Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 35

Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 35 Brldge umsjón ARNÓR RAGNARSSON Sveit Sigurðar Sighvatssonar sigr- aði í haustmóti á Selfossi ÚRSLIT í haustmóti i sveitakeppni hjá Bridgefélagi Selfoss sem lauk 18. nóv. sl. urðu þessi: Sveit stig. Sigurðar Sighvatssonar 195 Sigfúsar Þórðarsonar 185 Þórðar Sigurðssonar 1 70 Leifs Österby 1 50 Simonar I. Gunnarssonar 132 Gísla Stefánssonar 127 • í sveit Sigurðar spiluðu auk hans Tage R Olesen. Kristmann Guðmundsson, Jónas Magnússon og Hannes Ingvarsson, allt traustir og góðir spilarar. Þátttaka i sveitakeppninni var óvenju góð eða 1 2 sveitir. Laugardaginn 13. nóv var keppt við Bridgefélag Hveragerðis á 6 borðum, vann Selfoss með 78 stig- um gegn 42. Næsta keppni félagsins er tvimenningskeppni. sem hefst i kvöld 25. nóv. kl. 7 30. og er útlit fyrir góða þátttöku Sigrún og Sigrún efstar í kvenna- félaginu Eftir átta kvölda, 32 umfer5ir I baremetertvímenning Bridge- félags kvenna eru eftirtalin pör efst: stig. Sigrún ísaksdóttir — Sigrún Ólafsdóttir 4971 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsd. 4970 Kristín Þórðardóttir — Guðriður Guðmundsdóttir 4893 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bernburg 4881 Vígdis Guðjónsdóttir — Hugborg Hjartardóttir 4863 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsd. 4842 Louisa Þórðarson — Helga Bachmann 4750 Júliana Isebarn — Margrét Margeirsdóttir 4657 Elín Jónsdóttir — Rósa Þorsteinsdóttir 4601 Laufey Arnalds — Látum okkur nú sjá. Fjórir tlglar famir, tveir sjást, ég á þrjá — en hvar eru hinir f jórir? Ása Jóhannsdóttir 4518 Meðalskor: 4352 stig. Nú eru eftir aðeins þrjár umferðir í þessari jöfnu og spennandi keppni, og verða þær spilaðar í Domus Medica, mánudaginn 29. nóv. n.k , og hefst kl. 1 9.30 stundvíslega. Sveit Ármanns enn efst í Kópavoginum Eftir þrjú kvöld f hraðsveita- keppni Bridgefélags Kópavogs eru eftirtaldar sveitir efstar: Ármann J. Lárusson stig. 1849 Pétur M Helgason 1734 Erla Sigurjónsdóttir 1 731 Bjarni Sveinsson 1693 Óli M. Andreasson 1692 Matthias Andrésson 1690 Rúnar Magnússon 1651 Meðalskor: 1620 stig. Næsta umferð verður spiluð 1 Þinghól 1 kvöld 25. nóv , og hefst kl. 20 stundvlslega Jöfn sveitakeppni í Hafnarfirði Að fjórum umferðum loknum i sveitakeppni Bridgefélags Hafnarjfarðar, er staðan þessi: Sveit stig. Sævars Magnúsonar 58 Þorsteins Þorsteinssonar 56 Guðna Þorsteinssonar 53 G/obus/ Ein staöreynd af mörgum: Varahluta- pjónusta Enda þótt viðhald Citroen bifreiða o /d S sé ótrúlega lítið, er nauðsynlegt að hafa góða og trygga varahlutaþjónustu, Sendum gegn póstkröfu um allt land ef þörf krefur. CITROÉN* Jólasundmót öryrkja 1976 25. nóv. - 13. des. (nafn) (aldur) (heimilisfang) Sundstaður: ■■ Ororka vegna:____ Ss s Sendisr ^ til Í.S.Í. Box 864, Reykjaviíc (tilgreinið t.d. lömun, fötlun. blinda, vangefni o.s.frv. Þátttöku staðfestir \IÐ FLYTJ a moréun í ny t húsnæði við J Önnumst alla almenna bankaþjónustu Höfum tryggingaumboó fyrir Samvinnutryggingar g.t. og Líftryggingafélagið Andvöku. Opið alla daga kl. 9.30 — 12.30 og 13.00—16.00 nema laugardaga. Ennfremur á föstudögum kl.17.30—18 Nýtt símanúmer 5-39-33 Samvinnubankinn STRANDGÖTU 33, HAFNARFIRÐI SÍMI 53933 ÉiÉÉÉIS? Auglýsingadeildin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.