Morgunblaðið - 01.02.1977, Side 46

Morgunblaðið - 01.02.1977, Side 46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 46 Umfangsmesta njósnamál í Noregi frá stríðslokum Frá Gudmundi Stefánssyni, Asi, Noregi, í gær. , NJÓSNAMÁLIÐ sem upp kom hér í Noregi fyrir helgina, þegar fulltrúi í norska utanríkisráöuneytinu var handtekinn, grunaður um njósnir í þágu Sovétríkjanna, og sex Rússum var vísað úr landi, virðist ætla að verða umfangsmesta njósnamál í Noregi frá stríðslok- um. Raunar viróist um tvö mál að ræða og líklega án beinna tengsla. Atburðir þessir hafa vakið mikla athygli, ekki sízt þar sem Noró- menn eiga nú í mikilvægum samningavióræöum við Rússa. Um útfærslu fiskveiðilögsögunnar og miðlínuna á Barentshafi. Þótt njósnamáliö sé umfangsmikið er það í flestum atrióum óljóst enn og hugsanlega enn umfangsmeira en virðist í fyrstu. Kulltrúinn í norska utanríkis- ráðuneytinu, Gunnvör Galtung Havik, var handtekin á fimmtu- daginn. grunuð unt njósnir í þágu Sovétríkjanna þar sem hun átti leynifund nteð tveimur starfsmönnum rússneska sendi- ráðsins í Ösló. Lögregluy firvöld höfðu um nokkurt skeið haft nánar ga'tur á Havik. Sendi- ráðsntönnunum var skömmu síðar vísað úr landi ásamt þrentur starfsmönnum sovézku verzlunarnefndarinnar og yfir- manni Tass-fréttastofunnar i Noregi. Þó er talið að Havik hafi ekki haft samband við aðra starfsmenn sendiráðsins svo líklega sé um tvö aðskild mál að ræða. Frú Havik hefur starfað í ut- anríkisþjónustunni síðan 1946. A árunum 1947—56 var hún Sovéski sendiherrann I Ósló, Y. Kirichenko, fyrrverandi sendi- herra I Reykjavlk og tengda- sonur Grechkos fyrrverandi landvarnarráðherra. ritari í norska sendiráðinu í Moskvu. Hún talar rússnesku og hefur mikið starfað sem túlkur þegar sovézkar sendi- nefndir hafa kontiö til Noregs. Kftir heimkomuna frá Moskvu höf lrú Havik störf í lagadeild utanríkisráðuneytis- ins. Þegar Jens Evensen núver- andi hafréttarráðherra tók við forstöðu deildarinnar 1961 krafðist hann þess að Havik viki úr staríi. Astæðan er ókunn. Havik var þá flutt í verzlunardeild sem fjallar um viðskipti Noregs við Evrópu, þar á meðal Efnahagsbandalag- ið og Fríverzlunarbandalagið. Þótt margt sé á huldu urn ntálið er vitað að Havik viður- kenndi strax eftir handtökuna að hata stundað njósnir. í starfi sínu hafði hún aðgang að ýms- t.unvor Galtung Hávik, njósn- ari KGB sem hefur verið afhjúpuð. um trúnaðarskjölum um við- skipti Norðmanna i Vestur- Evrópu. Utanríkisráðuneytið vill ekki skýra frá þvi hve mik- ilvæg þau voru. Hvort Hávik hafði aðgang að skjölum sem höfðu hernaðarlega þýðingu hefur heldur ekki fengizt upp- lýst. Eítir öllu að dænta munu upplýsingarnar sem Havik lét Rússum í té fyrst og fremst hafa haft viðskiptalega þýð- ingu. Þess ber þó að ga'ta að Havik hefur lengi starfað í utanrikisþjónustunni og þvi ef til vill getað aflað sér upplýs- inga um ýmis mál með óbeinni leiðum, svo sent með samtölum og kunningsskap. Havik hefur haft sérstaklega gott orð á sér meðal samstarfs- ntanna, íyrr og síðar, og fréttin um handtöku hennar virðist hata kontið eins og þrunta úr heiðskíru lofti. Astæðurnar fyr- ir njósnastarfsemi Haviks eru ekki fullkomlega Ijósar. Þó er vitað að hún hatði mjög náið samband við rússneskan flótta- mann á millistríðsárunum og talið er að hún hafi verið sett í einhvers konar pressu og hafið njösnirnar nauðug. Hins vegar helur