Morgunblaðið - 01.02.1977, Side 40

Morgunblaðið - 01.02.1977, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 raöTOifePÁ Spáin er fyrir daginn f dag ^9| Ilrúturinn 21.marz—19. apríl Deilur liggja í loftinu heima fyrir og þú kannt einnig að lenda f rifrildi á vinnu- stad. Reyndu að sýna samstarfsvilja I verki og vera ekki þrjóskur. Kl&' Nautið 20. apríl — 20. mal Þú ættir að fresta öllum ferðalögum f dag. Það er ekki víst að allt sem þú segir verði samþykkt. vertu ekki of einþykkur og reyndu að komast hjá deilum. W/A Tvíhurarnir 21. maf — 20. júnl l'eingamálin valda þór áhyggjum, forð- astu þvf öll óþarfa útgjöid og gerðu fjár- hagsáætlun fvrir mánuðinn. Krahbinn 5^' 21. júnf — 22. júlf Þií kannt að lenda f snörpum orðasenn- um við einhvern fjölsky Idumeðlim. I.a-ttu tungu þinnar og segðu ekkert, sem þú mundir ekki segja ef þú værir ekki reiður. I.jónið fiiÍM 22. júlí — 22. ágúsf Nú er tfmi til að skipuleggja ýmislegt, sem framundan er. Einkum viðvfkjandi heimilinu og fjölskyldunni. Frestaðu ferðalagi, að minnsta kosti fyrst um sinn. ((££$ IVlærin 23. ágúsf — 22. spet. Vinir munu reynast þér hjálpsamir f ýmsum efnum. En varðandi fjárhaginn ættirðu að fara þfnar eigin leiðir. Athug- aðu allt vel, sem þú undirskrifar. Vofiin PTiíra 23- scp'- — 22- 0’<,• Þú ættir að hafa það hugfast að oft veltir Iftíl þúfa þunga hlassi. Forðastu deilur og hlandaðu þér ekki f mál sem koma þér ekki við. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Fyrri hluta dagsins kann þér að virðast allt ætla að ganga á afturfótunum. En þegar Ifður á daginn muntu sjá að allt hefur f raun og veru gengið eins og til var ætlast. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Þú ættir að forðast allt fjármáiavafstur f dag. Misskilningur kann að valda deilum heima fyrir. Reyndu að leiðrétta þann misskilning. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú færð ómetanlega hjálp frá vini þfn- um, en þrátt fyrir það kann þetta að verða nokkuð strembinn dagur. Taktu Iffinu með ró f kvöld. 3?|jfÍ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Blandaðu ekki saman einkalffi og starfi. Farðu varlega f umferðinni og f sam- bandi við allar vélar. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Láttu fmyndunaraflið ekki hlaupa með þig f gönur, dagdraumar geta verið skemmtilegir, en nú er tími til kominn að þú framkvæmir. TINNI X-9 LJÓSKA UiHAT'S TH£ ^ 5EN56 IN TAKIN6 A FIELP TRlP IN THE 5N0W? Hvaða vit er í að fara f náms- ferðir, þegar allt er þakið snjó? LUHAT ARE WE STVDmö, U)A5HIN6TÖN AT VALLEV F0R6E? Hvað erum við að læra um, frostaveturinn mikla? kali. SMÁFÓLK IF MH7 EAR5 FALL 0FF, l‘M 60NNA 5UE THE 5CH00L 0OARP! Tm Reg U S P»l O* -»ll fipsis rcs< C Iðff Oy Unilcd fcalurc S>.idic»lc Ef eyrun detta af mér, þá fer ég f mál við skólancfndina!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.