Morgunblaðið - 01.02.1977, Qupperneq 9
BOLLAGATA
4RA HERB. — 120 FERM.
2 svefnherbergi. 2 stórar stofur. hol.
flísalagt baðherbergi og stórt eldhús
með nýlegum innréttingum og borð-
krók. Teppi á stofum og holi. Tvöfalt
gler. 2 svalir. Herbergi fylgir i kjall-
ara svo og geymsla. Verð 12,5 millj.
FOSSVOGUR
2JA HERB. — VERÐ 6,1
MILLJ.
ca 60 ferm. ibúð við Geitland. Fallega
innréttuð með sérstakri viðarklæðn-
ingu. Teppalögð. Stórt flisalagt bað-
herbergi með lögn fyrir þvottavél.
Svefnherbergi með innbyggðum skáp.
Eldhús sérstaklega fallega innréttað.
Útb. 4,2 millj.
KAPLASKJÓLSVEGU
Rúmgóð íbúð með suðursvölum. Góð
stofa, eldhús, svefnherbergi og bað-
herbergi, alls um 65 ferm.
LUNDARBREKKA
3JA HERB. — 85 FERM.
tbúðin er á 3. hæð og i góðu standi.
Þvottahús á hæðinni. Útb. 6 millj.
MARKLAND
3JA HERB. — 1. HÆÐ.
85 ferm. yfir kjallara. Stofa, hjónaher-
bergi og barnaherbergi, bæði með
skápum. Eldhús með góðri innrétt-
ingu og borðkrók. Búr inn af eldhúsi.
Baðherbergi flísalagt og með lögn fyr-
ir þvottavél. Suðursvalir. Teppi á öllu.
KRUMMAHÓLAR
2 IIERB. + BtLSKVLI
Endaíbúð á 2. hæð sem selst með
fullfrágenginni sameign og bilskýli.
Útb. 4 millj.
SÉRHÆЗHLÍÐAR
4 HERB. — 120 FERM.
Á annarri hæð i húsi sem er 2 hæðir
og kjallari. 2 svefnherbcrgi, 2 stofur,
samliggjandi. Eldhús með fullkomn-
um nýtízku tækjum, góðum innrétt-
ingum og borðkrók. Baðherbergi þar
sem lagt er fyrir þvottavél. Nýleg
teppi á allri ibúðinni. 2 suður svalir.
Bílskúrsréttur. Nýmáluð ibúð. Verð
12 millj.
SUÐURHÓLAR
HAGKVÆMIR GREIÐSLU-
SKILMALAR
4ra herb. 108 ferm. 1 stofa, 3 svefn-
herb., öll með skápum. Baðherbergi
með kerlaug og sér sturtuklefa. Lagt f.
þvottavél á baði. Sjónvarpskrókur inn
af holi. Eldhús með palisandcr inn-
réttingum, góðri eldunarsamstæðu og
borðkrók. Suðursvalir, stórkostlegt út-
sýni. Miklar viðarklæðningar. Mjög
falleg ibúð. Verð 11 millj. Útb. 6.7
millj. eða verð 9.6 millj. Útb. 8 millj.
SKAFTAHLÍÐ
4RA IIERB. — 115 FERM.
íbúðin sem er á 3. hæð í nýlegu fjöl-
býlishúsi er 2 stórar skiptanlegar stof-
ur, 2 rúmgóð svefnherbergi. m. skáp-
um. Eldhús m. borðkrók og baðher-
bergi. Laus 1. jan. Verð: 11,2 millj.
HAFNARFJÖRÐUR
SUNNUVEGUR
Mjög stór 4ra herb. efri hæð i tvíbýlis-
húsi að öllu lcyti sér, ásamt risi sem er
að hluta manngengt. íbúðin er 2 stof-
ur. skiptanlegar og 2 svefnherb. eld-
hús, baðherb. flísalagt. Nýtt verk-
smiðjugler i flestum gluggum. Verð:
12,5 millj. Útb: Tilb. Laus strax.
