Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 6

Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. NÓVEMBER 1976 FRÁ HÖFNINNI í DAG er fimmtudagur 25 nóvember. Katrinarmessa 330 dagur ársins 1976 Ár degisflóð í Reykjavík er kl 08 4 7 og síðdegisflóð kl 21.12. Sólarupprás Reykjavik er kl 10.28 og sólarlag kl 16 01 Á Akureyr er sólarupprás kl 10 33 og sólarlag kl. 1 5 26 Tunglið er suðri i Reykjavík kl 17.10 (íslandsalmanakið) Náðugur og miskunnar- samur er Drottinn, þolin- móður og mjög gæzku- rikur. Drottin er öllum góður og miskunn hans nær til allra hans verka. (Sálm 145, 8.9.) K ROSSGATA 1Ö 11 Í2 m ZlzZ 15 m I GÆRMORGUN komu til Reykjavíkurhafnar að ut- an Mánafoss og Ljósafoss. Áleiðis til útlanda fór í gær Skógafoss. Þá komu togararnir Barði og Börkur frá Neskaupstað, en þeir eru komnir til viðgerðar og verða m.a. teknir í slipp hér. Þýzka eftirlitsskipið Minden fór í gærmorgun. SÓKNARNEFND Laugar- nessóknar hefur ákveðið að efna til samsætis til heiðurs prestshjónum sóknarinnar, séra Garðari Svavarssyni og konu hans, í Átthagasal Hótel Sögu á sunnudag klukkan 3 síðd. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram við Þorstein Ólafsson, síma 35457, Ástu Jónsdóttur, síma 32060, eða Ingólf Bjarnason, síma 38830, eigi síðar en nk. föstudags- kvöld. ást er FRÉXTIR | HEIMILISDÝR FRÆÐSLUFUNDUR Fuglaverndunarfél. ís- lands — með sýningu fuglalífsmynda frá ýmsum löngum, er í kvöld kl. 8.30 í Norræna húsinu. VESTUR á Seltjarnarnesi er læða í óskilum að Mela- braut 57, sími 28301. Hún er hvít með grábröndótt skott. Hún er með bláa ól um hálsinn. .. að skipta um hjðl með bros á vör. TM n*g U.S. P«1. OM.-AU rtghta wwrwd © 1t7Cby Lm AngolMTImM q 75 ára er f dag, 25. nóvem- ber, Hermann Jakobsson frá Látrum í Aðalvík, Sundstræti 31, ísafirði. Rannsóknarlögregl- GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Laugarnes- kirkju Þorbjörg Guðna- dóttir og Helgi Reimars- son. Heimili þeirra er að Skipasundi 1, Rvík. (Ljósmst. Gunnars Ingimars) an á „lúðuveiðum 9* RANNSÖKNARLÖGREGLU- MENN f HafnarfirAI st6Au f ströngum eltingarleik vlA 200 kg af 16Au s.l. sunntfdag og barst leaknrinn vftt um stér Reykjavfk- ursveAiA. AateAan fyrir þessum JðAu- '/'//. veiAumM lögreglunnar var sð, aA á 7 langardagskvöld kom togarinn Maf ðr veiAiferA til HafnarfjarA- W//* einum stað komu rann- sóknarlögreglumennirnir að ilm- andi lúðusúpu og töldu þeir sér ekki kleift að gera þá afurð upp- taeka þrátt fyrir kæru útgerðar- innar. LÁRÉTT: 1. hyski 5. ríki 7. maður 9. sérhlj. 10. afls 12. guð 13. stök 14. ólíkir 15. segja 17. vana LÓÐRÉTT: 2. vesaling 3. 2 eins 4. hrópinu 6. verða laus 8. púka 9. saurgi 11. snjóa 14. ósjaldan 16. ólfkir LAUSNÁ SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. rollan 5. sál 6. má 9. undina 11. Ra 12. nár 13. án 14. nes 16. la 17. netta LÓÐRÉTT: 1. rumurinn 2. LS 3. lásinn 4. al 7. ána 8. garma 10. ná 13. ást 15. EE 16. LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Háteigskirkju Guðrún Steinarsdóttir og Guðmundur Jens Bjarna- son. Heimili þeirra er að Barmahlíð 45, Rvík. (suidíó Guðmundar) GrrtuMD Þú skalt ekki láta þig dreyma neitt svoleiðis um mig Ijúfurinn. Að minnsta kosti ekki fyrir lúðu sem þú veiðir í minni eigin súpuskál! 1 BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Magnea Guðmunds- dóttir og Guðmundur Símonarson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 30, Rvík. (Stlídíó Guðmundar) DAGANA frá og með 19. — 25. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík f Ingólfs Apóteki auk þess er Laugarnes Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPfTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokadar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðln: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O fi r Rl LANDSBÓKASAFN OUrlV fSLANDS SAFNHtlSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a. sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartlmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heílsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, fösiud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. vlð Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFl: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut. Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. vlð Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN fSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfód. NATTORUGRIPASAFNIÐ er opíð sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sföd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum FRETTIR barust af fornmin jafundi í Græn- landi, svohljóóandi: „Stjórnandi danska rann- sóknaleiðangursins, sem fór til S-Grænlands, Paul Nör- ______________________ lund doktor, er kominn heim til Kaupmannahafnar. Hefir hann getið þess við dönsku hlöðin að meðal margra merkilegra hluta sem rannsóknaleiðangurinn fann hafi verið undirstaða dómkirkju og biskupsbústaðar nálægt Igaliko og muni hún vera frá tfð Eirfks rauða. Aðalbyggingin er 50 m löng. Þá fannst beinagrind með biskupshring á fingri og hiskupsstafur meðhandfangi úr rostungstönn. Alitiðer að hér sé um að ræða beinagrind Jóns fóstursonar Sverris konungs.“ BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 224 — 24. nóvember 1976. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Buidarikjadollar 189.50 189.90 1 Strrlingspund 312.80 313,86- 1 Kanadadollar 190,90 191,40* 100 Danskar krónur 3224.33 3233,05* 100 Norskar krðnur 3633,30 3642,90* 100 Sienskar krðnur 4530,30 4542,20 íoo Finnsk mörk 4958,10 4971,20* íoo Fransklr frankar 3801,50 3811,60 100 Bolg. frankar 516,90 518.30 100 Svissn. frankar 7776,40 7798,90* 100 Gylltnl 7567,40 7587,40* 100 V.-Þýik mðrk 7868.80 7909,60* 100 Llrur 21,88 21,94 100 Austurr. Sch. 1111.15 1114,05* 100 Escudos 602,20 603,80* 100 Pesetar 277,35 278,05 100 Yen 64.18 64,35 * Breytlng frí *lðustu skrlningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.