Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 EBE og Norðmenn taka upp þráðinn að nýju írar hóta einhliða bráðabirgðaráðstöfunum VIÐRÆÐUM milli Efnahags- bandalagsins og Noregs um fisk- veiðimál vegna útfærslu fisk- veiðilögsögu þessara aðila f 200 mflur verður fram haldið f dag. Samninganefnd EBE verður und- ir forustu De Kergorfay aðstoðar- framkvæmdastjóra, en Jens Evensen verður eftir sem áður formaður norsku samninga- nefndarinnar. Á þessu stigi viðræðnanna verður ekki farið út I nánari skil- greiningar fiskveiðiréttinda held- ur lögð áherzla á að gera drög að rammasamkomulagi, sem geti lagt lagalegan grundvöll að ná- kvæmari skilgreiningu aflamagns og reglugerða varðandi verndun auðlinda. Þegar hefur verið gert uppkast að þessum drögum, sem þó eru ekki fullmótuð og verður farið nánar út i þau atriði í við,- ræðunum í þessari viku sam- kvæmt heimildum Morgunblaðs- ins í Brlissel. Meðan þessu fer fram hefur Efnahagsbandalagið og ríkin níu sem að þvi standa lagt fram stefnumörkun sína í þessum efn- um á fundi NA- Atlantshafsnefndarinnar á Lond- on, eins og skýrt hefur verið frá I Morgunblaðinu. Þar var tilkynnt að EBE-rfkin myndu færa land- helgi sfna út I 200 sjómílur 1. janúar nk. og upp frá þeim degi geti einungis fiskimenn frá ríkj- um þeim er þegar hafi gengið frá samningum við EBE fengið að stunda veiðar innan lögsögu EBE. Af hálfu EBE er þvf haldið fram, að þar sem viðræður séu þegar hafnar mhi bandalagsins annars vegar og fslands og Nor- egs hins vegar sé þessari afstöðu bandalagsins fyrst og fremst beint gegn Sovétrfkjunum og A- Evrópuríkjunum og að eindregn- ar yfirlýsingar Gundelach innan framkvæmdaráðsins fyrir skömmu í þessa veru hafi þar með hlotið staðfestingu. Stefna EBE er þvf sú að hyggist A-Evrópulöndin stunda veiðar innan fiskveiðilögsögu EBE- ríkjanna, verði þau að ganga til samninga við EBE sem heild með því að samþykkja viðræður við framkvæmdaráð bandalagsins. Þetta er þannig grundvallaraf- staða af hálfu bandaiagsins, en engu að sfður er EBE reiðubúið að leita bráðabirgðalausnar innan NA-Atlantshafsnefndarinnar, sem getur haft í för með sér að koma á reglum um veiðarnar og Gaimardleiðangurinn Á þessu ári eru 140 ár liðin frá heimsókn Gaimardleiðangursins til Islands. Myndin er tekin í bókasafni þvf er Xavier Marmier, franski bók- menntamaðurinn og ferðalangur- inn, gaf fæðingarbæ sínum, Pontarlier. Þar er margt fágætra islenskra bóka er Marmier eign- aðist á ferð sinni um Island sumarið 1836. Safnið er varðveitt í ráðhúsi Pontarlier. Bókaverðir safnsins standa hvor til sinnar handar. Á miðri myndinni er málverk af Marmier. Eins og kunnugt er kemur hann við sögu i gamanbréfi Jónasar Hallgrímssonar og einnig f Heljarslóðarorustu Benedikts Gröndal. Á fundi Ferðafélagsins i kvöld mun Pétur Pétursson þulur segja frá leiðangri Gaimards og sýna myndir frá heimabæ Marmi- ers og leiðangrinum. veiðimagn þar til niðurstaða EBE- samninganna liggur fyrir. I fram- tfðinni hyggst Efnahagsbanda- lagið verða þátttakandi i störfum NA-Atlantshafsnefndarinnar í stað þeirra bandalagsrfkja sem nú eiga aðild að nefndinni hvert fyrir sig. Ríkin niu halda nú áfram að undirbúa frekari ákvarðanir varðandi skipan veiða þeirra inn- byrðis innan fiskveaðilögsögunn- ar. Málamiðlunin f Haag um stefnu bandalagsins í Iandhelgis- málinu náðist gegn þvi að banda- lagið ábyrgðist að taka tillit til veiða í landhelgi Irlands og Bret- lands að vissu marki, en nú er að því komið að taka ákvörðun um, með hvaða hætti þetta verður. Utanrfkismálanefnd bandalags- ins fór ekki að ráði út í þetta atriði á fundi sinum f siðustu viku heldur ákvað að helga fund sinn 13. og 14. desember