Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 35

Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 35
35 Útreikningur tekjuskatts, útsvars, barnabóta, skyldusparnaðar o.fl. A. Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur: 1. Hreinar tekjur til skatts 2. + ívilnun skv. 52. gr. skattalaga 3. Skattgjaldstekjur 4. Reiknaður skattur af skattgjtekj. skv. skattskala: 20% af kr------------+ 40% af kr____________= 5. Persónuafsláttur Mismunur á 4 og 5: - a. - Önýttur persónuafsláttur eða b. = Tekjuskattur + 1% af tekjusk. til Byggingarsjóðs ríkisins kr. kr/ kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr.. B. Eignarskattur: 1. Skattgjaldseign 2. Af næstu_______ 0,6% + 1% til Byggingarsjóðs ríkisins 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 1% + 1% til Byggingarsjóðs ríkisins = 1,01% 4. Eignarskattur kr. kr. kr. skattgjaldseign reiknast 0,606% kr. kr. kr. C. ATagt útsvar: 1. Tekjur til útsvars kr__________Utsvar. 1. + Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( 3. + Frádráttur vegna fjölskyldu 4. Útsvar -% kr. kr. kr. kr. D. Hámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts 2. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 3. + Frádráttur skv. fjölskmerk. (406.200 kr. eða 609.300 kr.) 4. Umreiknaðar vergar tekjur 5. Hámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars kr._ kr._ kr._ kr. x20% E, Takmörkunarútsvar: 1. Tekjur til útsvars kr._ . Utsvar_ -% = kr. kr. kr. 2. Lækkun útsvars skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1970 1. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga ” kr__ b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs kr c. ívilnun skattstjóra skv. 52. gr. kr__ Lækkun útsvars:______% x) af a + b+c, samtals kr ( x) að hámarki 10% eða útsvars% fyrir hækkun) 3. Lækkun útsvars vegna fjölskyldu 4. Takmörkunarútsvar F. Sjúkratryggingargjald: 1. 1 % af tekjum tii útsvars kr. kr. kr. kr. persónuafsláttur kr. 235.625 hjón/ einst. f. kr. 157.625 einhl. Tekjuskattur kr. Eignarskattur kr. Utsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. kr. 1 % gjald v/sjúkrasamlaga kr. Kikjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa kr, Önnurgjöld (v/atvinnurekstrar) kr. Samtals gjöld 1977 kr. + Barnabætur til framteljanda kr. Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1977 kr. eða opinber gjöld ársins 1977 umfram barnabætur kr. sambúð sem átt hafa barn saman og óskað hafa sam- einingar á skattgjaldstekjum. b) Um 12.190 kr. hjá einstaklingi og hjónutn sem telja fram hvort I slnu lagi. c) Um 2.440 kr. fyrir hvert barn, yngra en 16 ára 31. des. 1976. d) Um 4.875 kr. fyrir hvert barn, yngra en 16 ára 31. des. 1976, umfram 3 börn í fjölskyldu. Þessar 4.875 kr. bætast við 2.440 kr. fyrir 4., 5., o.s.frv. barn. D. Aðeins fyrir þá framteljendur sem engan tekjuskatt bera en hafa í útreikningi í A-lið fengið ónýttan persónuafslátt. I 2. mgr. B-liðar 25. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 9. gr. laga nr. 20/1976, segir að nemi persónuafsláttar framteljanda hærri upphæð en reiknaður skattur af skattgjaldstekjum, þ.e. ónýttur persónuafsláttur myndist, skuli rikissjóður leggja fram fé er nemi allt að þessum mun og skuli því ráðstafað fyrir hvern mann til greiðslu útsvars gjaldársins. Sé upphæð útsvars lægri en ónýttur persónuafsláttur fellur það sem umfram er af ónýttum persónuafslætti niður. Á oessu eru þó tvenns konar frekari akmarkanir svo sem hér segir: I fyrsta lagi má aldrei koma til aærri greiðsla úr ríkissjóði til greiðslu útsvars framteljanda en sem nemur þeim mismun sem fram kemur annars vegar á full- um persónuafslætti (upphæðin í 5. tölulið A-liðar á eyðublöðum) og hins vegar á þeirri upphæð sem út kemur þegar 20% eru reiknuð af vergum tekjum til skatts eftir að frá þeim hafa verið dregnar: a) 406.200 kr. hjá einstaklingi og hvoru hjóna sem telja fram sitt i hvoru lagi. b) 609.300 kr. hjá samskattlögð- um hjónum og karli og konu sem búa saman í óvígðri sambúð og átt hafa barn saman og óskað hafa eftir sameiningu á skattgjaldstekjum. Launþegi færir því vergar tekjur