Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977
MOBö-JKc
KAFf/NU
HermaAur nokkur bað um
heimfararleyfi I tilefni þess, að
konan hans myndi eignast
barn. Leyfið var veitt og þegar
búið var að undirrita pappfrana
þvf viðvfkjandi og maðurinn
var að kveðja, spurði yfirfor-
inginn hann að þvf hvort hann
gæti ekki sagt nokkuð nákvæm-
lega um, hvenær barnsins væri
von.
„Svona eitthvað um nfu
mánuðum eftir að ég kem
heim,“ svaraði hermaðurinn
rðlega.
Sleppum aukaverkununum —
hausverkurinn hvarf þð alveg.
Frekar Iftill maður var að
rogast eftir götunni með stðra
klukku, sem hann hafði erft
eftir afa sinn. Hann var að fara
með hana til úrsmiðs. Þar sem
hann var ekki vel stöðugur með
þessa byrði sfna, rakst klukkan
f konu, sem hann mætti. Konan
horfði undrandi á manninn
nokkra stund, en sagði svo:
„Hvers vegna fáið þér yður
ekki heldur armbandsúr,
maður minn?“
„Hvað, þetta er ekta demant-
ur, sem er f hringnum þfnum.
Eg hélt að þú værir ekki svo
rfkur, að þú hefðir efni á að
kaupa þér s!fkt.“
„Það er ég heldur ekki. Einn
gðður vinur minn dð. Rétt áður
en hann gaf upp öndina, lét
hann mig fá 5000 pund til þess
að kaupa stein til minningar
um hann. Þetta er steinninn."
Það fer ekki milli mála að við
höfum verið á Majorka, Lúlla
mfn.
Mér sýnist hann vera búinn að ná þroska og kunnáttunni til að
stofna heimili.
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Allir þekkja, eða kannast við,
þá aðstöðu að geta ekki myndað
neina heildarúrspilsáætlun,
þegar blindur kemur upp. En
stundum virðast þessi vandræði
leysast af sjálfu sér.
Gjafari suður, N-S á hættu.
Norður
S. D754
II. AG105
T. 53
L. KG4
Vestur
S. G982
II. 6
T. K7
L.1098532
Austur
S. AlO
II. 1)972
T. DG1084
L. 76
Suður
Þú ert sá fyrsti sem ég kyssi í þessari viku!
Saga dollarans
Verzlunarmaður:
Það getur stundum verið fróðlegt
að líta pínulítið aftur í tímann og
skoða hvernig verðlag og ýmislegt
fleira hefur verið. Við munum og
höfum heyrt tölur um að kaup
hafi fyrir nokkrum árum verið í
kringum 100—200 krónur á mán-
uði, fyrir svona 30 árum, einu
sinni kostaði t.d. 25 aura í strætó,
en núna er kaupið á milli 100 og
200 þúsund krónur og það kostar
25 krónur i strætó fyrir börnin ef
ég man rétt'. Fleiri dæmi væri
hægt að nefna um það hvernig
þróun auramálanna hjá okkur
hefur verið á undanförnum árum.
Við höfum heyrt sögur af því,
að menn fóru með hjólbörur og
önnur „stórvirk“ tæki undir pen-
inga til að kaupa í matinn fyrir i
eihhverjum löndum á striðstíma
eða rétt eftir stríð. Það er kannski
ekki svo fráleitt að ímynda sér að
það gerist hérlendis á næstunni,
fyrr en menn halda. Það sem hef-
ur kannski bjargað því er, að
reynt er að gæta þess að hafa
nógu stóra seðla og myntir í um-
ferð. Og nú síðast er talað um í
því sambandi að setja í umferð tíu
þúsund króna seðil og 100 króna
mynt. Það verður líklega meiri
háttar hlunkur þessi 100 króna
peningur ef maður reiknar með
að peningarnir þyngist stig af
stigi eftir verðgildi sínu.
Nóg um það — mig langaði að
lokum að gefa smá dæmi um
hækkun Bandarikjadollarans síð-
ustu 15 árin. Þá töflu er að finna í
hagtölum iðnaðarins, hefti sem
nýlega hefur verið gefið út. Árið
1961 var dollarinn skráður hér á
43 krónur, og var svo allt til ársins
1967. Árin ‘68 — ‘72 er hann að
meðaltali 88 krónur. Við árslok
1974 er hann 117 krónur og sömu-
leiðis í byrjun ársins 1975 en i
október á því ári er hann kominn
upp í 165 krónur. Siðan fer hann
smá hækkandi þar til í dag að
hann rétt „sleikir" 190 krónurn-
ar.
S. K63
II. K843
T. A962
L. AD
Sagnirnar gengu þannig, að
suður opnaði á 1 grandi, norður
spurði um háliti með 2 laufum og
suður varð síðan sagnhafi f 4
hjörtum.
Vestur spilaði út laufi, sem
tekið var með ás. Suður var ekki I
aðstöðu til að fara í trompið strax
og spilaði spaða á drottningu
blinds. Austur spilaði aftur spaða,
sem tekinn var með kóng. Sagn-
hafi reyndi nú að losna við sfðasta
spaðann f lauf blinds, en austur
trompaði með níunni. Tapslagur í
gefinn slag, hugsaði sagnhafi og
lét samt spaðann. Austur spilaði
tfguldrottningu, ás og aftur tfgull,
sem vestur tók á kóng.