hún viðurkennt að hat'a þegið greiðslur fyrir störf sín í þágu Rússa. Þá er frú Havik talin ntikill unnandi rússneskrar menning- ar og rússnesks þjóðskipulags. Hún heíur lifað ntjög kyrrlátu lífi og búið í lítilli ibúð í Bær- unt skammt frá Osló. Hún á ekki bíl og virðist lítið hafa borizt á. Verði hún dæmd sek á hún á ha'ttu allt að sautján ára fangelsi, en þyngsti dómur sem Jens Evensen hefur verið kveðinn upp í Noregi fyrir njósnir eru tíu ár. Þann dóm fékk yfirmaður í norska fluthernum 1965 fyrir hernaðarnjósnir í þágu Rússa. I norskum blöðurn er niest fjallað unt Havik sjálfa í skrif- um um rnálið og staðhæft að þetta sé mesta njósnamál frá stríðslpkum. Verdens Gang og Dagbladet fjalla urn rnálið i leiðurum og láta í ljós ugg um að það hafi áhrif á viðræðurnar við Rússa unt útfærslu fisk- veiðilögsögunnar og miðlínuna á Barentshafi. Jafnframt velta blöðin fyrir sér viðbrögðum Rússa við brottvikningu so- vézku sendiráðsmannanna. 1 blöðunum í dag, ntánudag, kemur enn ekki fram hvaða upplýsingar frú Havik hefur látið Rússurn i té eða hvers vegna hún hóf njósnastarfsem- ina. Getum er þó að því leitt að KGB hafi fengið hana til að njósna á Moskvuárum hennar gegn því að unnusti hennar yrði ekki sendur í vinnubúðir í Síberíu og hins vegar að Havik hafi af hugsjónaástæðum geng- ið i lið með KGB. Rifjað ér upp í santbandi við málið annað mál sent upp kom 1965 þegar annar starfsmaður utanríkisráðuneytisins, Inge- borg Ligren, var handtekin og ákærð fyrir njósnir í þágu Rússa. Velta menn því fyrir sér hvort norsku öryggisþjónust- unni hafi orðið á mistök og gripið Ligren i stað Havik, en Ligren tók við þeim störfum sem Hávik gegndi í sendiráðinu í Moskvu. F’allið var frá ákær- unni gegn Ligren og hún fékk greiddar skaðabætur vegna handtökunnar og nokkurra mánaða fangelsisvistar. Nú virðist ljóst að ekki sé um eitt njósnamál að ræða heldur fimrn þar sem starísmenn so- vézku verzlunarneíndarinnar, sem voru reknir ásamt Tass- manninum virðast hal'a starfað sjálfstætt og verkefni þeirra virðist aðallega :ð fá Norð- nienn til að starfa fyrir KGB. Starf Rússanna virðist ekki hafa borið sérstakan árangur og mál þeirra mun umfangs- rninna en starf Haviks og sendi- ráðsmannanna tveggja. Havik virðist hafa hafið njósnirnar fljótlega eftir hún kom til Moskvu 1947 og starfað samfellt til handtökunnar, þó ef til vill með nokkrum hléum. Havik var túlkur á F'innmörku í stríðslok þegar rússneskir fang- ar voru frelsaðir úr fangabúð- um nasista og varð þá ástfangin af einum fanganum. Margir fanganna voru síðan sendir til Síberiu í vinnubúðir. Jafnvel er talið að Havik hafi stigið fyrsta skrefið á njósnabraut- inni til að bjarga unnusta sín- um frá Síberíuferð. Hún sá þó aldrei unnustann þegar hún kom til Moskvu. En þá var hún flækt í netinu og ekki varð aft- ur snúið. Fikki vilja allir santþykkja þessa skýringu og telja að Ha- vik hafi hafið njósnirnar þar sem hún sé harður kommúnisti. FCnut F'rydenlund utanríkis- ráðherra sagði í sjónvarpsvið- tali að málið mundi hafa i för með sér óheppilegar afleiðing- ar. Norömenn vildu viðhalda góðu sambandi við Rússa og svona ntál gætu aðeins valdið tjóni. Tíminn sé öheppilegur þar sem Norðmenn eigi í við- ræðum við Rússa. Þó taldi F'rydenlund að viðræðunum Framhald á bls. 33 Claustre frjáls — þakkar Gaddafi Tripoli, 31. janúar. Reuter. FRANSKI Fornleifafræðingur- inn Francois