Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 18.11.1976, Qupperneq 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976 í stuttu máli Grótta - Valur ÚRSLIT: GRÓTTA (13—13) Gangur leiksins: Mfn. Grótta 1 Þór 3. Arni 3. 4. Arni <v) 5. 6. Þór 7. 7. Arni <v) 8. Grétar 9. 10 11. 12. Þór 17. Þór 18. Magnús 19. 20. Þór 21. 22. Höróur 23. 23. Þór 25. 26. Þór 26. 30. 30. HÁLFLEIKUR 33. 38. 38. 41. 45. 45. Hörður 46. 48. 49. Sigurdur 51. Siguróur 53. Hörður 54. 55. Hörður 57. 57. Þór 58. 59. Axel 59. Arni 60. 60. VALUR 21—25 Valur 1:0 2:0 2:1 JónK.(v) 3:1 3:2 Jón P. 4:2 4:3 Jón K. <v) 5:3 6:3 6:4 6:5 6:6 7:6 8:6 9:6 9:7 Jón K. <v) 10:7 10:8 Jón K. <v) 11:8 11:9 Jón K. (v) 12:9 12:10 Bergur 13:10 13:11 Jón K. 13:12 Jón K. <v) 13:13 Jóhannes DÓMARAR: Kristján örn Ingibergsson og Kjartan Steinbeek. Þeir voru heldur ósamkvæmir sjálfum sér f þessum ieik. Til að byrja með dæmdu þeir vftakast við nánast öll hugsanieg ta kifæri og einnig mikið af óþörfum aukakostum. sedi gerðu það eitt að tefja ieikinn. Haukar'- ÍR Jón K. (v) Þorbjörn Þorbjörn (JRSLIT: HAUKAR - Gangur leiksins Min. Haukar 5. Þorgeir 5. • IR 17:17 (8—7) 13:14 13:15 13:16 13:17 13:18 14:18 14:19 14:20 15:20 16:20 17:20 17:21 18:21 18:22 19:22 19:23 20:23 21:23 21:24 21:25 ÞorbjÖrn Jón P. Þorbjörn Þorbjörn ÞorbjÖrn Þorbjörn Þorbjörn <v) Jóhann Jón K SteíndÓr 12. 15. 16. 17. 18. 22. 26. 28. 29. 29. 30. 30. 32. 36. 37. 38. 42. 43. 44. 44. 45. 50. 51. 52. 53. 56. 58. 58. 59. Þorgeir Hörður Sigurgeir Hörður Sigurgeir Hörður <v) Sigurgeir 1:0 1:1 1:2 2:2 3:2 3:3 4:3 5:3 5:4 6:4 7:4 7:5 8:5 8:6 8:7 ÍR Hörður H Agúst (v) Agúst BjarniB BjarniB. Sigurður G. Vilhjáimur <v) H&lfleikur Frosti Sigurgeir Stef&n Hörður Þorgeir Brynjólfur Agúst 8:8 9:8 9:9 10:9 10:10 SigurðurSv. 11:10 11:11 Brynjólfur 12:11 12:12 Brynjólfur 12:13 HörðurH. 13:13 Hörður H. Steindór JónP. MÖRK VALS: Jón Karlsson 9, Þorbjörn Guðmundsson 8, Jón Pétur Jónsson 3. Steindór Gunnarsson 2. Jóhann Ingi Gunnarsson 1. Jóhannes Stefánsson 1, Bergur Guðnason 1. MÖRK GRÖTTU: Þór Ottesen 8, Arni Indriðason 4, Hörður Már Kristjánsson 4. Sigurður Pétursson 2. Grétar Vilmundar son 1, Axel Friðriksson I. Magnús Mar- geirsson 1. BROTTVlSANIR AF VELLI: Jón Karls- son og Jóhann Ingi Gunnarsson Val í 2. min. 13:14 Hörður(v) 14:14 Stefðn 15:14 Þorgeir 16:14 16:15 Sigurður Sv. Stefán 17:15 60. 17:16 Vilhjálmur <v) 60. 17:17 Vilhjálmur <v) MÖRK HAUKA: Hörður Sigmarsson 5, Sigurgeir Marteinsson 4. Þorgeir Haralds- son 4. Stefán Jónsson 3, Frosti Sæmunds- son 1. MÖRK IR: Hördur Harðarson 3, Agúsl Svavarsson 3, Vilhjílmur Signrgelrsson 3, Brynjúlfur Markússon 3, Bjarnl Bessason 2, Sigurúur Svavarsson 2. Slgurúur Glsla- son I. BROTTVlSANIR AF VELLI: Hörúur llákonarson, IR og Stefin Júnsson, Hauk- um(2mln. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Engin DÖMARAR: Björn Kristjinsson og Öll Olsen. Peir dlemdu yfirleitl nokkuú vel, en mistök þeirra á lokasekúndum leiksins voru mjög afdrifarfk fyrlr Haukana. —stjl. Elnkunnaglöfin LIÐ GRÓTTU: Magnús Margeirsson 1, Siguróur Pétursson 1, Hörður Már Kristjánsson 2, Árni Indriðason 3, Þór Ottesen 3, Georg Magnússon 1, Axel Friðriksson 2, Grétar Viimundarson 1. Gunnar Lúðvfksson 1. LIÐ VALS: Ólafur Benediktsson 2, Gunnsteinn Skúlason 1, Jóhann Ingi Gunnarsson 1, Bjarni Guðmundsson 1, Jóhannes Stefánsson 2, Bergur Guðnason 2, Steinþór Gunnarsson 2, Stefán Gunnarsson 2, Jón Karlsson 3, Jón Pétur Jónsson 2, Þorbjörn Guðmundsson 3, Jón Breiðf jörð Ólafsson I. LIÐ HAl'KA: Gunnar Einarsson 3. Svavar Geirsson 1, Ólafur Óiafsson 2, Jón Hauksson 1, Stefán Jónsson 3, Guðmundur Haraldsson 1. Hörður Siftmarsson 3, Frosti Sæmundsson 2, Þorgeir Haraldsson 3, Arnór Guðmundsson 2, Sigurgeir Marteinsson 3. LIÐ IR: Örn Guðmundsson 3, Bjarni Bessason 3, Bjarni Hákonarson 1, Sigurður Sigurðsson 1, Sigurður Svavarsson 2. Ágúst Svavarsson, 2, Vilhjálmur Sigurgeirsson 2, Hörður Hákonarson 3. Brynjólfur Markússon 3, Sigurður Gfslason 2. Ólafur Benediktsson bjargaði tivmælalaust Iiði slnu frá tapi I leiknum f fyrrakvöld, en þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl., Friðþjófur Helgason, er Ölafur var að verja eitt skota Gróttumanna. Valsmenn geta þakkað Olafi Benediktssyni bæði stigin ÞAÐ VAR greinilegt að Vals- menn voru ekki komnir niður á jörðina eftir góða frammistöðu sfna og erfiðan leik gegn sovézka liðinu MAI er þeir mættu Gróttu f Iþróttahúsinu f Hafnarfirði f fyrrakvöld í 1. deildar keppni Is- landsmótsins f handknattleik. Leikur liðsins var til muna slak- ari en hann hefur oftast verið f vetur, og þegar upp var staðið máttu Valsmenn þakka fyrir sig- ur f leiknum með fjórum mörk- um, 25—21. Þær þakkir geta þeir fært markverði sínum, Ólafi Benediktssyni, sem hreinlega lok- aði marki sfnu f byrjun seinni hálfleiksins, og þá tókst Vals- mönnum að ná þvf forskoti sem nægði til sigurs. Er það meira en lftið áhyggjuefni fyrir Valsmenn og áhangendur þeirra ef Ólafur flytst til Svfþjóðar, eins og allar horfur eru á, — verði svo má búast við að róðurinn verði erfið- ur fyrir Valsmenn seinni hluta mótsins. Leikurinn i fyrrakvöld byrjaði með miklu markaregni og var það að vonum, þar sem hvorugt liðið lék neitt sem kalla mátti vörn og markvarzlan var í lágmarki. Reyndar sýndu Gróttumenn svo- litla tilburði til þess að leika vörn, en það kom fyrir ekki, sökum þess að annar dómarinn, Kristján örn Ingibergsson, var ákaflega gjaf- mildur á vítaköst til Valsmanna, og dæmdi um tíma víti á