Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 Gullbrúðkaup áttu 1. janúar Júlfana Oddsdóttir og Magnús Guðbrandsson frv. fulltrúi hjá Olíuverzl- un Islands hf. í DAG er þríftjudagur 4 janúar. seni c;r 4 dagur ársins 1977 Árdegisflóð i Reykjavík er kl 05 51 og siðdegisflóð kl 18 07 Sólarupprás í Reykja vik er kl 1 1 1 5 og sólarlag kl 15 51 Á Akureyri er sólarupp rás kl 1 1 27 og sólarlag kl 15 09 Tunglið er í suðri i Reykjavík kl 00 19 (íslandsal manakið) Náð sé með yður og friður fró Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. (Filem. 1.3 ) | KROSSGATA GEFIN hafa verið saman f hjónaband, f Ríkissal Votta Jehóva, Kolbrún Sigurðar- dóttir og Bernhard Svend- sen. Friðrik Gíslason gaf saman. Heimili þeirra verður að Álfholtsvegi 49 Kópavogi. (Ljósmynd: R.V.V.). I.árétt: 1. dýrið 5. tfmabíls 6. leit 9. heímtingin 11. eins 12. skoðaði 13. óttast 14. ekki út 16. snemma 17. hlaupa. Lóðrótt: 1. breyttir 2. tangi 3. ónáða 4. tónn 7. púka 8. svarar 10. eins 13. ofn 15. ólfkir 16. forföður. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. rasa 5. gá 7. ata 9. má 10. karmar 12. KK 13. ana 14. ós 15. naska 17. kata. Lóðrétt: 2. agar 3. sá 4. pakkinu 6. gárað 8. tak 9. man 11. maska 14. ósk 16. at. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Arbæjar- kirkju Rannveig Sigurðar- dóttir og Guðmundur P. Jónsson Heimili þeirra er að Eyjahrauni 30, Þorláks- höfn. (Stúdfó Guðmund- ar). NYLEGA hafa opinberað trúlofun sína Ragnhildur Bjarney Benediktsdóttir og Jón Jónsson, Hraunbæ 188, Rvík. GEFIN voru saman f hjónaband í Lágafells- kirkju Regfna (Jlfarsdóttir og Valur Steingrfmsson. Heimili þeirra er að Lækjartúni 9, Mosfells- sveit. (Stúdfó Guðmundar) Sfmahappdrætti Styrktarfélags lam- aðra og fatlaðra. Þessi númer hlutu vinninga í happdrætt- inu: 91-50439, 92- 6900, 93-7221, 96- 22954, 96-62364. Föroyingafélagið heldur jólatrésfagnað fyrir börn í dag klukkii,n 4 síðd. í Lindarbæ. t KANADA: Mrs. Lyn Finkelstein, 3468 Drummond St. Apt. 304 Montreal, P. Quebec, Can- ada H 3G 1Y4 — 29 ára. I RODESIU: Mrs Pet May, Dunross Farm, c/o P.O. Box 19. Glendale, Rodesia. — 37 ára. PElMfM AV/IIMIR t MEXICO: Arq. Jose David Ferriz, Calz. de Los Misterios 668 A, Mexico 14. DF. r FRÁ höfninni Á NYBYRJUÐU ári hafa þessi skip komið til Reykja- víkurhafnar: Togarinn Karlsefni kom af veiðum en hélt síðan til Þýzkalands með aflann. Togarinn Bjarni Bene- diktsson fór á veiðar. Bæjarfoss kom að utan. Þá fór nótaskipið tsafold áleaðis til Danmerkur. t gærmorgun komu togararnir Ingólfur Arnarson og Hrönn af veið- um og báðir með fullfermi. ást er... m y7 i \ > ... að þjóna honum alltaf með sama hugarfari. TM Reg U.S. P«t. Off.—All rlght» reserved <£ 1978 by Lo» Angeles Tlme* ^ HEIMILISDÝR Heimilisköttur hefur tapazt frá Spítalastíg 3, ungur högni, grábrönd- óttur. Það ér nær vika síðan hann týndist. Sim- inn að Spítalastíg 3 er 13063 DAfiANA frá og mrð 31. drsrmber til 6. janúar rr k\old , na*tur og hrlgarþjónusta apótrkanna í Rrykja- \fk srm hór srgir: I l.augarnrsapótrki. Auk þrss vrrður opið f Ingólfs Apótrki lil kl. 22 á k\oldin frá og mrð 3. jandar. — Slysavarðstofan f BORGARSPtTALANHM rr opfn allan sðlarhringinn. Sfmi 81200. — Lrknaslofur rru lokaðar á laugardögum og hrlgidög um, en ha*gl rr að ná sambandl við lækni á göngudrild l.andspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög um frá kl. 9—12 og 16—17, sfml 21230. Göngudeild er lokuð á hrlgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 rr hægt að ná samhandi við lækni f sfma Læknafólags Rrykja- vfkur 11510, en því aðrins að rkki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um Ivfjabúðir og læknaþjónustu eru grfnar f sfmsvara 18888. — N'eyðarvakt Tannlæknafól. tslands f llrtlduvrrndarstöðinni er á laugardögum og hrlgldög- um kl. 17—18. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (■rrnsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Klrppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. FJðkadrild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Fftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — I.andakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Hrimsðknartfmí á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðfngardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Rarna-spftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðír: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. nArai LANDSBÓKASAFN OUrll tSLANDS SAFNHOSINLI vlð Hvrrfisgötu. Lestrarsalir rru opnir virka daga kl. 9—19, nrma laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vrgna hrimlána) er opfnn virka daga kl. 13—1$, nrma laugardaga kl. 9—12. — BORLARBÓKASAFN REYKJAVlKlIR. AÐALSAFN, útlánadrild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. srpt. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BtlSTAÐASAFN, Búéstaðakirkjt:. sfmf 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27. sími *y>814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21. laugarr'iga kl. Kl —16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27. sími 83780, Mánudaga til föstu- dago kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgrriðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum. sfmi 12308. Engin barna- drlld er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hókabfl- anna rru sem hér srglr: BÓKABtLAR. Bækfctöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Vrrsl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kk 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Brriðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00. föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahvrrfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Vrrzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Vrrzl. Kjöt og fiskur við Srljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Vrrzl. Kjöt og fiskur vlð Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Vrrzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Vrrzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli mlðvikud. kl. ilO—3.30. Austurver, Háalritisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. K30._2.30 — HOLT — HLtÐAR: Hátrigsvrgur 2 þriðjud. kl. 1.30—130. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingasköli Krnn- araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Vrrzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Klrppsvrgur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kirppsvrgur 152, við Holtavrg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Vrrzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-hrimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnrs, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47. Qiánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud, kl. 1.30—2.30. IJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut rr opið daglrga kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga ki. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið rr lokað nrma rftir sérstökum óskum og brr þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÖKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NATTURUGRIPASAFNIÐ rr opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og lauflnrd. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN Brrgstaðastræti 74 rr opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—^ sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ rr opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. srptrmbrr n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ rr opið alla daga kl. 10—19. í Mbl. fyrir 50 árum A gamlárskvöld varð hús- bruni mikill hér f bænum, rr hús Geirs Thorstrinsson- ar útgerðarmanns, srm stðð rfst á Skólavörðustfgnum brann. Hrimilisfólkið sat að spilum. I næstu stofu stóð Iftið jóiatré og loguðu ð þvf nokkur krrti. Allt f rinu hafði fólk heyrt einhvert snarkhljóð úr stofunni. Kviknað hafði f jólatrénu. A svipstundu hafði stofan öll staðið f Ijósum logum. Varð hrimilisfólk að hraða sér út úr húsinu og bjargaðist það mrð naumindum. „Alls rkkrrt bjargaðist úr íbúð Grirs nrma kápa, úr forstofunni, srm kona Grirs hafði gripið og vafið utanum kornabam þrirra hjóna.“ Tvær fbúðir aðrar voru f húsinu og skrmmdist og eyðilagðist innbú í þrim báðum. Næsta hús varð fyrir brunaskrmmdum. GENGISSKRANING NR. 249 — 30. desember 1976. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdrgis til kl. 8 árdrgis og á helgidögum rr svarað allan sólarhringinn. Sfminn rr 27311. Trkið rr við tilkynningum um bilanir á vrifu- kerfi borgarinnar og f þrim tilfellum öðrum srm borg- arbúar trlja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Elning Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 189.50 189.90 1 Sterlingspund 321.75 322.75* 1 Kanadadollar 187.20 187.70 100 Danskar krðnur 3281.50 3290.20* 100 Norskar krónur 3669.70 3679.40* 100 Sænskar krónur 4593.60 4605.70* 100 Finnsk mörk 5029.25 5042.45* 100 Fransklr frankar 3809.90 3820.00* 100 Brlg. frankar 527.50 528.90* 100 Svissn. frankar 7745.25 7765.75* 100 Gyllini 7704.30 7724.70* 100 V.*þýzk mörk 8033.00 8054.20* 100 Lfrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1131.70 1134.70* 100 Escudos 602.30 603.90* 100 Pesetar 277.40 278.20 100 Yrn 64.74 64.90* * Breyting frásfðustu skráningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.