Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 04.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 Hafnarfjörður Til sölu mjög glæsileg 3ja herb. íbúð við Krókahraun. Sérþvottaherbergi. Mjög glæsileg íbúð. Hrafnkell Ásgeirsson, Hrl., Austurgötu 4, Hafn- arfirði, sími 503 18. 83000 Okkur vantar allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Verðmetum samdægurs. Til sölu , 4ra herb. íbúð við Asbraut, Kóp. Nýr bílskúr. 4ra herb. íbúð við Hrafnhóla 80 fm 80 fm fiskbúð í Smáíbúðarhverfi. 2ja herb. íbúð við Bergþórugötu. 3ja herb. íbúð í smíðum í Kópavogi. Gleðilegt nýtt ár þökkum viðskiptin á liðnu ári Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýsinguna. FASTEICNAÚRVAUÐ SÍMI 83000 Silfurteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson Igf Gleðilegt nýtt ár þökkum viðskiptin á liðnu ári. Lóðir Á góðum stöðum i Mosfellssveit. 2ja herb íbúðir. Við Miðvang Hafnarfirði 2 hb. ib. í fjölbýli. Við Mosgerði 2— 3 hb. risíb. í tvíbýli. Verð: 4,5 m. Við Krummahóla 2 hb. ib í fjölbýli. Verð: 6. m. Við Þórsgötu 2 hb. íb. í þríbýli. Verð: 3,8 m. 3 herb. íbúðir Víð Borgarholtsbraut Kópavogi tilb. undir trév. m. bílskúr. Við Tjarnarból Seltjarnarn. c.a. 80 fm. Verð: 8 m. Við Vesturberg. 90 fm ib. i fjölb. Verð 7,5 m. 4 herb. íbúðir Víð Asparfell 3—4 hb. ib. i fjölb. Verð: 9 m. Við Hólabraut Keflavik 105 fm ib. i tvíb. Verð 7,5 m ' Við Ljósheima Ib. i fjölb. Verð: 9,5 fm. 5 herb. íbúðir Við Kaplaskjólsveg. 1 40 fm ib. i fjölb. Verð : 14 m. Við Miklubraut 125 fm ib. i fjórbýli. Verð: 9,5 m, 6 herb. íbúðir Við Ránargötu 145 fm ib. i tvibýli. Verð: 1 1,5 m. Hæðir. Við Hraunbraut i Kópavogi. Fokhelt. Verð: 8 m. m. bilskúr. Raðhús Við Langholtsveg. 1 40 fm. Verð: 1 6 m. Keðjuhús Við Hrauntungu Kópavogi. 190fm. m.bilskúr Einbýli. Við Kópavogsbraut Kópavogi. 80 fm. Verð: 8 m. Við Lækjarfit Garðabæ. Verð. 1 2 m. Við Skólabraut Seltjarnarnesi. 2 íbúðir. c.a. 250 fm. H 11 » ■ I ui s grr g Fastcignatorgid GRÖFINN11SIMI: 27444 Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl.J Afmæliskveðja: Karl E. Benediktsson vélstjóri Akranesi A jóladag varð Karl E. Bene- diktsson, þekktur borgari á Akra- nesi, 70 ára. Eins og títt er í mörgum þorp- um og bæjum á íslandi eru menn gjarnan kenndir við hús þau sem þeir lengi hafa dvalið í. Þess vegna var Karl á sínum yngri árum kallaður Kalli í Skuld, en í dag þekkja hann allir á Akranesi undir nafninu Kalli í Bæ, því þar átti hann heima um 40 ára skeið, eða þar til hann flutti að Garða- braut 22. A 70 ára æviferli Karls hafa orðið gífurlegar breytingar á Akranesi. Ef við mættum hverfa aftur til ársins 1906, ársins sem Kalli fæddist, sæjum við fyrir okkur lítið þorp, eitt og eitt hús á stangli og mest torfbæi. Ibúarnir framfleyttu sér með því að draga fisk úr sjó og áttu sfnar kindur og kýr að ógleymdum hinum frægu Akranesskartöflum sem þar voru ræktaðar um árabil. Hafnarskil- yrði voru nánast engin. Ekkert rafmagn, enginn slmi, ekkert út- varp eða sjónvarp og bflar óþekkt- ir. Þessu umhverfi lýsti Árni Böðvarsson með eftirfarandi vísu- parti: Hér áður fyrr á Akranesi var allt með kyrrð og ró, árabátar réru þar, en vélarlausir þó. Þá var enginn asi á neinum, SÍMAR 21150 - 21370 Bjóðum til sölu m.a. Nýjar og glæsilegar einstaklingsíbúðir Við Miðvang Hafnarfirði um 55 fm. í háhýsi. Fullgerð íbúð með miklu útsýni. Við Kríuhóla í háhýsi um 50 fm Glæsileg Fullgerð Sameign frágengin. Mikið útsýni. Við miðbæinn í Kópavogi 2ja herb. kjallaraíbúð um 60 fm. við Vallartröð. Öll eins og ný. Nýteppalögð. Gott bað. Sér inngangur. 