Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1977 gfe íHtáöur um ”•** bœnaöasa og páöba DÓMKIRKJAN Skfrdagur: Kl. 11 árd. Messa með altaris- göngu. Sr. Hjalti Guðmunds- son. Kl. 8.30 síðd. Kirkjukvöld Bræðrafélags Dómkirkjunnar. Ræðumenn: Sr. Hjalti Guð- mundsson, sr. Óskar J. Þorláks- son, sr. Jón Auðuns og sr. Þórir Stephensen. Föstudagurinn langi: Kl. 11 árd. Messa án predikun- ar. Litanían sungih. Kristján Þ. Stephensen leikur einleik á óbó, Adagio úr Óbókonsert eftir Marchello. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 9 síðd. Orgeltónleikar Ragnars Björnssonar. Páskadagur: Kl. 8 árd. Hátíðamessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 11 árd. Hátíðamessa. Sr. Þórir Stephensen. Einsöngvarar í báðum messunum: Elísabet Waage, Kolbrún Arngrímsdótt- ir og Benedikt Benediktsson. Annar páskadagur: Kl. 11 árd. Fermingarmessa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Kl. 2 síðd. Fermingarmessa. Sr. Þórir Stephensen. BÚSTAÐAKIRKJA Skfrdagur: Kvöldmessa kl. 8.30. Altaris- ganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kór Öldutúnsskólans í Hafnarfirði syngur. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 síðdegis. Telpnakór Breiða- gerðisskóla syngur. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 1.30 síðd. Við allar messurnar er barnagæsla. Organisti Birgir Ás Guðmunds- son. Séra Ölafur Skúlason, dómprófastur. IIALLGRfMSKIRKJA Skfrdagur: Messa og altarisganga kl. 20.30: Karl Sigurbjörnsson prédikar. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 árd. Karl Sigur- björnsson. Messa kl. 2 síðd. Ragnar Fjalar Lárusson. Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Ragnar Fjalar Lárusson. Hátíðarmessa kl. 11 árd. Karl Sigurbjörnsson. Annar páskadagur: Messa kl. 11 árd. Ferming og altarisganga. Sóknarprestar. IIÁTEIGSKIRKJA Skfrdagur: Guðsþjónusta og altarisganga kl. 8.30 sfðd. Sr. Tómas Sveins- son. Föstudagurinn Iangi: Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 síðd. Guðrún Ásmundsdóttir, leikari, prédikar. Sr. Arngrím- ur Jónsson. Páskadagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 8 ár- degis. Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl. 2 síðd. Sr. Arngrímur Jónsson. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 síðd. Prest- arnir. NESKIRKJA Skfrdagur: Messa kl. 8 siðdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sr. Guðmundur Öskar Ólafsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8 árdegis. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Skirnarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar páskadagur: Fermingarmessa kl. 11 árd. Báðir prestarnir. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sr. Magnús Guð- mundsson f. prófastur í Ólafs- vik. Eftir páskana sýnum við að Ármúla 3 eftirtalin tæki frá International Harvester. □ Hjólaskóflur 500 — 510 — 520 □ Jarðýtur TD 15 C — TD 8 D [] Beltagröfur | [ Scout allar gerðir f~| Traktorgröfur 3500 [~| Traktorlyftara 2530 F Vörulyftara | | Trawelall torfærubíl Samband íslenzkra samvinnufelaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavík simi 38900 BREIÐHOLTSPRESTA- KALL Föstudagurinn langi Messa I Breiðholtsskóla kl. 2 síðd. Páskaagur: Hátíðarmessa i Breiðholtsskóla kl. 8 árd. Annar páskadagur: Barnaguðsþjónusta í Breið- holtsskóla kl. 11 árd. Ferming- armessa i Bústaðakirkju kl. 3.30 siðd. Organisti Daniel Jón- asson. Séra Lárus Halldórsson. LAUGARNESKIRKJA Skfrdagur: Kvöldguðsþjónusta kl. 8.30. Alt- arisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Ástráð- ur Sigursteindórsson skóla- stjóri prédikar. Páskadagur: Hátfðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Guðsþjónusta kl. 10.30 árd. Ferming og altarisganga. Sókn- arprestur. ELLI- OG IIJÚKRUNARHEIM- ILIÐGRUND Skírdagur: Messa kl. 10 árd. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 10 árd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10 árd. Heimilispresturinn. DÓMKIRKJA KRISTS KON- UNGS, LANDAKOTI Skfrdagur: Biskupsmessa og helgiganga kl. 6 síðdegis. Tilbeiðsla i kirkj- unni frá kl. 7 siðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta og aitarisganga kl. 6 siðd. Laugardagur fyrir páska: Páskavaka og hámessa kl. 10.30 síðd. Páskadagur: Lágmessa kl. 8.30 árd. Biskups- messa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd. Annar i páskum: Hámessa kl. 10.30 árd. FRÍKIRKJAN REYKJAVÍK Skírdagur: Messa og altarisganga kl. 2 síðd. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 siðd. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. og hátíðar- messa kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Fermingar- messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björnsson. GRENSÁSKIRKJA Skfrdagur: Messa kl. 2 síðd. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar f páskum: Messa kl. 10.30 árd. Ferming og altarisganga. Sr. Halldór S. Gröndal. LANGHOLTSPRESTAKALL Skfrdagur: Altarisganga kl. 8.10 siðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Hátíðarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Ferming kl. 10.30 árd. Þriðji f páskum: Altarisganga kl. 8.30 siðd. Sr. Árelíus Níelsson. ÁRBÆJARPRESTAKALL Skírdagur: Guðsþjónusta og altarisganga í Árbæjarkirkju kl. 8.30 síðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta í Árbæjarskóla kl. 2 síðd. (Litanían flutt) Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í Árbæj- arskóla kl. 8 árdegis. Barna- og fjölskylduguðsþjónusta í skól- anum kl. 11 árdegis. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónustur og altarisganga í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis og kl. 1.30 síð- degis. Sr. Guðmundur Þor- steinsson. FlLADELFÍUKIRKJAN Skfrdagur: Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Laugardagur fyrir páska: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Páskadagur: Almenn guðsþjónusta kl. 8 síðd. Annar páskadagur Almenn guðsþjónusta kl. 8 siðd. Einar J. Gislason. FELLA- OG HÓLASÓKN Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i Fellaskóla kl. 2 síðd. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta i Fella- skóla kl. 2 síðd. Séra Hreinn Hjartarson. SELTJARNARNESSÓKN Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 11 árd. i fé- lagsheimilinu. Séra Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Ensk messa verður í Kapellu háskólans á páskadag kl. 2 síðd. HJÁLPRÆÐISHERINN Skfrdagur: Getsemanesamkoma kl. 8.30 síðd. Föstudagurinn Iangi: Golgatasamkoma kl. 8.30 síðd. Brigader Óskar Jónsson talar. Páskadagur: Bæn kl. 8 síðd. og hátíðarsam- koma kl. 8.30 síðd. Páskafórn. Annar páskadagur: Lofgjörðarsamkoma kl. 8.30 síðd. Kafteinn Daniel Óskars- son. KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐ- ARINS Föstudagurinn langi: Föstumessa með litaníu kl. 5 síðd , , Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 8 árd. Séra Emil Björnsson. AÐVENTKIRKJAN REYKJA- VÍK Föstudagurinn langi: Samkoma kl. 5 síðd. Björgvin Snorrason prédikar. Laugardagurinn fyrir páska: Biblíurannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. S.F. Monnier. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ Samkomur verða kl. 5 siðd. á skfrdag, föstudaginn langa, páskadag og annan dag páska. Johann Olsen. ÁSPRESTAKALL Páskadagur: Hátíðarmessa að Norðurbrún 1 kl. 2 síðd. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Grímur Grímsson. DIGRANESPRESTAKALL Skfrdagur: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 2 siðd. Altarisganga. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Páskadágur: Hátíðarguðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 8 árdegis. Barna- samkoma i Safnaðarheimilinu v/ Bjarnhólastíg kl. 11 árd. Annar páskadagur: Guðsþjónusta I Kópavogskirkju kl. 2 sfðd. Ferming. Séra Þor- bergur Kristjánsson. KÁRSNESPRESTAKALL Skfrdagur: Guðsþjónusta og altarisganga í Kópavogskirkju kl. 8.30 siðd. Kór öldutúnsskólans í Hafnarf. syngur. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta ki. 2 síðd. Páskadagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Guðsþjónusta á Kópavogshæli kl. 4 síðd. Annar páskadagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30 árdegis. Sr. Árni Pálsson. GARÐAKIRKJA Skírdagur: Altarisganga kl. 5 síðd. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta kl. 5 síðd. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árd. Annar páskadagur: Barnasamkoma i skólasalnum kl. 11 árd. Séra Bragi Friðriks- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.