Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977
11
Raenheiður Guðmundsdóttir
öllum sviðum söngsins.
Röddin er þjálli og fyllri,
framburður betri og
skýrari og túlkun þrosk-
aðri að öllu leyti. Hennar
stærsti feill á laugardag-
inn var að ráðast í verk-
pfni, sem hún enn hefur
tæpast á valdi sínu. Það
er nokkuð djarft fyrir lítt
reynda söngkonu að
flytja lagaflokkinn
„Haugtussa“ eftir Grieg.
Best gekk henni er hún
söng létt og áreynslulitið
eins og t.d. „Lullaby"
eftir C. Scott. Ólafur
Vignir lék af öryggi hins
reynda meðleikara og
gerði hlutverki sínu góð
skil. Heyrst hefur að
Ragnheiður hyggi á
námsferð thenni bestu
óskir um gæfu og gengi.
Framfarir hennar
unddanfarin ár lofa góðu
leggi hún rækt við rödd
sína.
SÍNE gefur
út fréttablað
StNE — Samband (slenzkra
námsmanna erlendis — hafa sent
frá sér 1. tölublað, 1. árgangs, af
StNE-blaðinu. Er hér um að ræða
fréttabréf, sem áætlað er að komi
út mánaðarlega minnsta kosti
átta mánuði ársins.
Hefur SlNE ekki áður gefið út
slfkt blað, en hins vegar sent frá
sér fjölrituð dreifibréf af og til. 1
blaðinu er fjallað um ýmis mál-
efni sem eru ofarlega á baugi
meðal námsmanna, en á útgáf-
unni stendur nýkjörin stjórn
SlNE, en hana skipa þeir Hreinn
Hjartarson, Guðmundur
Sæmundsson og Heimir Sigurðs-
son. StNE hefur opnað skrifstofu
I Félagsstofnun stúdenta og eru
þar veittar upplýsingar m.a. um
lánamál og nám erlendís.
AIKJI.YSINCASIMINN KR:
2248D
JRarjjtinþlobtb
Ásælni á Ind-
landshafi liður
1 heimsyfirráða-
stefnu Sovéta
— segir Hsinhua
Hong Kong — 28. janúar — ReSter
KtNVERJAR ásaka I dag Sovét-
menn um heimsyfirráðastefnu,
sem meðal annars komi fram I
þvl, að þeir þrýsti mjög á um að
koma upp herstöðvum og flota-
stöðvum á Indlandshafi um þess-
ar mundir. Dagblað alþýðunnar
segir, að tilgangur Moskvu-
stjórnarinnar sé sá að tengja
Austurlönd fjær yfirráðasvæðum
Sovétríkjanna I Evrópu.
’ Þá skýrir Hsinhua-fréttastofan
frá því að Peking-stjórnin skori
nú mjög á hermenn og óbreytta
borgara að „auka viðbúnað gegn
styrjöld" og að „vera jafnan
reiðubúnir að þurrka út hvern
þann óvin, sem vogi sér að koma
óboðinn".
ERUM FLU1 rTIR í NÝJA 1
aasii)
TRYGGVABRAUT 18-20
TÍMARITIÐ HEIMA ER BÉZT • TÍMARITIÐ TÝU
AKUREYRI PÓSTHÓLF 558 SÍMI (96)22500
PHIICO ÞVOTTAVÉLAR
frábærgæði
1. Heitt og kalt vatn inn — sparar tíma og
rafmagnskostnað.
2. Vinduhraði allt að 850 snún/mín — flýtir
þurrkun ótrúlega.
3. 4"hitastig (32/45/60/90°C) — hentar öll-
um þvotti.
4. 2 stillingar fyrir vatnsmagn—orkusparnaður.
5. Viðurkennt ullarkerf'.
6. Stór þvottabelgur — þvær betur fulla vél.
7. 3 mismunandi hraðar í þvotti og tveir í vindu
—tryggir rétta meðferð alls þvottar.
8. Stór hurð — auðveldar hleðslu.
9. 3 hólf fyrir sápu og mýkingarefni.
10. Fjöldi kerfa — hentar þörfum og þoli alls
þvottar.
11. Nýtt stjórnborð skýrir með táknum hvert
þvottakerfi.
12. Fullkomin viðgerðarþjónusta — yðar hagur
PHItCO ÞURRKARI
H’ #!
3FALTSAPUHÓLF
fcinfalt merkjamál er skýríi
hvert þvottakerfi
Sparið rýrn.:
Þurrkannn ofan á þvottavél-
inm og handhaegt útdregið
vmnuborð á milli.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 SÆTÚNI 8 —15655