til skatts (sjá skil- greiningu á vergum tekjum til skatts í skýringum um útreikning á útsvari) í 1. tölulið D og dregur frá þeim í tölulið 3 D þá upphæð sem við á skv. áðursögðu, þ.e. 406.200 kr. hjá einstaklingi og 609.300 kr. hjá samskattlögðum hjónum. Niðurstöðu færir fram- teljandi sem er eingöngu laun- þegi i 4. tölulið D og reiknar 20% af þeirri niðurstöðu, færir þá upp- æð sem þá kemur út í sömu línu yst til hægri, en yfir þessari tölu eru á eyðublaðið prentaðar upphæðir persónuafsláttar og þarf því ekki annað en að strika út þá upphæð persónuafsláttar sem ekki á við. Niðurstaðan sem út kemur í 5. lið D-liðar eyðu- blaðsins er það hámark ónýtts persónuafsláttar sem gæti komið til greiðslu útsvars sem þó tak- markast i fyrsta lagi af upphæð ónýtts persónuafsláttar í 5. lið A- liðar eyðublaðsins, í öðru lagi af upphæð útsvars og í þriðja lagi af upphæð takmörkunarútsvars, sbr. næsta lið leiðbeininganna um tak- mörkunarútsvar, þ.e. sú talan af þessum fjórum upphæðum sem lægst er, er sú upphæð sem ríkis- sjóður leggur fram til greiðslu útsvars framteljanda. 2. töluliður D-liðar eyðublaðsins er eingöngu vegna þeirra sem hafa með höndum sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Skv. tilvitnaðri lagagrein á eyðublöðum skal hækka vergar tekjur til skatts hjá þeim sem hafa lægri tekjur af atvinnu- rekstri sínum en ætla má að orðið hefði ef framteljandi hefði unnið starfið hjá öðrum. Ástæða þykir til að taka skýrt fram að þessi hækkun er eingöngu gerð til að takmarka notkun önýtts persónu- afsláttar hjá þessum aðilum og hefur engin áhrif á tekjuskatts- álagninguna. Nánari leiðbeining- ar um þetta atriði verða vart gefnar á þessum vettvangi enda er nefnd hækkun á vergum tekjum til skatts háð upphæð hreinna tekna og eðli atvinnu- reksmörkunarútsvars. 1 öðru lagi, sbr. D-lið leið- beininganna, er svonefnt tak- mörkunarútsvar sem felst í því að ríkissjóður greiðir ekki hærri upphæð af útsvari gjaldanda en sem nemur þeirri fjárhæð sem útsvarið hefði numið ef útsvar hefði verið lækkað um hundraðs- hluta útsvars í viðkomandi sveitarfélagi af: a) bótum skv. II. og IV. kafla laga um almannatryggingar, b) námsfrádrætti er skattstjóri ákvarðar vegna þeirra sem stunda nám í a.m.k. sex mánuði á ár c) lækkun skattgjaldstekna er skattetjóri ákvarðar sem íviln- un í tekjuskatti skv. 52. gr. skattalaganna. Utreikningur útsvarstakmörk- unar fer þannig fram að í 1. tölu- lið í E-lið eyðublaðsins eru færðar tekjur til útsvars (sama tala og í 1. tölulið C-liðar eyðublaðsins) Síðan skal útfylla a, b og c-liði 2. töluliðar E-liðar eyðublaðsins eins og tilefni gefst til. í a-lið skal færa bætur skv. II. kafla almannatryggingalaga en þær eru: Ellilífeyrir, örorkulif- eyrir, örorkustyrkur, makabætur, barnalífeyrir, mæðralaun (og sambærilegar bætur til einstæðra feðra með börn) og ekkju- eða ekklabætur og lífeyrir. Þá skal einnig færa i a-lið bætur IV. kafla almannatryggingalaga en þær eru dagpeningar og ýmsar dánar- bætur. I b-lið skal færa þann náms- frádrátt sem gjaldandi telur sig eiga að fá vegna náms sem hann hefur stundað a.m.k. í sex mánuði á sl. ári. Vakin er athygli á því að aðeins má færa þann náms- frádrátt sem nemandi fær sjálfur eða námsfrádrátt að frádreginni skerðingu hans vegna hugsan- legrar ívilnanar í tekjuskatti til foreldra Vegna stuðnings þeirra við barn þeirra sem orðið er 16 ára ef um hana er að ræða. Framteljendur verða sjálfir að geta sér til um upphæð ívilnunar á skattgjaldstekjum hjá skatt- stóra ef um hana er sótt, og færa hana i e-lið enda er ómögulegt að setja fram reglu um þetta atriði þar eð umsókn hvers framtelj- anda er metin sérstaklega. Þegar niðurstaða a, b og c-liða skv. framangreindum reglum er fengin skal finna prósentuhlut- fall niðurstöðutölunnar með út- svarsprósentu ársins 1976, þó aidrei hærri en 10%. Utkomu skal færa út á eyðublaðið lengst til hægri neðan við reiknaða út- svarsupphæð i 1. tölulið. 