Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.12.1976, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1976 14 lög á 3 dögum: Fjárlög tæpir 90 milljarðir Þing kemur saman á ný 24. janúar 1977 FJARLÖG ársins 1977 vóru af- greidd á Alþingi I gærmorgun og urðu niðurstöðutöiur þeirra rúm- lega 89.000 milljónir króna þegar upp var staðið. Mikill fjöldi marg- vfslegra hækkunartillagna var felldur, bæði við aðra og þriðju umræðu fjárlaga. Sjö ný lög vóru samþykkt á Alþingi sl. laugardag, fern á sunnudag og þrenn árdegis í gær. Um hádegisbilið f gær lauk störfum 98 löggjafarþings Islend- inga á þessu ári og þingmenn héldu f jólafrf. Þing verður vænt- anlega kvatt saman á ný 24. jan- úar 1977. Fjárlög Niðurstöðutölur gjaldahliðar fjárlaga fyrir árið 1977 urðu rúm- lega 89 milljarðar króna, eftir að breytingartiilögur fjárveitinga- nefndar og einstakra þingmanna höfðu verið afgreiddar. Tekjur ríkissjóðs á árinu vóru áætlaðar tæpir 90 milljarðar og tekjur um- fram gjöld u.þ.b. 880 m.kr. Halli á lánahreyfingum er um 630 m.kr. og greiðsluafgangur u.þ.b. 250 m.kr. — Skattvísitala verður 165,5 st. Nafnaköll urðu um sex tillögur einstakra þingmanna til breyt- inga á fjárlögum. Mesta athygli af þeim vakti breytingartillaga flutt af Benedikt Gröndal (A), Þórarni Þórarinssyni (F), Ragnari Arn- alds (Abl) og Magnúsi T. Ólafs- syni (SFV) um hækkun á fjár- framlagi til blaða úr 27,5 m.kr. í 40.0 m.kr. Var sú tillaga sam- Karvels Pálmasonar (SFV) um 2ja m.kr. framlag til Listasafns alþýðu. Sú tillaga var samþykkt með 47 atkvæðum gegn 6, 7 greiddu ekki atkvæði. Tillaga Magnúsar Kjartanssonar um 8.000 m.kr. lántöku til samteng- ingar raforkusvæða og tryggingar raforku til húshitunar var felld með 40 atkvæðum gegn 9, 6 greiddu ekki atkvæði, 5 vóru fjar- verandi. Tillaga Svövu Jakobs- dóttur um lánsábyrgð allt að 30 m.kr. til endurbóta á stúdenta- görðum var felld með 39 atkv. gegn 15, 2 sátu hjá og 4 vóru fjarverandi. Tillaga Karvels Pálmasonar og Sighvats Björg- vinssonar um 80 m.kr. lántöku vegna hafnarframkvæmda í Bol- ungarvík var felld með 38 atkvæð- um gegn 15, 5 sátu hjá, 2 vóru fjarverandi. Tillaga Lúðvíks Jósepssonar um hækkun á svo- nefndúm olíustyrk úr 700 m.kr. f 1050 m.kr. var felld með 39 at- kvæðum gegn 18, 1 sat hjá og tveir vóru fjarverandi. (Hér er aðeins getið atkvæðagreiðslu um þær tillögur, er nafnakall var um — en breytingartillögur alls skiptu mörgum tugum). Lög samþykkt á síðustu dögum þingsins. Sjö lög vóru samþykkt á Al- þingi sl. laugardag: um launa- skatt, um stimpilgjald, um auka- tekjur rfkissjóðs, um verðjöfnun- argjald á raforku, um söluskatt Grfmseyjarbáturinn Sigurbjörn að koma úr róðri. Ljósm. Mbl. Friðþjófur. Sjómenn í Grímsey draga svartfugl grimmt á færin „ÞAÐ ER heldur kyndugt ástand f sjónum hérna hjá okk- ur,“ sagði Alfreð Jónsson odd- viti f Grímsey og fréttaritari Mbl. er við spjölluðum við hann f gærkvöldi. „Hér hefur verið blfðskaparveður undan- farið og liggur við að óhætt sé að segja undanfarin 2 ár og sjómenn hér verið á sjó hvern dag og fengið reytingsafla af góðum þorski. Það sem veldur undrun þeirra er hins vegar annars konar afli, þvf að þeir draga svartfugl grimmt á hand- færin allt upp f 3 fugla f einu. Hér er um að ræða langvfu, sem er úttroðin af átu eins og fisk- urinn. Fiskurinn er uppi um allan sjó f trönusfli og karfa- seiðum og er þetta eins og ávaxtagrautur á litinn. Er greinilegt að þeir byrja snemma að hakka f sig jóla- grautinn." Alfreð sagði að sjómenn í Grímsey minntust þess einu sinni, að svipáð ástand hefði ríkt haust eitt fyrir mörgum árum, en aldrei á þessum árs- tfma. Var nær steindauður sjór fyrripartinn í desember en svo fór að fiskast. Alfreð sagði að mikill jólahugur væra kominn í Grímseyinga, börnin væru kom- inn úr skólunum i landi og fjöl- mennt yrði á flestum heimilum f eynni. Einhverjir af stærri bátunum fara á linu eftir ára- mót, en einn bátur, Sigurbjörn, fer á vertíð f Grindavík. 500 þús. kr. vinningur í happ- drættísláni ríkissjóðs ósóttur þykkt með 33 atkv. gegn 19,5 greiddu ekki atkvæði og 3 vóru fjarverandi 19 þingmenn Sjálf- stæðisflokksins greiddu atkvæði gegn tillögunni, 5 sátu hjá og 1 var fjarverandi. 