Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stýrimaður með farmannapróf óskar eftir vinnu í landi Margt kemur til greina. Uppl. í síma 13164. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar okkur nú þegar. Helzt vanan. Upplýsingar ekki gefnar í síma. VERZLUNIN rtiiiin » Laugavegi 29. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Afgreiðslumaður óskar eftir starfi í Reykjavík. Upplýsingar í síma 26415 eftirkl. 13. Birgðavörður Óskum að ráða nú þegar reglusaman og laghentan mann til birgðavörzlu og fleiri starfa. Vaktavinna. Upplýsingar hjá hótel- stjóra í dag á milli 4 — 6 ekki í síma. Hótel Holt Svæfinga- hjúkrunar- fræðing vantar á Sjúkrahús Akraness frá n.k. áramótum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri Sjúkrahússins. Sjúkrahús Akraness. 2 til 4 trésmiðir óskast nú þegar. Góð vinnuaðstaða í miðborginni. Uppl. í síma 1 6362-. Þórdur Jasonarson. Fóstrur óskast að leikskólanum Kvistaborg, Fossvogi, frá áramótum. Upplýsingar gefur forstöðu- kona í síma 3031 1. Skrifstofustarf Stórt iðnaðar- og verslunarfyrirtæki óskar eftir að ráða ritara. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu í enskum bréfaskriftum, vélritun og telexþjónustu, þarf að geta hafið störf fljótlega. Góð laun í boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins merkt: „M — 2597", fyrir 1. des- ember. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar p^lagsstarf Sjálhtœðisfhkksins\ Aðalfundur Sjálfstæðis félags Kópavogs verður haldinn fimmtudaginn 25. nóv kl. 20:30 í Sjálfstæðishúsinu. Borgarholts- braut 6, Kópavogi. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Matthías Á. Matthíesen fjármálaráð- herra kemur á fundinn. Stjórnin. Akureyringar Vörður FUS boðar til almenns fundar að Kaupvangsstræti 4 fimmtudaginn 25. nóv n.k. kl. 20 30 Þorste/nn Pálsson. rítstjóri rædir um samskipli fjölmiðla og stjórnmálamanna í lýðræðisþjóðfélagi. Fundarstjóri er Anders Hansen, formaður Varðar FUS. Varðar- félagar eru eindregið hvattir til að fjölmenna og taka með sér ^es,í Stjórnin Akureyri Spilakvöld Annað spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna verður haldið n.k. fimmtudag 25 nóvember og hefst kl 20 30. Fyrir utan heildarverðlaun fyrir þrjú kvöld verða einnig veitt verðlaun fyrir hæstu pör fyrir þau tvö kvöld sem eftir eru. Hljómsveit hússins leikur til kl. 1 e m. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvenna- félagið Vorboði Jólafundur Vorboðans verður haldinn sunnudaginn 28 nóvember 1976 kl 20.30 í Sjálfstæðishúsinu Dagskrá: 1 Söngur með píanóleik. 2. Sýnikennsla sem Hrafnhildur Halldórsdóttir húsmæðra- kennan annast 3. ? 4 Kaffi 5. Happdrætti 6. Jólahugvekja. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti Mætið stundvislega. Stjórnin. Akranes Akranes Sjálfstæðiskvenfélagið Bára Jólafundurinn veröur í Sjálfstæðishúsinu, fimmtudagskvöld 25. nóvember kl. 20.30. Frú Sigrún Þorleifsdóttir leiðbeinir við gerð aðventukransa og sýnir gerð jólaskreytmga á borð og hurðir. Konur athugið að koma með greni og annað efni til skreyting- ar Stjórnin. fundir — mannfagnaðir Félag áhugasafnara heldur fund í Kaffiteríunni í Glæsibæ í kvöld kl. 20.30. Fundarstjóri Andrés H. Valberg. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Ragnar Borg forstjóri flytur erindi um myntsöfnun og fl. 3. Andrés H. Valberg segir safnsögu. 4. Frjálsár umræður. Kaffi á staðnum. Óskað eftir nýjum félög- . um og að félagsmenn taki með sér gesti. Stjórnin. bátar —- skip Trébátar til sölu Til sölu eru nokkrir trébátar í góðu ásig- komulagi í stærðunum 4 — 30 tonn. Uppl. gefur Guðmundur Ásgeirsson, Melagötu 2, Neskaupsstað, sími 97- 7177. Fiskiskip Höfum verið beðnir að útvega 80 til 120 rúmlesta bát til leigu á n.k. vetrarvertíð. Báturinn yrði gerður út frá Vestmannaeyj- um. Landssamband ísl. útvegsmanna Skipasala — Skipa/eiga Sími 16650. þjónusta Tannlæknastofan Tjarnargötu 7, Keflavík. Viðtalstími virka daga kl. 14—17 og eftir samkomulagi. Lokað laugardaga. húsnæði i boði íbúð til leigu Til leigu er 6 herb. nýleg íbúð í vestur- bænum. Bílgeymsla fylgir íbúðinni. Til- boð sendist augl. deild. Mbl. merkt. „íbúð — 2700". Skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði sem má hólfa niður með léttum veggjum er til leigu við Grensásveg frá áramótum ca. 60—100 fm. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Grensásvegur — 2598". til sölu Atvinnustarfsemi — til sölu Til sölu 2ja hektara land sunnan Hafnar- fjarðar ásamt tilheyrandi húsum. Tilvalið fyrir minkarækt hænsnarækt eða annan skyldan atvinnurekstur. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Lögfrædi- og endurskoðunarstofa, Laugavegi 18, Ragnar Ólafsson, hrl., Ólafur Ragnar-sson, hrl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.