Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NOVEMBER 1976 FOSSVOGUR 4ra — 5 herb. endaíbúð í 4ra íbúða stigahúsi. íbúðin er stofa, 3 svefnherb., eldhús, baðherb., og lítið þvottaherb. Á jarðhæð er gott herb. (fjölskyldu- og sjónvarpsherb.) tengt íbúðinni með hringstiga. Suður svalir. Nýleg vönduð íbúð í rólegu hverfi. Fasteignaþjónustan Austurstræti 1 7, S: 26600 Ragnar Tómasson, lögm. FYRIRTÆKITILSOLU Gamalt, rótgróið iðnfyrirtæki í miðbænum, með góðri vínnuaðstöðu innanhúss- og utan, og stórri lóð, með góðri aðkeyrslu, er til sölu. Fyrirtækið hefir einnig verzlun við Laugaveg- inn, sem reka má í sambandi við iðnfyrirtækið. Stórt og gott skrifstofuhúsnæði er fyrir hendi. Húsnæði fyrirtækisins hentar vel fyrir allskonar rekstur og starfsemi, og til greina getur einnig komið að leigja það út í einu, eða tvennu lagi. HÚSEIGNIN ' s,mi 28370 [ Laugavegi 24, 4. hæð, sími 28370 og 28040. Pétur Gunnlaugsson lögfr. SIMAR 21150 -21370 Til sölu m.a Urvals íbúð í Fossvogi 4ra herb á 2. hæð við Efstaland um 100 ferm. Stórar suðursvalir Góð fullgerS sameign. 3ja herb. hæð með bílskúrsrétti 3ja herb. mjög góð sér ibúð, við Víðihvamm í Kópavogi um 80 ferm. i þribýlishúsí Nýleg teppi, göð innrétting, sér inngangur 4ra herb. mjög góð íbúð á 4. hæð um 100 ferm. við Laugalæk, góð harðviðarinn- rétting, fullgerð sameign, sérhitaveita, útsýni, góð kjör. Sér íbúð í Hlíðunum 3ja herb. mjög góð íbúð við Blönduhlíð um 80 ferm. í kjallara lítið niðurgrafin, sér hitaveita og sér inngang- ur. Laus 1. desember, en lítil útb. fyrir áramót. 6 herb. ný fullgerð íbúð á 2. hæð við Kóngsbakka um 1 35 ferm. 4 svefnherb. öll meðskápum Sér þvottahús. Fullgerð sameign Raðhús, einbýlishús stór og góð við Hrauntungu og Bræðratungu í Kópa- vogi, góð vinnupláss fylgja, eignarskipti möguleg. Úrvals eign í Fossvogi endaraðhús við Helluland, ein hæð 144 ferm. með 6 herb. íbúð parket á stofu og skála, ræktuð lóð. ALMENNA Ný söluskrá heimsend FASTEIGMASAl&N LAUGAVEGI 49 SIMAR 2T150 21370 L.Þ.V SÖLUM JÚHANN P0ROARS0N H0L. KRÍUHÓLAR 68 FM Mjög rúmgóð 2ja herbergja ibúð á 6. hæð. Skemmtilegar innrétt- ingar, gott útsýni, Verð 6 millj. Útb. 5 millj. JÖRFABAKKI 65 FM 2ja herbergja ibúð á 2 hæð. Velútlitandi, góð teppi, suður svalir, laus fljótlega. Verð 6 millj., útb. 5 millj. VESTURBERG 55 FM 2ja herbergja ibúð á 3. hæð. Allt fullfrágengið. Verð 5.5 millj., útb. 4.3 millj. BREKKUGATA Litil 3ja herbergja sérhæð með nýjum innréttingum og nýju 'gleri. Ný teppi. Útsýní yfir Hafnarfjarðarhöfn. Verð 7 millj., útb. 4.5 millj. ARNARHRAUN 102 FM 4ra herbergja endaibúð í 2ja hæða blokk Rúmgott eldhús með borðkrók. Verð 9 millj., útb. 6 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM 4ra herbergja íbúð á 4. hæð. Nýjar innréttingar, ný teppi Verð 10.5 millj., útb. 7 — 7.5 millj. ÁLFHEIMAR 120 FM 5 herbergja endaibúð á 3 hæð í 4ra hæða blokk. Mjög góðar innréttmgar, ný teppi. Verð 10.5 millj., útb. 7 millj. KIRKJUTEIGUR 95 FM 3ja herbergja sérhæð i