Morgunblaðið - 01.02.1977, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 33
smáauglýsingar — smáauglýsihgar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Skattframtöl 1977
Haraldur Jónsson hdl.
Hafnarstraeti 16, 2 hæð.
Slmi 14065. Heimasimi
27390.
Verðútreikningar
Tek að mér verðútreikninga.
Upplýsingar í síma 35171.
Skattframtöl 1977
Haukur Bjarnason hdl.
Bankastræti 6, Reykjavlk,
simi 26675 og 30973.
Látið lögmenn
telja fram
fyrir yður. Lögmenn Grettisg.
8, Jón Magnúss. hdl. Sig-
urður Sigurjónsson hdl.
S. 24940—17840.
kattframtöl 1977
'Sipfinnur Sigurðsson hag-
træðingur Bárugata 9,
Reykjavík, s. 14043 og
85930.
Skattframtöl 1977
Ingvar Björnsson hdl. Strand-
götu 1 1, simi 53590.
Arinhleðsla Skrautsteinahleðsla síma 84736. Uppl. í
f kenns /a 1
Sniðkennsla Námskeið hefst 2. febrúar kl. 5.30—8. 2 kvöld í viku. Inn- ritun i ^íma 19178, Sigrún Á. Sigurðardóttir, Drápuhlíð 48, 2. hæð.
[ 'húsna BÖÍ
T—LaauJ
Keflavík
nýtt stórglæsilegt raðhús við
Miðgarð. Laust fljótlega. Höf-
um kaupendur að 3ja herb.
ibúðum i Keflavik.
Til sölu m.a.
Ytri-Njarðvík
1 40 fm raðhús við Hliðarveg
3ja herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. neðri hæð við
Holtsgötu. Bilskúr. 5 herb.
efri hæð við Hólagötu. Stór
bilskúr.
Vogar
eldra einbýlishús á 7—800
fm eignarlóð. Hagkvæmt
verð og greiðsluskilmálar.
750 fm byggingarhæf
eignarlóð. 3 hektarar lands.
Rétt utan við kauptúnið. Verð
kr. 3,5 millj. Góð kjör. Stein-
holt, fasteignasala, Keflavik,
simi 2075.
Stulkur
Mig ráðskonu vantar, röska
og trúa ráðvanda stúlku, í
fallega sveit. Þritugur vil ég i
byggð minni búa, beztu við
skilyrði, fjöldinn það veit.
Upplýsingar i sima 83525
Reykjavík.
Reykjavik — Suður-
nes
Hjón óska eftir kaupum á litlu
fyrirtæki, sem þau gætu
bæði haft atvinnu af. Tilboð
með uppl. óskast send Mbl.
merkt: „F-4445".
Brotamálmur
er fluttur að Ármúla 28. simi
37033. Kaupi allan brota-
málm langhæsta verði. Stað-
greiðsla.
— 9.0.
□ Edda 5977217 — 2
Atkv.
Árshátið Félagsins Anglia
verður á Hótel Borg, föstu-
daginn 11. febrúar kl. 8
siðd. Heiðursgestur félagsins
er Dr. David Wilson fram-
kvæmdastjóri British Musee-
um, Upplýsingar gefnar i
sima 13669, Miðar seldir
félagsmönnum og gestum
þeirra frá kl. 3-—5 siðdegis,
laugardaginn 5. febrúar að
Aragötu 14.
Stjórn Anglia.
■OEÐVERNOARFÉLAG SLANDS ■
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20:30. Vestur-
Islendingurinn Ólafur Ólafs-
son og fleiri tala.
Kvenfélag
Háteigssóknar
Aðalfundur félagsins verður
haldinn i Sjómannaskólanum
þriðjudaginn 1. febrúar kl.
8.30
Fundarefni
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fjölmennið.
Stjórnin
Félagið Anglia heldur kvik-
myndasýningu fimmtudag-
inn 3. febrúar kl. 8 siðdegis
að Aragötu 14. Sýnd verður
kvikmyndin „Genivieve" með
Kenneth More, Kay Kendall.
Eftir sýninguna verður kaffi-
drykkja.
Stjórn Anglia.
K.F.U.K. Reykjavik
Aðaldeildarfundur i kvöld kl.
20:30. Kristniboðskvöld-
vaka. Elsa Jacobsen kristni-
boði kemur á fundinn. Kaffi.
