Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 24

Morgunblaðið - 25.11.1976, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 Fjárt 4.8% n,á/arád uneyti Dóms og kirkjumál 6.1 %l Skipting gjalda eftir málaflokkum \Ö <3% ■ -f #' C 4>» ? / "ad % "fi. o Heildarútgjöld 83.129.467 þús- und. (Gert er ráð fyrir 888.634 þúsunda greiðsluafgangi). Fjárlagapunktar Greiðsluafkoma ríkissjóðs í jöfnuði Sérstakt efnahagsfrumvarp var borið fram í maímánuði sl., ma. vegna sérstakra ráðstafana á sviði landhelgisgæzlu og fiskverndar. Það fól í sér nýjar áætlanir um rikisfjármál á yfirstandandi ári. Útgjöld ríkisins jukust um 6.7 milljarða króna en tekjur hækk- uðu um 6.2 milljarða. — Miðað við núverandi endurmat rikisfjár- mála munu útgjöld aukast til ára- móta um 3.5 mílljarða króna og verða i heild 68 milljarðar en tekjur hækka um nærri sömu fjárhæð og verða 68.9 milljarðar. Með óhagstæðum jöfnuði á lána- hreyfingum um 900 milljónir er reiknað með því að greiðsluaf- koma ríkissjóðs verði í jöfnuði á árinu 1976. (Heimild fjárlaga- ræða fjármálaráðherra). Langtímafjárlög. I fjárlagaræðu gat ráðherra þess að rikisstjórnin athugaði nú gerð fjáriaga til langs tima, rammaáætlun. Fyrsti áfangi við gerð slíkra langtimaáætlunar er, að þeim verði mörkuð umgjörð og jafnframt hugað að útgjaldaþró- un einstakra málaflokka á næstu árum, þar sem byggt er á út- gjaldaþróun liðinna ára, og fram- kvæmda- og rekstraráætlunum eftir því sem þær gefa tilefni til, og lagaákvæðum og reglum, sem gilda á hverjum tíma. Langtíma- Vaxtakostnaður rúmir 2 milljarðar VAXTAKOSTNAÐUR ríkissjóðs verður samkvæmt fjárlagafrum- varpinu 2.145 milljarðar króna á árinu 1977. Er hér um að ræða 489 milljón króná hækkun frá fjárlögum 1976 eða 29.5%. Er skýringin á þessari hækkun aukn- ing nettóskulda ríkissjóðs á árinu 1976, verðtrygging og einkum það, að nú eru áætlaðir 300 milljóna króna yfirdráttarvextir vegna árstíðabundinnar sveiflu í ríkisfjármálum, en engin fjárhæð var áætluð til að mæta þessháttar sveiflum i fjárlögum 1976. áætlun hefur það markmið að lýsa væntanlegri þróun útgjalda og tekna ríkissjóðs og er ætlað að auðvelda og vera umgjörð um hin- ar raunverulegu árlegu fjárlaga- gerðir. Punktar: • Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir árið 1977 geta útflutnings- uppbætur á landbúnaðarafurðum numið allt að 1.800 m. kr. 0 Framlag ríkissjóðs til Byggða- sjóðs, skv. fjárlagafrumvarpi, nemur 1.630 m.kr. Samkvæmt fjárlögum yfirstandandi árs var framlagið 1.123 m.kr. % Samkvæmt fjárlagafrumvarp- inu hækka útgjöld iðnaðarráðu- neytis mest hlutfallslega frá yfir- standandi ári eða um 62.2% (hækkun í krónum tæplega 1.100 m.kr.). t krónum talið er hækkun- in mest hjá heilbrigðis- og trygg- ingaráðuneyti 8.200 m.kr., þar næst hjá menntamálaráðuneyti 3.866 m.kr., samgönguráðuneyti 2.321 m. kr., dómsmálaráðuneyti 1.937 m.kr., fjármálaráðuneyti l. 301. m.kr. % Æðsta stjórn rfkisins kostar 560 m.kr., forsetaembættið 56 m. kr., Alþingi 430 m.kr., ríkis- stjórn 