Vörnin hafði nú fengið 3 slagi
þannig að ekki mátti gefa á
trompdrottningu. Spiiaaðferð
sagnhafa hafði reynst vel en varð
fullkomin þegar vestur spilaði
spaðagosa. Austur lét tfgul og nú
hafði sagnhafi nægilega góða
talningu á höndum austurs og
vesturs. I upphafi átti vestur 6
lauf, 4 spaða og a.m.k. 2 tígla.
Framhaldið var nú auðvelt þvi
yfirtrompanir varnarspilaranna
voru orðnar útilokaðar. Farsæl
úrvinnsla spils hjá suðri.
47
Dunans, það er hann sem um
daginn hafði talað við Maigret
á Hotel Beausejour. Hann snýr
sér við. Það er þjðnninn frá
hótelinu. Hann er kannski hér
aðeins sem áhorfandi.
— Flýtið yður... Hún er
faérna.
Hann bendir inn um gler-
dyrnar og inn & bar þar sem
aðeins vertinn stendur við bar-
inn. Hann sér að kona smeygir
sér út um dyr að baki barsins.
— Það er hún sem kom ó
hðtelið f dag...
Adele; Dunan kallar á tvo
lögreglumenn. Þeir þjóta að
dyrunum og hrinda þeim upp
og koma út á þrep þar sem
salernisfýlu slær fyrir vit
þeirra.
— Opnið.
Dyrnar eru iokaðar. Einn lög-
reglumannanna þrýstir öxlinni
að hurðinni og brýtur hana
upp.
— Upp með hendur þið þarna
inni.
— Rfsið upp, Adele.
Fjúkandi reið stekkur hún
upp, baðar út öllum Öngum
eins og hún ali með sér von um
að sleppa frá lögreglumönnun-
um þremur, sem flýta Ser að
handjárna hana.
— Hvar er hann vinur þinn?
— Hef ekki hugmynd um
það...
— Hvað varstu að gera?
— Veit það ekki...
Hún hlær hæðnisiega.
— Það er náttúrlega auðveld-
ara að reyna að brjóta niður
varnarlausa konu en músfkant-
inn, eða hvað?
Þeir hafa þrifið af henni
töskuna. Þeír opna hana þegar
inn kemur f barinn en ekkert
er þar annað að finna en nafn-
skfrteini, dálftið af smápening-
um og bréf, skrifuð með blý-
anti, sennilega bréf sem músf-
kantinn hefur sent henni úr
fangelsinu, þvf að skrifað er
utan á þau til Beziers.
Fyrsti troðni lögreglubfllinn
heldur af stað. Það verður
þröng á þingi f fangaklefunum
I nótt, margir karlmenn f smók-
ing og konur f síðum kjólum.
~~ Hér er að minnsta kosti I
komín kærastan hans.
Og án þess að gera sér háleit-
ar vonir segir Piaulet lögreglu-
foringi:
— Ertu viss um að þú viljir
ekki bara losna við óþægindin
og svara strax. Hvar er hann?
— Þið finnið hann ekki...
— Farið með hana.. .sendið
hana tll Rondonnet...
Alls staðar er kvatt dyra og
beðið um skilrfki. Karlar birt-
ast á náttklæðum, konur með
úfið hárog önugar.
— fig vona bara að konan
mfn frétti ekki...
Það er nú Ifkiegt!
— Halló, eruð það þér, Luc-
as? Segið Maigret að við höfum
náð Adele.. .nei auðvitað segir
hún ekki bofs.. .ekkert nýtt af
músfkantinum.. .við erum með
hana f yfirheyrslu og höldum
áfram að reyna að sauma að
henni.. .og við höldum áfram
að kcmba hverfið.
Nú þegar stærstu bráðirnar
höfðu náðst var kyrrð að kom-
ast á við Place Pigalle, þreytu-
leg ró — eins og eftir óveður.
Og nátthrafnar sem koma inn á
barina furða sig á hversu allt er
rðlegt og þeir hafa ekki hug-
mynd um hvað á undan er
gengið.
Klukkan er fjögur. Lucas
kemur þriðju ferðina til Cap
Horn. Maigret hefur losað um
háistauið.
— Það vill vfst ekki svo vel tii
að þú eigir tóbak. Það er hálf-
tími sfðan ég kláraði mitt...
— Adele hefur verið handtek-
in...
— Og hann?
Hann óttast að honum skjátl-
aðist og þó.. .músfkantinn er
flæktur f málið.. .það er nánast
öruggt.. .Daginn áður en hann
kom úr fangelsinu fðr Adele
frá Beziers án þess að eiga
krónu.. .Hann kemur til
Poissy.. .það er sunnudag-
ur.. kannski hefur hann farið
alla leið til Jeanville?.. .Hann
fer á eftir Felicie á krána.. .Ef
hann gæti heillað iitlu vinnu-
stúlkuna sem vlrðist hálfgerð-
ur apaköttur.. .væri það ekki
einfaidasta leiðin.. .þannig
myndi hann fá aðgang að hús-
inu...