Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 48
TICINO RAFLAGNAEFNI
SPRINT DYRASÍMAR
TST INNANHÚSSSÍMAR
RZB LAMPAR
POLVA RÖR
LJÓSFARI H.F.
Grensásveqi 5
simar 30600 - 30601
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
jmer&unliÍAbid
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977
MIKIL ÖRTRÖÐ var við afgreiðslu Skattstofunnar í Reykjavík í gær, enda rann út skilafrestur á
framtölum á miðnætti í nótt sem leið. Hér sjást fáeinir framteljendur koma skýrslum sínum til skila í
Snjóflóðhætta í Siglufirði:
Nýtt hassmál:
2menn
í gæzlu-
varðhald
FlKNIEFNADÖMSTÓLLINN og
ffkniefnadeild lögreglunnar hafa
byrjað rannsókn á enn einu nýju
fíkniefnamáli. Voru tveir menn
úrskurðaðir f allt að 30 daga
gæzluvarðhald í gær vegna rann-
sóknarinnar. Arnar Guðmunds-
son, fulltrúi við Ffkniefnadóm-
Framhald á bls. 47
„Forráðamenn frystihúsanna verða að sætta sig við gildandi fiskverð”
„ÉG hef enga trú á því að sjómenn láti segja sér
hvað þeir eigi að fiska og koma með að landi. Ef þeir
gera það, þá hafa þeir breytzt mikið. Annars er þessi
tilkynning frystihúsamanna svo fráleit að það tekur
því vart að ræða um hana,“ sagði Matthías Bjarna-
son sjávarútvegsráðherra þegar Morgunblaðið
spurði ráðherra hvað hann vildi segja um þau
ummæli frystihúsamanna að undanförnu, að
rekstrargrundvöllur ufsa- og karfavinnslu væri
brostinn.
þvinga sjómenn til að auka
sókn í þorskinn, þá veröur því
mætt meö mjög ströngum ráð-
stöfunum."
Þá sagði sjávarútvegsráð-
herra, að hann hefði heyrt
kaupmenn tala um að það borg-
„Ég tel fráleitt," sagði sjávar-
útvegsráðhcrra, „að frystihúsin
geti ætlað sér að verka aðeins
ákveðnar fisktegundir með því
að draga úr veiðum á sumum
tegundum og auka sókn í þorsk-
inn. Ef frystihúsin ætla sér að
aði sig ekki alltaf að selja
einstakar vörutegundir, en hins
vegar væri nauðsynlegt að hafa
þær á boðstólunum. Að sama
skapi yrðu frystihúsin að fram-
leiða úr því hráefni, sem fiski-
skipin kæmu með að landi, þó
svo að þær gæfu ekki allar jafn
mikið af sér.
„Það er verðlagsráð sjávarút-
vegsins sem hefur ákveðið fisk-
verðið og stjórn verðjöfnunar-
sjóðs hefur ákveðið viðmið-
unarverðið til vors. Því verða
forráðamenn fyrstihúsanna að
sætta sig við það verð sem nú er
gildandi," sagði Matthías
Bjarnason.
Matthías Bjarnason
(Ljosm. Mhl. Ha\).
undir sniófargi
Siglufirði, 31. janúar.
TÖLUVERÐ snjóf lóðahætta er
nú talin I Siglufirði, en hér hefur
á skömmum tfma sett niður 2'A—
3ja metra lag af snjó ofan á harð-
fenni, én f slfkum tilfellum er
jafnan talin mest hætta á að snjó-
flóð geti fallið. öll gil f f jallshlfð-
um hér kringum bæinn eru full
af snjó, en mestar Ifkur eru á að
snjórinn skrfði fram úr þeim.
Hins vegar hefur enn sem komið
er ekki fallið nema eitt flóð og fór
það yfir Strákaveginn.
