Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 4
MOKGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 LOFTLEIDIR C 2 1190 2 11 88 i Hugheilar þakkir fyrir höfðinglegar gjafir, heillaskeyti o.fl. á 75 ára afmæli mínu. Einar Guttormsson lækmr. Jóla- bækur Skemmtilegu smábarnabækurnar eru safn úrvalsbóka fyrir lítil börn: BENNI OG BÁRA STUBBUR TRALLI LÁKI STÚFUR BANGSI LITLI SVARTA KISA KATA SKOPPA Aðrar bækur fyrir lítil börn: KATA LITLA OG BRÚÐUVAGNINN PALLI VAR EINN i HEIMINUM SELURINN SNORRI SNATI OG SNOTRA Bókaútgáfan Björk. CASIO-LC ÚR Verðfrá kr. 22.755,- CASIO-LC armbandsúr býður uppá: 0 Klukkust., min., 10 sek.. 5 sek., 1 sek. 0 Fyrir hádegi / eftir hádegi. 0 Mánuður, dagur vikudagur. 0 Sjálfvirk dagatalsleiðrétting um mánaðamót. £ Nákvæmni + + 12 sek. á mánuði. ^ Ljóshnappur til aflestrar i myrkri. * 0 Rafhlaða sem endist ca. 15 mán. ( 15 sek. verk að skipta um rafhlöðu. £ Ryðfrítt stál. 0 1 árs ábyrgð og viðgerða- þjónusta. STÁLTÆKI Vesturveri Sími 27510 Útvaro Reykjavik AIIÐMIKUDkGUR 22. desember. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin“ eftir Maud Heinesen (10). Tilkynningar kl. 9.15. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkju- legra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur nfunda er- indi sitt. Á bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Lögg- an, sem hló“ eftir Maj Sjövall og Per Wahlöö Olafur Jónsson les þýðingu sfna (14). 15.00 Miðdegistónleikar Stephen Bishop leikur á X pfanó tónlist eftir Fréderic Chopin. Gérard Souzay syng- ur lög eftir Henri Duparc; Dalton Baldwin leikur á pfanó. 15.45 Frá Sameinuðu þjóðun- um Jón Abraham Ólafsson sakadómari flytur pistif frá allsherjarþinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 18.00 Hvfti höfrungurinn Franskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi og þulur Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur 11. þáttur Börnin f skógin- um Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Börn um vfða veröld Undir hlfðum Himalaja Mynd úr myndaflokki, sem Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna hefur gert f sam- vinnu við kanadfska sjón- varpið. Þessi mynd er um 14 ára dreng, sem á heima í Nepal f grennd við hið helga fljót Bagmati, og lýsir hún átthögum hans og daglegu lffi. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.05 Hlé 16.20 Popphorn. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Vetrarævintýri Svenna f Asi“ Höfundurinn, Jón Kr. Isfeld les (4). 17.50 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jófamyndir kvik- myndahúsanna Umsjónarmenn Sigurður Sverrir Pálsson og Erlendur Sveinsson. 21.40 Fjarskiptarásir um geiminn Nýleg fræðslumynd um framfarir á sviði fjarskipta um gervihnetti f Kanada. Með tilkomu þeirra eiga fbú- ar afskekktustu byggða landsins f fyrsta skípti kost á beinum litsjónvarpssend- ingum og fullkominni sfma- þjónustu. 22.05 Margt með skyldum Harald Heide Steen yngri bregður sér f ýmis gervi og kemur fram f stuttum skemmtiatriðum. Einnig syngur hann nokkur létt lög. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.30 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 22. desember 1976 KVÓLDIÐ 19.35 Dýralff f fjörum Dr. Agnar Ingólfsson prófessor flytur fjórða erindi flokksins um rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild háskól- ans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Þurfður Pálsdóttir syngur lög eftir Karl O. Runólfsson; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur sjötta hluta frásögu sinnar. c. Ljóð eftir Birgi Stefánsson höfundur les. d. Draumar og dulsýnir Sigrfður Jónsdóttir frá Stöp- um flytur frásöguþátt. e. Álfa og huldufólkssögur Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka skráði. Baldur Pálma- son les. f. Haldið til haga Grfmur M. Helgason cand. mag. flytur þáttinn. g. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur söng- stjóri: Guðmundur Jóhanns- son. 21.30 Utvarpssagan: ,41rólfs saga kraka og kappa hans“ Sigurður Blöndal les (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (23). 22.40. Djassþáttur f umsjá Jóns Múfa Árnasonar, 23.25 Fréttir Dagskrárfok. •rÓNABÍÖ Kynning á jólamynd- um kvikmyndahúsa ÞETTA er í þriðja sinn sem við erum með kynningu á jólamyndum kvikmyndahúsanna og hún verður mjög svipuð og áður, sagði Sigurður Sverrir Pálsson, sem sér um kynninguna ásamt Erlendi Sveinssyni. — Við sýnum glefsur úr myndunum og ljós- myndir og fjöllum um þær í stuttu máli og f jöll- um kannski ívið meira um þær myndir sem eru að okkar mati áhugaverð- ar, en þetta er aðeins frá- sögn en ekki gagnrýni. Við greinum frá bíóun- um i Reykjavík, nema Tónabíói, og bíóum á Akureyri og í Keflavík, og nefnum láka nokkra staði vítt og breitt um landið, og hvað þar verður á boóstólum. Á bókamarkaðinum: Síðasti þáttur- innkl. 11:00 ÞÁTTURINN Á BÓKAMARKAÐINUM verður í síðasta sinn fyrir þessi jól í dag klukkan 11.00. Þátturinn, sem verið hefur i umsjá út- varpsstjóra, Andrésar Björnssonar, hefur þá lokið göngu sinni í bili og að sögn Dóru Ingvadótt- ur, sem kynnir þáttinn, hefur verið reynt að fara sem víðast um á bóka- markaðinum og kynna sem flest svið bókanna. Dýralíf í f jörum FJÓRÐA erindi í flokki erinda um rannsóknir í verkfræði- og raunvisindadeild háskólans verður flutt i kvöld kl. 19:35. Er það dr. Agnar Ingólfsson sem ræðir um dýralif í fjörum. Mun hann þar greina frá ýmsu úr rannsóknum sem staðið hafa yfir og verið framkvæmdar undir stjórn Agnars af Líf- fræðistofnun háskólans. Hafa þær staðið yfir í nokkur ár og eru almenn úttekt á lífi í fjör- um. Þeim er ekki að fullu lokið, eftir er að kanna fjörur á Norðurlandi. Fjölmargir aðilar hafa styrkt þessar rannsóknir, sagði Agnar, m.a. sveitarfélög, Náttúruverndarráð og Vísinda- sjóður og hafa líffræðinemar og ýmsir sérfræðingar unnið áð rannsóknunum. Dr. Agnar Ingólfsson sagði ERf" rqI HEVRR! dýralff f fjörum f erindi sfnu kl. 19:35 fkvöld. dýralif í fjörum vera mjög fjöl- skrúðugt og það hefði lítið verið athugað, meira væri vitað um gróður í fjörum, þang og fleira, en í erindinu mun hann bera saman skilyrði í fjörum á Suðvesturlandi og Austfjörð- um. Skilyrði eru'að ýmsu leyti ólík, sagði Agnar, og dýralff því ólíkt. Einnig nefnir hann dæmi um nýjar~ dýrategundir sem vitað er að hafa flengzt í fjörum hér við land.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.