Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR25. NÓVEMBER 1976 Vltf> KAFF/NÖ ,0 92___ ^^ £ um. ^ 18E&- Ég lofaði konunni minni að kaupa gólfvasa ef ég skyldi rek- ast á hann. Það er enginn eins vfsindalegur í þessu og hann, skál ég segja þér. Jón bóndi lá fyrir dauðanum. Hann hafði látið sækja hrepps- stjórann og prestinn, og hann var nú að stynja upp erfða- skránni við hreppsstjórann. — Jón sonur minn á að fá jafnmikið af reytunum og hann Sveinn. Þá grípur kona hans fram f: — Ekki finnst mér þetta nú réttlátt, þvf að Nonni er búinn að fá mikið af sínum hlut áður. Jón gamli rís upp við dogg og hvessir augun á kellu sfna og segir: — Þegi þú kona. Ert það þú, sem ert að deyja, eða er það ég? Rithöfundur nokkur hjó um tíma uppi f sveit, en gat ekki sofið á morgnana fyrir galinu i hana bðndans. Loks þoldi hann ekki lengur mátið, held- ur skar hausinn af hananum og lét bóndann hafa 1.000 krónur til þess að hann reidd- ist þessu ekki. Ðaginn eftir þakkaði bóndi gjöfina og sagðist hafa keypt 20 hænur og þrjá hana fyrir peningana. „Kæri sonur. Okkur foreldrum þfnum þykir vænt um að heyra það, að þú hyggst Afsakaðu, er þessi fallega kona ekki eiginkona þfn, eða skjátl- ast mér enn á ný? gifta þig. Við getum sannfært þig um, að ekkert hlutskipti er betra en að vera giftur góðri konu___" Bréfið var miklu lengra, en síðast kom dálftil eftirskrift. „Mamma þfn er farin til þess að ná í frfmerki. Góði bezti vertu nú enginn asni, heldur vertu piparsveinn alla a-vi. — Pabbi." Tillögur um skattamál BRIDGE ÍUMSJÁ PÁLS BERGSSONAR Vörnin er erfiðasti hluti bridge- spilsins. 1 spili dagsins fundu varnarspilararnir rétta leið. Spilið var þannig. Norður s. D5 h. 653 t. KDG108 I. KD9 . . Vestur Austur s. K103 s. A764 h.DG 10974 h. 2 t. 543 t. 972 ] 3 I. AG642 Suður s. G982 h. AK8 t. A6 1.10875 Suður var sagnhafi i 3 gröndum og vestur spilaði út hjarta- drottningu. Sagnhafi tók slaginn heima, spilaði lágu laufi og kóngur blinds átti slaginn. Sagn- hafi fór heim á tígulás og spilaði aftur laufi en austur tók drottningu blinds með ás. Austur taldi nú mögulega slagi sagnhafa, fimm á tígul og tvo á hjarta (vestur spilaði út drottningu þannig að sagnhafi á ás og kóng) og einn á lauf. Sagnhafi mátti þvf hvorki fá slag á spaða né lauf. Austur spilaði þvi tlgli. Sagnhafi varð nú að taka slagi á tígul því ekki átti hann aðra innkomu á biindan. Eftir þrjá tigulslagi til viðbótar var staðan þessi: Frá Akureyri hefur eftirfar- andi bréf borizt og fjallar það um sitthvað í sambandi við skatta- mál: „Eins og vitað er, fer nú fram endurskoðun á skattalögunum, sem þar tíl skipuð nefnd hefur með höndum og verða sjálfsagt tillögur hennar lagðar fyrir Alþingi. í sambandi við endurskoðun þessa á umræddum lögum, vænti ég þess fastlega, að nefndin og/eða Alþingi, þegar til þess kasta kemur, verði svo framsýn, að þar verði ákveðið, að allir þeir sem komnir eru á ellilaun eða a.m.k. þeir sem orðnir eru 70 ára, verði undanþegnir því að greiða hina svonefndu „samneyslu- skatta", þ.e. tekjuskatt og útsvar til sveitarfélaganna. 