Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJÚDAGUR 4. JANUAR 1977 9 HAFNARFJÖRÐUR HJALLABRAUT 4ra herb. íbuð á 3ju hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi, mjög björt íbúð með gluggum í allar fjórar áttir, 3 svefn- herb. 1 stofa, baðherb. flísalagt og eldhús með borðkrók og nýjum inn- réttingum. Þvottaherbergi inn af eld- húsi, búr inn af þvottaherbergi. Geymsla og sameign í kjallara. Verð: 11.0 millj. HAFNARFJÖRÐUR SUÐURVANGUR, 3 HERB. ca. 86 ferm. á 3ju hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi. 1 stofa m. teppum, 2 svefnherbergi m. skápum og parket á gólfi. Baðherb. flfsalagt. Eldhús m. gullálms-innréttingum og góðum eldunartækjum. Góð geymsla og sam- eign í kjallara. Verð: 8,5 millj. SÓLHEIMAR 4— 5 HERB. 9 HÆÐ 1 stofa og hjónaherbergi með svölum, 2 svefnherbergi rúmgóð, bbrðstofa, eldhús og baðherbergi, Góð teppi. Verð: 11.0 millj. SÉRHÆÐ VIÐ ÁLFHÓLSVEG 5— 6 herb. neðri hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari byggt 1960. 2 stofur (auðskiptanlegar), borðstofuhol við hliðina á eldhúsi, 3 svefnherbergi og baðherbergi sér á gangi, baðherbergi flfsalagt og eldhús með góðum innrétt- ingum. Sér hiti. Sér inng. Bílskúr fylg- ir. Húsið nýmálað og sameign í góðu standi. Laus strax. Verð: 14.0 millj. Otb.: 9.0 millj. BALDURSGATA 4RA HERB. TÆPL. 80 FERM. 4ra herb. íbúð í steinhúsi sem er 3 hæðir og kjallari. 2 svefnherb. tvær stofur. Suðursvalir, baðherbergi og eidhús með borðkrók. Nýstandsett íbúð með nýjum teppum. Verð: 9.0 millj. ÁLFHÓLSVEGUR LAUS STRAX. 5 — 6 herbergja neðri hæð í húsi sem er 2 hæðir og kjallari byggt 1960. 2 stofur (auðskiptanlegar) borðstofu- hol við hliðina á eidhúsi, 3 svefnherb. og baðherbergi sér á gangi, baðherb. flfsalagt og eldhús m. góðum innrétt- ingum. Sér hiti. Sér inngangur Bíl- skúr fylgir. Húsið ný málað og sam- eign i góðu standi. Laus strax. Verð: 14.0 millj. (Jtb.: 9.0 milij. LAUFVANGUR 4RA HERB. 96 FERM. 3ja herb. 96 ferm. íbúð á 3ju hæð með suðursvölum. 1 stofa, 2 svefnherb. eid- hús, baðherb. þvottaherb. og geymsla á hæðinni. Allar innréttinar I. flokks. Góð og mikil sameign m.a. sauna og smíðaherbergi. Verð: 8.8 millj. FORNHAGI 4RA HERB. 140 FERM. 4ra herb. ca 140 ferm. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. 2 stofur, 2 svefnherb. baðherb. eldhús m. borðkrók, þvðtta- herb. inn af eldhúsi. Verð: 13.0 millj. Otb: 8.0 millj. ÓSKAST I ÞINGHOLTUNUM 4—5 HERBERGJA CA. 100 FERM. í steinhúsi. íbúðin þarf að vera með rúmgóðum stofum og í góðu standi. Fjársterkur kaupandi, góð útborgun. EINBVLISHUS ÓSKAST FJARSTERKUR KAUP- ANDI Þarf að vera í Reykjavík, vestan Elliðaáa, eða Seltjamarnesi sunnan- verðu. Ákjósanlegasta staðsetning er vesturbær. Má kosta 20—30 millj. GARÐABÆR EINBVLISHUS, LlTIÐ t.d. 120—150 FERM. ÓSKAST 1 SKIPTUM. fyrir stórglæsilega 200 ferm. sérhæð í nýlegu húsi m bílskúr. Hæðin er á bezta stað í bænum. SÉRHÆÐ FÆST í SKIPTUM FYRIR 3—4RA HERB. ibuð f tví- eða þrfbýlishúsi vestan Eliiðaáa. Skilyrði er að fbúðinni fylgi bílskúr. Sérhæðin er á mjög góðum stað í bænum. EINBÝLISHUS í GARÐABÆ 190 FERM. A FLÖTUNUM í skiptum fyrir failega sérhæð, 5 herb. ca 140 ferm. í Reykjavík, helzt f vesturbæ. Annað kemur þó til greina. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræSingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olfufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 Austurstræti 7 Símar: 20424—14120 Heima: 42822—30008 Sölustj. Sverrir Kristjánss. Viðsk.fr. Kristj. Þorsteinss. Til sölu Við Hrafnhóla laus 2ja herb. ibúð. Við Birkimel 96 fm 3ja herb. Jbúð á 2. hæð. (endaíbúð) ásamt herb. i risi. Laus fljótt. Við Hátún góð 3ja herb. ibúð i lyftuhúsi. Mikið útsýni. Við Eskihlið 3ja herb. íbúð i smiðum. íbúðin verður skilað fullbúinni án teppa 1. júli n.k. Við Ránargötu til sölu járnvarið timburhús kjall- ari með einstaklingsibúð. 1. hæð 3ja herb. ibúð, 2. hæð og ris 5 herb. ibúð. Húsið mikið endur- nýjað m.a. böð, ný teppi o.fl. Laust strax. Við Stóragerði 4ra herb. íbúð á 4. hæð ásamt geymsluherb. í kjallara. Höfum góðan kaupanda að einbýlishúsi ca 1 70 til 200 fm á einni hæð í Reykjavik eða Garðabæ. Einnig kaupanda að 2ja ibúða húsi í Reykjavík eða Arnarnesi. vÝSENGASÍMINN ER: 22480 iHargimblabið Sjá einnig fasteignir á bls. 10 VÉLATENGI EZ-Wellenkup''lun9 Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. SÍMIMER 24300 4. Um leið og við bjóðum eftirfarandi eignir til sölu á nýja árinu, óskum við öllum viðskiptavinum okkar farsæls nýárs með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem var að líða. Húseign við Njálsgötu járnvarið timburhús með tveim 3ja herb. ibúðum auk kjallara, ásamt 30 ferm. nýbyggingu. Eignarlöð. Útb. i öllu húsinu 5—6 millj. 5 OG 6 HERB. SÉR- HÆÐIR sumar með bílskúr. 4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfheima, Álftamýri, Bollagötu, Dvergabakka, Eiríksgötu, Hrafnhóla, Kleppsveg, Ljósheima, 3 íbúðir, Mávahlíð og víð- ar. LAUS 3JA HERB. ÍBÚÐ á 2. hæð i steinhúsi nálægt Landspitalanum. Suðursvalir. Ekkert áhvilandi. 3JA HERB. ÍBÚÐIR við Blikahóla, Barónstig, Bjargar- stíg, Grettisgötu, Háaleitisbraut, Hverfisgötu, Hvassaleiti, Klepps- veg, Langholtsveg, Mjóuhlíð, Nýlendugötu, Óðinsgötu og við- NÝLEG 2JA HERB. ÍBÚÐ á 4. hæð við Krummahóla. Frystiklefi i kjallara. Bilskýli fylg- ir. NÝTT VERKSTÆÐIS- EÐA IÐNAÐARHÚS NÆÐI 250 ferm. jarðhæð i Hafnarfirði. Lofthæð tæpir 4 metrar. Góð aðkeyrsla. Teikning i skrifstof- unni. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum omfl. Njja fasteipasalaa Laugaveg 1 2 S.mi 24300 Logi Guóbrandsson. hrl , Magnús Þfirarinsson framkv.stj. utan skrifstofutíma 18546. Gleðilegt ár GLÆSILEG SÉRHÆÐ í VESTURBÆ Höfum til sölu nýlega 160 fm 6 — 7 herb. glæsilega sérhæð á einum bezta stað í Vesturbæn- um. Stór bilskúr fylgir.Allar nán- ari upplýsingar á skrifstofunni (ekki i sima) ÍBUÐIR f SMÍÐUM í VESTURBORGINNI Höfum til sölu fjórar 3ja herb. íbúðir í sama húsi á góðum stað í vesturborginni. íbúðirnar af- hendast undir tréverk og máln. » jan. 1978. Beðið eftir Veð- deildarláni. Fast verð. Teikningar og allar nánari upplýs. á skrif- stofunni. RISÍBÚÐ VIÐ LEIFSGÖTU 3ja herb. 70 fm. risibúð við Leifsgötu Útb. 3.0 millj. VIÐ SAFAMÝRI M. BÍLSKÚR 4ra herb. góð íbúð á 3. hæð. Bílskúr fylgir. Útb. 8.0 millj. í VESTURBORGINNI 4ra herb. 1 1 7 fm vönduð ibúð á i. hæð Útb. 7,5 milij. HÆÐÁ HÖGUNUM 4 — 5 herb. 140 ferm. vönduð efri hæð i fjórbýlishúsi. Sér hita- lögn. Bilskúr. Útb. 11.0 millj. VIÐ DUNHAGA 5 herb. vönduð ibúð á 2. hæð. íbúðin er m.a. 3 herb. 2. saml. stofur o.fl. Útb. 8. millj. í TÚNUNUM, í GARÐABÆ 120 fm einbýlishús m. 4. svefn- herb. Bilskúr. Ræktuð lóð Útb. 9—10 millj. IÐNAOARHÚSNÆÐI ÓSKAST Höfum kaupanda að 800- 1 200 fm iðnaðarhúsnæði á Stór Reykjavíkursvæðinu. iGnmmunio VONARSTRÆTI 12 sími 27711 Solustjóri: Swerrir Kristinsson Srgurdur Ólason hr I. Verzlun —- Verzlun Barnafatatízkuverzlun í miðbænum til sölu Mjög góður lager. Upplýsingar aðeins á skrif- stofunni. StaoHgKLflgjtyo3 