nánast hvaö sem var. Voru sjö af þeim 13 mörkum sem Valur skoraði í fyrri hálfleik þannig til komin. Grótta hafði forystu í leiknum til að byrja með og var staðan þannig 9:6, þeim f vil, er Ólafi Benediktssyni var skipt inná. Til að byrja með gekk Ólafi ekki sem bezt að ráða við skot Gróttu- manna, en fljótlega kom þó að því að hann tók að verja og þar með fóru Valsmenn að síga á og höfðu jafnað er flautað var til leikhlés 13:13. Sem fyrr segir tókst Ólafi svo hreinlega að loka marki sínu f byrjun seinni hálfleiks og skoraði Grótta ekkert mark fyrri hluta þess hálfleiks, — ekki vantaði þó að liðið fengi ákjósanleg mark- tækifæri. Nokkrum sinnum stukku leikmenn inn af línu, lang- leiðina inn í markið, en allt kom fyrir ekki. Ólafur varði. Á þessum mínútum tókst Val að ná fimm marka forystu 18:13, og þótt Grótta sækti nokkuð á undir lok leiksins tókst liðinu ekki að brúa þetta bil. Gróttumenn tóku Jón Karlsson úr umferð allan leikinn, og virtist það óneitanlega hafa sitt að segja og gera sóknarleik Valsmanna ráðlausari og óákveðnari. Þegar Jóni var skipti útaf tóku Gróttu- menn Berg Guðnason, sem lék nú með Valsliðinu aftur eftir langt hlé, úr umferð og einnig það truflaði sóknarleik Valsmanna mikið. Hins vegar gekk Gróttu illa að hemja Þorbjörn Guðmundsson þegar hann var loksins búinn að ná sér á strik og skoraði hann sex mörk fyrri hluta seinni hálfleiks- ins. Voru þeir Þorbjörn, Jón Karlsson og Ólafur Benediktsson beztu menn Valsliðsins, en ein- stakir leikmenn þess léku langt undir getu. Valur tók svo Arna Indriðason úr umferð langtámum saman f Ieiknum, en það varð til þess að nokkuð losnaði um Þór Ottesen sem átti þarna ágætan leik og skoraði falleg mörk. Þegar á heild leiksins er litið verður ekki annað sagt en þetta hafi verið einn af beztu leikjum Gróttu í vetur, og það jafnvel þótt nokkra af fasta- mönnum í liðinu eins og Guð- mund Ingimundarson, Björn Pét- ursson og Halldór Kristjánsson vantaði. Má vera að Grótta nái að leika sama leikinn og í fyrra, en þá var búið að bóka liðið í 2. deild er það tók við sér svo um munaði. Stjl Víðavangs- hlaup Vfðavangshlaup UBK fer fram n.k. sunnudag og hefst kl. 14.00. Hefst hlaupið við Fffuhvamms- völlinn og er ætlunin að hlaupa umhverfis Kópavogskaupstað. ITALiR LOGÐU ENGLEND- 0 SLAGSMÁLALEIK INGA 2- UÐ ITALÍU: Dino Zoff, Antonello Cuccuruddu, Marco Tardclli, Komco Benetti, Claudio Gcntilc, Giacinto Facchetti, Franco Causio, Fabio Capcllo. Franccsco Graziani, Giancario Antognoni, Robcrto Bctiega. LIÐ ENGLANDS: Ray Clcmencc, Davc Clcmcnt, Emlyn Hughcs, Roy McFarland, Mick Miils, Brian Grccnhoff, Tevor Chcrry, Trcvor Brooking, Stan Bowlcs, Mick Channon, Kcvin Kccgan. italir sigruðu Englendinga I landsleik ! knattspyrnu