Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 LOWLEIDIR C 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 Hópferðabílar 8 — 21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86156, 32716 og B. S. í. ® 22 022 RAUÐARÁRSTIG 31 V_____________✓ íslenzka btfreióaleigan Brautarholti 24. Simi 27220 V.W. Microbus Cortinur H/artans þakkir til allra er heiðruðu mig á sjötíu ára afmæli mínu 25 desember siðastliðinn og með heimsókn- um. gjöfum, skeytum og síma- viðtölum. Sérstaklega þakka ég heimilis- fólki minu, systkmum, tengda- fólki, Átthagafélagi Stranda- manna og starfsfólki Pósts og síma fyrir höfðinglegar gjafir í tilefni dagsins Gud blessi ykkur ö/l. Jóhannes frá Asparvík. Þrýstimælar Hitamælar S8yo1Myg)(yr <& CScq) Vesturgötu 16, sími 13280. Útvarp ReyKjavlk ÞRIÐJUDKGUR 4. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Gunnvör Braga les „Jólaævintýri Pésa“ eftir Magneu Matthfasdóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Ungverska rfkishljómsveitin leikur „Ruralia Hungarica" op. 32b eftir Ernö Dohnányi; György Lehel stj./ Earl Wild og Sinfónfuhljómsveitin f Boston leika Konsert nr. 1 f b-moll op. 32 fyrir pfanó og hljómsveit eftir Xaver Scharwenka; Erich Leinsdorf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tílkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson ræðir við Ivar Eskeland fyrrum forstjóra Norræna hússins. 15.00 Miðdegistónleikar Konunglega hljómsveitin f Stokkhólmi leikur „Drottn- ingarhólmssvítuna" Jascha Silberstein og Suisse Romande hljómsveitin leika F: ntasfu fyrir selló og hljóm- sveit eftir Jules Massenet; Richard Bonynge stj. Sinfóniuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir Antony Arensky um stef eftir Pjotr Tsjaikovskf; Sir John Barbirolli stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. ÞRIÐJUDAGUR 4 janúar 1977 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þrjú þjóðlög f útsetn- ingu Hafliða M. Hallgrfms- sonar Flytjendur Sigrfður Ella Magnúsdóttir, söngkona, og hljóðfæraleikararnir Gunn- ar Egilson, Jón Heimir Sig- urbjörnsson, Kristinn Gests- son og Pétur Þorvaldsson. 20.50 Brúðan. Brezkur sakamálaflokkur gerður eftir sögu Francis Durbridge. Lokaþáttur. Efni annars þáttar: Peter segir bróður sfnum frá ljósmyndinni f gluggan- um. Þeir heimsækja Sir Arnold, sem sýnir þeim ekki mynd af Phyilis. Næst gerist það, að Phyllis skýtur upp kollinum f leigu- bfl, og Peter kemur auga á ^hana^Hú^nei^^a^svara spurningum hans og tekst að komast frá honum. Þegar hann kemur heim til sfn um kvöldið, er allt á tjá og tundri f fbúð hans. Hann telur sig vita, hver hafi brot- ist inn til sfn. Ráðskona Sir Arnolds vill hitta Peter morguninn eftir. En þegar hann kemur tii þorpsins, er verið að bera Ifk hennar út úr verslun Mortimers. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.40 Reynsla Japana Heilagur hagvöxtur Hér eru einkum sýndar þær gffurlegu öfgar, sem blasa hvarvetna við f Japan. Marg- ir lifa f allsnægtum, en þeir eru fleiri, sem búa við al- gera örbirgð, og þvf fer fjarri, að ávöxtum hinna frægu efnahagsframfara landsins sé skipt réttlátlega milli landsmanna. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 22.35 Dagskrárlok. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Vinnumál Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt varðandi lög og rétt á vinnu- markaði. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.20 Islenzk tónlist Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Atli Heimir Sveinsson. Einleikari: Robert Aitkin. a. Syrpa af lögum úr „Pilti og stúlku" eftir Emil Thorodd- sen. b. Flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Hörkuldsson les (27). 22.40 Harmonikulög Vvette Horner leikur. 23.00 Á hljóðbergi „Rómeó og Júlfa", harmleik- ur f fimm þáttum eftir Will- iam Shakespeare. Með aðal- hlutverkin fara Claire Bloom. Edith Evans og Albert Finney. Leikstjóri er Howard Sackler, — sfðari hluti. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. gn HEVRRR Seinni myndin um reynslu Japana er á dagskrá sjónvarps kl. 21:40 f kvöld. Síðari myndin um Japan Klukkan 21:40 f kvöld er á dagskrá sjónvarps sfðari myndin um reynslu Japana. í þessari mynd eru einkum sýndar þær miklu öfgar sem blasa vfða við f Japan, margir lifa f allsnægtum en þeir eru fleiri sem búa við algera örbirgð. Segir f dagskrá sjón- varpsins að þvf sé fjarri að ávöxtum hinna miklu efnahagsframf ara sé rétt skipt milli landsmanna. Þýðandi og þulur er Bogi Arnar Finnbogason. Eskeland Þátturinn Spjall frá Noregi er á dagskrá útvarps kl. 14:30 f dag i umsjá Ingólfs Margeirssonar. í þessum þætti mun hann ræða við Ivar Eskeland, sem er mörg- um íslendingum að góðu kunn- ur frá þvf er hann dvaldi hér- lendis sem forstjóri Norræna hússins. r Islenzk tónlist 1 útvarpi klukkan 20:20 f kvöld leikur Sinfónfuhljómsveit Islands fslenzka tónlist. Stjórn- endur eru Páll P. Pálsson og Atli Heimir Sveinsson. Flutt verða tvö verk, syrpa af lögum úr Pilti og stúlku eftir Emil Thoroddsen og flautukonsert eftir Atla Heimi Sveinsson. Þetta tónlistarfólk flytur f kvöld kl. 20:40 þrjú þjóðlög f útsetningu Hafliða M. Hallgrfmssonar. Það eru þau Sigrfður Ella Magnúsdóttir, söngkona og hljóðfæraleikararnir Gunnar Egilsson, Jón Heimir Sigurbjörnsson, Kristinn Gestsson og Pétur Þorvaldsson. Rætt vid Ivar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.