Allar konur velkomnar.
Stjórnin.
2 ráðherrar á
Ítalíu ákærðir
Bridge
Umsjón:
Arnór Ragnarsson
Sveit Ingimund-
ar Árnasonar
Akureyrarmeist-
ari í sveitakeppni
SVEITAKEPPNI Bridgefélags
Akureyrar er lokið. Akureyr-
armeistari varð sveit Ingi-
mundar Árnasonar, sem vann
yfirburðasigur f 4ra sveita úr-
slitum, sigraði þar allar hinar
sveitirnar og I sfðustu umferð
sveit Alfreðs Pálssonar, Akur-
eyrarmeistara frá f fyrra, 18—
2. Auk Ingimundar eru f sveit-
inni Júlfus Thorarensen,
Hörður Steinbergsson, Frið-
finnur Gfslason, unbergsson
og Gunnar Sðlnes.
Röð efstu sveitanna og stig
urðu þessi:
A- riðill, röð 1—4.
sv. Stig
1. Ingimundar Árnas. 53
2. Alfreðs Pálssonar 27
3. Ævars Karelssonar 21
4. Arnar Einarssonar 19
B riðill, röð 5—8.
1. Páls Pálssonar 41
2. Þormóðs Einarss. 36
3. Stefáns Vilhjálmss. 13
4. Friðriks Steingrímss. 10
Leik Þormóðs og Friðriks er
ólokið.
C-riðill, röð 9—12.
1. Víkings Guðm.sonar 48
2. Arnalds Reykdal 39
3. Sveinbjörns Sigurðss. 33
4. Trausta Haraldss. 0
Næsta keppni félagsins er
einmennings- og firmakeppni.
Hefst hún í kvöld kl. 8. Er allt
spilafólk beðið að mæta tíman-
lega. Spilað verður í Gefjunar-
salnum. Keppnisstjóri verður
sem fyrr Albert Sigurðsson.
Fullt hús stiga
hjá sveit Boga
í Siglufírði
TVEIMUR umferðum er lokið
í sveitakeppni Bridgefélags
Siglufjarðar. Staða sveitanna:
1. Boga Sigurbjörnssonar 40
2. Sig. Hafliðasonar 35
3. Páls Pálssonar 16
4. Björns Ólafssonar 15
5. Björns Þórðarsonar 10
6. Astu Ottesen + 1
7. Reynis Pálssonar +4
Róm, 31. janúar. AP. ^
ÞINGNEFND ákærði um helgina
tvo fyrrverandi landvarnaráð-
herra, kristilega demókratann
Luigi Gui og sósfaldemókratann
Mario Tanassi fyrir að hafa þegið
mútur frá bandarfsku Lockheed-
flugvélaverksmiðjunum.
— Sú gamla
Framhald af bls. 20
hennar, Alfreð 111, tilvonandi
borgarstjóra, en hann hafði
svikið hana unga að aldri vegna
fátæktar hennar þá. Margt
kemur í ljós þegar peninga-
lyktin er annars vegar, en það
getur fólk bezt séð á Herranótt
Menntaskólans í Reykjavfk.
Tvö aðalhlutverkin eru í
höndum Guðmundar Karls
Guðmundssonar og Ragnheiðar
G. Jónsdóttur.
Frumsýning á Sú gamla kem-
ur i heimsókn, er í kvöld, 1.
feb., f Félagsheimilinu á Sel-
tjarnarnesi, en næstu tvær sýn-
ingar eru 4. og 6. feb., og eru
þær fyrir skólafólk, en siðan
verða almennar sýningar 8., 10.
og 13. feb. fyrir almenning og
kostar miðinn „aðeins", eins og
þau félagar sögðu kr. 500. Miða-
sala er hversdags í Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar og
Bóksölu stúdenta. — á.j.
— Mondale
Framhald af bls. 3
virði að hafa átt þess kost að ræða
ýtarlega við varaforseta Banda-
rlkjanna, gera honum Ijós okkar
vandamál og áhugamál og heyra
beint frá honum um mál, sem við að
visu höfum lesið um í fréttum, en
unnt er að gera betri og nánari grein
fyrir I persónulegum viðræðum. Auk
þess er ávallt mikilvægt að ná per-
S.L. þriðjudag var stofnað nýtt
bridgefélag f Breiðholti. Um 50
manns mættu á stofnfundinn og
hlaut félagið nafnið Bridgefélag
Breiðholts. Formaður var kjörinn
Sigurjón Tryggvason en hann
Mariano Rumor fyrrverandi
forsætisráðherra slapp við ákæru
þar sem nefndin klofnaði. At-
kvæði nefndarformannsins, sem
er kristilegur demókrati eins og
Rumor, réð úrslitum.