33 þingmenn Framsóknarflokks, Alþýðubanda- lags, Alþýðuflokks og Samtak- anna greiddu atkvæði með henni (2 þingmenn Alþýðuflokks vóru fjarverandi). Nafnakall var einn- ig um tillögu Eðvarðs Sigurðsson- ar (Abl), Guðmundar Garðarsson- (olíustyrk), um Bjargráðasjóð (tekjuaukningu sjósins) og um dagvistunarheimili fyrir börn. í fyrrinótt vóru fern lög samþykkt: um tekjustofna sveitarfélaga (takmörkun á hækkun fasteigna- skatta), um tollskrá o.fl., um tímabundið vörugjald og vegalög. I gær vóru síðan samþykkt þrenn lög: um almannatryggingar (sjúkratryggingar), um lántöku vegna opinberra framkvæmda og vörugjald (hækkun „tappa- EINHVER sem á bréf ( happ- drættisláni rfkissjóðs C-flokki hefur enn ekki sótt 500 þús. kr. vinning, sem var dreginn út þann 20. desember 1975, en númer bréfsins er 40449. Þá hafa þrfr sóttir enn, en númer bréfanna, sem þeir komu upp á, eru 71755 — 94475 og 82062. Ennfremur hefur 100 þús. kr. vinningur frá þvf dregið var 20. desember 1974 ekki verið sóttur, en númer þess kr. vinningar, komu á bréf nr. 20993 og 42035. Þá kom 500 þús. kr. vinningur á bréf nr. 26438. t frétt frá Seðlabanka Islands segir, að útdrátturinn hafi farið fram í Reiknistofu Háskólans með ar (S), Gylfa Þ. Gíslasonar (A) og Framhald á bls. 18 100 þús. kr. vinningar ekki verið Garbo — sérverzl- un með kvenfatnað VERZLUNIN Garbo hefur nú starfað f tæpan mánuð f sériega skemmtilegu húsnæði f Austur- stræti 22. Hefur verzlunin á boðstólum allskonar kvenfatn- að fyrir konur á öllum aldri, allt frá fermingu og til sjötugs. Stefna verzlunarinnar er að hafa alltaf nýjar vörur á boð- stólum, en Iftið af hverri teg- und. Fluttar eru inn vörur frá Englandi, Frakklandi og Hollerrði, en einnig eru seldar í verzL '• :.ni vörur saumaðar f saumastofu Karnabæjar. Þar sem GARBO er til húsa var áður verzlað með herraföt, en er þar sem sagt sérverzlun með kvenfatnað. Verzlunarstjóri Garbo er Erla Ölafsdóttir og er meðfylgjandi mynd tekin af henni við afgreiðslu f huggu- legu húsnæði verzlunarinnar. bréfs er 608881. í gær var dregið i fjórða sinn í happdrættisláni ríkissjóðs 1973, Skuldabréf C, vegna vega- og brúargerðar á Skeiðarársandi. Hæstu vinningarnir tveir, 1 millj. aðstoð tölvu stofnunnar, skv. regl- um er fjármálaráðuneytið hafi sett um útdrátt vinninga á þenn- an hátt, í samræmi við skilmála lánsins. Framhald á bls. 18 f/Oft HAPPDRÆTTISLAN RlKISSJÓÐS SKULDABRÉF C W 4. DRÁTTUR 20. DESEMBER 1976 SKRA UM VINNINGA VINNINGSUPPHAD I.000.000 KR. 20993 42035 VINNINGSUPPHAD 500.000 KR• 264 38 VINNINGSUPPHAD 100.000 KR• 2589 45560 65446 73587 80571 91098 97177 23221 46801 66693 74906 83754 91 733 97193 3331,1 55297 70724 74929 89606 93565 VINNINGSUPPHAD 592 11277 10.000 Kt. 22331 35937 52363 62857 73430 84286 1008 11854 23009 36088 52373 62912 73826 84346 1246 12469 23174 36328 52432 63250 74217 86279 1375 13135 2321 1 36604 52683 63855 74.4 30 87554 1421 13172 23415 36629 53041 63894 74638 88389 1711 1 3229 23495 36739 53123 64504 74954 8842C 2 30 2 13402 23519 36748 53177 64810 75019 88 588 2597 1 3649 23782 37935 53474 64947 75 280 90865 2707 13952 24223 40144 53818 65 640 75670 91029 3079 14 227 24229 40148 54200 66168 76221 91346 3186 14757 24505 40216 54396 66507 76278 91 398 3545 14833 24581 40 32 7 54519 66647 76680 92738 3798 15121 247 15 40423 54543 68199 76849 92856 44 17 15160 24764 40584 54835 691 14 76909 93514 5 105 15335 25762 4 19 19 5531 7 69327 77057 93997 5234 15633 26098 42052 55492 69343 77492 95236 6164 15707 26253 42253 56127 69595 77564 96029 6702 16 301 26834 42704 56143 71299 77565 •96372 6913 17795 27475 42890 56247 71376 79556 96738 70 16 17992 27783 44189 56549 71499 79604 97511 728 1 18909 27946 4 5031 56789 71 543 79607 98357 7940 19058 28279 45358 56820 71641 79711 98627 7992 19623 28706 46726 57864 71666 80182 98695 8587 19809 29657 47028 58827 71702 80715 98811 9217 20263 29762 47202 59073 71717 81253 99766 9563 20310 29980 48455 59862 71765 81360 99912 9622 2034 1 30489 48616 60142 71997 81967 9849 21286 31897 48840 60940 72313 82366 10234 21348 33478 51529 61510 72423 82965 10399 21 370 33513 51557 61615 72829 83441 11020 21655 35524 51948 61772 72 93 1 83543 110 24 22093 35591 52346 61916 73326 83666

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.