Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NOVEMBER 1976
Simi 11475
ifíBUjpfi
Spennandi og vel gerð ný
bandarisk sakamálamynd.
Islenzkur texti
Aðalhlutverk:
Calvin Lockhart og Rosa
lind Cash
ásamt frægustu „karate" köpp-
um Bandaríkjanna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 1 6 ára.
-rfRr
^^Kthebook
í'Hr"SlllTrCM(WE.
LTrCMOVE.
Skemmtileg og hispurslaus ný
bandarisk litmynd. byggð á
sjálfsævisögu Xaviera Hollander,
sem var drottning gleðikvenna
New York borgar.
Sagan hefur komið út i ísl. þýð-
ingu.
Lynn Redgrave
Vean-Pierre Aumont.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3 — 5—-7 — 9 —
og 11
38*
ÞJOOLEIKHUSIfl
ÍMYNDUNARVEIKIN
ikvöldkl 20 UPPSELT
VOJTSEK
föstudag kl 20
Síðasta sinn
SÓLARFERÐ
laugardag kl. 20
sunnudag kl 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 1 5
Síðasta sinn.
Litla sviðið
NÓTT ÁSTMEYJANNA
í kvöldkl. 20.30.
Miðasala 13.15 — 20. Simi
1-1200.
i.kikkmiac;^ ^*
KKYKIAVlKUR
mt
SAUMASTOFAN
fimmtudag.
UPPSELT
Þriðjudagkl. 20.30
SKJALDHAMRAR
föstudag.
UPPSELT.
ÆSKUVINIR
laugardag kl. 20..
STÓRLAXAR
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala i Iðnó kr. 14. —20.30
Simi 16620.
Austurbæjarbíó
KJARNORKA OG KVEN-
HYLLI
laugardag kl. 23 30.
Miðasala Austurbaejabiói kl. 16
— 21. Simi'11.384.
TONABIO
Sími31182
List og losti
(The Music Lovers)
Stórfengleg mynd.
Leikstýrð af
Ken Russell
Aðalhlutverk:
Richard Chamberlain.
Glenda Jackson.
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýndkl. 9.
TINNIog
hákarlavatniö
(Tin Tin and the lake of sharks.)
Ný, skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd. með ensku
tali og íslenskum texta. Textarnir
eru i þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk-
urnar á islensku.
Aðalhlutverk: Tinni/
Kolbeinn kaftetnn.
Sýnd kl 5 og 7
SIMI Æ» <_» *«E. 18936
4 sýningarvika
Serpico
Islenskur texti
Heimsfræg ný amerisk stórmynd
um lögreglumanninn SERPICO
Aðalhlutverk: Al Pacino
Sýndkl. 10
Bönnuð innan 1 2 ára
Sýðustu sýningar
Blóöuga sverð
Indlands
Æsispennandi ný itölsk-amerísk
kvikmynd í litum og Cinema
Scope, Danskur texti Aðalhlut-
verk: Peter Lee Lawrence. Alan
Steel
Sýnd kl. 6 og 8
Bönnuð innan 1 4 ára
Leikfélag Kópavogs
Glataðir snillingar
Sunnudag og þriðjudag kl
8.30.
Tony teiknar hest
laugardag kl. 8 30
Rauðhetta sunnudag
barnasýning kl. 16.
Miðasala frá kl. 5.30—8.30 í
Félagsheimilinu sími 41985, á
fimmtudögum, föstudögum,
laugardögum og sunnudögum,
og i bókaverzlun Lárusar
Blöndal, Skólavörðustig 2, sími
15650.
Afram
með uppgröftinn
Ein hinna bráðskemmtilegu
..Áfram 'mynda sú 2 7. i röðinni.
íslenskur texti
Aðalhlutverk: Elke Sommer,
Kenneth Williams, Joan Sims.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Ath: Það er hollt að hlæja i
skammdeginu.
AllSTURBÆJARRÍn
OFURJ..MENNIÐ
é
Ofsaspennandi og sérStaklega
viðburðarik, ný bandarísk kvik-
mynd í litum.
Aðalhlutverk:
RON ELY,
PAMELA HENSLEY.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
Sýndkl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
Samsæti
til heiðurs prestshjónunum séra Garðari Svav-
arssyni og konu hans, verður haldið í Átthaga-
sal Hótel Sögu sunnudaginn 28. nóvember kl.
15.00.
Þátttakendur láti skrá sig hjá:
Þorsteini Ólafssyni, sími 35457,
Ástu Jðnsdóttur, sími 32060,
Ingólfi Bjarnasyni, sími 38830
eigi síðar en föstudagskvöld.
Sóknarnefnd Laugarnessóknar.
IMotaðar Mazda
bifreiðar til sölu:
929 station 1976 ekinn 22.000 verð 1880 þús.
929 station 1975 ekinn 55.000 verð 1580 þús.
929 4 dyra 1 975 ekinn 38.000 verð 1 580 þús.
929 4 dyra 1976 ekinn 45.000 verð 1630 þús.
929 hardtop 1975 ekinn 29.000 verð 1600 þús.
616 4 dyra 1974 ekinn 26.000 verð 1250 þús.
BÍLABORG HF
Borgartúni 29 sími 22680
Hálfs dags ráðstefna
um tollvörugeymslur
og tollkrít
Félag íslenzkra stórkaupmanna gengst fyrir
ráðstefnu um tollvörugeymslur og tollkrít
(greiðslufrest á aðflutningsgjöldum) og hefst
ráðstefnan með hádegisverði í Súlnasal Hótel
Sögu, föstudaginn 26. nóvember n.k. kl.
12.15, stundvíslega.
Ræðumenn verða:
Albert Guðmundsson
formaður Tollvöru-
geymslunnar h.f.
og
Matthías Á. Mathiesen
fjármálaráðherra.
Félagsmenn fjölmennið og tilkynnið þátttöku í
síma 10650 / 13876.
Stjórnin
VOINOFRíNKENSTEIN (iENEWiLDF.K-l'ETKR BOVI.K
MARTV ff I.IIMAN ¦ fl.OKIS LEAfHHA.V TEKI I.AKK
______JENNfTH VtAKS VIADELINE KAH\
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins,
gerð af háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30:
Hækkað verð.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
„Þetta gæti hent þig"
Ný bresk kvikmynd. þar sem
fjallað er um kynsjúkdóma, eðli
þeirra útbreiðslu og afleiðingar.
Aðalhlutverk:
Eric Deacon og Vecky Williams
Leikstjóri:
Stanley Long
Læknisfræðilegur ráðgjafi:
Dr. R. D. Catterall.
Sýndkl. 5, 7. 9 og 1 1.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
(slenskur texti.
liiiiláiiwvi«>Mki|><i l«'i<»
lil l.l ll-l ilísl.ipl.i
!BÍNAÐARBANKI
ÍSLANDS
-Seljum—
reyktan lax
og gravlax
Tökum lax í reykingu
og útbúum gravlax.
Kaupum einnig lax
til reykingar.
Sendum i póstkröfu —
Vakúm pakkað ef óskað er.
&
ÍSLENZK
MATVÆLI
Hvaleyrarbraut 4-6.
Hafnaríirði Sími: 51455