47 m.kr. og hæstiréttur 26 m. kr. 0 Rekstur Þjóðkirkju er áætlað- ur 369.9 m.kr. • Rekstur landhelgisgæzlu er áætlaður 1.585.613 m.kr. Niðurgreiðslur á vöruverði: Rúmar 5000 millj- ónir króna Áætlað Niðurgreiðsla Ársútgjöld Dilkakjöt ................. Ærkjöt .................... Geymslukostnaður kindakjöts Nautgripakjöt ............. Mjólk frá mjólkurbúum...... Heimamjólk................. Smjör ..................... Ull........................ Geymslukostnaður kartaflna. .. Framlag í lífeyrissjóð bænda sölumagn kr.pr. einingu millj. 9000 tonn 120.00 1 080 1500 tonn 67.00 101 430 2400 tonn 98.90 237 51.5 millj. 1 37.30 1 921 1.0 millj. 1 28.00 28 1600 tonn 433.00 693 1350 tonn 219.00 295 5 4 790 312 Samtals 5 102 Eitthvað hækkaði bitinn og dropinn á borð neytandans, ef þessi tekjutilfærslu-útgjaldaliður félli niður. I FJÁRLAGAFRUMVARPI eru útgjöld viðskiptaráðuneytis talin tæpar 5.800 m.kr. eða 7% rekstr- arútgjalda. Hér er þó ekki allt sem sýnist. Inni í þessari upphæð er 5102 m.kr. sem eru niður- greiðslur á vöruverði til almenn- ings (þ.e.a.s. að mestu). Utgjöld viðskiptaráðuneytis skiptast þann veg í hlutfallstölum miðað við heildarútgjöld: Yfirstjórn 0.1%, niðurgreiðslur 6.1% og annað 0.8% eða samtals 7%. Þetta ann- að er: styrkur vegna olíunotkunar 600 m.kr., verðlagsskrifstofan 60.6 m.kr. og vörusýningar er- lendis 1.5 m.kr. I raun er rekstur viðskiptaráðuneytis áætlaður 35.1 m.kr. Þannig er nauðsynlegt, þeg- ar skoðaðar eru niðurstöðutölur í útgjaldaáætlunum einstakra ráðuneyta, að fara vel ofan I sund- urliðun einstakra gjaldaliða, ef rétt mynd á aó fást. Þetta gildir jafnt um öll ráðuneytin. Hér fer á eftir sundurliðun á niðurgreiðslum landbúnaðaraf- urða, sem áætlaðar eru rúmar 5100 milljónir, þegar með er talið framlag í lífeyrissjóð bænda, 312 m.kr. Beinir og óbeinir skattar sem % af heildartekjum ríkisins Óbeinir skattar 82,3% Obeinir skattar 82,2% Óbeinir skattar 71,5% Beinir skattar 27,6% Beinir skattar 16,5% Beinir skattar 16,7% 119761 119771 Áfengi og tóbak gefa meir en 7 milljarði BUIZT er við að hagnaður Áfeng- is- og tóbaksverzlunar rikisins verði 6.3 milljarðir króna á árinu 1976. Það er 300 þúsund krónum meira en áætlað var í fjárlögum 1976. Eins og þessar tölur gefa til kynna héfur söluverðmæti áfeng- is og tóbaks ekki aukizt í þeim mæli, sem verðbreytingar gefa til- efni til fyrstu átta mánuói ársins samanborið við sama tímabil í fyrra. Miðað við núverandi ÚÓ söluverð óbreytt eru tekjur rikis-i sjóðs af sölu áfengis og tóbaks áætlaðar 7.230 milljónir króna á árinu 1977. Hlutfallsleg skipting tekna ríkisins £> I? Aðrir óbeinir" skattar 4.7% sy.at'ar 6.6% ; (rat«'c * Rekstrarhagnaður ATVR 8.7% Heildartekjur 84.018.101 þúsund. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1976 25 Heildarútgjöld eftir ráðuneytum — í hlutfalli af heildarútgjöldum og hækkanir í krónum og prósentum HÉR fer á eftir heildarútgjöld eftir ráðuneytum (fjárlög 1976 og frumvarp 1977), hlutfall málaflokka I hverju ráðuneyti af áætluðum heildarútgjöldum 1977, hækkun frá fjárlögum 1976 (ekki raunútgjöldum skv. rfkisreikningi sem að sjálfsögðu liggur ekki fyrir) og %-hækkun milli talna f frumvörpunum. 