Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 35 Bridge umsjón ARNOR RAGNARSSON Sveit Sigurðar Sighvatssonar sigr- aði í haustmóti á Selfossi ÚRSLIT I haustmóti i sveitakeppni hjá Bridgefélagi Selfoss sem lauk 18. nóv. sl. urðu þessi: Sveit stig. Sigurðar Sighvatssonar 195 Sigfúsar Þórðarsonar 185 Þórðar Sigurðssonar 170 Leifs Österby 1 50 Símonar I. Gunnarssonar 1 32 Gisla Stefánssonar 1 27 * í sveit Sigurðar spiluðu auk hans Tage R Olesen. Kristmann Guðmundsson. Jónas Magnússon og Hannes Ingvarsson, allt traustir og góðir spilarar. Þátttaka i sveitakeppninni var óvenju góð eða 1 2 sveitir. Laugardaginn 13. nóv var keppt við Bridgefélag Hveragerðis á 6 borðum, vann Selfoss með 78 stig- um gegn 42. Næsta keppni félagsins er tvimenningskeppni. sem hefst i kvöld 25. nóv. kl. 7.30. og er útlit fyrir góða þátttöku Sigrún og Sigrún efstar í kvenna- félaginu Eftir átta kvölda, 32 umferðir i baremetertvfmenning Bridge- félags kvenna eru eftirtalin pör efst: stig. Sigrún ísaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 4971 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrimsd. 4970 Kristin Þórðardóttir — Guðrlður Guðmundsdóttir 4893 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 4881 Vigdis Guðjónsdóttir — Hugborg Hjartardóttir 4863 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 4842 Louisa Þórðarson — Helga Bachmann 4750 Júlíana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 4657 Elin Jónsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 4601 Laufey Arnalds — •m Látum okkur nú sjá. Fjórir tiglar famir. tveir sjást, ég á þrjé — en hvar eru hinir fjórir? Ása Jóhannsdóttir 4518 MeSalskor: 4352 stig. Nú eru eftir aðeins þrjár umferðir í bessari jöfnu og spennandi keppni, og verða þær spilaðar í Domus Medica. mánudaginn 29. nóv. n.k . oghefstkl. 1 9.30 stundvíslega Sveit Armanns enn efst í Kópavoginum Eftir þrjú kvöld f hraðsveita- keppni Bridgefélags Kópavogs eru eftirtaldar sveitir efstar: stig. 1849 1734 1731 1693 1692 1690 1651 Ein staöreynd af mörgum: >m Varahluta iónusfa Enda þótt viðhald Citroen bifreiða sé ótrúlega lítið, er nauðsynlegt að hafa góða og trygga varahlutaþjónustu, Sendum gegn póstkröfu um allt land ef þörf krefur. CITROÉN Armann J. Lárusson Pétur M Helgason Erla Sigurjónsdóttir Bjarni Sveinsson Óli M. Andreasson Matthias Andrésson Rúnar Magnússon Meðalskor: 1620 stig Næsta umferð verður Þinghól í kvöld 25. nóv . kl. 20 stundvislega. spiluð i og hefst Jöfn sveitakeppni í Hafnarfirði Aft fjórum umferðum loknum l sveitakeppni Bridgefélags Hafnarjfarðar, er staSan þessi: Sveit stig. Sævars Magnúsonar 58 Þorsteins Þorsteinssonar 56 Guðna Þorsteinssonar 53 Jólasundmót öryrkja 1976 25. nóv. — 13. des. (nafn) (aldur) (heimilisfang) Sundstaður: Ororka vegna:__ - *< Sendist"^^ ___ til Í.S.Í. ^S^ Box 864, Reykjavík/ (tilgreinið t.d. lömun, fötlun, blinda, vangefni o.s.frv. Þátttöku staðfestir VlÐ FLYTJ á morgun í nýti húsnæði við Strandgötuna Önnumst alla almenna bankaþjónustu. Höfum tryggingaumboó fyrir Samvinnutryggingar g.t. og Líftryggingafélagið Andvöku. Opið alla daga kl. 9.30 — 12.30 og 13.00—16.00 nema laugardaga. Ennfremur á föstudögum kl.17.30—18.30 j Nýtt símanúmer: 5-39-33 __ Saiiivíiiiiubaiikinii STRANDGÖTU 33, HAFNARFIRÐI SÍMI 53933 Auglýsingadeildin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.