Alfheimar
4RA IIFRB , 3IIÆÐ
í fjölbýlishúsi sem er fjórar hæðir og
kjallari, 3 svefnherbergi, öll með skáp-
um, stór stofa sem má skipta. Suður
svalir. Eldhús stórt m. borðkrók. Bað-
herbergi flísalagt. Lagt fyrir þvottavél
i íbúðinni. Sér geymsla og sameigin-
legt þvottahús i kjallara. Útb. 7.5
millj.
BARMAHLÍÐ
IIÆÐ OG RIS
— UTB. 10 MILLJ.
Hæðin er 126 ferm. 2 stofur, 2 svefn-
herbergi, húsbóndaherbergi, eldhús
og baðherbergi. I risi eru 4 svefnher-
bergi, snyrting og eldhúskrókur auk
geymslurýmis.
ESKIHLÍÐ
6HERB. JARÐHÆÐ
143 ferm. ibúð sem er 2 saml. stofur
(skiptanlegar) og 4 svefnherbergi.
Stórt cidhús m. borðkrók. Góð ibúð.
Góð sameign.
SELVOGSGATA
2JA HERB.
— LAUS STRAX.
Stofa, svefnherbergi, baðherbergi m.
sturtu, eldhús m. borðkrók. Gott
þvottahús. í tvíbýlishúsi. Verð 4 millj.
LJÓSHEIMAR
4RA HERB. 106 FERM.
á 6. hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 3
svefnherbergi. Stórt hol. Útb. 6.5
millj.
FJÖLDI ANNARRA,
EIGNA Á SÖLUSKRÁ
Vagn E.Jónsson
Málflutnings og innheimtu
skrifstofa — Fasteignasala
Atli Vagnsson
lögfræðingur
Suöurlandsbraut 18
(Hús Olíufélagsins h/f)
Símar:
84433
82110
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977
9
26600
ÁLFASKEIÐ
4ra herb. ca 1 1 4 fm efri hæð í
tvibýlishúsi. Sér hiti. sér
inngangur. Suður svalir. Verð.
9.2 millj. Út.. 6.0 — 6.5 millj.
ÁLFTAHÓLAR
4ra — 5 herb. ca 120 fm íbúð á
3ju hæð i háhýsi. Suður svalir
Verð: 10.5—11.0 millj. Útb.:
6.8 millj. — 7.0 millj.
ARNARHRAUN
3ja herb. ca 90 fm ibúð á 2.
hæð i steinhúsi. Sér hiti. Laus
strax. Verð: 8.0 millj.
ÁSBRAUT Kóp:
3ja herb. ca 90 fm íbúð á 4.
hæð i blokk. Útsýni. Verð: 7.5
millj. Útb.: 5.5 millj.
BLONDUBAKKI
3ja herb. ca 85 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Herb. í kjallara
fylgir. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0
millj.
BOLLAGATA
3ja herb ca 90 fm. ibúð í
þribýlishúsi. Verð: 7.2 millj.
Útb.: 5.0 millj.
FELLSMÚLI
5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð í blokk.
Fullfrágengin sameign Góð íbúð.
Verð: 11.5 millj. — 12.0 millj.
Útb.: 8.0 millj.
GOÐHEIMAR
5 — 6 herb. ca 1 48 fm íbúð á 2.
hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti.
Bílskúr. Tvennar svalir. Verð:
17.5 millj. Útb.: 11.5—12.0
millj.
GRÆNAHLÍÐ
5 herb. ca 130 fm ibúð á 3ju
hæð (efstu) i þríbýlishúsi. Sér
hiti. Verð: 14.5 millj. Útb.: 9.3
millj.
HJALLABRAUT Hafn.
3ja herb. ca 98 fm íbúð á 1.
hæð i blokk. Sér inngangur. Góð
ibúð. Þvottaherb. og búr i
ibúðinni. Verð: 8.3 millj. Útb.:
6.0 millj.
HRAUNBÆR
3ja herb. ca 84 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Fullfrágengin
sameign. Verð: 8.0 millj. Útb..
6.0 millj.
HVASSALEITI
5 herb. ca 1 1 7 fm íbúð á 4. hæð
í blokk. Bílskúr. Verð: 13.0 millj.
Útb.: 8.5 millj.
