Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 FRÁ HÖFNiNNI í DAG er rrnðvikudagur 22 desember, Morsugur byrjar. 357 dagur ársms 1976 Árdegisflóð er í Reykjavík I dag kl 0 7 02 stórstreymi og síð degisflóð kl 19 25 Sólarupp- rás í Reykjavík er kl 1 1 22 og sólarlag kl 15.31 Á Akureyri er sólarupprás kl 1138 og sólarlag kl 14 44 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 14 53 Því að hvar sem tveir eða þrír eru saman komnir f minu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra. (Matt 18, 20.) KROSSGATA LARÉTT: 1. hrasa 5. eignast 7. þjóta 9. eins 10. merkir 12. 2 eins 13. sendi burt 14. eins 15. snjalla 17. týna. LÖÐRÉTT: 2. mjög 3. leit 4. fuglinn 6. harðneskja 8. lærði 9. eins 11. fugl 14. elska 16. fréttastofa. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. skakka 5. bók 6. rá 9. anginn 11. NA 12. nás 13. MN 14. una 16. ár 17. raska. LÓÐRÉTT: 1 slranjjur 2. AB 4. kórinn 7. ana 8. ansar 10. ná 13. mas 15. NA 16. áa. KOMINN er til Reykjavík- urhafnar frá útlöndum Mánafoss og flutningaskip- iö Austri, sem liggur við bryggju Áburðarverk- smiðjunnar. Tungufoss fór í fyrrakvöld. I ÁHEITOG GJAFIR Strandakirkja. Afhent Mbl.: J.J. Bústaðavegi 107 500.-, N.N. 5.000.-, N.N. 1.000.-, R.R. 1.000.-, K.E. 1.000.-, Á.M. 2.000.-, G. 200.-, K.E. 500.-, R.G. 2.500.-, A. 1.000,- , Ómerkt 300.-, S.Á.P. 400.-, P.Á. 400.-, R.E.S. 400.-, L.P. 400.-, V.P. 300.-, J.Þ.P. 400 - , Ó.J.J 1.000.-, H.H. 5.000.-, Dóra 1.000.-, B.J. 1.000.-, M.L.P. 1.000.-, J. 600.-, H.H. 5.000.-, E.E. 350.-, M.G. 1.000.-, N.N. 1.000.-, A.A. 500.-, Ónefndur 1.000.-. ást er. .. - að taka á sig erfiði golfleiksins. Tll FWg U.S. Ott —All rtghts rstarvad C' 1976 by Lo» Arvgalas Timat q ^ Munið Jólapotta Hjálpræðis hersins hÚS ÞESSI mynd er af módeli af nýju pósthúsi i Reykjavik. Bírtist myndin á forsíðu jóla- blaðs póstmanna, Póstmannablaðinu. Mun vera fyrirhugað að byggingin risi i hinum nýja Miðbæ Reykjavikurborgar. Arkitekt byggingarinnar er Birgir Breíðdal, sem sérstök bygg- ingarnefnd réð til þess að vinna að þessu mikla verk- efni. Var nefndin skipuð árið 1973 af þáverandi sam- gönguráðherra, Hannibal Valdimarssyni, til að gera til- lögur að framtiðarskipan hús- næðismála póstþjónustunnar i Reykjavik. í nefndinni eiga sæti þeir: Brynjólfur Ingólfs- son, sem er jafnframt form- aður hennar, Jón Skúlason, Hörður Bjarnason, Matthias Bjarnason og Tryggvi Haraldsson. PEINirMAVIfVJIR t SVÍÞJÓÐ: Christina Fur- skog, — 13 ára, N : A Kungsallén 11 B, S — 97100 Malmberget, Sver- ige. Það er varla þorandi að setja fteiri nagla í pottinn, Lúlli heldur ekki orðið munnvatninu! Munið jóla- söfnun Mæðra- styrksnefndar að Njálsgötu 3 HAALEITISHVERFI: Alffamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. FRA og með 17. til 23. desember er kvöld-, nætur- og helgarþjðnusta apðtekanna f borginni sem hér segir: 1 APÓTEKI AUSTURBÆJAR, auk þess er LYFJABUÐ BREIÐHOLTS opin til kl. 22 alla dagana nema sunnu- dag. — Slysavarðstofan I BORGARSPlTALANUM er opln allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla vlrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni ( síma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f símsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafðl. Islands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og heigídög- um kl. 17—18. HEIMSÖKNARTfMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flðkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kðpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsöknartfmi á barnadeild er alla daga ki. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sðlvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJÚKRAHUS QAril LANDSBÓKASAFN OUrnl ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. CJtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kf. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtJSTAÐASAFN, BúdstaðakirkjF;, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kf. 14—21, laugar-' daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sölheimum 27, sfmi 3,6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sðlheimum 27, sími 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bðka- og taibókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjðndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreldsla í Þingholtsstræti 29a. Bðkakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki- stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hokabfl- anna eru sem hér seglr: BÓKABÍLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofahæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskðli mánud. kl. 7.00—9.00. miðvlkud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hðla- garður, Hðlahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud..kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30.' Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskðli Kenn- araháskðlans mlðvlkud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. vlð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki.' 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, vlð Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. * 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum ðskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum NYR snjðbfll fðr sfna fyrstu reynsluför: „Farið var áleiðis austur yfir Fjall. Af bflnum er það að segja, að komist varð með hann yfir 20 km. Stðð lengst fyrir þeim skafl einn 3—4 metra hár. Býst þð vegamálastjðri við, að ná bflnum upp að Kolviðarhðli í kvöld ef gott veður verður. Engin reynd er á það komin enn hvernig bfllinn kann að reynast, því hlutverk hans er fyrst og fremst það að halda vegum opnum meðan snjð er að leggja, en ekki að ryðja burtu legnum snjó.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sðlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekfð er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 243 Einíng Kl. 13.(10 iiwri. i a i o. Kaup Sala 1 Bandaríkjadoilar 189.50 189.90 I Sferlingspund 318.65 319,65 1 Kanadudollar 187.30 187,80 100 Danskar krðnur 3280,70 3289,30 100 Norskar krðnur 3670.80 3680.50 100 Sænskar Krðnur 4588,60 4600.70* 100 Finnsk mörk 5014.55 5027.45' 100 Franskir frankar 3800,25 3810,25 100 Belg. frankar 525.60 527.00 100 Svíssn. frankar 7782,70 7803.20* 100 Gyllini 7700.45 7720,75* 100 V.-Þýzk mörk 8024,10 8045,30« 100 Lírur 21,89 21,95 100 Austurr. Sch. 1130,35 1133.35* 100 Esrurios 602,50 604.10* 100 Peselar 277.50 278,20« 100 Yen 64,58 64.75 Bre>ting frá sfðustuKkráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.