Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976
31 2 1190 211-88
/Sbílaleigan
felEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
FERÐABiLAR hf.
Bílaleiga, simi 81260.
Fólksbílar, stationbílar, sendibíl-
ar, hóp'erAabilar og jeppar
Barna-ogkven-
kúrekastígvél,
loðfóöruð með
trébotnum komin
aftur.
Stærðir24 — 41.
\mmy
Loðfóðraðir
kuldaskór með
hrágúmísólum.
No35 —41.
Póstsendum.
V E R ZLUNIN
GEfsiPr
Útvarp Reykjavfk
FIArVMTUDMSUR
25. nóvember
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00 og 8.15
og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
les framhald „Halastjörn-
unnar" eftir Tove Jansson
(4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög á
milli atriða.
Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson segir frá tilraun-
um með gúmbjörgunarbáta;
sfðari hluti.
Morguntónleikar kl. 11.00:
L'Oiseau Lyre hljómsveitin
leikur Coneerto Grosso f d-
moll op. 8 nr. 7 eftir Torelli;
Louis Kaufmann stj. / Andre
Lardrot og hljómsveit Ríkis-
óperunnar f Vfn leika
Obókonsert í C-dúr (K314)
eftir Mozart; Feliz Prohaska
stj. / Shmuel Ashkenasí og
Sinfónfuhljómsveitin I Vfn
leika Fiðlukonsert nr. 2 f h-
motl op. 7 „La Campanella"
eftir Paganini; Heribert Ess-
er stj.
10.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ_______________
Á frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
ky nnir óskalög sjómanna.
14.30 Brautin rudd. Björg
Einarsdóttir tekur saman
þátt um málefni kvenna. '
15.00 Miðdegistónleikar. Ffl-
harmonfusveit Berlfnar leik-
ur tvo forleiki eftir Beethov-
en; Herbert von Karajan
stjðrnar. Maria Littauer og
Sinfónfuhljómsveitin f Ham-
borg leika Litinn konsert í
f-moll fyrir pfanð og hljóm-
sveit op. 79 eftir Weber;
Siegfried Köhler stj. NBC-
sinfóníuhljómsveitin leikur
Sinfónfu nr. 5 I d-moll „Sið-
bótarsinfónfuna" op. 107 eft-
ir Mendelssohn; Arturo
Toscanini stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). T6n-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum. Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún Sig-
urðardóttir.
Tónleikar
17.30 Lagið mitt. Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
SMEMEM
FÖSTUDAGUR
26. nóvember 1976
20.00 Fréttir ög veður
20,30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós.
Þáttur um innlend málefni.
Umsjoðnarmaður Oniar
Ragnarsson
21.40 Prúðu-ieikararnir
(The Muppet Show)
Nýr flokkur skemmtiþátta,
þar setn leikbrúðuflokkur
Jim Hensons heldur uppi
fjorinu. Gestur I fyrsta þætti
er söngvarinn og leikarinn
Joel Grey.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
22.05 Ormagryfjan
(The Snake Pit)
Bandarfsk bíómynd frá ár-
ínu 1949, byggð á skáldsiigu
eftir Mary Jane Ward.
Leikst jóri Anatole Lftvak.
Aðalhlutverk Oliyia de
Havilland, Mark Stevens og
Leo Genn.
Myndin gerist að mestu á
geosjúkrahúsi þar sem
Virginia Cunningham
dvelst, en hun man ekkert
frá fyrri tfð og þekkir ekki
lengur eiginmann sinn.
Þýðandi Heba Júlfusdóttir.
23.50 Dagskrárlok
18.00 Tónieikar. Tiikynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÓLDIÐ_________________
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Haiidórsson flytur
þáttinn.
19.40 Gestur I útvarpssal: Hel-
ena Nennander frá Finn-
landi og Agnes Löve leika
Sðnötu nr. 3 fyrir fiðlu og
pfanð eftir Edvard Grieg.
20.15 Leikrit: „Djúpt liggja
rætur" eftir Arnaud d'Usse-
au og James Gow. Aður útv.
1960.
Þýöandi: Tðmas Guðmunds-
son. Leikstjóri: Þorsteinn ö.
