Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977 í DAG er fimmtudagur 7. aprll, SKÍRDAGUR, 97 dagur ársins 1977, BÆNADAGUR Árdegisflóð er I Reykjavlk kl. 08.26 og stðdegisflóð kl. 20.50. Sólarupprás er I Reykjavík kl. 06 25 og sólar- lag kl 20.37 Á Akureyri er sólarupprás kl 06 05 og sólar- lag kl 20.26. Sólin er I há- degisstað I Reykjavtk kl 1 3 30 og tunglið I suðri kl. 04 16. (íslandsalmanakið) En Pétur lauk upp munni ! sfnum og mælti: Sannlega skil ég nú, að Guð fer ekki I mann- greiningarálit, heldur er honum þóknanlegur I hverri þjóð sé er hann ótt- ast og stundar réttlæti. (Post. 10, 34, 35.) LARÉTT: 1. býr til 5. flát 6. snæði 9. skemmir 11. skóli 12. svelgur 13. bók- stafur 14. lík 16. eins 17. gabba LOÐRÉTT: 1. þrjótur 2. frá 3. hyskið 4. saur 7. verkur 8. jarða 10. til 13. bókstafur 15. forföður 16. eins Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. skap 5. át 7. pat 9. al 10. ólanna 12. al 13. enn 14. ef 15. urinn 17. nasa. LÓÐRÉTT: 2. káta 3. at 4. spóanum 6. flana 8. all 9. ann 11. nefna 14. ein 16. NS. BLÖO Ot3 TUVtARIT ÆGIR 4. hefti yfirstand- andi árs er nýlega kominn ut. Þar er m.a. að finna greinina: Tvile, bingstroll og i beinu framhaldi af henni er skýrsla Magna Kristjánssonar skipstjóra um „Tveggja báta troll“, en hann samdi hana eftir kynnisför til Hirtshals til að kynna sér þetta. í Ægi er og að finna allmargar skýrslur um afla, birt eru ýmis lög og reglur varð- andi fiskveiðar. SJÓMANNABLAÐIÐ Vík- ingur 3. tbl. 1977 er komið út. Þar er að finna samtal við Þórunni Þórðardóttur hjá Hafrannsóknastofnun- inni um svifþörunga og vorið i sjónum. Grein er um bátasmíðar og fjallaó um spurninguna hvort við höfum dregizt afturúr. Birt er 4. verðlaunaritgerðin í ritgerðasamkeppni Sjó- mannadagsráðs og er þessi grein eftir Jakob G. Pét- ursson. Guðjón Ármann Eyjólfsson kynnir „alþjóð- legar siglingareglur". Þetta er framhaldsgrein. Þá segir Alda Snæhólm Einarsson frá „hinni dýr- legu borg Istanbul". ARNAD HEILLA r~ Myndagáta Lausn siðustu myndagátu: SPASSKY VILL TEFLA ÁFRAM. I DAG, skfrdag verður frú Jakobfna Guðmundsdóttir Vesturgötu 52 Rvík, 75 ára. Hún er að heiman. Reyndu að vekja hann aftur, systir. að tefla við svona karla!! Það er ekki svo oft sem maður fær tækifæri til ATTRÆÐ verður á páska- dag, 10. aprfl. Sigrfður Jónsdóttir, frá Villinga- holti, Alandsgade 24, Kaupmannahöfn. Sigrfður dvelst nú á Islandi hjá dóttur sinni og tengdasyni, en verður utan Reykjavík- ur á afmælisdaginn. |FRÁHOFNINNt I | I FYRRADAG komu til Reykjavíkurhafnar að ut- an írafoss og Langá, svo og hafrannsóknaskipið Árni Friðriksson — úr rann- sóknarleiðangri. Þá fór Skaftá áleiðis til útlanda. [^FFIÉTTin I KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fund 14. aprfl n.k. að Ásvallagötu 1 kl. 8.30 síðd. VINNINGAR í gestahappdrætti íslenzkr- ar matvælakynningar: 212 — Tropicana 1161 — Lagmeti 2014 — Sælgæti 2717 — Mjólk og brauðvör- ur 4489 — Kjötvörur 5901 — CocaCola Vinningshafar hafi sam- ■ band við skrifstofu ís- lenzkrar iðnkynningar, Hallveigarstíg 1. ást er... fari úr lyftunni á sömu hæð og þú. TM Rtg. U.S. P»t. OH.—All rights resenred © 1977 by Los Angeles Tlmes f- ^ DAGANA frá og med 1. til 7. apríl er kvöld-. nætur og helgarþjónusta apótekanna í ReykjavllL sem hér segir: I BORGARAPÓTEKI. Auk þess verður opið I REYKJA- V ÍKUR APÓTEKI til kl. 22 á kvöidin alla virka daga I þessari vaktviku. Sjá minnishlaö á bls. 3. I.ÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi- dögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGU- DEILD LANDSPlTALNS alla virka daga kl. 20—21 og á iaugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í slma 21230. Nánari upplýsingar um iyfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. Sjá minnisblað á bls. 3. C ll'll/D AUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR UuUlinAnU V Borgarspitalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGA RBÓKASAFN REYKJAVtKUR AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖÍiUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 27029 sími 27029. Opnunartímar 1. sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghoitsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL. 19. —BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30 —6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30. föstud. kl 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30— 2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlíð 17. mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstjid. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00^-9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16-19. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga cj» miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgídögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja síg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. BLAÐIÐ hirtir viðtal við Halldór Hansen lækni í til- efni af þvf að Sundhöllin skyldi byggð verða við Barónsstfginn. Áætlað var að hún myndi kosta um 200.000 krónur, að sundhöilin standi tilhúin og blikandi f sólskininu 1930. I lok samtalsins kemst Halidór Han- sen m.a. svo að orði: „Vér fslendingar megum ekki gleyma að um leið og vér reisum sundhöll, með sólbaðs- útbúnaði, þá reisum vér um leið, ekki berklahæli (þá herjaði berklaveikin mjög á landsmenn) heldur berkla- varnarhæli, kirtlaveikum börnum og hálfveikluðu fólki yfirleitt, og forðum með þvf, hver veit hvað mörgum frá alvarlegri berklaveiki fyrr eða sfðar á æfinni. ög hver treysti sér til að meta gróðann og gagnið af því. Einhver allra áhrifamesta og bezta hjálpin við berklaveikinni á þessu stigi, hefir reynslan sýnt að eru sólböð og sjávar- böð.“ r GENGISSKRÁNING Nr. 67 — 5. aprfl 1977. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 191.60 192.10* i Sterlfngspund 329.40 .U0.40* 1 Kanadadollar 180.55 181.05 100 Danskar krénur 3181.90 3190.20* 100 Norskar krónur 3587.70 3597.00* 100 Sænskarkrónur 4376.90 4388.30* 10« Finnsk mörk 4701.80 4714.10* 100 Franskir frankar 3856.70 3866.70* íoo Brlg. frankar 523.70 525.10* 100 Svissn. frankar 7539.40 7559.10* 100 Gyllini 7697.25 7714.35* 100 V.-Þýzk mork 8021.10 8042.00* 100 Lírur 21.59 21.65* 100 Austurr. Sch. 1130.40 1133.30* 100 Escudos 493.80 495.10 100 Pesrlar 278.45 279.15* 100 Yen 70.23 70.41* * Breyting frá sfðustu skráningu. ' ' ' •■■■ • M ^ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.