Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 1
48 SIÐUR
^r^awMtóí^
274. tbl. 63. árg.
FIMMTUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Bretadrottning
boðar útfærslu
London, 24. nóvember. Reuter.
ELlSABET drottning til-
kynnti f hásætisræðu sinni
f dag að Bretar mundu
færa út fiskveiðilögsögu
sfna f 200 mflur 1. janúar.
Samkvæmt áreiðanlegum
heimildum verður frum-
varp um útfærsluna lagt
fram f þinginu f þessari
viku.
Drottning sagði að
Bretar reyndu einnig að
laga sig að stefnu Efna-
hagsbandalacsins í fisk-
veiðimálum sem gerir rðð
fyrir gagnkvæmum fis»K-
veiðiréttindum.
Bretar vilja 50 milna einkalög-
sögu til aö bæta s þaö tjón sem
þeir hafa orðið fyrir vegna út-
færslu islenzku fiskveiðilögsög-
unnar I 200 mílur að sögn stjórn-
málafréttaritara og talið er að
drottning hafi átt við í-eua í ræð-
unni.
Jafnframt staðhæfði drottning-
in að stjórn Verkamannaflokks-
ins ætlaði að þjóðnýta flugvéla- og
skipasmiðaiðnaðinn þrátt fyrir
hörð mótmæli thaldsflokksins.
Drottning flutti hásætisræðuna
i lávarðadeildinni þar sem ihalds-
menn eru í meirihluta.
Lávarðarnir hafa fellt þjóðnýt-
EBE ræðir
áfram við
Norðmenn
Briissel, 24. nðvember. NTB.
VIÐRÆÐUR Norðmanna og
Efnahagsbandalagsins um 200
mllur hef jast að nýju f Briissel á
morgun, fimmtudag, en sam-
komulag tekst Kklega ekki að
þessu sinni og gert er ráð fyrir
öðrum viðræðufuiuii fyrir jól.
Efnahagsbandalagið reynir að
hraða viðræðunum þar sem land-
búnaðarráðherrar bandalagsins
koma saman 14. desember til við-
ræðna um fiskveiðimál. Þvl er
enn talin góð von til þess að samn-
ingar takist fyrir 1. janúar.
Deilan stendur enn um gagn-
kvæm fiskveiðiréttindi. Skip
Efnahagsbandalagsins veiða
miklu meira á norskum miðum en
norsk skip á miðum þess og þvl er
það krafa Jens Evensens haf-
réttarráðherra að Efnahags-
bandalagið dragi úr veiðum
slnum við Noreg. Fátt bendir til
tilslakana af norskri hálfu hvað
þetta snertir.
ingarfrumvörp stjórnarinnar, en
hlustuðu þögulir á boðskap
drottningar.
Þegar hún var farin létu þeir i
ljós óánægju slna með þvi að
horfa stíft á ráðherra og stuðn-
ingsmenn Verkamannaflokksins
er þeir yfirgáfu fundinn ásamt
öðrum þingmönnum Neðri mál-
stofunnar.
í Neðri málstofunni tók James
Callaghan forsætisráðherra skýrt
fram að stjórnin mundi fylgja
óbreyttri stefnu og fór hörðum
orðum um lávarðadeildina, en
stjórninni er spáð alvarlegum
Framhald á bls. 31
Her til
Fukien
Hong Kong, 24. nóvember. NTB.
YFIRSTJORN kfnverska hers-
ins hefur sent fjölmennt her-
lið til fylkisins Fukien til að
bæl; niður mótspyrnu stuðn-
ingsmanna Chiang Ching,
ekkju Maos, að sögn útvarps-
ins f fylkinu.
Hermennirnir hafa lagt
undir sig opinberar skrifstof-
ur, verksmiðjur, skóia og aðrar
stofnanir að sögn útvarpsins.
Ctvarpið segir að aðeins Iftill
minnihluti hafi stutt Chiang
Ching og þrjá aðra leiðtoga
sem voru handteknir um leið
og hún.
Kfnversku hermennirnir
voru sendir með áróðursgögn
og skipunin kom frá æðstu
stjórn kfnverska kommúnista-
flokksins, segir útvarpið. Ekki
er vitað til þess að hermenn
hafi verið sendir tit annarra
kfnverskra fylkja.
Elfsabet drottning flytur hásætisræðu sfna við setningu brezka þings-
ins með Fiiippus hertoga sér við hlið.
Sendir
togara
FrifréHaritaraMbl.
f Hullfgær.
Togaraeigandinn
Andrew Marr, formaður
félags fiskiskipaeigenda
f Ilull, sagði í dag að
hann ætlaði að senda
togara á tslandsmið
þrátt fyrir fyrri yfirlýs-
ingar togaraeigenda um
að engir togarar verði
sendir.
Kiilltrúarnir sem fóru tii
fundar við Finn-Olav Gunde-
lach, samningamann Efna-
hagsbandalagsins, í Brtissei
sögðu á fundi héraðsráðs Hum-
berside f dag að þeir bæru
fullt traust til tíundelachs og
voru sammála um að ferðin
hefði heppnazt vel.
Þeir sögðu að Gundelach
hefði ekkert viljað um það
segja hvernig viðræðurnar við
tslendinga mundu ganga.
Hann bað þá að vera þolin-
móða og sagði að þeir hefðu
gert mjög skýra grein fyrir
sjónarmiðum sínum.