Stephensen.
Persónur og leikendur:
Langdon/Brynjólfur
Jðhannesson, Genevra/Krist-
fn Anna Þórarinsdóttir,
Alice/Helga Valtýsdóttir,
Howard/Rúrik Haraldsson,
Brett/Helgi Skúlason, Roy/-
Róbert Arnfinnsson, Bella/
Arndfs Björnsdöttir, Honey/-
Steinunn Bjarnadóttir, Serk-
in/Jón Aðils, Bob/Jónas
Jónasson.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: „Minningabók
Þorvalds Thoroddsens"
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (15).
22.40 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
¦ m 1 jHJHI md " I - 1 ¦ 1
Leikrit vikunnar:
Djúpt
liggja
rætur
Leikritið sem flutt verður í
kvöld kl. 20:15 er Djúpt
liggja rætur eftir Arnaud
d'Usseau og James Gow.
Það var áður flutt árið 1 960.
Þýðinguna gerði Tómas Guð-
mundsson og Þorsteinn Ö.
Stephensen er leikstjóri. Með
helztu hlutverkin fara
Brynjólfur Jóhannesson,
Kristin Anna Þórarinsdóttir,
Helga Valtýsdóttir, Rúrik
Haraldsson og Helgi Skúla-
son.
Leikritið gerist i Suðurríkj-
um Bandarikjanna á heimili
öldungadeildarþingmanns
og fjallar að miklu leyti um
kynþáttavandamálið. Fólk
sem áður hefur látið eins og
allt slíkt gerist i fjarlægð
verður skyndilega að taka af-
stöðu og það getur stundum
reynzt erfitt. Ekki sízt þegar
vandamálið teygir anga sína
inn í eigin fjölskyldu.
Höfundarnir, James Gow,
f. 1907, og Arnaud d'Usse-
au, f. 1916, rituðu saman
nokkur leikrit, þar á meðal
þetta, sem nú er flutt í út-
varpi en Leikfélag Reykjavik-
urfluttí þaðárið 1952.
Ymislegt
fyrir börnin
KLUKKAN 16:40 f dag verður
lesið úr nýjtitn barnabokum.
Umsjón með þeim þætti hefur
Gunnvör Braga og kynntr er
Sigrún Sigurðardóttir. I dag
verður lesið úr þremur bókum.
Nancy og rauðu ballettskórnir,
eftir Carolyne Keene, sem
Gunnar Sigurbjörnsson heftir
þýtt. Leiftur gefur út bókina og
mun Helga Stephensen lesa.
Þá les Baldvin Halldórsson
úr bókinni Robinson Krúsó,
sem Jane Carruth endursegir
eftir sögu Daniels Defoes. örn
og örlygur gef a hana út.
1 þriðja lagi verður lesið úr
bókinni GT-kappaksturinn eftir
Eric Speed, sem Arngrfmur
Thorlacius hefur þýtt. Ragn-
heiður Drffa Steinþórsdóttir
les, útgef andi er Leiftur.
Gunnvðr Braga sagði að einn-
Gunnvör Braga er umsjónar-
maður þáttarins þar sem kynnt-
ar verða nýjar barnabækur.
ig yrði kynnt hljómplata í þætt-
inum og yrði sá háttur á hafður
i þcssum þáttum. I dag er það
plata Björgvins Halldórssonar,
Visur úr Vfsnabókinni, sem
verður kynnt.
Samtíningur
Af tveimur föstum hð-
um í útvarpsdagskrá
fimmtudags er rétt að
vekja athygli á þætti
Ingólfs Stefánssonar, Við
sjóinn, sem hefst kl.
10:25. Þar mun hann
segja frá tilraunum með
gúmbjörgunarbáta og er
það síðari hluti þeirrar
frásagnar.
Annar fastur liður er
Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar, tón-
listarstjóra. Það hefst kl.
22:40 íkvöld.
Klukkan 14:30 er á
dagskrá þáttur um mál-
efni kvenna. Björg
Einarsdóttir tekur saman
þátt um málefni kvenna
og nefnist hann Brautin
rudd.