Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 Ársbjallan 1977 í frétt sem Mbl. hefur bor- izt frá Bing og Gröndahl segir að fjöldi íslendinga hafi á undanförnum árum haft áhuga á postulíni fyrirtækisins, m.a. Mors- dags plöttunum og ársbjöll- unni, sem nú eru komin í mikið verð. Segir f fréttatilkynningu fyrir- tækisins að fyrsta bjallan kosti nú um 3500 d.kr. f fornverzlunum í Höfn. Hún er frá 1974. Fyrstu Morsdags plattarnir eru einnig löngu uppseldir og kostar hinn fyrsti, frá 1969, einnig um 3500 d. kr. Eins og kunnugt er, voru þjóð- hátíðarplattar 1974 einnig fram- leiddir hjá Bing og Gröndahl, en þeir fást enn í verzlunum hér á landi. Nú er ársbjalla fyrirtækisins fyrir 1977 að koma á markað hér á landi, en Morsdagsplattinn kemur eftir áramót. Þá er jólaplattinn kominn á markað að venju, segir f tilkynningu fyrirtækisins. Tölvuþjónusta sett upp á Akureyri 1 BYRJUN desember var stofnað fyrirtækið Tölvuþjónustan h.f. á Akureyri, en það mun reka tölvu til almennrar þjónustu fyrir fjár- hagsbókhald, viðskiptamanna- bókhald, launaútreikninga o.fl. Tölvuþjónustan er fyrsta fyrar- tækið sinnar tegundar á Akur- eyri, en um nokkurt skeið hefur verið vaxandi þörf fyrir tölvu- þjónustu f bænum. Fyrirtækið hefur þegar pantað tölvu frá IBM og getur hún auð- vejdað allan útreikning á hvers kyns bónusgreiðslum og þykir til- valin við gjaldendabókhalds sveitafélaga. Þá verður gefinn kostur á sérstöku birgðabókhaldi eða i tengslum við viðskipta- mannabókhald. 1 janúarmánuði verður haldið kynningarnámskeið fyrir for- stöðumenn þeirra fyrirtækja og stofnana, sem hafa áhuga á að kynna sér þá þjónustu, sem tölv- an getur látið í té. Siðar í vetur verður svo starfsmannanámskeið, þar sem mönnum verður kennt hvernig undirbúa skuli þeu verk- efni, sem tölvan á að vinna. Stjórnarformaður Tölvuþjón- ustunnar h.f. er Hermann Árna- son, en 18 einstaklingar og félög hafa þegar skráð sig fyrir hlutum í fyrirtækinu. SIMIHER 24300 Til sölu og sýnis Nýlegar íbúðir 22. 2ja, 3ja og 4ra herb. i Breið- holtshverfi. NOKKRAR 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni. 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR í eldri borgarhlutanum. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum o.m.fl. \vja fasteipasalan Laugaveg 1 fJ S.mi 24300 I-.oui • im'bi aii(lss«»n. hrl . Maunús I*óraniisM»n framks sij ulan skrifslofutfma 18546. Fasteignasala Fasteignakaup Fasteigna- skipti Kjöreign sf. Ármúla 21 R OAN V.S. WIIUM, lögfræðingur 85988*85009 Litur rauð/brúnt. Verð 5730 — Skór fyrir ungu stúlkuna Verð 5470. Stærðir 36—40. Laugavegi 60, sími 21270. Jólagjöf barnsins Glæsilegt úrval af vönduðum skólaúrum fyrir drengi og stúlk- ur. Öll úrin eru 1 7 steina, vatns og höggvarin. Óslítanleg fjöður. 1 árs ábyrgð. Verð frá 5.600—8.000. Ur og skartgripir w Jón og Oskar Laugavegi 70 og Verzlanahöllinni. Símag.24910 og 1 7742. Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig vita, að í Austur-Evrópuríki einu hafi kunnur vísindamaður uppgötvað efni, sem orðið gæti háskalegra og mikilvirkara en öll önnur áður þekkt gereyðingarvopn. Og nú eru lögð á ráð um það, hvernig takast megi að hremma þessa uppgötvun. Víðfrægur sirkus er látinn fara í sýningarferð til lands þessa. „[ fremstu röð ævintýralegra og spennandi bóka samtímans . . . í einu orði sagt: stórfengleg." The New York Times „Hammond Innes er fremstur nútíma- höfunda, sem rita spennandi og hroll- vekjandi skáldsögur.“ Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér engan líka í að semja spennandi og ævintýralegar skáldsögur." Elizabeth Bowen, Tatler Rambo var stríðshetja. Hann var mótaður af miskunnarlausri styrjöld, þar sem mannslífin voru lítils metin. Hann var þrautþjálfaður til hvers konar harðræða . . . [ friðsælli smáborg þekkti hann enginn, en hann var framandi og líklegur til að valda vandræðum. Þess vegna var honum vísað brott og engan grunaði hinn skelfilega eftirleik . . . Iðunn, Skeggjagöfu i,simi 1292;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.