Claustre þakkaði I dag Muammar Gaddafi, þjóðar- leiðtoga Llbýu, fyrir þátt hans f þvf að uppreisnarmenn I Mið- Afrfkurfkinu Chad ákváðu að láta hana lausa, 33 mánuðum eftir að þeir tóku hana f gfslingu. Fréttastofa Lfbýu, sagði að frú Claustre og Pierre maður hennar, sem var látinn laus ásamt henni, hefðu hitt Gaddafi f aðalstöðvum hans f Tripoli. Frú Claustre átti að segja frá reynslu sinni á blaða- mannafundi f dag, en fundinum var frestað til morguns. í fylgd með Claustre þegar hún hitti Gaddafi voru núverandi leið- togi uppreisnarmanna í Chad, Coconi, og Mohammed Al- Baqlani, yfirmaður byltingarhers- ins. Frú Claustre var tekin í gísl- ingu í april 1974 og ákvaðið var að láta hana lausa þegar manna- skipti urðu í stjórn uppreisnar- hreyfingarinnar. í París ákvað Valery Biscard d’Estaing Frakklandsforseti að senda flugvél til Tripoli til að sækja frú Claustre sem var fangi hreyfingar sem klauf sig úr Frelsisfylkingu Chad (Frolinat). Eiginmaður hennar var tekinn til fanga þegar hann reyndi að bjarga henni í ágúst 1975. Llbýska fréttastofan hefur eftir Gaddafi að ákvörðunin um að sleppa henni sé til marks um múhameðskt verðmætamat, þar á meðal „góðmennsku við konur, börn og fatlaða”. Gaddafi bar lof á alla foringja byltingarinnar I Chad fyrir sam- starf þeirra við stjórn Líbíu er hafi leitt til þess að frú Claustre var sleppt. Hann kvaðst harma að ekki hefði reynzt unnt að tryggja þessi málalok fyrr vegna ein- strengingslegrar afstöðu fyrrver- andi leíðtoga byltingarinnar í Chad. Mál frú Claustre hefur vakið mikla reiði I Frakklandi, en sú reiði náði hámarki þegar sýndar voru myndir af henni illa til reika í franska sjónvarpinu fyrir tveim- ur árum er hún sakaði frönsku stjórnina um hugleysi i máli hennar. Stjórnin í Chad varð jafnreið þegar franska stjórnin tók upp beinar samningaviðræður við uppreisnarmenn og greiddi þeim 10 milljón dollara gegn því að frú Claustre yrðt. Frakkar neituðu að útvega þeim vopn og frú Claustre var ekki sleppt. Tilraunir Frakka til að fá frú Claustre leysta úr haldi komust í ógöngur þegar uppreisnarmenn líflétu I apríl 1975 franskan liðs- foringja sem var sendur til að semja við þá, Pierre Galopin majór, þar sem þeir komust að því að hann hafði stjórnað liðssveit- um Chad-stjórnar sem börðust gegn þeim. í apríl I fyrra sagði Giscard for- seti að leyniviðræður væru hafn- ar við uppreisnarmenn og Gaddafi ofursti hefði boðizttil að taka að sér hlutverk milligöngu- manns. New York, 31. janúar. Reuter. KURT Waldheim, aðal- framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, lagði af stað í ferðalag til fimm landa fyrir botni Mið- jarðarhafs til að reyna að koma því til leiðar að Gen- farráðstefnan frá 1973 verði aftur kölluð saman. Waldheimí fridarferð Waldheim sagði áður en hann fór að hann óttaðist að önnur styrjöld gæti brotizt út í Miðaustur- löndum innan tveggja ára nema því aðeins að takast mætti að koma til leiðar nýjum samningaviðræðum ísraelsmanna og Araba á þessu ári. Hann kvaðst ekki vilja leyna þvl að ferðin yrði erfið en sagðist ekki vera I nokkrum vafa um að Arabalöndin væru reiðubúin að sætta sig við tilveru ísraels og viðurkenna ísraelsríki ef almenn lausn næðist. Waldheim fer til Egyptalands, Sýrlands, Líbanons, Jórdanfu og Israels og mun jafnframt ræða Kýpurmálið í Nikósfu við ráða- menr þar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.