nk. þessu vandamáli. A fundinum f síðustu viku tók frski ráðherrann Fitzger- ald það skýrt fram, að fiskveiðar væru Iandi hans svo mikilvægar, að ef bandalagið hefði ekki komið sér saman um ráðstafanir i þessu efni hinn 1. janúar, sæju Irar sig tilneydda að grfpa til einhliða bráðabirgðaráðstafana til vernd- unar fiskstofnum þar við land og til að tryggja fiskimönnum sfnum nægilegt svigrúm bæði gagnvart fiskveiðiflotum annarra banda- lagsrfkja (innan 50 mflna) og rfkja sem utan bandalagsins standa (innan 200 milnanna). Góð sala Ásvers í Grimsby: Lítið um siglingar eftir 1. desember? ASVER frá Vestmannaeyjum seldi 44 lestir af fsfiski f Grims- by I gær fyrir 20.500 sterlings- pund eða 6.4 niillj. króna. Meðalverð á kfló var kr. 145, sem þykir mjög gott verð og þó sérstaklega, þar sem söluskeyt- ið sagði, að gæði fisksins hefðu verið léleg og 17 kit (rösklega 1,5 tonn) verið dæmd ðhæf söluvara. f dag selja þrjú skip f Grims- by. Eru það Frðði, sem er með Ifnufisk, Langanes, sem er með frysta rækju og þorsk, og Dag- ný, sem er með fsfisk og heil- frystan f isk. Að sögn Jónasar Haraldsson- ar skrifstofustjóra L.I.U. eru margir skipstjórar og útgerðar- menn smeykir við að láta skip sfn sigla til Bretlands á næstu dögum af ótta við að til ein- hverra láta komi, eftir 1. desember, er samningur Bret- lands og lslands um veiðar brezkra togara innan 200 milna fiskveiðilögsögu íslands gengur úr gildi. Lasrse Söderberg Norræna húsinu f byrjun árs 1974. I Rallarros segir Lasse Söder- berg deili á skáldunum sex. Auk þess birtir hann ljóð eftir sig sem nefnist Utanför Reykja- vík og lýsir gönguferð í ná- grenni borgarinnar. Jacques Werup birtir kafla úr skáld- sögu, sem hann er að vinna að: Ur Casanovas senare resor. Skáldsaga hans Swiss made vakti mikla athygli í Svíþjóð í fyrra og er ekki að efa að mörg- um muni þykja forvitnilegt að lesa um ferð nútfma Casanove til fslands. 1 kaflanum i Rallar- ros er sagt frá því hvernig ís- lendingar skemmta sér, hann gerist á skemmtistað í Reykja- vík. Verk sex ís- lenzkra skálda kynnt í Svíþjóð t KUNNU sænsku bðkmennta- tímariti, Rallarros 12.—13. tbl. þessa árgangs, eru birt ljóð eft- ir sex fslenzk skáld f þýðingu eftir Lasse Söderberg. Skáldin eru Stefán Hörður Grfmsson, Einar Bragi, Jón Óskar, Matt- hfas Johannessen, Hannes Pét- ursson 'og Jóhann Hjálmarsson. Lasse Söderberg hefur áður birt eftir sig þýðingar á ljððum fslenzkra skálda f dagblaðinu Dagens Nyheter f Stokkhólmi og sfðdegisblaðinu Expressen. Hann er þekkt skáld og ljóða- þýðandi og kynnti hér skáld- skap sinn ásamt skáldbróður sínum Jacques Werup og tón- listarmanninum Rolf Sersam f Ritstjóri Rallarros er ungt skáld, Per Helge, og er heimilis- fang ritsins: Pl 2620 Sunnemo, 68300 Hagfors. Lasse Söderberg hefur nú hafið útgáfu nýs tímarits um ljóðlist ásamt Lars-Hákan Svensson. Það nefnist Tarn- ingskastet og má gerast áskrif- andi þess með þvi að skrifa honum sjálfum: Tarningholms- gatan 4 B, 217 51 Malmö. i fyrsta tölublaði Tarningskastet eru ný ljóð eftir sænsk og erlend skáld og greinar um skáldskap. Kynning islenzkra bók- mennta fer nú vaxandi í Svi- þjóð, ekki sfzt fslenzkra ljóða. UNDmSAMA MKI KE-2500 K 2\ Plötuspilari - útvarp- magnari 25W+25W RMS 8ohnis20Hz -20,000Hz Nýr Kenwood! Hi Fi samstæðan KE 2500 frá Kenwood, sú bezta sem völ er ú. Þú hvorki heyrir né sérð aðra betri. Raunverulega er hún samstæða 5ja úrvals Kenwood tækja sem sameinuð eru í fallegum hnotukassa undir einu og sama þaki. lagað og fyrirferðarlítið.en ódýrt. Komið og kynnist KENWOOD, þið verðið ekki fyrir vonbrigðum $KENWOOD F ALKIN N SUOURIANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.