HÖRÐALAND
4ra herb. ca 85 fm íbúð á 2.
hæð í blokk. Suður svalir. Verð:
105 millj. Útb.: 7.0 — 7.5 millj.
LAUGARÁSVEGUR
2ja herb. ca 60 fm ibúð á 3ju
hæð í blokk Verð 7.5 millj.
Útb : 5.0 millj.
LYNGHAGI
3ja herb. ca 95 fm íbúð á
jarðhæð i fjórbýlishúsi. Séi hiti.
Sér inng. Góð ibúð. Verð. 9.0
millj. Útb.: 6.0 millj.
MIKLABRAUT
4ra herb. íbúð á 2. hæð ca 120
fm. i þríbýlishúsi. Tvennar svalir.
Sér hiti. Sér inngangur. Bílskúrs-
réttur. Verð: 12.0 millj. Útb.:
7.5 millj.
RAUÐALÆKUR
3ja herb. ca 100 fm íbúð á
jarðhæð í fjórbýlishúsi. Sérhiti.
Sér inng. Verð: 9.0 millj.
SKÓLATRÖÐ Kóp.
Einbýlishús, hæð og ris um 74
fm að grunnfleti. 7 herb. ibúð.
Bilskúrsréttur Veðbandalaus
eign. Verð: 1 4.0 millj.
SUNNUBRAUT, Kóp
Einbýlishús, sem er hæð og
kjallari, um 155 fm að grunn-
fleti. Bilskúr fylgir. Arinn i stofu,
Verð: ca. 25.0 millj.
TUNGUHEIÐI Kóp.
5 herb. ca 151 fm neðri hæð i
tvíbýlishúsi. Fjögur Svefnherb.
Sér hiti. Sér inngangur. Þvotta-
herb. í íbúðinni. Bílskúr. Verð:
1 7.0 millj. Útb.: 1 1.0 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Ragnar Tómasson, lögmaður.
Sjá einnig
fasteignir
á bls. 10
SÍMIHER 24300
Til sölu og sýnis 1
Við
Sólheima
4ra herb. íbúð um 110 ferm.
jarðhæð með sér inngangi og sér
hitaveitu. Æskileg skipti á 5
herb. íbúðarhæð sem má vera i
Breiðholtshverfi.
4ra herb. íbúð
um 1 20 ferm. efri hæð með sér
inngangi og sér hitaveitu i
Austurborginni. Ekkert áhvíl-
andi.
Nýleg 5 herb. íbúð
um 127 ferm. á 7. hæð enda-
ibúð við Kríuhóla. Bilskúr fylgir.
Söluverð 1 1 millj. Útb. 6Vi — 7
millj. Möguleg skipti á raðhúsi
eða einbýlishúsi í smíðum i
borginni.
í Vesturborginni
135 ferm. 1. hæð með sér hita-
veitu, sér inngangi og sér þvotta-
herb. Bílskúr fylgir.
6 herb. íbúð
um 1 35 ferm. efri hæð í tvibýlis-
húsi i Kópavogskaupstað,
Austurbæ. Sér inngangur. sér
hitaveita og sér þvottaherb.
Bílskúrsréttindi. Aðgengilegir
greiðsluskilmálar.
Nýleg einbýlishús
með bílskúr i Garðabæ og við
Norðurbrún á Álftanesi.
Nokkrar 3ja og 4ra herb.
íbúðir
á ýmsum stöðum í borginni,
sumar lausar.
2ja herb. íbúðir
i Breiðholtshverfi, Kópavogs-
kauðstað og i eldri borgarhlutan-
um
Húseign
á eignarlóð við Njálsgötu
Ný 4ra herb. íbúð
um 105 ferm. i smiðum á 3.
hæð við Seljabraut o.m.fl.
Nýja íasteipasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
Logi Guðbrandsson. hrl.,
Magnús Þórarinsson framkv.stj.
utan skrifstofutíma 18546.
FASTEIGN ER FRAMTlÐ
2-88-88
2ja herb. íbúðir
— Við Gullteig um 70 ferm. sér
inngangur sér hiti. Ný eldhúsinn-
rétting.
— Við Hraunbæ á 1. hæð og 2.
hæð á móti suðri.
