Morgunblaðið - 04.01.1977, Page 7

Morgunblaðið - 04.01.1977, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. JANUAR 1977 7 | „Hennar lff | er eilíft ■ kraftaverk” I Benedikt Gröndal, | formaður Alþýðu- ' flokksins, segir svo f I áramðtahugleiðingu I I Alþýðublaðinu: I „Hugsum okkur að I allri sögu tslendinga, I frá upphafi landnáms ' til þessara áramóta, I væri þjappað saman I ' eina klukkustund. Þá I væru árín eftir 1940 ' aðeins tvær sfðustu I mfnútur stundarinnar! Fólk á bezta aldri I man sfðustu 36 árin og hefur lifað stökkbreyt- I ingu á högum þjóðar- innar. Henni hefur I fjölgað úr 121 f 222 þús- und og helmingurinn býr f einni stórborg. Hún er með efnuðustu I þjólum jarðarinnar; svo ' vel tækjum búin til iffs- I baráttunnar, að hún ræðst jafnvel gegn hraunbylgju brennandi eldfjalls. Lýðveldið var | stofnað, þjóðin tók við stjórn allra sinna mála I og hefur verið dregin I inn f hrunadans heims- veldanna. Landhelgi hefur verið færð út frá 3 mfium út f 200, og Island Iftur út eins og stórveldi á kortum Atlantshafsins. Hvflfk viðburðarás, hvflfk um- byltang á tveim mfnút- um, — miðað við hæga- gang sögunnar og mannlffsins hinnar 58 mfnúturnar!“ „Ævintýra- legur árangur” Enn segir Benedikt: „Utfærsla fiskveiði- landhelginnar f 200 mflur er merkastí at- burður þeirra, sem með þjóðinni gerast um þessar mundir. Sjálf gerðist útfærslan fyrir rösklega ári, og verður það f framtfðinni afmæli 200 mflnanna. Hinn 1. desember sl. hurfu brezkir fiski- menn úr landhelginni eftir að hafa veitt við Island f 570 ár eða lengur. Það voru á sfna vfsu mikil tfmamót. Enn hafa Þjóðverjar og þrjár minni þjóðir rétt til togveiða f tæpt ár, en þá fyrst verður hin vfða landhelgi með öllu fslenzk. Ævintýralegur árangur hefur náðst f landhelgismálinu sfðan landgrunnslögin voru sett og fyrst var fært úr 3 mflum f 4.“ Gagnrýnin á Kröflu- virkjun Ragnar Arnalds, for- maður Alþýðubanda- lagsins, fjallar m.a. f sinni áramótahugleið- ingu um áróður gegn Kröfluvirkjun, sem Benedikt Gröndal, formaður Alþýðu- flokksins. hann kaliar svo. Hann segir um það efni: „Dæmi um þetta er áróðurinn gegn Kröflu- virkjun. Hann hefur magnast mjög f kjölfar eldgossins og vanda- málanna, sem þvf hafa fylgt. Ef Kröfluvirkjun kemst f gang einhvern tfmann á næstu mánuðum, sem má heita stórmerkilegt, þvf að ekki er lengri tfmi liðinn en 1 !4 ár, sfðan bygging virkjunar hófst, er harla ólfklegt, að Alþýðuflokkurinn hagnist á ábyrgðar- lausri andstöðu sinni við þetta nauðsynjamál. Fari hins vegar svo, að raunverulegt gos verði á Kröflusvæðinu, hið annað sem þar hefur orðið, sfðan land byggðist, er ekki útilok- að, að sá rauðglóandi fjandi, sem þvf stjórni, geri Alþýðuflokknum nokkurn greiða. En hafa þá engin mis- tök verið gerð við Kröflu, eins og fullyrt er? Einu mistökin sem gerð hafa verið við Kröflu voru þau, að Ragnar Arnalds, formaður Alþýðu- bandalagsins. ekki skyldu boraðar vinnsluholur, áður en bygging virkjunar hófst, heldur tvær grynnri rannsóknar- holur, sem reyndust ekki gefa fullnægjandi upplýsingar. En á þetta benti enginn, svo að mér væri kunnugt, þegar ákvörðunin var tekin, og alltaf er auð- velt að vera vitur eftir á. Sveinbjörn Björns- son eðlisfræðingur, sem meðal annarra hefur gagnrýnt þessi mistök réttilega, segir f dag- blaðinu Vfsi 1. des. s.l.: „Menn töldu Ifklegt, að svæðið yrði svipað og Námaf jallssvæðið, þar sem komin var mikil reynsla. Og f ársbyrjun 1975 var ekkert það komið fram, sem benti til þess, að svæðið væri öðru vfsi en f Náma- fjalli. Það var kannski fyrst með holu 4, sem varð hver, að f ljós kom, að svæðið var afbrigði- legt. Menn fór eiginlega ekki að gruna þetta að neinu ráði fyrr en á þessu ári“. Hér kemur Sveinbjörn einmitt að kjarna þessa máls.“ Sértilboð Týfíhf. '*'ro!dum jólamyndirnar í aibúmumi Næstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er viö framköllum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski Varóvehió minningarnar í varaniegum umbúðum. r Austurstræti 7 VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK Í ÞL Al'GLVSIR UM AI.LT LAND ÞEGAR Þl Al'G- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl Verkamannafélagið Dagsbrún Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins, fyrir árið 1977 liggjá frammi í skrifstofu félagsins frá og með fimmtudeginum 6. janúar. Öðrum tillögum ber að skila, í skrifstofu Dags- brúnar, fyrir kl. 17, föstudaginn 7. janúar 1977. Kjörstjórn Dagsbrúnar. jozzeaLLeCtskóu búpu, Gleðilegt nýár ■d CD jj líkQm/rcek! ★ 6 vikna námskeið __| ★ Byrjum aftur 10. janúar. ★ Likamsrækt og megrunfyrir dömur á öllum rj aldri. ★ Morgun- dag og kvöldtímar. PT- ★ Tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku. ^ ★ Sauna — tæki — Ijós. ★ Upplýsingar og innritun i síma 83730 frá kl. 1—6 b N P V. , jazzBOLLeccskóLi bópu Viðskiptavinum okkar um land allt sendum við beztu óskir um gæfuríkt ár 1977 og þökkum viðskiptin 1976. Við vekjum athygli á því að við hefjum nýtt ár í nýjum húsakynnum. Erum flutt að: Dalshrauni 5 (innakstur frá Reykjanesbraut). REYKJANESBRAUT DALSHRAUN TIL KEFLAV-*- íi Nýr sími 51888 E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIRÐI — SÍMI 51888

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.