Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÖVEMBER 1976 42 Spennandi og vel gerð ný bandarisk sakamálamynd. Islenzkur texti Aðalhlutverk: Calvin Lockhart og Rosa- lind Cash ásamt frægustu ..karate" köpp- um Bandaríkjanna. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 1 6 ára. Skemmtileg og hispurslaus ný bandarísk litmynd, byggð á sjálfsævisögu Xaviera Hollander, sem var drottning gleðikvenna New York borgar. Sagan hefur komið út í ísl. þýð- mgu. Lynn Redgrave Vean-Pierre Aumont. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl 3 — 5 — 7 — 9 — og 1 1 ? ÞJÓflLEIKHÚSIfl ÍMYNDUNARVEIKIN i kvöld kl. 20 UPPSELT VOJTSEK föstudag kl. 20 Síðasta sinn SÓLARFERÐ laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 LITLI PRINSINN sunnudag kl. 1 5 Síðasta sinn. Litla sviðið NÓTT ÁSTMEYJANNA i kvöld kl. 20.30. Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. u:iki4:ia(í RKVK|AVlKl JR SAUM ASTOFAN fimmtudag. UPPSELT Þriðjudag kl. 20.30 SKJALDHAMRAR föstudag. UPPSELT. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20.k STÓRLAXAR sunnudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kr. 14. —20.30 Sími 1 6620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVEN- HYLLI laugardag kl. 23 30. Miðasala Austuröæjabiói kl 16 — 21. Sími 1 1.384 Sími31182 List og losti (The Music Lovers) Stórfengleg mynd. Leikstýrð af Ken Russell Aðalhlutverk: Richard Chamberlain. Glenda Jackson. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. TINNI og hákarlavatnið (Tin Tin and the lake of sharks.) Ný, skemmtileg og spennandi frönsk teiknimynd, með ensku tali og islenskum texta. Textarnir eru í þýðingu Lofts Guðmunds- sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk- urnar á íslensku. Aðalhlutverk Tinni/ Kolbemn kafteinn Sýnd kl 5 og 7 4 sýningarvika Serpico íslenskur texti Heimsfræg ný amerisk stórmynd um lögreglumanninn SERPICO Aðalhlutverk: Al Pacino Sýnd kl. 1 0 Bönnuð innan 1 2 ára Sýðustu sýningar Blóðuga sverð Indlands Æsispennandi ný ítölsk-amerísk kvikmynd í litum og Cinema Scope, Danskur texti Aðalhlut- verk: Peter Lee Lawrence. Alan Steel Sýnd kl. 6 og 8 Bönnuð innan 14 ára Leikfélag Kópavogs Glataðir snillingar Sunnudag og þriðjudag kl 8.30. Tony teiknar hest laugardag kl. 8.30 Rauðhetta sunnudag barnasýning kl. 1 6. Miðasala frá kl. 5.30—8.30 í Félagshetmilinu sími 41985, á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnudögum, og i bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2, sími 1 5650. Áfram með uppgröftinn Ein hinna bráðskemmtilegu „Áfram' -mynda sú 2 7. í röðinni. íslenskur texti Aðalhlutverk: Elke Sommer, Kenneth Williams. Joan Sims. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Ath: Það er hollt að hlæja í skammdeginu. Ofsaspennandi og sérStaklega viðburðarik, ný bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: RON ELY, PAMELA HENSLEY. Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Siðasta sinn VOl Nfi FRANKENSTEIN fiENE WILDEK- PETKR BOVI.K MAKTV FELDMAN • fLORIS LEAfHMA.N TEKI liAKK • vhENNETH M AKS MADFI.INF KAHN Ein híægilegasta og tryllingslegasta mynd ársins, gerð af háðfuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýndkl. 5, 7.1 5 og 9.30: Hækkað verð. Samsæti til heiðurs prestshjónunum séra Garðari Svav- arssyni og konu hans, verður haldið í Átthaga- sal Hótel Sögu sunnudaginn 28. nóvember kl. 1 5.00. Þátttakendur láti skrá sig hjá: Þorsteini Ólafssyni, sími 35457, Ástu Jónsdóttur, sími 32060. Ingólfi Bjarnasyni. sími 38830 eigi siðar en föstudagskvöld. Sóknarnefnd Laugarnessóknar. Notaðar Mazda bifreiðar til sölu: 929 station 1 976 ekinn 22.000 verð 1880 þús. 929 station 1975 ekinn 55.000 verð 1 580 þús. 929 4 dyra 1 975 ekinn 38.000 verð 1 580 þús. 929 4 dyra 1 976 ekinn 45.000 verð 1 630 þús. 929 hardtop 1975 ekinn 29.000 verð 1600 þús. 616 4 dyra 1 974 ekinn 26.000 verð 1 250 þús. LAUQARA9 B I O Simi 32075 „Þetta gæti hent þig” Ný bresk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma. eðli þeirra útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk. Eric Deacon og Vecky Williams Leikstjóri: Stanley Long Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R. D. Catterall. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenskur texti. BÍLABORG HF. Borgartúni 29 sími22680 Hálfs dags ráðstefna um tollvörugeymslur og tollkrít Félag íslenzkra stórkaupmanna gengst fyrir ráðstefnu um tollvörugeymslur og tollkrít (greiðslufrest á aðflutningsgjöldum) og hefst ráðstefnan með hádegisverði í Súlnasal Hótel Sögu, föstudaginn 26. nóvember n.k kl. 12.15, stundvíslega. Ræðumenn verða: Albert Guðmundsson formaður Tollvöru- geymslunnar h.f. og Matthias Á. Mathiesen fjármálaráðherra. Félagsmenn fjöimennið og tilkynnið þátttöku í síma 10650 / 13876. Stjórnin lnialáiiNiifKkipfi I«>i0 lil liíiiNvi<Kki|ilu 'BÍNAÐARBANKI ÍSLANDS - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarfiröi Sími: 51455

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.