— Við Hrafnhóla á 2. hæð.
— Við Krummahóla á 3. hæð.
Bílgeymsla.
— Við Skipholt á jarðhæð.
— Við Æsufell, íbúð í sérflokki.
— Við Hverfisgötu i kjallara sér
hiti.
3ja herb. íbúðir
— Við Kleppsveg 3ja — 4ra
herb. endaíbúð á 3. hæð, sér
þvottaherb.
— Við Hvassaleiti á 4. hæð
rúmgóð íbúð. Gott útsýni nýlegt
gler. Bílskúr.
— Við Karfavog 3ja—4 herb.
risibúð i góðu ástandi
— Við Hagamel um 90 ferm.
sér hiti sér inngangur.
— Við Sundlaugaveg risíbúð.
— Við Bollagötu um 90 ferm.
sér inngangur.
— Við Vesturberg i háhýsi.
— Við Tunguheiði i
fjórbýlishúsi. Sér hiti.
— Við Álfaskeið á 2. hæð.
— Við Suðurvang á 2. hæð um
97 ferm. góð sameign
4ra herb. íbúðir
— i Breiðholti, Háaleitishverfi,
Hraunbæ oq Norðurbæ Hafnar-
firði.
Einbýlishús við
Dragaveg
Einbýlishús í
Mosfellssveit
Raðhús við Breiðvang
AÐALFASTEIGNASALAN
VESTURGÖTU 17. 3. hæ»
Birgir Ásgeirsson lögm.
Hafsteinn Vilhjálmsson sölum.
HEIMASÍMI 82219
EINBÝLISHÚS VIÐ
SKÓLATRÖÐ KÓPA-
VOGI
Á 1. hæð eru 2 stofur, svefn-
herb. eldhús, baðherb. þvotta-
herb. o.fl. Uppi eru 4 svefnherb.
geymslur. o.fl. Bílskúrsréttur.
Stór lóð. Útb. 9 millj.
SÉRHÆÐ VIÐ
KELDUHVAMM
4ra herb. 1 10 fm. vönduð nýleg
sérhæð (jarðhæð) í þribýlishúsi.
Sér þvoltaherb. innaf eldhúsi.
Útb. 6 millj
VIÐ BRÁVALLAGÖTU
4ra herb. 95 fm íbúð á 3. hæð.
Útb. 5.5—6.0 millj.
VIÐ FRAKKASTÍG
4ra herb. 100 ferm. hæð. Sér
inng. Útb. 4.5 millj.
VIÐ EYJABAKKA
M. BÍLSKÚR
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð.
Bílskúr fylgir. Útb. 7---7.5
millj.
LÍTIÐ EINBÝLISHÚS
í HAFNARFIRÐI
Höfum til sölu 60 fm. járnklætt
timburhús á steinkjallara við
Suðurgötu i Hafnarfirði Utb. 3
millj.
í VESTURBORGINNI
3ja herb. ný og vönduð íbúð á 2.
hæð. Útb. 7 millj.
VIÐ HAGAMEL
3ja herb. nýuppgerð ibúð I kjall-
ara. Sér inng. og sér hití. Utb.
5 millj.
SKAMMT FRÁ
LANDAKOTSTÚNI
3ja herb. 1 25 ferm. hæð.
Tvennar svalir. Möguleiki er á að
stækka hæðina um 50 ferm.
Útb. 7—8millj.
VIÐ SÓLVALLAGÖTU
3ja herb. ný og vönduð íbúð á 3.
hæð Útb. 6.5 millj.
í VESTURBORGINNI
3ja herb. góð íbúð á 3. hæð
Bilskúr fylgir. Útb. 5.5-6.0
millj.
ESKIHLÍÐ
3ja herb björt og rúmgóð enda-
íbúð á 4. hæð. Herb. i risi fylgir
með aðgangi að W.C. Gott
geymslurými. Snyrtileg sam-
eign Stórkostlegt útsýni. Verð
9 millj. útb. 6 millj.
VIO SUÐURBRAUT
KÓPAV.
3ja herb. efri hæð i tvíbýlishúsi
með óinnréttuðu risi sem gefur
möguleika á tveimur herb. Sér
inng. Útb. 4.5 millj.
