Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977
Símaskráin 1977
Afhending símaskrárinnar 1977 hefst þriðju-
daginn 1 2. apríl til símnotenda.
í Reykjavík verður símaskráin afgreidd á Aðal-
pósthúsinu, gengið inn frá Austurstræti, dag-
lega kl. 9 — 18 nema laugardaginn 16. apríl
kl. 9—12.
í Hafnarfirði verður símaskráin afhent á
Póst- og símstöðinni við Strandgötu.
í Kópavogi verður símaskráin afhent á Póst-
og símstöðinni, Digranesvegi 9.
Þeir símnotendur, sem eiga rétt á 10 síma-
skrám eða fleirum, fá skrárnar sendar heim.
Heimsendingin hefst þriðjudaginn 12. apríl
n.k.
í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði verður
símaskráin aðeins afhent gegn afhendinga-
seðlum, sem póstlagðir voru í dag til símnot-
enda.
Athygli símnotenda skal vakin á því að
símaskráin 1977 gengur í gildi frá og með
sunnudeginum 1. maí 1977.
Símnotendur eru vinsamlega beðnir að eyði-
leggja gömlu símaskrána frá 1976 vegna fjölda
númerabreytinga, sem orðið hafa frá því að hún
var gefin út, enda er hún ekki lengur í gildi.
Póst- og símamálastjórnin.
6
rein
Símar 28233 og 28733
HJARÐARHAGI
2ja herb. 65 fm. ibúð á annarri hæð i fjölbýlishúsi. Skápar i svefnherb.
og holi. Teppi. þvottaaðstaða á baði. Geymsla og þvottahús i kjallara.
Aukaherbergi með snyrtingu i risi. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj.
SLÉTTAHRAUN
2ja herb. rúmgóð 70 fm. íbúð á þriðju hæð. Nýleg teppi á öllu, góðir
skápar, flísalagt baðherbergi. Þvottaherbergi á hæð. Geymsla í kjallara.
Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 5.0 millj.
ÁLFHÓLSVEGUR
oja herb. 80 fm. nýleg íbúð í fjórbýlishúsi. Hvít rya teppi á stofu og
skála. Skápar í svefnherb. Litað sett á baði, svalir. Stórt aukaherbergi
með snyrtingu í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð kr. 9.0 millj. útb. kr. 6.0
millj.
ÁSVALLAGATA
3ja herb. 95 fm. rúmgóð ibúð á þriðju hæð. Tvö stór svefnherb. og
stofa. Ný eldhúsinnrétting. Teppi á öllu. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 5,5
millj.
EYJABAKKI
4ra herb. 100 fm. íbúð á annarri hæð. þrjú svefnherb. Góð teppp á
stofu, korkflisar á holi. Þvottaherb. á hæð. Þvottahús og stór geymsla i
kjallara. Suðursvalir. Mikil frág. sameign. Verð kr. 10.5 millj. útb. kr.
7.0 millj.
BOLLAGATA
108 fm. áerhæð. íbúðin skiptist i tvær stofur og tvo svefnherbergi með
skápum. Teppi. Geymsla og þvottaherbergi i kjallara. Suðursvalir.
tvöfalt gler. Stór lóð. Verð kr. 10.0 millj. útb. kr. 6,5 millj.
FJÓLUGATA
1 69 fm. sérhæð í tvibýlishúsi. Ibúðin skiptist i tvær mjög skemmtilegar
stofur og þrjú svefnherbergi með skápum. Teppi á öllu. Nýleg
eldhúsinnrétting. Svalir. Þvottaherb. á hæð. Geymsla í kjallara. Tvöfalt
gler. Stór bilskúr. Skipti á 4ra herb. ibúð i vesturbæ koma til greina.
HRAUNTEIGUR
140 fm. sérhæð. íbúðin skiptist í tvær stofur og þrjú svefnherbergi.
Þvottaherb. á hæð og i kjallara. Geymsla i kjallara. Baðherb nýuppgert.
Stórar suðursvalir. Bilskúr. Verð kr. 1 5.0 millj. útb. kr. 8—9 millj.
