Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 Skipting gjalda eftir málaflokkum Heildarútgjöld 83.129.467 þús- und. (Gert er ráð fyrir 888.634 þúsunda greiðsluaf gangi). Fjárlagapunktar Greiðsluafkoma ríkissjóðs f jöfnuði Sérstakt efnahagsfrumvarp var borið fram í maímánuði sl., ma. vegna sérstakra ráðstafana á sviði landhelgisgæzlu og fiskverndar. Það fól í sér nýjar áætlanir um ríkisfjármál á yfirstandandi ári. Utgjöld ríkisins jukust um 6.7 milljarða króna en tekjur hækk- uðu um 6.2 milljarða. — Miðað við núverandi endurmat ríkisfjár- mála munu útgjöld aukast til ára- móta um 3.5 milljarða króna og verða í heild 68 milljarðar en tekjur hækka um nærri sömu fjárhæð og verða 68.9 milljarðar. Með óhagstæðum jöfnuði á lána- hreyfingum um 900 milljónir er reiknað með því að greiðsluaf- koma ríkissjóðs verði í jöfnuði á árinu 1976. (Heimild fjárlaga- ræða fjármálaráðherra). Langtímafiárlög. I fjárlagaræðu gat ráðherra þess að rikisstjórnin athugaði nú gerð fjarlaga til langs tíma, rammaáætlun. Fyrsti áfangi við gerð slíkra langtímaáætlunar er, að þeim verði mörkuð umgjörð og jafnframt hugað að útgjaldaþró- un einstakra málaflokka á næstu árum, þar sem byggt er á út- gjaldaþróun liðinna ára, og fram- kvæmda- og rekstraráætlunum eftir því sem þær gefa tilefni til, og lagaákvæðum og reglum, sem gilda á hverjum tima. Langtíma- Vaxtakostnaður rúmir 2 milljarðar VAXTAKOSTNAÐUR ríkissjóðs verður samkvæmt fjárlagafrum- varpinu 2.145 milljarðar króna á árinu 1977. Er hér um að ræða 489 milljón króná hækkun frá fjárlögum 1976 eða 29.5%. Er skýringin á þessari hækkun aukn- ing nettóskulda rikissjóðs á árinu 1976, verðtrygging og einkum það, að nú eru áætlaðir 300 milljóna króna yfirdráttarvextir vegna árstiðabundinnar sveiflu í ríkisfjármálum, en engin fjárhæð var áætluð til að mæta þessháttar sveiflum í f járlögum 1976. áætlun hefur það markmið að lýsa væntanlegri þróun útgjalda og tekna ríkissjóðs og er ætlað að auðvelda og vera umgjörð um hin- ar raunverulegu árlegu fjárlaga- gerðir. Punktar: # Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1977 geta útflutnings- uppbætur á landbúnaðarafurðum numið allt að 1.800 m. kr. # Framlag ríkissjóðs til Byggða- sjóðs, skv. fjárlagafrumvarpi, nemur 1.630 m.kr. Samkvæmt fjárlögum yfirstandandi árs var framlagið 1.123 m.kr. % Samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu hækka útgjöld iðnaðarráðu- neytis mest hlutfallslega frá yfir- standandi ári eða um 62.2% (hækkun f krónum tæplega 1.100 m.kr.). 1 krónum talið er hækkun- in mest hjá heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneyti 8.200 m.kr., þar næst hjá menntamálaráðuneyti 3.866 m.kr., samgönguráðuneyti 2.321 m. kr., dómsmálaráðuneyti 1.937 m.kr., fjármálaráðuneyti 1.301. m.kr. 0 Æðsta stjðrn rfkisins kostar 560 m.kr., forsetaembættið 56 m.kr., Alþingi 430 m.kr., rfkis- stjórn 47 m.kr. og hæstiréttur 26 m. kr. 0 Rekstur Þjóðkirkju er áætlað- ur 369.9 m.kr. 0 Rekstur landhelgisgæzlu er áætlaður 1.585.613 m.kr. Niðurgreiðslur á vóruverði: Rúmar 5000 millj ónirkróna Áætlað Niðurgreiðsla Arsútgjöld sölumagn kr.pr. einingu millj.kr. Dilkakjöt ........................................ 9000 tonn 120.00 1080 Ærkjöt ............................................ 1500 tonn 67.00 101 Geymslukostnaður kindakjöts .... 430 Nautgripakjöt ................................ 2400 tonn 98.90 237 Mjólk frá mjólkurbúum................ 51.5millj. 1 37.30 1921 Heimamjólk.................................... l.Omillj. 1 28.00 28 Smjör .............................................. 1600 tonn 433.00 693 UU.................................................... 1350 tonn 219.00 295 Geymslukostnaður kartaflna........ 5 4 790 Framlagí lífeyrissjóð bænda ...... 312 Samtals 5102 Eitthvað hækkaði bitinn og dropinn á borð neytandans, ef þessi tekjutilfærslu útgjaldaliður félli niður. 1 FJÁRLAGAFRUMVARPI eru útgjöld viðskiptaráðuneytis talin tæpar 5.800 m.kr. eða 7% rekstr- arútgjalda. Hér er þó ekki allt sem sýnist. Inni i þessari upphæð er 5102 m.kr. sem eru niður- greiðslur á vöruverði til almenn- ings (þ.e.a.s. að mestu). Utgjöld viðskiptaráðuneytis skiptast þann veg í hlutfallstölum miðað við heildarútgjöld: Yfirstjórn 0.1%, niðurgreiðslur 6.1% og annað 0.8% eða samtals 7%. Þetta ann- að er: styrkur vegna olíunotkunar 600 m.kr., verðlagsskrifstofan 60.6 m.kr. og vörusýningar er- lendis 1.5 m.kr. 1 raun er rekstur viðskiptaráðuneytis áætlaður 35.1 m.kr. Þannig er nauðsynlegt, þeg- ar skoðaðar eru niðurstöðutölur í útgjaldaáætlunum einstakra ráðuneyta, að f ara vel ofan i sund- urliðun einstakra gjaldaliða, ef rétt mynd á að fást. Þetta gildir jafnt um öll ráðuneytin. Hér fer á eftir sundurliðun á niðurgreiðslum landbúnaðaraf- urða, sem áætlaðar eru rúmar 5100 milljónir, þegar með er talið framlag i lffeyrissjóð bænda, 312 m.kr. Beinir og óbeinir skattar sem % af heildartekjum ríkisins Óbeinir skattar 82,3% Obeinir skattar 82,2% Óbeinir skattar 71,5% Beinir skattar 27,6% Áf engi og tóbak gefa meir en 7 milljarði BUIZT er við að hagnaður Áfeng- is- og tóbaksverzlunar ríkisins verði 6.3 milljarðir króna á árinú 1976. Það er 300 þúsund krónum meira en áætlað var i fjárlögum 1976. Eins og þessar tölur gefa til kynna héfur söluverðmæti áfeng- is og tóbaks ekki aukizt í þeim mæli, sem verðbreytingar gef a til- efni til fyrstu átta mánuði ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Miðað við núverandi út-í söluverð óbreytt eru tekjur rikis4 sjóðs af sölu áfengis og tóbaks áætlaðar 7.230 milljónir króna á árinu 1977. Hlutfallsleg skipting tekna ríkisins Heildartekjur 84.018.101 þúsund.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.