Morgunblaðið - 18.11.1976, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976
Hin fræga kvikmynd eftir
ALISTAIR MAC LEAN komin
aftur með islenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Siðustu sýningar
Dagur höfrungsins
JOSEPH E.LEVINE
GEORGE C. SCOTTin
a MIKE NICHOLS nm,
DAY im DOLPHIN
Spennandi og óvenjuleg ný
bandarisk Panavision-litmynd,
um sérstætt samband manns og
höfrungs, — svik og undirferli.
Leikstjóri: MIKE NICHOLS
íslenskur texti
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 1 1.1 5
iASÍMINN ER:
22480
Leikfélag Kópavogs
Glataðir snillingar
Sunnudag og þriðjudag kl.
8.30.
Tony teiknar hest
laugardag kl. 8.30
Rauðhetta
barnasýning kl. 1 5.
Miðasala frá kl. 5.30—8.30 í
Félagsheimilinu sími 41985, á
fimmtudögum, föstudögum.
laugardögum og sunnudögum,
og i bókaverzlun Lárusar
Blöndal, Skólavörðustíg 2, sími
15650.
SÍMI
18936
Stórmyndin
fslenzkur texti
Heimsfræg, sannsöguleg ný
amerísk stórmynd í litum um
lögreglumanninn SERPICO.
Kvikmyndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aðalhlutverk:
Al Pacino. John Randolph.
Mynd þessi hefur ailstaðar
fenqið frábæra blaðadóma.
Sýnd kl. 6 og 9
Bönnuð innan 1 2 ára
Hækkað verð
Ath. breyttan sýningartíma.
Ný, skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
tali og íslenskum texta. Textarnir
eru í þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk-
urnar á íslensku.
Aðalhlutverk Tinni/
Kolbeinn kafteinn
Sýnd kl. 5. 7 og 9
TÓNABÍÓ
Sími 31182
TINNI og
hákarlavatnið
(Tin Tin and the lake of sharks.)
\l (.I.VSINI.ASIMINN
22480
JTlorDutiblnbib
Áfram
með uppgröftinn
EUÍSOMMEO KENNflH IMUMMS
BfRNflftD BflfSSLAW KENNEIHCONN*
., JACK DOUGLAS JOKN SIMS WINOSOfi OÍVIES
z. PETEfl BUIIEHWORIH LIZPHASER
Ein hinna bráðskemmtilegu
..Áfram ’-mynda sú 27. i röðinni.
íslenskur texti
Aðalhlutverk: Elke Sommer,
Kenneth Williams, Joan Sims.
Sýnd kl. 5
Ath: Það er hollt að hlæja í
skammdeginu.
Tónleikar kl. 8.30.
^NOÐLEIKHUSm
SÓLARFERO
i kvöld kl. 20
laugardag kl. 20 Uppselt.
ÍMYNDUNARVEIKIN
föstudag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 1 5
Næst siðasta sinn
VOJTSEK
6. sýning sunnudag kl 20.
Næst síðasta sinn
LITLA SVIÐIÐ
Nótt ástmeyjanna
sunnudag kl. 20 30.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1200.
Ofsaspennandi og sérstaklega
viðburðarik, ný bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
RON ELY,
PAMELA HENSLEY.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
LLIKFf-IAC; 2(2
RFYKIAVIKUR
SAUMASTOFAN
í kvöld. Uppselt.
100. sýning sunnudag kl.
20.30.
STÓRLAXAR
föstudag kl. 20.30.
ÆSKUVINIR
6. sýning laugardag. uppselt.
Græn kort gilda.
SKJALDHAMRAR
þriðjudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kl. 14—20.30,
simi 1 6620.
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
laugardag kl. 23.30.
Miðasala i Austurbæjarbiói kl.
16 — 21. Simi 11384
Bókasýning stendur til
19. nóv., kl. 15.00—20.00
Deutsche Lektoratsbúcherei Reykjavík
Þýzka bókasafnið Mávahlið 23
Haustfundur
Snarfara
verður í dag fimmtudag
kl. 21.00 í húsi Slysa-
varnarfélags íslands,
Grandagarði.
Fundarefni.
0 Sumarstarfið og það sem
framundan er.
9 Öryggismál
Q Kvikmyndasýning.
Innritun nýrra félaga.
Sýnum samstöðu, fjölmennum.
Allir smábátaunnendur
velkomnir. Stjórnin.
YOl’NG FRANKF.NSTKIY íiENE WILDER • PKTKH ROYI.K
MARTY FKI.DM AN • fI.ORIS LKAfHMAN TKRI GARR
.KKNNKTH MARS M\DKLINK KAHN
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins,
gerð af háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30:
Hækkað verð.
laugaras
B I O
Sími32075
Að fjallabaki
Ný bandarísk kvikmynd um eina
efnilegustu skíðakonu Bandaríkj-
anna skömmu eftir 1 950.
Aðalhlutverk: Marilyn Hassett,
Beau Bridges o.fl.
Leikstjóri: Larry Peerce.
Stjórnandi skíðaatriða: Dennis
Agee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
eft»r
□EMS
BO0RMEBOE5
sensationelle roman
AflNE 6RETE \
\ IB MOSSIH C
Nakið líf
Mjög djörf dönsk kviirmynd með
isl. texta. Sýnd kl. T 1
Bönnuð innan 1 6 ára
Ath. myndin var áður sýnd i
Bæjarbíó.
Alþýðuleikhúsið
Skollaleikur
Sýningar i Lindarbæ i kvöld kl.
20.30.
Sunnudagskvöld kl. 20.30.
Krummagull
Sýning i Félagsstofnun stúdenta
við Hringbraut sunnudag kl. 1 5.
Miðasala i Lindarbæ milli kl. 5
og 7.
Sími 21971.
AWINDOW
TOTHESKY