Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRlL T977 Laugavegur Stór skrifstofuhæð við Laugaveg neðanverðan í vönduðu nýlegu húsi. Hæðin er í 1. flokks ástandi. Lyfta. Laus í vor. Fasteignasala Einars Sigurðssonar Ingólfsstræti 4, S. 16767 og 16768. 28644 2864$ Ath. Sölumaður svarar fyrirspurnum í heimasima yfir alla páskahelgina. Seljavegur 2ja herb. 64 fm. nýstandsett ibúð á 1. hæð. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Skerseyrarvegur Hafnarfirði 2ja herb. 60 fm. ibúð. Verð 5,5 millj. Útb. 3,8 millj. Óðinsgata 2ja herb. ibúð 50 fm. Nýstand- sett. Mjög hentug sem einstakl- mgsibúð. Verð 5 milljónir. Út- borgun 3,5 milljónir. (búðin er samþykkt. Krummahólar 2ja herb. 55 fm. ibúð á 5. hæð. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Sólvallargata 3ja herb. 75 fm. ibúð á 3. hæð. Nýstandsett. Verð 9 millj. Karfavogur 3ja herb. 100 fm. kjallaraibúð. Arinn i holi. Verð 9 millj. Kríuhólar 3ja herb. 90 fm. íbúð á 6. hæð. Falleg ibúð. Mikil sameign. Verð 8,5 millj. Útb. 5,5 millj. Langholtsvegur 3ja herb. 96 fm. kjallaraibúð. Allt sér. Verð 7 millj. Útb. 4,5 millj. Leirubakki 3ja herb. 90 fm. ibúð á 1. hæð. Aukaherb. i kjallara. Mjög snyrti- leg ibúð. Verð 8,5 — 9 millj. Vesturberg 3ja herb. 85 fm. ibúð á 5. hæð. Mikil sameign. Verð 8 — 8.5 millj. Ásvallagata 3ja herb. 95 fm. ibúð á 3. hæð. Góðar geymslur. Verð 8 — 8,5 milli. Útb. 5,5 milli. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. 105 fm. endaibúð á 1. Mjög millj. hæð. Gott skáparými. snyrtileg ibúð. Verð 1 1 Útb. 8 millj. Hraunbær 4ra herb. 110 fm, ibúð á 1. hæð. Mikið skáparými. Mikil sameign. Verð 10,5 millj. Útb. 7,5 millj. Lynghagi 4ra herb. 100 fm. íbúð á 4. hæð í fjórbýlishúsi. Verð 10,5 millj. Útb. 7,5 millj. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 6. hæð. Nýlegar mnréttingar. Verð 10.5 millj. Útb. 7,5 millj. Breiðás Garðabær 5 herb. 130 fm. éerhæð, efri hæð í tvíbýli. Bílskúr. Verð 13 millj. Skólavörðustígur 6 herb. 1 50 fm. sérhæð. Hent- ug eign fyrir skrifstofur, lækna- stofur og fl. Verð 1 2 millj. Smáíbúðahverfi endaraðhus 6 herb. 2 X 86 fm. endaraðhús. Verð 16 — 17 millj. Barðaströnd raðhús 200 fm. glæsilegt raðhús á ein- um eftirsóttasta stað á Stór- Reykjavikursvæðinu. Skerjabraut Seltjarnarnesi Járnvarið timburhús sem er kjall- ari, hæð og ris. á 1000 fm. eignarlóð. Verð 14 millj. Einarsnes Járnvarið timburhús á eignarlóð. Verð 1 2 millj. Hrauntunga Kópavogi Stórglæsilegt einbýlishús. 22 míllj. Útb. 15 millj. stórri Verð Eignir úti á landi Innri-Njarðvík Njarðvíkurbraut Einbýlishús um 160 fm. að grunnfleti 800 fm. eignarlóð. Verð 1 4 millj. Hella Rangárvöllum Drafnarsandur Fokhelt einbýlishús um 135 fm. járn á þaki. Verð 3 — 3.5 millj Hveragerði Kambahraun Einbýlishús um 1 50 fm. Bilskúr. Verð 11,5 millj. Útb. 7.5 millj. Skipti á 4ra herb. ibúð i Reykja- «ík eða nágrenni æskil. Hveragerði Lyngheiði Einbýlishús um 1 30 fm ekki full- klárað. Verð 8,5 millj. Útb. 5 — 5,5 millj. Þorlákshöfn Oddabraut 3ja herb. risibúð. Verð 3 millj. Útb. 1,8 millj. 3,5 Stokkseyri Einbýlishús stærð 80 fm. Bil- skúr. Sólhýsi í garði. Verð 5,5 millj. Höfum kaupanda að 4ra — 6 herb. ibúð i vestur- borginni. 150 fm. iðnaðarhúsnæði sem næst miðborginni. Þarf að vera á jarðhæð með aðkeyrsludyrum. Okkur vantar allar gerðir fasteigna á skrá. 4ra -— 5 herb. nýlegri ibúð i Hafnarfirði. íbúðin þarf að vera i toppstandi enda fjársterkur aðili sem óskar eftir þessum kaupum. Ath. Sölumaður svarar fyrirspurnum páskahelgina. heimasíma yfir alla dfdfCp f asteignasala Öldugötu 8 símar: 28644 : 28645 Sölumaður Fmnur Karlsson heimasími 43470 Valgarður Sigurðsson logfr AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JW*r0unbI«bií> Til sölu Iðnaðar eða verzlunarhúsnæði 500 fm að stærð að Austurvegi 42, Selfossi. Nánari upplýsingar í síma 99-1516, 99-1545, og 41184. HÖGUN FASFEIGNAMIÐLUN ------IhI----- Hæð og ris á Högunum Sérhæð ásamt rishæð (litil súð) Samtals 215 fm. i velbyggðu húsi. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús og baðherbergi en á rishæð eru 4 herbergi, baðherbergi og geymsla og gert ráð fyrir lögnum fyrir eldhús. Svalir á báðum hæðum. Tilvalið sem tvær íbúðir. Hjarðarhagi — hæð með bflskúr 130 fm hæð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist t stofu, borðstofu, og 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuher- bergi með snyrtingu. Stórar svalir. Nýleg teppi. Gæti losnað fljótlega. Tilbúið undir tréverk 4ra herb. íbúð á 4. hæð í efra-Breiðholti. Afhendist i október. Beðið eftir veðdeildarláni kr. 2,7 milljónum. Verð 7,9 millj. Blöndubakki 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 110 fm auk 1 2 fm. herbergi í kjallara. Stórar suðursvalir. Teppalögð. Mjög vandaðar innréttingar. Verð 10,5 milljónir. Útborgun 7 milljónir. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúð á 4. hæð um 135 fm. Stórar stofur, 4 svefnherbergi, þvottahús og búr innaf eldhúsi. Góðar innréttingar. Sérhiti. Suðursvalir. Verð 13 millj. Útborg- un 8,5 millj. Vesturberg — 4ra herb. 4ra herb. íbúð á 1 hæð 11 5 fm. (í Einhamarsblokk). Stór stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, þvottaherbergi á hæðinni. Sérlóð. Verð 9,5 millj. Útborgun 6 milljónir Hjallabraut, Hafn. — 5 herb. 5 herb. íbúð á 3. hæð um 125 fm í nýlegu húsi. Þvottaherbergi í íbúðinni. Vandaðar innréttingar. Tvenn- ar svalir. Mikið útsýni. Verð 1 2 millj. Útborgun 8 — 8,5 millj. Drápuhlíð — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúð um 80 fm. Mjög vandaðar innréttingar. Ný teppi. Verð 7 milljónir. Útborgun 5 milljónir. Kríuhólar — 3ja herb. 3ja herb. íbúð 87 fm á 7. hæð. Góðar innréttingar. Suðursvalir. Mikið útsýni. Sameiginlegt vélaþvottahús. Frystiklefi og leikherbergi í kjallara. Verð 7,5 — 8 millj. Útborgun 5,5 millj. Arnarhraun — 2ja herb. 2ja herb. íbúð á 2. hæð um 75 fm í nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar. Suðursvalir. Verð 6,5 — 7 millj. Útborgun 5 millj. Gjörið svo vel og leitið upplýsinga í sima 44800 eða 15522. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. 0 NÝTT happdrættisár er nú að hefjast hjá Happ- drætti DAS og verða nú tvö einbýlishús meðal vinn- inga. Bæði húsin verða til sýnig frá og með deginum f dag að telja. Aðalvinning- urinn verður einbýlishús að Hæðabyggð 28, Garða- bæ, en af því fylgir hér mynd. Verður það sýnt með öllum húsbúnaði og verða húsin til sýnis helgi- daga, laugardaga og sunnu- daga frá klukkan 14 til 22 og virka daga frá klukkan 18 til 22. Húsin verða lokuð á föstudaginn langa. Nemenda- tónleikar Tónskóla Sigursveins í DAG verða nemendatón- leikar Tónskóla Sigur- sveins D. Kristinssonar f Menntaskólanum við ahamrahlíð. Hefjast tón- leikarnir kl. 14 og koma þar fram nokkrir nemenda og leika einleik, þrjár stúlkur leika fjórhent á píanó, blokkflautukór og hljómsveit, sérstök hljóm- sveit yngri nemenda, kór Tónskólans og kammer- hljómsveit hans undir stjórn Sigursveins Magn- ússonar. Af efnisskránni má nefna verk eftir Grieg, Kabalevsku, Tsjaikovski, Bach, Þorkel Sigurbjörns- son og Jón Ásgeirsson. Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 Til að geta svarað eftir- spurn vantar okkur nú eignir af flestum stærð- um t.d. einbýlishús ný og gömul, stór og lítil. Sér hæðir víðs vegar um bæinn. Ennfremur blokkaribúðir af öllum stærðum. Skiptum margs konar hefir verið óskað eftir hjá okkur. Þar á meðal húsi ■ Laug- arásnum fyrir góða eign i gamla bænum. Raðhús i Breiðholtinu óskast fyrir 5 herb. íbúð i Hraunbæ. 3 herb. íbúð óskast fyrir 2 herb. íbúð í Breiðholti o.m.fl. Elnar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JRor0nn!>!abib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.