Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÖVEMBER 1976 FRÁHÖFNINNI I DAG er fimmtudagur 25. nóvember. Katrinarmessa. 330 dagur ársins 1976 Ár- degisflóð i Reykjavík er 08 4 7 og síðdegisflóð 21 12 Sólarupprás Reykjavík er kl. 10.28 sólarlag kl. 16.01 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 33 og sólarlag kl 1 5 26 Tunglið er í suðri i Reykjavik kl 17.10. (íslandsalmanakið) kl kl °g Náðugur og miskunnar- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæzku- ríkur. Drottin er öllum góður og miskunn hans nær til allra hans verka. (Sálm. 145. 8.9.) KRDSSGATA ¦ ¦ 1S m LARÉTT: 1. hyski 5. ríki 7. maður 9. sérhlj. 10. afls 12. guð 13. stök 14. ólfkir 15. segja 17. vana LÖÐRÉTT: 2. vesaling 3. 2 eins 4. hrópinu 6. verða laus 8. púka 9. saurgi 11. snjóa 14. ósjaldan 16. ólfkir LAUSNA SÍÐUSTU LARÉTT: 1. rollan 5. sál 6. má 9. undina 11. Ra 12. nár 13. án 14. nes 16. la 17. netta LÓÐRETT: 1. rumurinn 2. LS 3. lásinn 4. al 7. ána 8. garma 10. ná 13. ást 15. EE 16. LA I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar að ut- an Mánafoss og Ljósafoss. Áleiðis til útlanda fór í gær Skógafoss. Þá komu togararnir Barði og Börkur frá Neskaupstað, en þeir eru komnir til viðgerðar og verða m.a. teknir í slipp hér. Þýzka eftirlitsskipið Minden fór í gærmorgun. SÓKNARNEFND Laugar- nessóknar hefur ákveðið að efna til samsætis til heiðurs prestshjónum sóknarinnar, séra Garðari Svavarssyni og konu hans, í Atthagasal Hótel Sögu á sunnudag klukkan 3 síðd. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram við Þorstein Ólafsson, síma 35457, Ástu Jónsdóttur, síma 32060, eða Ingólf Bjarnason, síma 38830, eigi síðar en nk. föstudags- kvöld. FRETTIR HEIMILISDYR FRÆDSLUFUNDUR Fuglaverndunarfél. Is- lands — með sýningu fuglalífsmynda frá ýmsum löngum, er í kvöld kl. 8.30 í Norræna húsinu. VESTUR á Seltjarnarnesi er læða í óskilum að Mela- braut 57, sími 28301. Hún er hvít með grábröndótt skott. Hún er með bláa ól um hálsinn. .. að skipta um hjól með bros á vor. TM A»g. U.S. p.l att -All riflíiL I I 1l/«by Lo« Ao9»l»tTlm*t J3 9K 75 ára er f dag, 25. nóvem- ber, Hermann Jakobsson frá Látrum í Aðalvík, Sundstræti 31, ísafirði. Rannsóknarlögregl- RANNSOKNARLOGREGLU- ¦', MKNN ( Hafnarflrðl stðta an á „Iwðuveiðum j* Y/7JT//'A einum stað komu rann- I soknarlðgreglumennirnir að ilm- l <!¦¦»—' litUáW*»W»» H «»* 'Í°"SUPU <* ,«d" feir »<r . ¦ ~ . . .____,..-_ ._ ¦.-_„ ekki kleift að gera þa afurð upp- tæka þrátt fyrir kærti útgerðar- innar. í af láðu s.1. sunntfdag og barat 'i, leakBriBB vltt uœ sttr Reykjavfk- f ursvaeoto. '/, Asteoan fyrlr bessum / velðum" Ugreglunnar var sá, að a w laugardagskvöld GcrtUtiD Þú skalt ekki láta þig dreyma neitt svoieiðis um mig Ijúfurinn. Að minnsta kosti ekki fyrir lúðu sem þú veiðir í minni eigin súpuskál! GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju Þorbjörg Guðna- dóttir og Helgi Reimars- son. Heimili þeirra er að Skipasundi 1, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Guðrún Steinarsdóttir og Guðmundur Jens Bjarna- son. Heimili þeirra er að Barmahlíð 45, Rvík. (studíó Guðmundar) í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Magnea Guðmunds- dóttir og Guðmundur Símonarson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 30, Rvík. (SlúdióGuðmundar) DAGANA frí og með 19. — 25. nðvember er kvöld-, helgar- og nsturþjðnusta lyfjaverzfana f Reykjavfk f Ingðlfs Apðteki auk þess er Laugarnes Apðtek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPÍTALANUM er opin allan sðlarhrínginn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ni sambandi við lækni i göngudeild Landspftafans alla virka daga kl. 20—21 og i laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidiigum. A virkum dðgum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu i-ru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands f Heilduverndarstöðinni er i laugardögum og helgidög- umki. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSOKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensisdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstoðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. í sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- all: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 i helgidögum. — Landakot: Minud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsðknartfmi i barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalfnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang- ur: Mínud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CflCM landsbOkasafn OUrlV ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. TJtláns- salur (vegna heimlina) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARB0KASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlinadeild Þingholts- stræti 29a. sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf manud. — fiistud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Minudaga ril fostudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SOLHEIMASAFN. Sðlheimum 27, sfml 36814. Minudag tll fostudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Manudaga til föstudaga kl. 16—19. BOKIN HEIM. Sðlheimum 27. sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bðka- og talbðkaþjðnusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDB0KAS0FN. Afgreiðsla f 'Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skfpum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BOKABtLAR, Bæki- stöð f Bustaðasafnf, sfmi 36270. Vfðkomustaðir bðkabft- anna eru sem he> segir: BOKABlLAR. Bækistöð f Bustaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi manud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Y'er/.l. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJiit og fiskur við Seljabraut foslurf. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Vðlvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. V._ HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskðli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleilishraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mántiri. kl. 4.30—6.00. mlðvikud. kl. 7.00—9.00. fostud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hateigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, manud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- araháskðlans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — 'l't'N: Hálún 10. þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimílið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanfr við Hjarðarhaga 47, manud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ISI.ANDS við Hringbraut er oplð daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnlð er lokað nema eftlr sérstökum ðskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞVZKA BOKASAFNIÐ Mivahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mfðvfkudaga kt. 1.30—4 sfðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og f immludaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJOÐMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram tll 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJONUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga fri kl. 17 sfðdegis til kl. 8 irdegis og i helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir i veitu- kerfi borgarinnar og f þelm tilfellum öðrum sem borg- arbuar telja sig þurfa að fi aðstoð borgarstarfsmanna. BILANAVAKT I Mbl. 50 árom i Hirrili hatusí af fornmiiijafundí f Graen- landi. svohljódandi: „Stjórnandi danska rann- sóknaleidangursins, sem fór til S-Grvnlands, Paul Nör- lund doktor, er kominn heim til Kaupmannahafnar. Hefir hann getid þess við dönsku blöðin ad meðal margra merkilegra hluta sem rannsdknaleidangurinn fann hafi verid undírstada dómkirkju og biskupsbústaðar nðlcgt lgaliko og miini hún vera frá tfð Eirfks rauða. Adalbyggingin er 50 m löng. Þá fannst beinagrind með biskupshríng á fingrí og biskupsstafur með handfangi úr rostungstönn. Alitiö er að hér sé um að r*ða beinagrind J6ns fóstursonar Sverris konungs." f~.— GENGISSKRANING l NR. 224 — 24. nóvemi l »76. Elalng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Itandarikjadollar 188.50 189,08 1 Slerlingspiind . 312.80 813,80* 1 Kanadadollar 190,90 191,40* 100 Danskar krinur 3224,55 3233,05* 100 Norskar kreBur 3633,30 3642,90* 100 Sænskar krénur 4330,30 4542,20 100 Ftnnsk mörk 4958,10 4971^0* 100 Franskir frankar 3801,50 3811,60 10* Belg. frankar 518,90 518..I0 m Svissn. frankar 7778,40 7798,90* 100 Gylllni 7567,40 7587,40* 1W V.Þyzkmork 7888,80 7909,60* 100 Llrur 21,88 21,94 106 Austurr. Seh. 11114$ 1114,05- 100 Ksrudos 602,20 603,80* 100 Pesetar 277,aS 278,05 100 Yen 64,18 64,35 t: * Breytlng fri slðustu skriningu. ' j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.