þribýlis- húsi. Sérhiti, sér inngangur, góðar innréttingar. Verð 8.3 millj., útb. 5.5 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610 425556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON 14149 SVEINN FREYR xjsaLva FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Við Rauðalæk 4ra— 5 herb. íbúð á 3. hæð. Tvennar svalir. Sérhiti. Vönduð ibúð. Laus strax. Raðhús i smíðum í Breiðholti. Húsin eru tvær hæðir og kjallari. Fullfrá- gengin að utan. Fokheld að inn- an. Samtals 210 fm. 7—8 herbergja til afhendingar strax. Beðið eftir veðdeildarláni 2,3 millj. Eignarhlutdeild fylgir i bíla- geymslu sem er frágengin. Teikningar til sýnis á skrifstof- unni. fbúð óskast Hef kaupanda að 2ja herb. ibúð i Norðurmýri eða Skólavörðuholti. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsimi 21155 2ja herb. íbúðir Asparfell 2ja herb. ibúð, 64 ferm. Harð- viðarinnréttingar, flísar á baði. íbúðin er teppalögð. Útb. 4—4.2 millj. Bollagata 2ja herb. íbúð 58 ferm. (kjallari). Útb. um 3 millj. Krummahólar 2ja herb íbúð að mestu frágeng- in. útb. 4.6 millj. Einbýlishús Lítið einbýlishús við Nönnugötu, hæð og ris. Útb. 4.5 millj. Ásbúð Einbýlishús ásamt bilskúr. Útb. 9 millj. Vesturberg 4ra herb ibúð um 100 ferm. Útb. um 6 millj. Lyngbrekka 4ra herb. íbúð, 1 14 ferm. Útb. 6 — 6.5 millj. Álfaskeið 4ra herb. endaibúð. útb. 5.5 millj. Safamýri 4ra herb. íbúð ásamt bilskúr. endaibúð. Útb. 8.5 — 9 millj. Langahlið 3ja herb. ibúð á 1. hæð ásamt herb. i risi. íbúðin er nýstand- sett. Skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Kleppsvegur 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Gott útsýni. Útb. 7 millj. Holtagerði Vönduð sérhæð um 1 25 ferm. Harðviðarinnréttingar. Tvöfalt verksmiðjugler, teppi. Útb. 9.5 millj. Skipti Hæð um 150 ferm. ásamt bil- skúr i heimahverfi í skiptum fyrir raðhús i Árbaejarhverfi. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum Benedikt Björnsson, Igf. Til sölu Við Efstaland glæsileg 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Allt frágengið. Við Álfheima mjög vönduð og vel endur nýjuð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Seljahverfi einbýlishús á tveimur hæðum. Stór og glæsileg eign. Bilskúr. Selst t.b undir tréverk. Teikningar og likan til sýnis i skrifstofunni. Við Arnarhraun glæsileg og mjög rúmgóð um 70 frh íbúð. Við Hvassaleiti úrvals 4ra herb. íbúð á 3. hæð syðst við Hvassaleiti. Bilskúr. Útsýni er óvenju- mikið og fagurt. í Fossvogi vönduð 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð. Við Lyngbrekku vönduð 4ra herb. jarðhæð. Sérinn- gangur. Sérhiti. Sérþvottahús. Við Hverfisgötu 3ja herb. íbúð á annarri hæð i góðu steinhúsi. Sauna bað. í Hafnarfirði gott einbýlishús sex herb. Bílskúr. Hagstætt verð. Við Óðinsgötu 3ja herb. ódýr ibúð. í Seljahverfi Glæsilegt raðhús fokhelt en frá- gengið að utan. Vandað lokað bilsk. Teikning á skrifstofunni. Við Vesturberg glæsileg 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús. í Grindavík Glæsileg húseign. I Furugerði Ný og vönduð 2ja—3ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Barónsstíg 2ja herb. góð kjallaraibúð. Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20- 1 laekjsirtorg !»lti|iisili liliirslnti II 1.271U - 27111 Knutur Signarsson vidskiptafr. , Hringbraut 80 fm. Gullfalleg 3ja herb. íbúð i nýju húsi. Útb. kr. 7 millj. Vallargerði 90 fm. 3ja herb. ibúð á efri hæð í þrí- býlishúsi. Bílskúrsréttur. Útb. kr. 6—6,5 mtllj. Birkimelur 100 fm. Góð 3ja herb. ibúð ásamt einu herb. í risi. Laus strax. Útb. kr. 6,5 millj. Æsufell 95 fm. 3ja herb. ibúð á 4. hæð. Mikil sameign. Útb. kr. 5 millj. Álfaskeið 120 fm. 4ra—5 herb. endaibúð á 3. hæð. Glæsileg ibúð. Laus strax. Útb. kr. 6,5 millj. Öldugata 100 fm. 4ra herb. íbúð á 3. hæð í stein- húsi. Öll nýstandsett. Útb. kr. 5—5,7 míllj. 26200 Reynimelur 4 hb. Til sölu mjög falleg íbúð á 4. hæð i nýlegri blokk. Laus strax. FASTEIGiVASALAIV MORGUNBLABSHtíSINI} Oskar Krisf jánsson MALFLmiXGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn I I I I I I I I ¦ I I I I I I I I I I I í L >* 27750 *n&8TEiarrp HÍTSIÐ áTASTEIGNA> TTfTHT n BANKASTRA.TI 11 SIMI 17750 Höfum fjársterkan kaupanda að séreign. Til sölu úrval eigna ma: þessar eignir: 3ja herb m. bilskúr falleg ibúð við Hjarðarhaga. Sérhæð Hagamelur 4ra herb m. bil- skúr. Sérinngangur. Sérhiti. Úrvals 4ra herb ibúðarhæð i Fossvogi. Við Bjarkargötu hæð með vinnuplássi. Lúxus sérhæð vorum að fá í einkasölu efri sérhæð um 167 fm í 3ja hæða húsi ásamt rúmgóðum bilskúr á einum vinsælasta staðnum i austurborginni. Allt sér. Laus eftir samkomu- lagi. Nánari uppl. á skrifstofunni. (ekki i síma). Benedikt Halldórsson sölustj. HJalti Meinþoi smiii hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. li II p^ P«% *1- m M Fasteignatorgið grórnnm HOLTSGATA 2 HB 54 fm, 2ja herb. risibúð i Vestur- bænum til sölu. Verð: 5,3 m. HÓLABRAUT KEF. 4 HB. 1 05 fm, 4 herb. íbúð i tvíbýlis- húsi við Hólabraut i Keflavík til sölu. Eignin er ÖTI nýstandsett. Góður garður. Bílskúrsréttur. Verð: 8 m. HVERFISGATA Til sölu hús á þremur hæðum við Hverfisgötu. Húsið er 3 litlar íbúðir. INGÓLFSSTRÆTI VERZLUN — SKRIF- STOFA Við Ingólfsstræti er til sölu ca. 200 fm, verzlunar- og skrifstofu- húsnæði. Hér er um heilt hús að ræða. Timburhús. KAPLASKJÓLSVEGUR RAÐHÚS 105 fm, 4 — 5 herb. raðhús á einni hæð til sölu við Kapla- skjólsveg. Mjög góð eign. Verð: 13 m. KAPLA- SKJÓLSVEGUR 5 HB 140 fm, 5—6 herb. „luxus" ibúð i fjölbýlishúsi. Efsta hæð. Mikið og gott útsýni. Sér hiti. Sameign mikil og i mjög góðu ástandi. Verð: 14 m. SOGAVEGUR LÓÐ. 750 fm, lóð við Sogaveg til sölu. Hér er um hornlóð á mjög góð- um stað við Sogaveg að ræða. ÞÓRSGATA 2 HB. 2ja herb. litil ibúð i steinhúsi til sölu. Jarðhæð. Þribýli. Verð: 3,8 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasimi 17874 Jon Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteigna torgið^ GRÖRNNM Sími:27444

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.