3ja herb. íbúð með bílskúrsrétti Við Álfaskeið í Hafnarfirði á 3. hæð um 86 fm. Stór og góð íbúð Sér inngangur af svölum. Til kaups eða í skiptum óskast 4ra — 5 herb. íbúð helst í nágrenninu. Stór og góð við Hjarðarhaga 3ja herb. íbúð á 4. hæð um 90 fm. við Hjarðarhaga. Mjög góð í ágætu standi með miklu útsýni. Til kaups óskast eða í skiptum 4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð eða jarðhæð í nágrenninu. Sérhæð með bílskúrsrétti 3ja herb. góð séríbúð um 80 fm. í þríbýli við Víðihvamm í Kópavogi Bílskúrsréttur. Með bflskúr í vesturborginni 3ja herb. íbúð á 1. hæð um 80 fm. við Hringbraut. Endurnýjuð. Nýtt eldhús og fl. Geymsla í kjallara. Rúmgóður bílskúr. Úrvals íbúð með bílskúr 4ra herb. á 2. hæð 110 fm. við Ásbraut í Kópavogi. Mikið útsýni. Bilskúr. Skammt frá Landspítalanum 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Leifsgötu um 110 fm. í endurbættu steinhúsi.Ný teppi. Risherb fylgir í háhýsum við Ljósheima 4ra herb. íbúðir á 3. hæð 1 10 fm. og 6. hæð 108 fm. Mjög góðar við Ljósheima. Glæsilegt endaraðhús 72 x 3 fm við Dalsel með 6 herb. ibúð á tveim hæðum. Húsið er fullfrágengið að utan. Og fullgert undir tréverk innan húss. En fremur rúmgóður kjallari. Geymsla eða vinnuhúsnæði. Fullgerð bifreiðageymsla Upplýsingar á skrifstofunni. Norskt timburhús Viðlagasjóðshús við Birkigrund í Kópavogi 63x2 fm. Parhús með 4ra herb íbúð Útsýni. Þurfum að útvega: Góða 4ra — 6 herb. íbúð eða ibúðarhæð í vesturborginni. Afhending 1977 eða 1978 eftir samkomulagi. Lítið einbýlishús helst i Skerjafirði. Góð séríbúð um 100 fm. í borginni Mjög mikil útb. Gleðiiegt nýtt ár Óskum við öllum viðskiptamönnum okkar og öðrum landsmönnum með þakklæti fyrir mikil og góð við- skipti á liðnu ári. ÁÍMENNA NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND LAUGAVEGI49 SIMAB 21150 21370 l.Þ.V. SÚLUM. JÓHAIDW ÞORÐARSON HDL fASTEIGNASAtAH menn hittust undir húsvegg, tóku í nefið og spjölluðu saman. Menn þurftu ekkert að vera með lífið í lúkunum, hvort þeir væru að missa af Akraborginni eða hvort þeir væru komnir í tæka tíð til að stimpla sig inn á vinnustað, Þá var heldur ekki komið inn í okkar mál orðið streita. í þessu umhverfi ólst Kalli upp. Hann er sonur Benedikts Tómas- sonar frá Bjargi á Akranesi og Guðrúnar Sveinsdóttur, sem ætt- uð var úr Reykjavík, eru þau bæði látin fyrir nokkrum árum. Kalli er elstur af 10 systkinum og eru aðeins 4 þeirra á lífi. Hús Bene- dikts og Guðrúnar var nefnt Skuld og stóð þar sem nú er Akra- torg. Um það leyti sem vélbátaöldin hóf göngu sfna, byrjaði Kalli að stunda sjóinn og aflaði sér vél- stjóraréttinda. Stundaði hann sjó- inn I mörg ár og var með miklum aflamönnum. Arið 1934 kom nýtt skip til Akraness. Það var vélskipið Fagranes. Leifur Böðvarsson út- gerðarmaður lét byggja skipið I Noregi. Skipið var byggt sem far- þegaskip til að annast farþega- og vöruflutninga milli Reykjavfkur og Akraness. Kalli var ráðinn vél- stjóri á skipið og stundaði það starf í nokkur ár. Eftir það var hann vélgæslumaður hjá Rafveitu Akraness þar til Andakílsár- virkjun tók til starfa. Síðan hefur hann verið starfsmaður hjá Akranesshöfn og annast af- greiðslu á vatni o.fl. öll sín störf hefur Kalli unnið af mikilli trúmennsku og sam- vizkusemi. Hann er vel greindur og ágætlega ritfær. Á undanförn- um árum hefur hann skrifað Framhald á bls. 29 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Þökkum liðid ár Heillaríkt nýtt ár. Einbýlishús í Mosfells- sveit 130 ferm. einbýlishús á einni hæð. Stór stofa 3—4 svefnherb. húsbóndaherb. m.m. Glæsilegur frágangur. Stór bilskúr. Einbýlishús Reykjavik 217 ferm. vandað einbýlishús á tveim hæðum, byggt á pöllum, innbyggður bílskúr. Einbýlishús Hafnarf. 2ja hæða eldra steinhús, íbúð á efri hæð, verzlunar- eða iðnaðar- pláss á 1. hæð. 4ra—5 herb. ibúðir: Við Safamýri með bilskúr Við Hraunbæ á 2. hæð Við Fellsmúla á 1. hæð Við Hvassaleiti á 4. hæð, gott útsýni Við Laugarnesveg. laus fljótlega Við Breiðvang Hafnarf. með bilskúr. 3ja herb. ibúðir Við Ásbraut Kópavogi, laus fljót- lega. Við Hraunbæ á 1. hæð Við Suðurvang Hafnarfirði, glæsileg sameign. Við Álfaskeið Hafnarfirði Við Arnarhraun Hafnarfirði. 2ja herb. íbúð við Skip- holt AflALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17. 3. h»8 Birgir Ásgairsson lógm Hsfsteinn Vilhjálmsson sólum HEIMASlMI 82219

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.