Þúsundir taldir af
eftir jarðskjálfta
Ankara, 24. nóvember. Reuter. AP.
ÓTTAZT er að 2 — 3.000
hafi farizt í miklum jarð-
skjálfta sem olli gffurleg-
um eyðileggingum í Aust-
ur-Tyrklandi í dag.
Brezhnev að-
vararRúmena
Búkarest, 24. nóvember. Reuter.
SOVEZKI kommúnistaleiðtoginn
Leonid Brezhnev hvatti f dag tit
einingar gagnvart vestrænum til-
raunum til að grafa undan gagn-
kvæmu trausti kommúnistarfkja
eins og hann komst að orði á
útifundi f lok þriggja daga opin-
berrar heimsóknar sem hann fór
til Rúmenfu til aö bæta sambúð-
ina við stjórniiia þar.
Brezhnev og Nicolae Ceusescu
forseti undirrituðu sameiginlega
yfirlýsingu um aukna samvinnu
landanna en diplómatar i Búkar-
est telja engan vaf a leika á því að
ágreiningsmál þeirra séu óleyst.
Andrúmsloftið við undirritun
yfirlýsingarinnar var kuldalegt.
Yfirlýsing Brezhnevs á úti-
fundinum er talin óbein viðvörun
til Rúmena um að ganga ekki of
langt i tilraunum sínum til að
auka samskipti við vestræn ríki.
Ceusescu sagði I ræðu sem hann
Framhald á bls. 28
Jarðskjálftinn varð f
Van, afskekktu héraði
nálægt landamærum
Sovétrfkjanna og tyrkn-
eska útvarpið sagði að 500
hefðu farizt f bænum
Muradiye þar sem 6.000
búa. Fréttir þaðan herma
að 95% húsa þar hafi hrun-
ið til grunna.
Jarðskjálftinn mældist 7,6 stig
á Richterskvarða I Istanbul og er
15. jarðskjálftinn á þessu ári sem
hefur mælzt yfir 7 stig. Tyrkn-
eska útvarpið sagði að mikið tjón
hefði orðið I mörgum smábæjum
og þorpum og björgunarlið og
lyf haf a verið send á vettvang.
Um 2.350 fórust fyrir tveimur
árum I jarðskjálftanum I Lice, um
200 km vestur af svæðinu þar sem
jarðskjálftinn varð I dag
(t Washington var sagt að upp-
tök skjálftans I dag hefðu verið
milli Kaspiahafs og Svartahafs
nálægt tyrknesku Armenlu og
hann hefði mælzt 7,4 stig á
Richterskvarða. I Uppsölum var
sagt að hann hefði mælzt 7.3 stig.)
Rúmlega 45 jarðskjálftar sem
haf a mælzt yfir 6,5 stig hafa orðið
á þessu ári. Á fyrstu 10 mánuðum
þessa árs hafa fleiri.farizt i jarð-
skjálftum en á nokkru öðru ári
slðan 1970. Manntjónið kann að
Framhald á bls. 28
Loftárásir á
Mozambique
Verkfallid í Danmörku:
Úrskurdurinn að engu hafður
- Stjórnin boðar verdstöðvun
KaupmannahBfn, 24. nóv Reuter.
Olfuflutningabflstjórar f
Kaupmannahöfn sinntu ekki
úrskurði gerðardóms
um að þeir skyldu taka upp
störf að nýju f morgun. At-
kvæðagreiðsla, sem efnt var tit
meðal verkfallsmanna, leiddi f
Ijós, að yfirgnæfandi meiri-
hluti þeirra, sem þar tóku þátt,
var fylgjandi þvf að halda
verkfaflinu áfram.
Hins vegar samþykktu
starfsmenn mjólkurbúa og
þeir, sem annast mjólkurflutn-
inga, að hætta samúðarverk-
falli, og sneru þeir aftur til
vinnu i dag.
Ríkisstjórn Danmerkur hef-
ur fordæmt hið ólöglega verk-
fall oliuflutningabílstjóranna
og gefið til kynna algjörri
verðstöðvun og frystingu
launa verði komið á til að
koma í veg fyrir algert öng-
þveiti i atvinnu- og efnahags-
málum landsins. •
Sallsbury, 24. nóvember. Reuter.
RHÓDESfSKAR flugvélar
og rhódesfskir hermenn
hafa ráðizt á stöðvar innan
landamæra Mozambique
og valdið manntjóni, en
engan Rhódesfumann sak-
aði sagði í opinberri til-
kynningu sem var birt í
Salisbury í dag.
Árásin var gerð eftir árás með
sprengjuvörpum og þungum stór-
skotavopnum frá stöðvum I
Mozambique að þvi er segir I til-
kynningunni. Rhódesíustjórn hef-
ur aldrei áður játað að hafa beitt
flugvélum gegn skæruliðum frá
Mozambique.
Rhódesíumenn réðust á stöð við
Mavue um 1.6 km frá landamær-
unum og bardagar geisuðu einnig
á svæðinu Parafuri þar sem
landamæri Moazambique, Rhó-
desíu og Suður-Afriku mætast.
A Rhódesluráðstefnunni I Genf
tókst leiðtogum blökkumanna
ekki að ná samkomulagi I dag uro
dagsetningu myndunar meiri-
hlutastjórnar. Robert Mugabe
vildi hafna tillögu Breta um að
stjórnin verði mynduð 1. marz
1978, en Joshua Nkomo virtist
vilja samþykkja tillöguna.