MELABRAUT
4ra herb. 110 fm. efri hæð i tvibýlishúsi. Teppi á öllu. Stórt eldhús
með borðkrók Þvottaherb. á hæð, rúmgott baðherbergi. Bílskúrsréttur.
Mjög stór lóð. Útborgun má skiptast á 18 mánuði. Verð kr. 8.0 millj.
útb. kr. 5,5 millj.
VESTURBÆR
230 fm. steinsteypt einbýlishús á kyrrlátum stað við Ásvallagötu. Á
hæð er gestasnyrting, skáli, eldhús, borðstofa, húsbóndaherbergi,
sjónvarpsskáli og mjög stór stofa. Á efri hæð eru svefnherbergi.
baðherbergi og svalir. Kjallari býður upp á marga möguleika. Ræktuð
lóð með skjólgóðri verönd. Húsið allt er mjög snyrtilegt og býður upp á
mikla möguleika.
GIsli Baldur Garðarsson, lögfræðingur.
'idbæjarmarkaðurinn, Adaistræti
Ráðstefna í Borgar-
nesi um heilbrigðismál
FYRIR nokkru var haldin ráð-
stefna f Borgarnesi um heil-
brigðismái og voru einkum rædd
málefni hðpa með sérþarfir, svo
og um upplýsingaöflun, varð-
veizlu þeirra og öflun. Ræddi örn
Bjarnason skólayfirlæknir um
þann málaflokk f framsöguerindi
og ræddi hann um hvernig sam-
starf gæti aukizt milli lækna og
hjúkrunarfólks annars vegar og
skólastjóra og kennara hins veg-
ar.
Um erindið urðu nokkrar um-
ræður og samþykkt var ályktun
þess efnis að skólayfirvöld og
læknar myndu auka samstarf sitt
á sviði heilbrigðismála. Magnús
Magnússon, sérkennslufulltrúi í
menntamálaráðuneytinu flutti
slðan erindi um málefni fólks
með sérþarfir og ræddi um nýja
reglugerð sem er f smíðum. Helga
Finnsdóttir, sem á sæti í stjórn
Landssamtakanna Þroskahjálp,
flutti erindi um starf samtakanna
og hvatti til að deild yrði stofnuð
á Vesturlandi og var skipuð nefnd
því til undirbúnings. Ráðstefnu
þessa sóttu um 70 manns, en hún
var I umsjá Samtaka sveitarfélaga
í Vesturlandskjördæmi, og
Fræðsluskrifstofu Vesturlands.
Skíðafólk Kópavogi og
Hafnarfirði
Ferðir verða í Bláfjöll páskavikuna sem hér segir: Fimmtudaginn 7.
april til þriðjudags 12. apríl að báðum dögum meðtöldum kl. 10 úr
Hafnarfirði, 10.1 5 úr Kópavogi alla dagana.
ATH
Innanfélagsmót verður haldið á páskadag og annan í páskum.
Skíðakennari verður með alla dagana.
Allir velkomnir. Skíðadeild Breiðabliks.
Tómstundaráð Kópavogs.
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar.
Til sölu
til sölu
Hraunbær — Lundarbrekka
Til sölu mjög góðar 2ja herb. íbúðir. Útborgun 5 millj.
Einarsnes
Til sölu 2ja herb. íbúð með sérinngangi, sérhita, Góð kjör, sé samið
strax. íbúðin getur verið laus fljótt.
Lyftuhús — Hátún
til sölu 3ja herb. íbúð á 7. hæð. Mikið útsýni.Laus i júlí n.k.
Laugarnesvegur — skipti
Til sölu ca. 95 fm. 3ja herb. íbúð á 4. hæð, ásamt óinnréttuðu risi yfir
allri íbúðinni. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til.greina.
Austurbær — sambýli
Til sölu vönduð 120 fm. ibúð á 1. hæð i góðu sambýlishúsi i
austurbæ. íbúðin er hol, 36 fm. stofa, 2 stór svefnherbergi, eldhús
þvottaherbergi og bað. íbúðin er mjög góð og getur verið laus strax.
Merkiteigur — Mosfellssveit
til sölu 90 fm. ibúðá 1. hæð í fjórbýlishúsi. ásamt bílskúr. Æskileg
skipti á rúmgóðri 3ja—4ra herb. íbúð í vesturbæ.