1 flestum til- fellum eru þeir þá búnir að greiða þessa skatta I 45—50 ár og jafnvel þar yfir, svo ég álít, að þeir séu fyllilega búnir að leggja sitt fram til þess að gera þjóðfélag okkar að velferðarþjóðfélagi. Flestir eða allir sem orðnir eru 67—70 ára eru hættir vinnu, enda í flestum tilfellum lagaboð um að' svo skuli vera. En þar sem þessir skattar greiðast eftir á, nlýtur þetta að vera mjög erfitt fyrir þessa menn, a.m.k. fyrsta árið eftir að þeir hætta vinnu. Sama máli gegnir um þá menn sem verða fyrir veikindum, en hafa máske haft sæmilegar eða góðar tekjur árið áður en þeir veiktust, en fá svo engin laun, nema hugsanlega sjúkradagpeninga, ef þeir þá ekki liggja á sjúkrahúsi, þá hafa þeir engin tök á að greiða jafnvel svo hundruðum þúsunda króna skiptir í umrædda skatta. Ég vil nefna dæmi t.d. um opin- beran starfsmann sem haft hefur t.d. um 100 þúsund krónur á mánuði, fær svo um 60% greitt frá lífeyrissjóði, eða 60 þúsund á mánuði, af því er honum svo gert að greiða í þessa samenysluskatta 35—50% eða 21.000 til 30.000 kr. og hefur hann þá eftir, fyrir fæði, klæðum, húsaleigu, meðulum o.fl. 30—40 þúsund krónur, að vísu að viðbættum ellílífeyri um 20 þúsund, eða hann á að lifa af 50—60 þúsundum á mánuði, og getur hann áreiðanlega ekki lifað stórbrotnu lífi síðustu ár ævi sinnar af þessum tekjum, a.m.k. held ég hann verði að gæta þess vel að vera mjög svo hagsýnn. Við vitum öll, að nauðsynlegt er að greiða skatta til ríkis og sveitarfélaga, en er ekki sá, sem búinn er að greiða þessa skatta í 45—50 ár, búinn að gera fyllilega skyldu sína við þjóðfélagið. Ég tel að svo sé, en þeir sem hafa góðar tekjur og eru á besta aldri eiga að taka á sig byrðarnar. í framhaldi af framansögðu vil ég segja þeim, sem þetta lesa, til fróðleiks, að fyrir 12—14 árum siðan var mér kunnugt um, að í einu bæjarfélagi hér á landi, og það ekki sérlega stóru eða mann- mörgu, samþykkti bæjarstjórn þess, og það einróma, að allir þeir sem væru orðnir 70 ára skyldu ekki lengur greiða nein útsvör. Ég er viss um, að umræddu bæjarfélagi hefur, síðan þetta var samþykkt og framkvæmt, ekki vegnað verr en öðrum bæjarfélög- um, nema síður væri. Ég veit, að einum af núverandi ráðherrum er kunnugt um þetta, og getur hann um það borið hvort ég ekki fer hér með rétt mál. Þetta var, og er Ég er alveg óhræddur við fj. bara klærnar ljónið. — Það eru Blindur s. D5 h. 65 Vestur s. K103 h.G109 t. — 1.10 1.9 Suður Austur s. A74 h. — t. — s.G98 h. K t. — 1.108 I.G62 Sagnhafi hafði nú fengið 6 slagi og á út frá blindum. Spíli hann tlgli getur hann ekki gefið spil úr lit án þess að missa vald á honum. Hann spilaði þvi laufi. Austur tók slaginn á gosa og spilaði aftur laufi. Sagnhafi fékk nú á lauftíu og hjartakóng en vörnin fékk þrjá sfðustu slagina. 1 niður. Laglega spiluð vörn. Maigret og þrjózka stúlkan Framhaldssaga eftir Georges Stmenon Jóhanna Kristjónsdöttir þýddi 18 er orðinn kófdrukkinn.., vertinn kemur og er á hjðlum f kringum hann. — Góðan dag, rymur í lögreglu- foringjanum. Vertinn er bersýnilega mjög ðstyrkur. — Er nokkuð að? —• Nei! Alls ekki! Þð ekki væri. Og Maigret ýtir honum frá og sezt skammt frá hljðmsveitinni. — Má bjóða vður vfskf? — Einn björ... — Þér vitið kannski að við höf- um ekki bjðr hér... — Þá koníak með vatní... Það er heldur betur nöturlegt hérna inni. örfáir gestir og ein- hver leikur með ijós. IIIjómsveit- in skiptir yfir