Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 33 + Grænlendingurinn Ole Buch sýndi nýlega 10 áhrifum frá dvöl sinni f Grænlandi og málar myndir á sýningu I Galleri Rosengárden f Kaup- eingöngu eftir minni, en myndirnar eru allar frá mannahöfn. Hann er fæddur og alinn upp f Græniandi. Hann hefir nú tekið á leigu hús á Godtháb en hefir búið f Kaupmannahöfn f nokk- Vestur-Jðtlandi og segir að Vestur-Jðtland minni ur ár. Hann segist vera undir mjög sterkum sig á margan hátt á Grænland. + Frederick Irving, sem var sendiherra Bandarfkjamanna á Islandi frá 1972 og þar tii á si. ári, og kona hans sendu vinum sfnum á tsiandi jðlakort með þessari skemmtilegu mynd af þeim hjðnum á heimiii sfnu f Washington, þar sem Irving gengur f peysu með áletruninni „sendiherra" á fslenzku. Þegar þau hjðnin fðru héðan tðk Irving við nýrri stöðu f utan- rfkisþjðnustunni f Washington, varð aðstoðarutanrfkisráðherra f stðrum máiafiokki, sem m.a. f jallar um hafréttarmái. + Hin nfu ára gamia dðttir Jimmy Carters Bandarfkjafor- seta er ekkert hrifin af öllu tilstandinu f kringum pabba sinn. Þessi mynd af fjölskyld- unni var tekin eftir kirkjuferð á sunnudega en eins og kunnugt er, þá er Carter mjög trúaður. „Það er ekki einu sinni friður til að hnerra,“ sagði litla Amy og hélt fyrir nefið meðan ljðsmyndarinn smellti af. Storkurinn kom í heim- sókn f dýragarðinn f Kaupmannahöfn um j’ólin. Þar fæddist þessi litli nashyrningskálfur. Hann verður seldur þegar hann hefur aldur til og verðið fyrir svona nashyrningskálf er u.þ.b. 180 þúsund krónur. + Breska leikkonan Lesley-Anne Downes, sem við eigum eftir að kynnast f sjðnvarpsþættinum vinsæla „Húsbændur og hjú“ sem Georginu frænku, hefur nýlega lokið við að leika f nýrri kvik- ir.ynd um Bleika pardusinn, þar sem hún leikur rússneskan njðsnara á mðti Peter Sellers en hann leikur inspektör Clouseau. Hún segir að það hafi verið stórkostlegt að leika á mðti Sellers. Um þessar mundir er hún f Vfn þar sem hún leikur f nýrri söngvamynd „A Little Night Music“. Annað aðaihlutverkið leikur Elfsabet Taylor. Lesley-Anne Downes er ekki hrifin af Elfsabetu. „Hún leggur aldrei gott orð til nokkurs manns svo hvers vegna skyldum við vera vingjarnleg við hana.“ félk í fréttum PiOn, Konur Garðabæ Músikleikfimin hefst að nýju 6. janúar. Kvöld- tímar á mánudögum og fimmtudögum. Upplýs- ingar og innritun hjá Lovísu Einarsdóttur, sími 42777. /■MÁLASKÓLI—26908> £ Danska, sænska, enska, þýzka franska, spænska 0 ítalska og islenzka fyrir útlendinga. 0 Innritun daglega. 0 Kennsla hefst 1 7. jan. £ Skólinn er til húsa að Miðstræti 7. 0 Miðstræti er miðsvæðis. ^26908—HALLDORS^ jazzÐaLLeccaKóLi bópu Gleðilegt £D ÍT 6 vikna námskeið ★ Byrjum aftur 1 0. janúar ★ Framhaldsnemendur fyrir jól mæti á sama tíma og vanalega. ★ Byrjendahópar síðan í haust hafi samband við skólann vegna hugsan- legra breytinga á tímum. Nýir nemendur innriti sig í síma 85090, frá kl. 1 —6. jazzBaLLeCtskóu Bóru Q35SBD flffEHWEfl flPfHftlffl flBBHBffl flTffflfffffi flfífHWffl WBfHIWffl | Kodak Kodak [ Kodak ] [ Kodak I [ Kodak 11 Kodak j [ Kodak Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Notió Kodacolor fdmur og myndgæðin verða frabær Umboðsmenn um land allt HANS PETERSEN HF Bankastræti 3 - S 20313 Glæsibæ - S 82590 f jazzbaneddskóii bópu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.