1 3. tölulið E-liðar skal reikna út lækkun útsvars vegna fjölskyldu á sama hátt og gert er í C-lið eyðublaðsins. Dragið nú útkomu- tölu 2. og 3. töluliðar E-liðar eyðu- blaðsins frá útsvarsupphæð i 1. tölulið E-liðar. Niðurstaða þessa útreiknings er svonefnt tak- mörkunarútsvar. Hafi framteljanda, sem engan tekjuskatt á að bera, tekist að reikna út A, C, D og E-liói eyðu- blaðsins, þ.e. ónýttan persónuaf- slátt í A-lið, útsvar í C-lið, hámark ónýtts persónuafsláttar til greiðslu útsvars í D-lið og tak- mörkunarútsvar í E-lið þá getur hann séð hve háa upphæð ætla má að ríkissjóður greiði af útsvari hans en það er lægsta upphæðin af hinum fjóruirí upptöldu niður- stöðum i A, C, D eða E-liðum eyðublaðsins. F. 1% álag á gjald- stofna útsvara skv. lögum nr. 117/1976 um breytingu á lögum um almannatrygging- ar Á árinu 1977 mun verða lagt á og innheimt af innheimtuaðilum ríkissjóðs 1% álag á útsvarsstofn (útsvarsskyldar tekjur). Til þess að reikna út upphæð þessa gjalds þarf að reikna 1% af upphæð útsvarsskyldra tekna i 1. lið C á eyðublaðinu og færa útkomuna í 1. tölulið F á eyðublaðinu. Þesu gjaldi má ekki blanda saman við útsvarsútreikning. Þeir, sem ekki er gert að greiða útsvar, þurfa ekki að greiða þetta gjald. Þeir aðilar teljast greiða útsvar sem útsvar er lagt á þó svo að rikissjóður greiði útsvarið, sbr. ákvæði skattalaganna un ónýttan persónuafslátt. Önnur gjöld Önnur gjöld en að framan eru tilgreind, flest tengd atvinnu- rekstri, verða ekki talin upp hér, þó með eftirfarandi undantekn- ingum: Slysatrygging við heim- ilisstörf sem verður árið 1977 2.704 kr. fyrir hvern aðila. Kirkju- garðsgjald sem er reiknuð ákveð- in prósenta af útsvari, mishá hjá hinum ýmsu kirkjugarðsstjórn- um. Kirkjugjald, skv. núgildandi lögum lagt á einstaka framtelj- endur í Þjóðkirkjunni á aldrinum 16 — 67 ára, og samsvarandi gjöld sem aðrir þurfa að greiða annað- hvort til sinna safnaða eða til Há- skola íslands. Gjald á einstakling var á árinu 1976 2.000 kr. og fyrir hjón 4.000 kr. Barnabætur Með hverju barni, sem heimilis- i'ast er hér á landi, þar með talin stjúpbörn, kjörbörn og fóstur- börn, sem ekki er fullra 16 ára í byrjun þess almanaksárs þegar skattur er lagður á og er á fram- færi heimilisfastra manna hér á landi sem skattskyldir eru skv. 1, gr. skattalaganna, skal ríkissjóður greiða barnabætur til framfær- anda barnsins er nemi 48.750 kr. með fyrsta barni en 73.125 kr. með hverju barni umfram eitt. Þó skal fjárhæð barnabóta skert um þær barnabætur eða hliðstæðar bætur sem framfærandi hefur fengið erlendis á skattárinu vegna barnsins. Barnabætur greiðast til fram- færanda barns að því marki sem eftirstöðvar nema þegar frá hafa verið dregnar greiðslur eftirtal- inna opinberra gjalda framfær- andans i þessari forgangsröð: 1. Tekjuskatts sem á er lagður á greiðsluárinu skv. A-lið þessar- ar greinar. 2. Annarra þinggjalda sem á eru lögð á greiðsluárinu. 3. Ogoldinna þinggjalda frá fyrri árum. 4. Utsvars sem á er lagt á greiðsluárinu. 5. Aðstöðugjalds sem á er lagt á greiðsluárinu. Framanrituð ákvæði um barna- bætur eru ákvæði 25. gr. laga nr. 68/1971, sbr. C-lið 9. gr. laga nr. 11/1975. Auðvelt á að vera fyrir fram- teljanda eftir lestur þessara ákvæða að átta sig á hversu háar barnabætur hann fær á árinu 1977 og hvernig greiðslu þeirra er háttað. Ef framteljanda hefur tekist að reikna út gjöld og ónýttan persönuafslátt á meðfylgjandi eyðublaði og ef hann hefur auk þess reiknað út barnabætur 1977 eiga a.m.k. launþegar að geta átt- að sig á hversu há opinber gjöld skv. skatt- og útsvarsskrám þeim ber að greiða á árinu 1977 að óbreyttum lögum þar um. Þeir sem hafa með höndunt sjálfstæðan atvinnurekstar standa ver að vígi en geta a.m.k. að einhverju marki stuðst við áætlunartölur með samanburði við fyrri ár. Fyrirframgreiddar barnabætur leiðbeiningar um útreikninga skatta. 31 32 b9 34 yl3 alO1 > ella Fjármálaráðuneytið hefur, sbr. auglýsingu, dags. 20. des. 1976, ákveðið að þeim gjaldendum sem vænta mega verulegra eftirstöðva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta árið 1977, gefist kostur á að sækja um að fá helm- ing þeirra greidda fyrirfram á fyrri hluta ársins 1977. Á um- Sjá nœstu síðu A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.