Morgunblaðið - 01.02.1977, Síða 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977
32
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Fiskvinna —
Húsvarsla
Óskum eftir að ráða hjón til starfa sem
fyrst við almenna fiskvinnu í frystihúsi
auk húsvörslu í verðbúð. Einungis reglu-
samt fólk kemur til greina.
Uppl. í síma 93-8687 — 93-8716.
Ungur reglusamur
maður
óskar eftir að komast í nám í húsasmíði
nú þegar. Upplýsingar í síma 41 988.
Garðabær
Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax,
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
52252. ‘
psjnrgmwííJiílíilí
Háseta og
annan vélstjóra
vantar á 1 50 lesta netabát, frá Grindavík.
Símar 37626 og 92-8086.
Framkvæmdarstjóri
óskast að nýstofnuðu fyrirtæki. Staðsettu
nálægt Hlemmtorgi með starfsemi tengda
byggingariðnaðinum. Þarf að hafa góða
umgengnis og söluhæfileika. Tækni- eða
viðskiptamenntun æskileg. Fyrirspurnir
sem farið verður með sem trúnaðarmál
sendist augld. Mbl. merkt: „F — 4771"
fyrir 6. febrúar n.k. ásamt upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf.
Operator
Lánastofnun óskar
eftir að ráða
Operator,
helst vanan.
Vaktavinna.
Tilboð merkt: „B — 4774" sendist blað-
inu fyrir 9. febr. 1 977.
Starfskraftar
óskast til afgreiðslustarfa. Málakunnátta
nauðsynleg. Tilboð merkt: „Vaktavinna
— 4772" sendist afgr. Mbl. fyrir 8.
febrúar.
Hjúkrunarskóli
íslands
óskar að ráða lækni til kennslu í lyflæknis-
fræði og handlækningsfræði. frá 1 . marz
til 30. apríl.
Skólastjóri.
radauglýsingar — raðauglýsingar —
Félag áhugaljósmyndara
heldur fund að Fríkirkjuvegi 1 1 miðviku-
dagskvöld 2. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni:
Fulltrúar frá Hans Petersen hf. kynna
Kodak Carousel skyggnu-sýningarvélar,
ennfremur þessar Ijósmyndavélar: Contax
RTS, FX-1, Mamiya 645 og RB67.
Félagar eru beðnir að fjölmenna. Fundur-
inn byrjar stundvíslega.
Stjórnin
Sölumannadeild
V. R.
| Fundur verður haldinn í Kristalsal Hótel
Loftleiðum þann 3/2 '77 kl. 20.30
fimmtudag.
Fundarefni:
Framtíðar verkefni
Sölumannadeildar V. R.
Skorað er á alla sölumenn að mæta á
fundi þessum, þar sem afdrifaríkar
ákvarðanir kunna að verða teknar um
framtíð deildarinnar.
Stjórn Sö/umannadei/dar V. R.
Árshátíð
átthagafélags Snæfellinga og Hnappdæla
á Suðurnesjum verður í Stapa 4. febrúar
1 977.
Húsið opnað kl. 19.
Heiðursgestur Gísli Þórðarson, Mýrdal.
Jörundur Guðmundsson skemmtir.
Hljómsveitin Gaukar leika fyrir dansi. Að-
göngumiðar verða seldir hjá Lárusi
Sumarliðasyni, Baldursgötu 8, Keflavík,
sími 1278 frá og með þriðjudeginum 1.
febrúar kl. 20 — 22, í Reykjavík hjá
Þorgils Þorgilssyni, Lækjargötu 6A, sími
19276.
Nefndin.
flUNIOR CHAMBER REYKIAVlK
Fundur í
kvöld 1.2.
Hefst kl. 1 9.30 að Hótel
Loftleiðum.
Gestur Haukur
Guðmundsson
rannsóknarlögreglumaður.
Fjölmennið. Stjórnin
50 — 70 ferm. húsnæði
óskast undir saumastofu Oska einnig
eftir að kaupa Over-lock og hraðsauma-
vélar. Tilboð sendist Mbl. merkt:
Saumastofa 4773
Til leigu við aðalgötu í miðbænum. Stærð
um 110 fm. Meðtalið vinnuherbergi og
vörugeymsla. Tilboð með upplýsingum
um tegund rekstrar, sendist afgr. Mbl.
fyrir 8. febrúar merkt: miðbær — 4764"
Hestamenn
hesta í hagbeit hjá félaginu nú, hafi
samband við skrifstofu félagsins I dag eða á morgun kl.
14—1 7 báða dagana. áríðandi.
Hestamannafé/agið Fákur
húsnæöi í boöi
f 11 |
Verzlunarhúsnæði
raðauglýsingar
Keflavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Keflavík verður
haldinn þriðjudaginn 1. febrúar i Sjálfstæðishúsinu og hefst
kl. 20:30. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður
um fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar fyrir árið 1977.
Stjórnin.
Félagsmálafræðsla
Heimdallar
31. janúar — 5. febrúar
Þriðjudagur 1. febrúar
f kvöld verður fjallað um hlutverk dagblaða i stjórnmálum.
Fræðari: Þorsteinn Pálsson.
Heimdallur SUS
Sjálfstæðisfélögin
á Akureyri
halda árshátíð sína í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 5.
febrúar n.k. kl. 19. Sala aðgöngumiða og borðapantanir verða
í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 31. jan. og þriðjudaginn 1.
febr. milli kl. 1 7 og 19.
Óseldir aðgöngumiðar verða seldir á laugardaginn 5. febrúar
milli kl. 1 4 og 16.
Skemmtinefndin
Félag sjálf-
stæðismanna í
Háaleitishverfi
boðar til fundar með umdæmafulltrúum þriðjudaginn 1.
febrúar i sjálfstæðishúsinu (niðri) kl. 20.30.
Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri mætir á fundinum.
Stjórnin.