Nefndin ákærði einnig fyrrver-
andi yfirmann flughersins, Duilio
Fanali hershöfðingja, og átta
menn aðra. Þetta er mesta
hneyksli sem getur á Italíu i ára-
tugi.
Þingið á eftir ttð greiða atkvæði
um ákæruna og þá verður ljóst
hvort þeim verður hlift eða stefnt
fyrir stjórnlagadómstólinn, æðsta
dómstól Italiu.
Þyngsta refsing fyrir fjármála-
spillingu er fimm ára fangelsis-
vist. Ráðherrarnir eru ákærðir
fyrir að hafa notað aðstöðu sina
til þess að fá þvi framgengt að
keyptar voru frá Lockeed-
verksmiðjunum 14 flutningaflug-
vélar af gerðinni C130 Hercules
1970 gegn 1,6 milljón dollara
mútugreiðslu.
— Njósnamál
Framhald af bls. 46
yrði haldið áfram með eðlileg-
um hætti.
Attenposten og Arbeider-
bladet segja i dag að alltaf hafi
verið vitað að erlend riki njósn-
uðu í Noregi. Slík mál komi sér
alltaf illa þegar þau konii upp,
en það sé fagnaðarelni að norsk
yíirvöld hafi sýnt í verki vilja
til að uppræta slíka starfsemi í
Noregi og norska lögreglan hati
sýnt ha'tni sína. Blöðin segja að
Norðmenn hafi alltaf viljað
eiga góð samskipti við Rússa en
eins og málum hafi verið kornið
hafi ekki verið uni annað að
ræða en að sýna festu og
ákveðni. Nú sé einungis að
vona að sárin grói sem fyrst og
samskiptin komist i gott lag á
ný.
mun jafnframt verða keppnis-
stjóri félagsins.
Spilað verður á þriðjudags-
kvöldum og verður fyrsta keppni
hins nýja félags „Febrúartvf-
menningut". Spilað verður f húsi
Kjöts og fisks f Seljahverfi.
— Ekki talið rétt
að konur ættu j
Framhald af bls. 3
ákveðnir aðilar innan safnaðarins
hefðu ekki talið rétt að konur
ættu sæti f sóknarnefndinni og til
stæði að stofna kvenfélag innan
sfnaðarins á næstunni. — Ef kon-
urnar telja að gengið hafi verið
fram hjá þeim, þá er þvi til að
svara, að konur sátu þann fund,
sem sóknarnefndin var kjörin á
og hefðu því getað borið fram
tillögur um konur I sóknar-
nefndina. Tillaga undirbúnings-
nefndar um sóknarnefndarmenn
var samþykkt samhljóða, sagði
Björn að lokum.
— Reiðhjólin
og rómantíkin
Framhald af bls. 37
slaufur og uppásnúningar þvi
finna. Þetta er afskaplega
ómanneskjuleg þróun, þótt ekki
sé meira sagt, sérstaklega þar sem
hvorki er hugsað fyrir gangandi
fólki né hjólandi. I Kaupmanna-
höfn hjóluðu menn af öllum þjóð-
félagsstéttum. Ég man t.d. eftir
einum yfirlækni — gott ef hann
var ekki einn af læknum
konungsfjölskyldunnar — við
Skt. Lúkas sjúkrahúsið, sem
ævinlega kom hjólandi til vinnu á
morgnana. Finir menn úr sendi-
ráðum brugðu spöng utan um
röndóttar buxurnar og stigu á bak
sinu hjóli. Það var ekki bara hinn
„blanki" sem hjólaði -r- það var
fólk af öllum stéttum. Skipulagið
gerði einnig ráð fyrir þessum
straumi af hjólreiðafólki. Það
voru sérstakir stigir eða smágötur
þar sem hjólreiðafólkið átti sinn
rétt og var ekki fyrir neinum. En
tímarnir hafa breyst og ekki hjóla
vist eins margir I grannlöndum
okkar og áður fyrr, en þó gæti ég
trúað að það ætti eftir að aukast
aftur.
