Morgunblaðið - 18.11.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÍMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 1976
19
Brezhne v ítrek-
ar f ögur lof ord
Belgrad 17. nóv. Reuter. AP.
LEONID Brezhnev og Josep Tito
luku viðræðum sfnum f kvöld og
Pundið
styrkist
London 17. nóv. Reuter.
STAÐA sterlingspunds-
ins styrktist verulega á
gjaldeyrismörkuðum i
dag og þegar þeim var
lokað var það 1.6610 doll-
arar. Eftirspurn eftir
sterlingspundum jókst
töluvert ekki hvað sizt i
New York. Þessi aukna
eftirspurn er meðal ann-
ars rakin til þess að
nokkru meiri bjartsýni
gætir en áður um að
Alþjóðabankinn muni
koma til aðstoðar. Þá
munu ummæli efnahags-
ráðgjafa brezku
stjórnarinnar, Harolds
Lever, einnig hafa átt
þátt í því, að trú manna á
sterlingspundinu virtist
vaxandi í dag.
undirrituðu hvatningu um að
Sovétstjðrnin viðurkenndi sjálf-
stæði Júgðslavneska kommún-
istaflokksins. Brezhnev hélt
heimleiðis f kvöld en meðan á
heimsðkninni stðð hafði hann
margsinnis ftrekað að það væri
rugl og fmyndun að Sovétrfkin
myndu nokkru sinni seilast til
áhrifa í Júgðslavfu — þegar Tito
væri allur.
1 tilkynningu þeirra leiðtog-
anna, sem var birt eftir sfðasta
fund þeirra, var enn lögð á þetta
áherzla og tekið fram hvað eftir
annað, að fhlutun um innanríkis-
málefni Júgóslavíu myndi aldrei
koma í huga sovézkra valda-
manna, þar sem þeir virtu f hvi-
vetna þörf og rétt hvers flokks til
að móta sfna eigin stefnu.
Á mánudaginn fer Brezhnev
siðan til Rúmeniu og er það fyrsta
heimsókn hans þangað i tíu ár.
Rúmenía hefur eins og alkunna
er einnig viljað fá að vera óháð
Sovétrikjunum.
Stjórnmálasérfræðingar lita
svo á að með ferðinni vilji
Brezhnev leggja sig allan fram
um að bæta samskipti Sovétrfkj-
anna við Júgóslaviu og Rúmeníu
áður en leiðtogar Varsjárbanda-
lagsins koma saman til fundar i
Búkarest í lok nóvember. Fundur
Varsjárbandalagsins hefur ekki
verið haldinn i Rúmeniu sl. tiu ár.
Gilmore kominn
til medvitundar
Hann og unnusta
hans reyndu að
fremja sjálfsmorð
Salt LakeCity 17. nóv. NTB
LlÐAN hins fræga dauðadæmda
fanga, Gary Gilmores, var eftir
atvikum f kvöld, en hann reyndi
að svipta sig Iffi með þvf að taka
stðran skammt svefnlyfja f fang-
elsinu, sem hann sat f. Samtfmis
þvf gerði unnusta hans, Nicle
Barrett, einnig sjálfsmorðs-
tilraun á heimili sfnu og var hún
enn meðvitundarlaus f kvöld. I
fréttum segir, að bersýnilega hafi
það verið samantekin ráð þeirra
að reyna að fremja sjálfsmorð,
enda hafi Gilmore f bréfum til
unnustu sinnar iýst þvf fjálglega
hversu fagurt lff biði þeirra eftir
dauðann, þegar þau svifu þar um
ðdáinsreiti.
1 morgun átti að taka afstöðu til
þess hvort leyfi yrði veitt til að
Gilmore yrði skotinn eins og hann
hefur óskað eftir. Hann var
dæmdur til dauða fyrir morð, en
dauðadómi hefur ekki verið
fullnægt i Bandarikjunum í niu
ár. Nú hefur málinu verið frestað
til 8. desember.
Nicle Barrett, sem er tveggja
barna móðir, tók langtum stærri
skammt en Gilmore. Hún fannst á
heimili sínu og hafði þá mynd af
unnustanum við barm sér.
Brlissel 17. nóv. NTB.
