Morgunblaðið - 04.01.1977, Side 32

Morgunblaðið - 04.01.1977, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 Spáin er fyrir daginn I dag lw Hrúturinn kVJl 21. marz — 19. aprll Þú kannt að öðlast skjótan frama I starfi þfnu, ef þú grfpur tækifæri, sem þér bjóðast. Ath. alla möguleika vel. Nautið 20. aprfl — 20. maí Ráðfærðu þig við eldri persónu, sem vill þér vel, og taktu tillögur hennar til greina. Flýttu þér hægt. k Tvíburarnir 21. maf —20. júnl Það er ekki vfst að allt gangi eins og þú bjóst við. Reyndu að fð heildaryfirsýn yfir verk þfn o endurskipulegðu þau. 'UfgJ m Krabbinn '4 21. júnf — 22. júlf Gæfan er þér hliðholl þessa dagana og allt gengur að óskum. Ferðalag, sem þú átt fyrir höndum, verður ánægjulegt. lí Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þér kann að finnast þú ekki hafa tfma til að sínna nema skyldustörfum þfnum. Ef þú kemur röð og reglu á allt verður nægur tfmi til tómstundastarfa. Mærin 23. ágúst ■ 22. sept. Varastu að fást við of margt f einu, ef þú gerir það ekki er hætta á að þú fáir ekki lokið ákv. verkefni f tfma. E Wn. Vogin '4 23. sept. — 22. okt. óþolinmæði þfn kann að valda þér og samstarfsmönnum þfnum leiða og jafn- vel illindum. En þolinmæði þrautir vinn- ur allar. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Þú kannt að lenda f snörpum orðasenn- um við einhvern sem vill koma skoð- unum sfnum á framfæri, hvað sem það kostar. Beittu kænsku og málin taka far- sælli stefnu. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Nýja árið byrjar vel, elnkum fjárhags- lega. Þú kannt að öðlast skjótan frama ef þú ert ekki of fljótfær. Wmxi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Komdu til dyranna eins og þú ert klædd- ur. Tilgerð og látalæti valda oft misskiln- ingi og leiðindum. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér veitist auðvelt að tala um fyrir fólki og fá það til að skipta um skoðun. Góður vinur mun biðja þig um aðstoð. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Komdu lagi á fjármálin. Gamall vinur kemur i heímsókn og færir þér miklar gleðifréttir. þröngurftugstjóm- srklefinn erekKi velfallinn +iláfto5a. Jarrett reynir- ná stjórn á vétitrni... LJÓSKA SMÁFÓLK Og á þrettándanum borðar sumt fólk rjúpur! THEY AL50 EAT CHICKEN5, ANP OUCKS, ANP QIJAIL ANP PHEA5ANJT .' Aðrfr borða kjúklinga, gæsir, unghænur eða kalkúna! THANK5GIVIN6 15 A 6AD TIME 70 BE A 0IRP... ^0" Það er ekki gott að vera fugl á þrettándanum!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.