í sumum bæjum í Kaliforniu
þar sem ég hefi komið nokkrum
sinnum sökum fjölskyldutengsla,
eru menn farnir að hrópa: Niður
með hraðbrautirnar! Ekki meiri
steinsteypu! Hlifið grasinu! og
fleiri ámóta slagorð. Og þetta eru
ekki innantóm orð. Fólkinu er
ekki farið að standa á sama. Þar
sjást oft margir bílar við hús efna-
fólks og vissulega er mörgum
vorkunn þar sem vegalengdir eru
geysilegar og lítið um al-
menningsvagna. En hvað gerir
svo húsbóndinn, þegar hann kem-
ur heim eftir vinnu i skrifstofu
eða rannsóknarstofu? Hann tekur
hjól sitt og fær sér ærlegan sprett.
Sama gerir eiginkonan. Og það
má gott heita, ef ekki eru allt upp
i 10 gírar á þessum gripum í stað
þriggja gíranna, sem Þór minntist
á handa ráðherrunum! Hjólreiðar
til heilsubótar eru mjög algengar
þarna á vesturströndinni og ef-
laust víðar, þótt ég þekki það ekki
og einhvers staðar las ég að krans-
æðasjúklingum fari fækkandi þar
vestra og þakka það m.a. hjólreið-
unum, þótt ýmislegt fleira kunni
að koma til. Kannski eiga hjól-
reiðar framtíð fyrir sér hérlendis
ef þær komast inn i „sport-
bransann". Þá er ekki að vita
nema þær fengju verulegt rými á
siðum dagblaðanna og umf jöllun i
öðrum fjölmiðlum engu siður en
körfuboltinn! En kannski þarf að
stofna „klúbb“? Og siðar samtök
klúbba. (sbr. Samband klúbb-
anna öruggur akstur). Annars
eru hjólreiðar einstaklings-sport
og ekki bara sport. Hugsa sér hve
mikið mætti spara af öngþveiti og
parkerinsvandræðum i lítilli borg
þar sem fólk fer varla á milli húsa
nema i bíl! En ég fer ekki ofan af
þvi að það er fjarskalega róman-
tískt sport þar sem hægt er að fá
ræmu af landi til að hjóla eftir og
þar stendur hnifurinn i kúnni.
Ég læt mig nú samt dreyma um
að fá mér eitt með vori.
16. jan. 1977
Anna Snorradóttir
r
— Alyktun
Framhald af bls. 13.
alvöru úrbóta á því slæma ástandi
i atvinnumálum, sem nú rikir og
sýnilega mun versna til muna, ef
ekkert verður að gert. Með tilliti
til þessa taldi hreppsnefnd
Hvammshrepps það skyldu sina
að athuga gaumgæfilega þær hug-
myndir um stóriðju, sem kynntar
hafa verið á Suðurlandi undan-
farið.
4. Engin ályktun var gerð eða
ákvörðun tekin á fundinum í Vik
8. janúar s.l., varðandi þau mál er
þar voru til umræðu. Nefnd var
hins vegar kosin til að kanna mál-
in nánar hjá opinberum aðilum.
5. Engar ákveðnar niðurstöður
liggja fyrir frá þeim könnunum.
Ef þær aftur á móti kynnu að
leiða í ljós, að skynsamlegur
grundvöllur sé fyrir stóriðjufram-
kvæmdum á Vikur- og Dyrhól-
eyjasvæðinu, sem flýtt gætu fyrir
hafnargerð og stuðlað þann veg
að atvinnulegri uppbyggingu, þá
munu allir málavextir verða ræki-
lega athugaðir og siðan kynntir i
heimabyggð og ákvarðanir teknar
og afstaða að þvi loknu i almennri
atkvæðagreiðslu.
6. Hreppsnefndin lýsir þvi
furðu sinni á þeim tilefnislausu
mótmælum og rakalausu fullyrð-
ingum, sem nokkrir Ibúar hrepps-
ins hafa stuðlað að
f.h. hreppsnefndar
Hvammshrepps
Ingimar Ingimarsson
sonulegum tengslum við forvígis-
menn annarra þjóða/ sagði Geir
Hallgrímsson forsætisráðherra
Nýtt bridgefélag í
Breiðholtshverfi