VIÐ ÁLFTAMÝRI
3ja herb. 90 fm. góð íbúð á 4.
hæð. Bilskúrsréttur. Laus nú
þegar Útb. 6 millj.
VIÐ ÍRABAKKA
3ja herb. sérstaklega vönduð
ibúð á 2. hæð (endaíbúð) Útb.
6 millj. sem má skipta á
18 mán.
í VESTURBORGINNI
2ja herb. góð ibúð á 3. hæð.
Laus nú þegar Utb. 4.5 millj.
VIÐ HRAUNBÆ
2ja herb. góð ibúð á 3. hæð
Útb. 4 millj.
fÍOTfljmÐLööm
VONARSTRÆTI 12
sími 27711
Söfustjóri: Sverrir Kristinssoi i
Sígurður Ólason hrl.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
ESKIHLÍÐ
Góð 2ja herbergja kjallaraíbúð.
Til greina kemur að taka bil uppi
útborgun.
LJÓSHEIMAR
Rúmgóð og skemmtileg 2ja her-
bergja íbúð í háhýsi. íbúðin er
laus til afhendingar nú þegar.
MÁVAHLÍÐ
Snyrtileg 2ja herbergja kjallara-
íbúð með sér inngangi. íbúðin er
laus nú þegar.
DALALAND
Nýleg 3ja herbergja ibúð á 3.
hæð. Stórar suður svalir. Mjög
gott útsýni.
VESTURBORG
Ný sérlega vönduð 3ja herbergja
ibúð á góðum stað í vesturborg-
inni sala eða skipti á einÖylis-
eða raðhúsi. Góð milligjöf.
FELLSMÚLI
Rúmgóð 4ra — 5 herbergja
endaíbúð, í fjölbýlishúsi. Mjög
gott útsýni, bílskúrsréttindi
fylgja. íbúðin er laus fljótlega.
ÞINGHÓLSBRAUT
4ra herbergja rishæð í tvíbýlis-
húsi. íbúðin er lítið undir súð.
Sér hiti. Gott útsýni.
RAUÐILÆKUR
135 ferm. 5 herbergja íbúð.
íbúðin er öll sérlega vönduð og
vel um gengin. Sér hiti. Tvennar
svalir. Sér þvottahús á hæðinni.
EINBÝLISHÚS
Glæsilegt nýtt einbýlishús, á
góðum stað í Breiðholtshverfi.
Húsið skiptist í rúmgóðar stofur
og 4 svefnherbergi. Útsýni yfir
borgina.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
sími 19540 og 19191
Ingólfsstræti 8
HUSANAUSTf
SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA
VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK
L 28333 J
Tómasarhagi
3 herb. 80 fm. litið niðurgrafin
jarðhæð. Sér inng., sér hiti.
Vönduð íbúð, laus eftir sam-
komulagi. Verð 7 — 8,5 millj.
útb. 4 — 5,6 millj.
Höfum kaupanda að
6 herb. sérhæð eða hæð og risi.
Höfum kaupanda að
2 — 3 herb. í Vesturbæ.
Höfum kaupanda að
2 herb. i miðbæ
Höfum kaupanda að
einbýli í Garðabæ
Höfum kaupanda að
nýlegu elnbýlishúsi i skiptum
fyrir raðhús i Fosvogi.
Höfum kaupanda að
100—150 fm. verzlunarhús-
næði.
Höfum kaupanda að
3—4 herb. með bilskúrsrétti
eða bilskúr i Vogahverfi.
Heimasimi sölumanns
24945
‘HÚSANAUSTI
SKIPA-FASTEIGNA OG VEROBREFASALA
Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl.
Sölustjóri: Þorfinnur Jólíusson
í MIÐBORGINNI
Skrifstofu- verzlunar eða iðnaðarhúsnaeði, sam-
tals 625 ferm. gólfflötur í steinhúsi sem er 4
hæðir (1 65 ferm. 140 ferm. 1 40 ferm. og 1 1 0
ferm.) og kjallari (70 ferm ).
Atli Vagnsson
lögfrædingur.
Símar 84433 oh 82110.