NORÐMENN hefja á
morgun lokaviðræður við
Efnahagsbandalagið um
fiskveiðivandamál þau,
sem upp koma þegar efna-
hagslögsaga landsins verð-
ur færð út í 200 mílur þann
1. janúar n.k. Það, sem
Jens Evensen, haf-
réttarmálaráðherra Nor-
egs, og sendinefnd hans,
sem kom til Brússel í dag,
munu fyrst og fremst fjalla
um er að tryggja Norður-
sjávarveiðar eftir 1.
janúar.
Niðurstaða viðræðnanna verður
sérstaklega mikilvæg fyrir fisk-
veiðar í vesturhluta landsins þar
sem sjómenn eru mjög háðir þvi
að geta haldið áfram veiðum á þvi
svæði, sem eftir 1. janúar verður
EBE-haf, eða á þeim svæðum sem
kunna að verða undir brezkri
einkalögsögu úti fyrir norður-
Ungfrú Swaziland og ungfrú Mauritius sjást hér ásamt Julin Morley einum af helztu forsvarsmönnum
keppninnar um titilinn „Miss World“ f London. Stúlkurnar hafa nú hætt við þátttöku og í gær höfðu
tvær aðrar bætzt í þann hðp.
„Miss World” keppnin
ad f ara út um þúf ur?
Sjö stúlkur hafa hætt þátttöku
London 17. nóv. Reuter. AP.
Æ FLEIRI stúlkur hættu f dag
þátttöku sinni f „Miss World“
fegurðarsamkeppninni 1 Lond-
on að boði rfkisstjórna sinna og
er þetta gert til að mótmæla þvf
að fulltrúi Suður-Afrfku fær að
taka þátt f keppninni. Sjö stúlk-
ur hafa nú ákveðið að draga sig
til baka. Fyrstar til þess urðu
fegurðardrottningar frá
Swazilandi, Mauritius og Lfber-
fu. Sfðan bættist víð ungfrú
Indland og f kvöld var tilkynnt
að stúlkurnar frá Sri Lanka,
Seychelleseyjum og Malaysiu
hefðu ákveðið að hætta keppni.
Einn af forsvarsmönnum
keppninnar og skipuleggjandi,
Julia Morley, sagðist ekki vita
nema fleiri myndu hætta. Hún
sagðist harma þetta mjög, þar
sem framkvæmd fegurðarsam-
keppna sýndi að þar ríkti engin
kynþáttamismunur og for-
dómar væru þar ekki fyrir
hendi. Þó sagðast hún ekki
álasa stúlkunum, þar sem eðli-
legt væri að þær hlýddu þeim
skipunum, sem þær fengju frá
fulltrúum stjórna sinna. Julia
Morley sagðist sjálf vera á móti
kynþáttaaðskilnaðarstefnu en
hún teldi að stúlkurnar {
keppninni ættu að virða um-
fram allt einstaklingsfrelsið.
Hún sagði að ekki yrði hætt við
keppnina þrátt fyrir að þessi
vandamál hefðu komið upp.
Vandinn jókst enn þegar það
gerðist svo síðdegis, að til
London kom ljóshærð Ródesíu-
stúlka, Jana Bird, og lýsti því
yfir að hún væri komin á vett-
vang sem fulltrúi lands sins í
keppninni en forráðamenn
keppninnar drógu réttmæti
vals hennar til þess í efa.
Byssumennirnir í
Ammanyfirbu4|aðir
Viðræður EBE
og N orðmanna
hef jast í dag
Sjö létust í átökunum
strönd Bretlands.
Norðmenn stefna að þvi að
koma i kring rammasamningi i
samræmi við þann samning, sem
Evensen undirritaði i Moskvu 15.
okt.
Amman 17. nóv. Reuter
1 KVÖLD hafði jórdönskum her-
sveitum tekizt að yfirbuga fjðra
vopnaða menn, sem réðust inn {
Intercontinental-gistihúsið f
Amman f morgun og tðku það
herskildi. Sérþjálfaðar öryggis-
sveitir voru látnar ráðast til
inngöngu og féllu þrfr af byssu-
mönnunum eftir töluverð átök og
fjðrir aðrir létust meðan skot-
hrfðin stðð yfir, að þvf er segir f
yfirlýsingu rfkisstjðrnar Jðr-
danfu.