Ásbraut, — Kópavogur
góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Raðhús í vesturbæ
Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum, innan
Eiliðaár. Helzt I vesturbæ.
Óskum eftir góðum fasteignum I sölu, helzt einbýlis-
húsum, raðhús og sérhæðum.
Austurstræti 7
Simar. 20424 — 14120
Heima. 42822
Ármann J. Lárusson
og Sigurður Sverris-
son sigruðu 1 baro-
meterkeppniÁsanna
SL. MANUDAG lauk hjá okk-
ur „Barometers" keppni As-
anna 1977. Alls tóku 24 pör
þátt I mótinu, og spiluð voru 6
spil milli para, alls 138 spil.
Sigurvegarar að þessu sinni,
nokkuð örugglega, urðu þeir
félagar Armann J. Lárusson
og Sigurður Sverrisson, báðir
efnilegir (?) spilarar. Er svo
komið, að varla verður haldið
mðt f Kópavogi, að Armann
hirði ekki þar flest verðlaun,
og virðist vera nokk sama hver
mótspilarinn er?
Sigurður sýndi góða takta,
enda er maðurinn svo sem eng-
inn nýliði. Röð efstu para varð
þessi:
Nr. Stig
1. Ármann J. Lárusson —
Sigurður Sverrisson 1719
2. Jón Páll Sigurjónsson —
Guðbrandur Sigbur-
bergss. 1685
3. Lárus Hermannsson —
Ólafur Lárusson 1667
4. Haukur Ingason —
ÞorlákurJónsson 1659
5. Erla Sigurjónsd. —
Kristmundur Þor-
steinss. 1619
6. Magnús Aspelund —
Steingrímur Jónasson 1590
7. Georg Sverrisson —
Karl Adólfsson 1588
8. Jón G. Pálsson —
Sigmundur Stefánsson 1574
9. Kristján Blöndal —
Valgarð Blöndal 1571
10. Ragnar Björnsson —
Bjarni Pétursson 1561
Meðalskor var 1518 stig.
Patton-hraðsveita-
keppni næsta mót
hjá Ásunum
Næsta keppni Ásanna verð-
ur mánudaginn 18. apríl, og
verður það hraðsveitakeppni
með „Patton“-fyrirkomuÍagi,
og er öllum heimil þátttaka í
henni. Sú hugmynd hefur
komið upp.aö félagar rugli
saman reitum sínum, og myndi
blandaðar sveitir, þ.e.a.s. finni
sér nýja meðspilara, og auki
aðeins ánægjuna af mótinu
sjálfu. Menn eru hvattir til aö
hafa samband viö náungann og
kanna þessa möguleika.
Stjórnarmeölimir eru einnig
reiöubúnir til aö aðstoða menn
til aö reyna þetta og að hafa
alla milligöngu í þessari nýj-
ung. Keppnisstjóri er sem fyrr
Sigurjón Tryggvason. Skóla-
fólki er veittur helmingsaf-
sláttur af gjöldum félagsins.
Félagar verið með. ..
Ásarnir gefa
út bridgefréttarit
Eins og áður hefur komið
fram, hyggst stjórn Ásanna
gefa út rit, sem inniheldur al-
mennt yfirlit yfir keppnir
BÁK i sumar og vetur (sl.
sumar). Einnig verður um
ýmislegt að ræða í riti þessu,
t.d. sagnakeppni valdra, para,
þýdd grein úr erlendu tungu-
máli, liklega ensku, og fleira
sem vekur áhuga. Stærð ritsins
hefur þó ekki verið endanlega
ákveðin og þess vegna býður
stjórn Ásanna öllum þeim sem
liggur eitthvaö á hjarta t.d.
ýmsar spurningar eða spil, eða
greinar að vera með í þessari
tilraun, undir eigin nafi, eða
dulnefni. Tillögur skulu send-
ast í pósthólf 43, Kópavogi, all-
an aprilmánuð. Bridgeáhuga-
fólk verðið með. Utanáskriftin
er: Ásarnir, Kópavogi, póst-
hólf 43. Fh. stj. BÁK
Ólafur Lárusson.
Bridge
umsjón ARNÓR
G. RAGNARSSON