Morgunblaðið - 30.01.1977, Page 17

Morgunblaðið - 30.01.1977, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUIIAGUR 30. JANUAR 1977 17 m/s Baldur fer frá Reykjavik fimmtudaginn 3. febrúar til Breiðafjarðarhafna Vörumóttaka: alla virka daga til hádegis á fimmtudag. Hef opnað lækningastofu að Laugavegi 43, Upplýsingar í síma 211 86. Daníel Daníelsson, læknir. Kjólar — Kjólar Höfum fengið nýja sendingu af síðum og hálfsíðum kjólum. Verð á siðum er kr. 7.300 - seljum eldri siða kjóla á kr. 3.900,- verð á hálfsiðum er frá kr. 4.000 - i öllum stærðum. Höfum ennfr. fengið Peysusett önnur með rúllukraga verð kr. 2.800 - settið skyrtur í mörgum litum verð kr. 1,500 - Pils á kr. 3.000 - Vetrarkápur á kr. 8.000 - með skinnum kr. 1 0 þúsund. Dalakofinn Tizkuverzlun. Reykjavíkurveg 1 Hafnarfirði. SKIPAUTGtRÐ KIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik miðvikudaginn 2. febrúar austur um land í hringferð. Vörumóttaka: til há- degis á þriðjudag til Vestmanna- eyja, Austfjarðahafna, Þórshafn- ar, Raufarhafnar, Húsavíkur og Akureyrar. _____________ Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu a 81390 Öryggishjálmar opnir og lokaðir Eigum jafnan mikið úrval öryggishjálma, sem hlotið hafa viðurkenningu í Evrópu og Bandaríkjunum sem skíða-, vélsleða-, vélhjóla, mótorhjóla- og bílarallyhjálmar. Andlitshlífar úr glæru, reyklitu og gulu öryggisgleri, einnig mótorhjólagleraugu og baksýnispeglar r úrvali. Verðið er ótrúlega lágt. Sendum gegn póstkröfu. öryggi á vegum og vegleysum. lllTTL FALKINN Suðurlandsbraut 8 Furdu/eg frásagnargáfa sögumanns — snilli söguritara Jóhannes Helgi fer snillingshondum um sjóferðaminningar Ólafs Tómasson ar frá veru hans á erlendum skipum og innlendum til striðsloka 1945 Við sögu kemur sægur þjóðkunnra skip stjóra og sjómanna af gamla skólanum, þeim skóla sem hófst undir árum á opnum bátum og lauk um borð f fyrstu kaupskipum þjóðarinnar og augljós- ustu sjálfstæðistáknum hennar Bókin eykur umtalsverðum drætti við per- sónuþátt islenskrar sjóferðasögu. þann þáttinn sem enn hefur ekki verið dreginn nægilega vel fram i dagsljósið Er ekki fráleitt að framtiðin muni skil- greina bækur af þessu tagi sem islend ingasogur hinar nýrri. „Laus vid sögur af slarki og svalli'' „Þessi farmannabók er laus við sogur af slarki og svalli . . Olafur Tómasson- ar er góður fulltrúi þeirra farmanna. sem litu á sig sem fulltrúa sjálfstæðrar þjóðar og skip sitt sem sonnun þess, að á Islandi byggi frjáls og fullvalda þjóð Og mér finnst að hann eigi erindi við okkur Það erindi er ekki bara að halda á lofti minningu liðinna sæmdarmanna, og er það þó gott erindi, heldur engu síður að minna á það, sem kalla má kjarna fslenzkrar menningar. og glæða skilning á gildi þess." (Halldór Kristjánsson frá Kirkju- bóli, Timinn 14 des 1976) FARMAÐUR i FRIÐI OG STRlot 0 „I lífshættu bæði í svefni og vöku" ..Þessi bók verður að teljast í hópi hinna vandaðri æviminninga og jafn- ♦ ramt mjög upplýsandi um viðhorf islenskra sjómanna til starfsins og þeirrar þýðingar sem það hafði fyrir landið að eiga skip i förum. Einnig koma þprna við sögu siglingar á striðs árunum seinni frá sjónarhóli þeirra, sem áttu i lifshættu bæði i svefni og vöku. Um alla þessa frásögn er farið mjog kunnáttusamlegum höndum, svo bókin verður bláþráðalaus og athyglis verð lesning sem heldur mönnum við efnið til siðustu blaðsíðu Er það þeim mun meiri iþrótt, þegar haft er i hyggju, að langsiglingar eru ekki beint spennandi atvinnuvegur. . Og yfir frá- sögninni af félögunum hvílir falleg birta góðra daga i hressilegum félags skap þrátt fyrir geig stríðsáranna ' (Indriði G. Þorsteinsson, Visir 21 des. 1976) 0 „Ognþrungin endalok skips" ,,Svo kem ég þá að þeim atriðum sem verða mér ærið minnisstæð, enda vöktu þau hjá mér hvort tveggja, djúpa hryggð og einlæga aðdáun. Það er lýsingin á ferðum Dettifoss yfir Atlantshafið i skípalestum og frásögnin af hinum ógnþrungnu endalokum þess skips I þeim köflum sem um þetta tvennt fjalla sameinast beinlínis furðu- lega athyglis, minnis- og frásagnargáfa sogumanns og þekking og snilli sögu- rita rans i bók sinni Farmaður í friði og striði sameinar höfundur kosti sina sem rit- hofundur ef til vill betur en i nokkurri annarri bók sinni " (Guðmundur G Hagalin, Mbl 17 des 1976) „Glassi/egur og vandaður sig/ingastí/l" ..Þetta er ágæt bók, ekki aðeins Ijúf og skemmtileg lesning, heldur dregur hún upp mynd af lóngu liðnum siglingastil Gufuskipastilnum Þetta var glæsilegur og vandaður siglingastill. Gullfoss og fleiri skip sigldu næstum aldarfjórðung á verstu siglingaleiðum heims. án tækja. án óhappa og eftir erfiða nótt i stormi og stórsjó. myrkri og þoku, flautuðu þau og vöktu fjorðinn, fólkið, fjöllin og fuglana. Þau komust leiðar sinnar án allra nútima tækja, sum af gomlum vana, önnur vegna sagnar- anda, eða mikillar dularfullrar kunn- áttu " (Jónas Guðmundsson, Timinn 9 janúar 1 977)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.