Snjókoman hefur verið fagnað-
arefni fyrir börn og unglinga f
bænum, og þeir þá ekki alltaf
farið sem varlegast. Til að mynda
varð það óhapp um miðjan dag í
dag er 12 ára piltur var ásamt
fleirum að leik á þaki mjöl-
Framhald á bls. 47
Bandaríska flugmálastjórnin:
Iscargo fái takmarkað
leyfi til flugrekstrar
BANDARÍSKA flugmála-
stjórnin hefur mælt með
því að Iscargo fái leyfi til
vöruflutningaflugs á milli
Islands og sjö staða í
Bandarfkjunum sam-
Sænska sjónvarpið
kaupir Morðsögu
Reynis Oddssonar
Myndin frumsýnd hér í byrjun marz
SÆNSKA sjónvarpið hefur keypt
frumsýningarréttinn erlendis á
kvikmynd Reynis Oddssonar —
Morðsögu, en Reynir hefur að
undanförnu dvalist f Svfþjóð við
að leggja sfðustu hönd á mynd-
ina. Reynir kvaðst í samtali við
Morgunblaðið f gær að gera ráð
fyrir að frumsýna Morðsögu hér á
landi fljótlega upp úr næstu mán-
aðamótum en myndin verður síð-
an sýnd f sænska sjónvarpinu f
aprflmánuði væntanlega.
Morðsaga er að langmestu leyti
einkaframtak Reynis Oddssonar.
Hann samdi sjálfur söguþráðinn,
kvikmyndaði og klippti og er i
senn leikstjóri og framleiðandi
myndarinnar. Myndin er breið-
tjaldsmynd og í lit, og hefur kvik-
myndatakan tekið um 1 og ‘A ár og
eitt ár til viðbótar fór eingöngu f
undirbúning. t hlutverkum eru
ýmsir þekktir leikarar en mest
Framhald á bls. 47
kvæmt upplýsingum, sem
Morgunblaðið hefur aflað
sér. Mælt er þó með því að
leyfið takmarkist við flug
með vörur, sem annað
hvort eiga endastöð á Is-
landi eða í Bandarfkj-
unum, sem þýðir að félagið
má ekki flytja vörur áfram
til Evrópu frá Banda-
rfkjunum eða frá Evrópu
til Bandarfkjanna, með
viðkomu á íslandi.
Eftir þvf, sem Morgunblaðið
kemst næst mun það vera
einstakt að flugleyfi frá Banda-
rfkjunum sé háð þessu-m tak-
mörkunum, og ef það verður
formlega veitt, sem allar lfkur eru
á, verður íscargo eina flugfélagið,
sem flýgur yfir Norður-
Atlantshaf, sem slíkum kostum
sætir.
Eins og vani er þegar umsókn
liggur fyrir um flugleyfi hjá
bandarfsku flugmálastjórninni,
eru haldin opin réttarhöld og fóru
þau fram f ágúst. Þar mættu
meðal annarra fulltrúar loftferða-
eftirlitsins bandarfska og fulltrúi
bandariska flugfélagsins Pan
American. Hreyfði hann mótmæl-
um við því að Iscargo fengi flug-
leyfið og taldi ónauðsynlegt að
auka flug á milli Islands og
Bandarfkjanna auk þess sem
Iscargo gæti orðið keppinautur
um flutninga.
Úrskurður dómarans f málinu
var á þá lund að mælt skyldi með
því að Iscargo fengi leyfi til
óreglubundins flugs á milli
Framhald á bls. 47
Ásmund-
ur gefur
borginni
safn sitt
ASMUNDUR Sveinsson mynd-
höggvari hefur gefið Reykja-
vfkurborg allt safn sitt eftir
sinn dag. Hlaut þessi höfðing-
lega gjöf listamannsins stað-
festingu fyrir borgarráði sl.
föstudag, en áður hafði borgar-
stjóri ritað undir yfirlýsingu
um þetta efni.
Gjöfin er háð ákveðnum
skilyrðum af hálfu Asmundar,
m.a. þeim að stjórn verði sett
safninu, og fulltrúi erfingja
hans eigi sæti f þeirri stjórn.
Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra:
„Aukinni sókn í þorskinn verður
mætt með ströngum ráðstöfunum”
Drengur gróÉst