1 þessu sambandi er rétt að minna á að hlutfallsleg hækkun er mun minni ef rauntölur ársins 1976 væru teknar til viðmiðunar f stað talna skv. frumáætlun. Heildarútgjöld eftir ráðuneytum. Samanburður við f járlög 1976. Fjárlög 1976 Frum- varp 1977 Hlut- fall af heildar- útgjöldum 1977 (%) Hækkun M.kr. % 1 00 Æðsta stjórn rikisins 355,1 560,7 0.7 205,6 67,9 1 01 Forsætisráðuneytið 1 200,2 1 738,5 2.1 538,3 44,9 1 02 Menntamálaráðuneytið 9 282,8 13 149,3 15,8 3 866,5 41,7 1 03 Utanrikisráðuneytið 732,7 979,6 1.2 246,9 33,7 104 Landbúnaðarráðuneytið 2 867,5 4 718,8 5.7 1 851,3 64,6 1 05 Sjávarútvegsráðuneytið 1 366,5 1 804,2 2.2 437,7 32,0 1 06 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið 3 131,1 5 068,1 6.1 1 937,0 61,9 1 07 Félagsmálaráðuneytið 2 636,5 3 601,2 4,3 964,7 36,6 1 08 Heilbrigðis- og tryggingamálaráðua 19 544,3 27 754,9 33,4 8 210,6 42,0 1 09 Fjármálaráðuneytið 2 768,9 4 070,0 4.8 1 301,1 47,0 1 10 Samgönguráðuneytið 6 367,5 8 689,2 10,5 2 321,7 36,5 111 Iðnaðarráðuneytið 1 760,9 2 855,3 3,4 1 094,4 62,2 1 12 Viðskiptaráðuneytið 5 041,1 5 799,2 7,0 758,1 15,0 1 13 Hagstofa Islands 53,0 69,3 0,1 . 16,3 30,8 1 14 Ríkisendurskoðun 61,1 83,4 0,1 22,3 36,5 115 Fjárlaga-og hagsýslustofnun 1 688,1 2 187,8 2,6 499,7 29,6 58 857,3 83 129,5 24 272,2 41,2 21 —. w u w ~ Heildar- skattar sem % af brúttó- þjóðarfram- leiðslu (1973) For.sætisráðuneytift Menntamálaráftuneytift Utanríkisráftuneytift Landbúnaftarráftuneytift Sj ávarút vegsráftuneytift Doms- og kirkjumálaráftuneytift Félagsmálaráftuneytift Heilbrigftis- og tryggingamálaráftun. Fjármálaráftuneytift Samgðnguráftuneytift Iftnaftarraftuneytift Viftskiptaráftuneytift Hagstofa Islands Fjármálaráftun., fjárl. og hagsýslust. Samtals rHeildarfjðldi nefnda 1975 Heildarfjoldi nefndarmanna- Nefndaþóknun kr. Annar kostnaftur kr. Kostnaftur samtals I kr. ■ 20 110 5.565.140 860.219 6.425.359 150 710 19.280.717 2.980.609 22.261.326 6 22 1.485.959 272.668 1.758.627 22 107 4.861.599 2.192.744 7.054.343 25 183 11.270.270 748.067 12.018.337 45 231 5.784.609 1.035.404 6.820.013 21 116 7.654.049 1.359.000 9.013.049 43 211 9.454.497 3.238.350 12.692.847 28 131 11.663.980 1.080.453 12.744.433 28 142 4.527.444 100.232 4.627.676 58 273 14.362.872 5.544.022 19.906.894 11 70 4.756.654 - 4.756.654 V 1 4 245.560 - 245.560 |j 7 30 1.784.000 1.348.453 3.132.453 465 2.340 102.697.350 20.760.221 123.457.571 68 '69 '70 '71 '72 '73 '74 '75 '76 '77 Greiðsliiyfift 1977 Greiðsluyfirlit ríkissjóðs fyrir næsta ár samkvæmt fjárlögunum er þannig: Tekjur: Þús. kr. Þús.kr. Beinir skattar ......................... 14 057 750 Öbeinir skattar ....................... 69 960 351 84 018 101 Gjöld: Samneysla ............................. 32 230 858 Neyslu- og rekstrartilfærslur........... 33 323 045 + sértekjur............................ 