forstjóri.
14:50 Hver tekur ákvarðanir um fjárfestingar hins opinbera?: Hall-
dór Guðjónsson kennslustjóri HÍ.
15:20 Kaffihlé.
15:40 Fyrir spurnir til ræðumanna.
16:20 Pallborðsumræður: Stjórnandi Ragnar S. Halldórsson.
Þátttakendur:
Jónas Haralz, Jakob Björnsson, Sverrir Hermannsson,
Kristján Ragnarsson, Davíð Sch. Thorsteinsson.
18:00 Fundarslit.
Þátttökugjald er kr. 3.500 - (matur og kaffi innifalið). Vinsamlegast
tilkynnið þátttöku i sima 82930.
frúarskór,
mikið úrval
Póstsendum
SKOSEL,
Sími 21270.
litur brúnt og svart
Verð 5.585 -
Laugaveg 60.
litur: svart.
Verð 5.228,-
litur brúnt og svart
Verð 5.225,-