Morgunblaðið - 18.11.1976, Síða 33

Morgunblaðið - 18.11.1976, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. NOVEMBER 1976 33 félk í fréttum + Þeir sem komnir eru á miðjan aldur muna Frank Sinatra þegar hann leit svona út. t dag er hann 60 ára og hefir eðlilega breytst dálftið. + Danski leikarinn Dirch Passer hefur látið búa til penna við sitt hæfi. Nú ættu allir að geta fengið hjá mér eiginhandaráritun I „hæfi- legri stærð“ segir Dirch. Hirðljósmyndari Hitlers fær gullverðlaun fyrir myndir af þjóðflokkum sem eru að deyja út. + Leni Riefenstahl fyrrver- andi hirðljósmyndari Hitlers er enn f fullu fjöri þótt hún sé orðin 74 ára. Hún fékk nýlega gullverðlaun fyrir bestu ljós- myndir ársins af Nubia- Þjóðflokkinum f Súdan f Afrfku sem er að deyja út. Eft- ir strfðið settist Leni að f Nubi- en og varð góður vinur fbúanna þar. Hún bjó f kofum þeirra og ferðaðist með þeim um eyði- mörkina. Þrátt fyrir háan aldur stund- ar Leni neðansjávarmyndatök- ur aðallega f Rauðahafinu. Hún segist lengst hafa dvalið neðan- sjávar f 25 mfnútur og mesta dýpið sem hún hefur Ijósmynd- að á er 45 metrar. En bestu myndirnar segist hún taka á 25 metra dýpi. + Leikkonan Sandy Dennis, með fallegu tennurnar, á 26 ketti og 5 hunda. Ef hún sér heimilis- Iausan kött, tekur hún hann með sér heim. En það getur verið einum of mik- ið af því góða að hafa 26 mjálmandi ketti f fbúðinni sinni og þess vegna hélt Sandy katta- uppboð. Það voru þó aðeins vinir og kunningjar sem fengu að kaupa kett- ina og peningana gaf hún til dýra- verndarfélags. + Hvað varð eiginlega um flöskuna?" gæti Carl Gustaf konungur, hafa hugsað, þegar Silvía drottning skírði seglskipið „Sverige" sem var byggt til að vinna kappsiglinguna „American Cup“. SÝNING JÖRUNDAR Á 50 ESJUMYNDUM að Grensásvegi 11 — (í húsakynnum arkitektafélagsins.) Opin alla þessa viku frá kl. 10—20. I Kindakjöt | á gam/a verdinu I I I I I I I I I I I I I I I I I Heilir skrokkar 1. verðfl. Hangikjötslæri Hangikjötsframpa rtar Útbeinuð hangikjötslæri Útbeinaðir hangikjötsframp. Nautakjöt Nautasnitsel Nautagullasch Nauta mörbrá — fillet Nauta — roast — beef Nauta hakk Nauta hakk 10 kg. pakka Nautahamborgarar Nautaskrokkar tilbúnir 549 kr. kg. 889 kr. kg. 657 kr. kg. 1 480 kr. kg. 1 350 kr. kg. 1 250 kr. kg. 1 130 kr. kg 1 650 kr. kg. 1180 kr. kg. 670 kr. kg. 600 kr. kg. 50 kr. stk. 580 kr. kg Úrvals folaldakjöt Reykt folaldakjöt Saltað folaldakjöt Folaldahakk Folaldasnitchel Folaldagullasch Folaldaroast Vi folaldaskrokkar tilbúnir i frystirinn Sérlega góð matarkaup Nýr lundi Unghænur Unghænur 1 0 stk. Reyktar rúllupylsur Saltaðar rúllupylsur Kálfahakk Kálfa kótelettur Kálfa læri Kálfa hryggir 1 0 kjúklingar í kassa Ný egg Úrvals súrmatur 480 kr. kg. 370 kr. kg. 380 kr. kg. 990 kr.kg. 880 kr. kg 950 kr. kg. 390 kr. kg. 1 00 kr. stk. 590 kr. kg. 500 kr. kg. 650 kr. kg. 600 kr. kg. 550 kr. kg. 430 kr. kg. 430 kr. kg. 350 kr. kg 91 5 kr. kg 450 kr. kg Sviðasulda — svínasulta — hrútspungar Lundabaggi — slátur — úrvals svið. Hákarl — reyktur rauðmagi reykt sild — úrvals harðfiskur OPKÍ FÖSTUDAGA 7-7 OPHJ LAUGARDAGA 7-12 VEÖIÐ VELKOMIN VEÐ ERUM ALLTAF íSTUÐI

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.