Vesturgötu 16, sími 13280. Fastcignatorgid GRÓFINNI1SÍMI: 2744.4 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Igf Til sölu í Seljahverfi einbýlishús mjög rúmgott t.b. undir tréverk. Teikningar i skrifstofunni. Atvinnuhúsnæði á Suður- nesjum. Hraðfrystihús á Suður- nesjum. í Seljahverfi Fokhelt einbýlishús, skipti æskijeg á sér hæð í Reykjavik Við Álfheima Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Við Digranesveg Vönduð 4ra herb. ibúð á 1. hæð. Bilskúrsréttur. Sér hiti. Við Grettisgötu 3ja herb. endurnýjuð á 2. hæð i steinhúsi. íFossvogi Vönduð 2ja herb. ibúð á fyrstu hæð Við Barónsstíg 2ja herb. góð kjallaraibúð Við Lyngbrekku 4ra herb. jarðhæð. Vönduð ibúð allt sér. f smiðum i Seljaverfi Glæsileg raðhús fokheld en frágengin að utan ásamt fullgerðu lokuðu bílskýli. Teikningar á skrifstofunni. Raðhús í Hafnarfirði Glæsilegt raðhús á einni hæð i norðurbænum. Bilskúr. Freyjugata Höfum i einkasölu 3ja herb. jarð- hæð, með sérhita og sérinngangi i steinhúsi. íbúðin er öll nýstand- sett. Ný teppi og dúkar. Ný eld- húsinnrétting úr harðviði og harðplasti. Ný raflögn og elda- vél. Allt nýtt á baði og nýmáluð. Verð 6.5 millj. Útborgun 3,5 millj. Við samning 1 milljón, og mismunur á útborgun má deil- ast á árið '77. íbúðin er laus 1.12 '77. Væntanlegur kaup- andi getur fengið leigutekjur af ibúðinni þangað til. 3ja herb. 3ja herb. mjög góð ibúð á 4. hæð i háhýsi við Kleppsveg um 93 fm. Fallegt útsýni. Laus nú þegar. Útborgun 5.5—5,6 millj. sem má skiptast. 3ja herb. m/bilskúr Höfum i einkasölu á 3. hæð i háhýsi við Hrafnhóla i Breiðholti. (búðin er laus nú þegar. Með harðviðarinnréttingum. Teppa- lagðir stigar. Malbikuð bila- stæði. Útborgun 5.5 millj. sem má skiptast. 2ja herb. mjög góð ibúð á jarðhæð við Hraunbæ. Útborgun 4,2—4,5 millj. 2ja herb. 2ja herb. mjög vönduð íbúð á 4 hæð i háhýsi við Blikahóla íbúð- in er með harðviðarinnrétting- um. Teppalögð. Teppalagðir stigagangar. Malbikuð bilastæði. Útborgun 4,3—4,5 millj. í smíðum 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum, en seljast tilbúnar undir tréverk og málningu við Flúðasel og Krummahóla í Breiðholti. Til- búnar næsta ár. Raðhús Höfum i einkasölu raðhús á tveim hæðum samtals 1 50 fm. 5—6 herb. við Flúðasel í Breið- holti II. Húsið er nú þegar fok- helt, með tvöföldu gleri, útihurð- um. Pússað og málað að utan. Verð 10 millj. Bílageymsla fylgir. Húsnæðismálalán fylgir kr. 2,3 millj. Vill selja beint eða skipta á 3ja—4ra herb. íbúð, má vera i Breiðholti eða Hraunbæ. Ef væntanlegur kaupandi hefur peningamilligjöf. 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir i Breiðholti, Kópavogi, Hafnarfirði og víðar. Eskihlíð 3ja herb. íbúð, öll ný standsett með nýjum teppum á 4 hæð um 90 fm. Laus nú þegar. Verð 5 millj. Góð eign. Lokastígur 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð i þribýlishúsi. Járnklætt timbur- hús. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5 millj. Laus i apríl — mai. mmm i fASTEIBWlB AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sími 24850 og 21970. Heimasími 37272. Sölum. Ágúst Hróbjartsson Sigrún Guðmundsdóttir iöggiltur fasteignasali. AUGLYSINGASIMINN ER: Við Óðinsgötu góð 3ja herb. ibúð á fyrstu hæð góð greiðslukjör Við Hverfisgötu vönduð ibúð hæð og ris. 5 herb. Sérhiti. Við Laugaveg 5 herb. ibúð á annarri hæð. Góð greiðslukjör Kvöld- og helgarsími 30541 Þingholtsstræti 15. Sími 10-2-20 _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.