1 555 419 63 998 484 Afgangur rekstrarliða................... 20 019 617 Fjárfesting ............................ 5 707 137 Fjármagnstilfærslur ................... 13 423 846 19 130 983 Tekjur umfram gjöld 888 634 Lánahreyfingar inn: Innlend verðbréfaútgáfa og útgáfa happdrættiskulda- bréfa vegna norður- og austurvegar ..... 1 700 000 Erlend lán .............................. 5 748 000 Innheimt af endurlánuðum spariskirteinum. 2 140 000 Innheimtar afborganir almennra lána ... 20 000 9 608 000 Lánahrevfingar út: Til framkvæmda B-hluta aðila ........... 6 818 000 RARIK, almennar framkvæmdir o.fl...............1 619 000 Sveitarafvæðing ............... 200 00 Norðurlína ................... 1 144 000 Kröfluvirkjun: a. Stöðvarhús og vélar ....... 1 989 000 b. Borholur og aðveitukerfi .. 814 000 c. Lina Krafla—Akureyri ...... 155 000 Járnblendiverksmiðja, hlutafé og fjár- magnsútgjöld ................. 897 000 Endurlán vegna hafnargerðar við Grundartanga ....................... 150 000 Iðnþróunarsjóður Portúgal, lánsframlag . 74 000 Endurgreiðsla á spariskírteinafé útg. 1965 . 530 000 Afborganir af almennum lánum ríkissjóðs . 2 788 146 10 360 146 Halli á lánahreyfingum 752 146 Greiðsluafgangur ....................... 136 488 123,5 milljónir fyrir 465 nefndir MEÐAL fylgigagna fjárlagafrumvarpsins er skýrsla um nefndir á vegum rikisins. Samkvæmt henni störfuðu 465 nefndir árið 1975 og i þeim 2.340 menn. Kostnaður vegna þessara nefnda varð tæplega 123,5 milljónir króna, þar af nam þóknun til nefndamanna um 102,7 milljónum. Flestar nefndir voru á vegum menntamálaráðuneytisins, 150. Til samanburðar má geta þess, að 1974 var einni nefndinni fleira en þá var kostnaðurinn samtals 162,G milljónirrrnö Heilbrigóis- og tryggingamál: Langstærsti útgjaldaliðurinn LANG stærsti útgjaldaliður frumvarps að fjárlögum fyrir árið 1977 eru heilbrigðis- og tryggingamál. Utgjöld þess ráðuneytis, sem fer með þessa málaflokka, eru áætluð samtals kr. 27.754.842.000.-, sem sundur- liðast þannig (I svigum hlutfall af rikisútgj.): Yfirstjórn ........................ 53.155.000,-(0.1 %) Tryggingamál ..................21.198.500.000.- (25.5%) Heilbrigðismál ..................6.406.885.000,- (7.7 %) Annað .............................96.302.000,- (0.1 %) Samtals ........................27.754.842.000,- (33.4%) 1 gjaldalið „annað" er m.a. að finna: framlag i gæzluvistarsjóð (Bláa bandið og Vernd), 54.9 m.kr., bindindisstarfsemi 13.7 m.kr. (þar i áfengisvarnir, byggingarstyrkur I Templarahöll og styrkur til Stór- stúku tslands), rekstrarst. Ljósmæðraskóli tslands 14.6 m.kr.. og þroskaþjálfaskóli 13.0 m.kr. Hækkun þessara gjaldaliða frá frumvarpi fyrra árs er I krónum talin 8.210.600.000.- og hlutfallshækkun 42%. Næst stærsti gjaldaliður f járlagafrumvarps er hjá menm ímálaráðu- neyti (fræðslukerfið) 13.149.300.000.-, 15.8% heildarútgjalda (hækk- un frá fyrra frumvarpi 3.866.500.000.- eða41.7%).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.