og fer ad ieika tangð og stúlkumar sem ganga um léttklæddar reyna að fá karl- gestina tíl að stlga við sig dans, Þær vita nú hver nýí gesturinn er og láta hann f friðí og gera sér ekki það ómak að dansa saman. Ein tekur upp prjónadót úr pússi sínu. A hl jómsveitarpail inum situr Petillon og klæddur I smóking virðist hann enn yngri og magr- ari.Hann er náfölur f andliti og tekinn af svefnleysi og kvfða, enda þdtt hann reyni getur hann ekki slitið augun af lögreglufor- ingjanum. Janvier hefur rétt fyrir sér. Málið liggur Ijðsf fyrir hvað þennan unga mann varðar. Flest hendir til að hann geti ekki meira Og sé rciðubúinn til aðeins eins: að ljúka þessu af og segjs aiit sem hann veit. Það liggur við að Mai- gret finnist að hann iangi einna helzt til að henda frá sér hljðð- færinu og koma þjótandi til hans. Það er ömurleg sjén að horfa á mann sem hefur náð hápunkti skelfingarinnar. Maigrct hefur séð fðlk i þessu ðstandi aður og hann telur síg vita hvernig eigi að koma fram við það— ekki sem lögregluforingi heldur öllu frem- ur sem sálusorgari eða læknir. I þetta skipti er ekki honum að kenna þótt Petillon sé hræddur. Hann hefur ekki haft <rú á Petill- on, sem mikílvægum hlekk I mál- inu. Hann hefur ekki sem lög- regiuforingi heldur öllu fremur sem sálusorgarí eða læknir. t þctta skipti er ekki honum um að kenna bott Petillon sé hrsedd- ur. Hann hefur ekki haft trú á Petillon sem mikilvægum hlckk f málinu. Hann hefur ekki haft áhuga á honum, vegna þess að af ciiihverju dularfullum ástæðum hefur Fclicie átt huga hans allan og hann getur enn ekki hætt að hugsa um að vfst viti hún meira en hún lætur og hj á henni sé að finna lausnina á málinu. Hann dreypir á giasinu. Pctill- on furðar sig sjálfsagt á þvf af hverju hann sitji þama hinn rð- legasti. Hendurnar með löngum grönnum fingrunum skjálfa og hinir tðnlistarmcnnirnir gjða til tians augunum spyrjandi á svip. Af hvcrju hcfur hann leitað svona tryllingsiega þessa sfðustu tvo sðlarhringa? Hvaða von hefur hann haldið I dauðahldi? Að hverjum var hann að lcila á kaffihúsum og börum, sem hann gekk inn f og starði jafnan f &tt- ina til dyra og varð f hvert skiptí fyrir vonbrigðum. Og loks hafði hann farið til Rouen þar sem hann fðr rakieltt á hðruhús. Hann er bugaður. Janvier hafði sannarlega haft rétt fyrir sér. Enda þétt Maigret væri ekki hér, myndi sjást til hans skjögra upp þrcpin á Quai des Orfevres í fyrramálið og hann myndi biðja um að fá að tala við einhvern þar... Nu gerist það! Tðnlistarmenn- irnir gera hlé á leiknum. Harm- ðnikuleikarinn gengur að barn- um til að fá sér eitthvað að drekka. Hinir tala f hálfum hljðð- um hver við annan. Petillon legg- ur frá sér saxofðninn og gengur niður af sviðinu. — Eg verð að tala við yður, stamarhann. Og bllðmáll segir lögreglufor- inginn: — Ég veit það, vinur minn. Hér? Maigret lætur augun hvarfla um staðinn og hann fser vclgju af því að vera hér. Það er engin ástæða til að leggja það á drcnginn að tala hcr, serstaklega þar, sem hann grunar að hann geti brostið f grát á hverri stundi. — Eruð þér þyrstur? Viljið þér citthvað að drckka? Petillon hristir höf uðið. — Þáskulum viðkoma. Maigret borgar fyrir kontakið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.