sem fram fór á Ólympíuleikvanginum ! Róm ! gærkvöldi að viðstöddum 90.000 áhorfendum. Leikur lið anna var liður i undankeppni heimsmeistarakeppninnar ! knatt- spyrnu, en liðin leika ! öðrum riðli ásamt Finnum og Luxem- burgurum. Eftir þennan sigur standa ítalir mjög vel að vígi I riðlinum. Hafa leikið tvo leiki og unnið sigur I þeim báðum. Eng- lendingar hafa unnið tvo leiki og tapað einum, en hlutfall þeirra er slæmt, þannig að Ijóst má vera að liðið verður að taka sig verulega á. ef það ætlar sér að komast ! loka keppnina i Argentinu. Talið er að milljónir manna hafi fylgzt með útvarpslýsingum á leiknum i gær, en horfið var frá því ráði að sjónvarpa beint frá leiknum. Ástæða þess var sú að leikurinn fór fram á vinnutlma og álitið var að vlða yrði um hreint „verkfall" að ræða meðan á leiknum stæði. Leikurinn I gærkvöldi þótti framúrskarandi lélegur, og þá fyrst og fremst vegna þess hve taugaveiklaðir leikmenn beggja liðanna. og einkum þó Eng- lendingarnir, voru. Hvað eftir annað gerðu jafnvel reyndustu leikmenn liðanna sig seka um byrjendavillur, og alltof mikil harka var I leiknum allt frá upphafi ítalir ’ttu til muna meira f leiknum framan af og var það í fyllsta samræmi við gang leiksins er Giancarlo Antognoni skoraði á 37. mlnútu. Markið gerði hann beint úr aukaspyrnu sem dæmd var á Hughes. Roberto Bettega leikmaður með Juventus bætti síðan öðru marki við á 33. mlnútu seinni hálfleiks og gerði hann það mark með skalla. Eftir að hafa náð svo góðri forystu drógu ítalarnir lið sitt nokkuð aftar á völlinn og lögðu áherzlu á að halda sinum hlut. Sóttu Englendingarnir til muna meira á lokamlnútunum, en sitt fyrsta hættulega tækifæri fengu þeir á 64. mlnútu er Brian Green- hoff átti skot að marki af stuttu færi, en knötturinn smaug yfir Italska markið. Á 79. mlnútu átti Greenhoff svo annað gott skot að marki jtalanna, en það varði Dino Zoff frábærlega vel. Beztu menn Englands i leik þessum þóttu þeir Greenhoff. MacFarland og Cherry, en beztu leikmenn ítalanna voru Tardelli og Bettega. Þetta var tólfti sigur ftala í landsleik við Englendinga frá árinu 1933, og sennilega mikil- vægasti sigurinn sem þeir hafa unnið I sllkum landsleik, þar sem aðeins eitt lið úr hverjum riðli kemst I lokakeppnina i Argentlnu 1978. Dómari F leiknum i gærkvöldi var Abraham Klein frá fsrael og þótti frammistaða hans heldur slök. Hann bókaði ftalska leik- manninn Antonello fyrir að sparka I fyrirliða Englendinganna. Kevin Keegan, og einnig Stan Bowles fyrir gróft brot á Tardelli. En dómarinn virtist svo ekki sjá fjöl- mörg gróf og Ijót brot leikmanna allan leikinn, m.a. ekki er Causio og Mills lentu I handalögmálum f fyrri hálfleiknum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.