Mennirnir skutu
vélbyssum inn í
sér leið með
gistihúsið I
Svíar kvarta yfir
útvarpsmerkjum
Stokkhólmi 17. nóvember- Reuter
SVlAR ætla að snúa sér að
Sovétmönnum vegna kraft-
mikilla útvarpsmerkja frá
Hvfta Rússlandi eða tJkrafnu,
sem á stundum trufla stutt-
bylgju sendingar sænska út-
varpsins, að sögn utanrfkis-
ráðuneytisins f dag.
Hljóðmerki Rússanna hafa
einnig truflað fjarskipti utan-
rfkisráðuneytisins við sendiráð
þess erlendis. Mun sænska
sendiráðið I Moskvu taka þetta
mál upp við fulltrúa sovézku
stjórnarinnar en þær sendingar
sænska útvarpsins, sem aðalega
hafa truflast eru þær sem
ætlaðar eru hlustendum í
Austur Evrópu.
I gær vakti danska sendiráðið
þetta mál til tals við Sovétmenn
og Bandarfkjamenn hafa sent
margar kvartanir yfir útvarps-
merkjunum á siðustu þrem
mánuðum.
morgunsárið. Einn árásarmann-
anna var japanskur, að því er
fréttir herma. öryggissveitir og
herlið þustu á staðinn og girtu af
svæðið og sfðdegis var svo ráðizt
til atlögu í bygginguna, sem er
niu hæðir. Miklar sprengingar
kváðu við og reykjarmökkur sté
upp frá húsinu á meðan skothrið-
in stóð yfir. Tveir starfsmenn
hótelsins voru meðal þeirra, sem
létust. Byssumennirnir söfnuðu
Hasssmygl-
ari til Síberíu
Moskvu 17. nóvember — Reuter.
DÖMSTÓLL í Moskvu dæmdi i
dag 24 ára gamlan Itala í sex ára
þrælkunarvinnu í Siberíu fyrir að
hafa reynt að smygla hassi I gegn-
um Sovétrfkin, frá Asiu til Vestur
Evrópu. Italinn, Vincenzo
Marconi, var handtekinn á
Moskvuflugvelli 21. ágúst með 5
kílógrömm af hassi I farangri sin-
um. Indversk stúlka, sem með
honum var, hafði einnig hass í
fórum sínum, en réttinum var
skýrt frá þvi að hún hefði verið
send heim til hegningar þar að
beiðni indverskra yfirvalda.
Marconi, sem býr i Ziirich er einn
20 útlendinga, sem hafa verið
teknir á Moskvuflugvelli á þessu
ára fyrir að reyna að smygla hassi
frá Asíu til Vestur Evrópu. Þeir
hafa allir verið sendir i vinnubúó-
saman gestum sem flestir voru
útlendingar, og starfsfólki, alls
um 150 manns, og héldu þeim sem
gfslum. Einhverjir munu þó hafa
særzt og voru 10—15 manns flutt-
ir á sjúkrabörum á braut að sögn
Reutersfréttastofunnar.
Hótelið var allt sundurskotið
eftir áhlaupið og gluggar brotnir
og blóðpollar vfða á gólfum. Beitt
var handsprengjum og fleiri
vopnum f bardaganum. Hótelið er
I aðeins nokkur hundruð metra
fjarlægð frá sendiráðum Breta og
Bandaríkjamanna i Amman og
frá þeim bárust fyrstu fregnir af
atburðum þessum.
Hussein Jórdaniukonungur
kom á staðinn og kannaði vegsum-
merki eftir að árásarmennirnir
höfðu verið yfirbugaðir.
Rifizt um
Monopoly
San Francisco 17. nóv. Reuter.
FRAMLEIÐENDUR spilsins
„Monopoly", sem hefur oróið
vinsælt viða um lönd og er
áþekkt svokölluðu Matador-
spili, hafa nú ákveðið að leita
til dómstóla til að fá lögvernd-
aðan rétt á nafninu á spili
þessu. Segja þeir, að keppi-
nautarnir hafi beitt ýmsum
brögðum til að framleiða spil-
ið, sem þeir eigi með réttu
einkarétt á, og koma því á
framfæri undir öðrum nöfn-