Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBiAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRlL 1977
15
M.Vf’on
il snon
Mallorca
Eftirsótt^gta sólskinsparadis Evrópu. Fjölbreytt skemmtanalíf og margt að
sjá. Tvaer Sunnuskrifstofur og hópur af þjálfuðu íslenzku starfsfólki. Barna-
gæsla og leikskóli. Beztu og eftirsóttustu hótel og íbúðir sem til eru s.s.
PORTONOVA, ROVAL MAGALLUF og splunkunýjar lúxusíbúðir á Magaluf
strönd ROYAL TORRENOVA (sömu eigendur og stjórnendur og Royal
Magalluf) og loksins nýjar og glæsilegar ibúðir á Arenal baðströndinni við
hlið hins vinsæla hótels HELIOS Nú flýgur Sunna til Mallorca allan ársins
hring Brottfarardagar: 15. aprfl, 6., 13. og 22. maf, 12. júnf, 3., 24. og
31. júlf, 7., 14., 21. og 28. ágúst, 4., 11., 18. og 25. sept., 16. og 30.
okt. 12. nóv., 3. og 18. des.
Kanarieyjar
Nú flýgur Sunna allan ársins hring til Kanarieyja á laugardögum og
fimmtudögum. Vegna hagstæðra viðskiptasamninga við gististaði á árs-
grundvelli getum við boðið 3ja vikna ferðir til Kanarieyja á svipuðu verði og
2ja vikna ferðir til annarra staða á Spáni. Sumarið er yndislegur timi á
Kanarieyjum, alltaf hlýtt, en aldrei um of. Skemmtanalifið, tollfrjálsu
verzlunina og náttúrufegurðina þekkja þúsundir íslendinga.
Sunna býður enn sem fyrr beztu og eftirsóttustu gististaðina, KOKA,
CORONA ROJA, CODRONA BLANCA, EUGENIA VICTORIA, SUN CLUB
og LA CASCADA, eftirsóttu ibúðirnar í Puerto Rico Brottfarardagar: 23.
aprfl, 14. maf, 2. og 16. júnf, 7. og 28. júlf, 11. og 25. ágúst, 8. og 22.
sept., 8. og 22. okt., 12. nóv., 3., 17. og 23. des.
Costa Brava
Grikkland
Dagflug á sunnudögum.
LLoret de Mar. Eftirsóttasti ferðamannabærin á hinni undurfögru Costa
Brava strönd. Ótal möguleikar til skemmtiferða um fagurt landslag. Siglingar
meðfram ströndinni. Stórborgin Barcelona. Aðeins 1 klst. akstur til Frakk-
lands. Þjónustuskrifstofa Sunnu á staðnum. Við bjóðum beztu ibúðirnar sem
eru til á Costa Brava: TRIMARAN. Ath. Þær einu sem bjóðast me8
sundlaug. Frábær aðstaða fyrir fjölskyldur. Góð hótel að auki. Brottfarar-
dagar: 22. maf, 12. júnf, 3., 24. og 31. júlf, 7., 14., 21. og 28. ágúst, 4.
og 11. sept.
Costa del sol
Ath. dagflug á föstudögum Gestir okkar fara bemt úr ibúðum og hótelum í
flugvélina og koma óþreyttir heim um kvöldmatarleytið Costa del sol er
heillandi sumarleyfisstaður. Góð baðströnd. Mikil náttúrufegurð. Litríkt
þjóðlíf Andalúsíu. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðar. Þjónustuskrif-
stofa Sunnu á staðnum. Barnagæsla og leikskóli. Við bjóðum tvimælalaust
glæsilegustu lúxusíbúðir sem til eru á Costa del Sol: PLAYAMAR og
ennfremur fjölda annarra vinsælla gististaða s.s. LAS ESTERELLAS ibúðirnar
og hótel DON PABLO að ógleymdum lúxusvillum með einkasundlaugum við
Marbella Já Sunna býður sannarlega það bezta sem til er á Costa del sol.
Brottfarardagar: 15. og 30. maf, 17. júnf, 8. og 29. júlf. 5., 12., 19. og
26. ágúst, 2., 9. og 16. sept.
Nú bjóðast íslendmgum i fyrsta sinn reglulegar ferðir til Grikklands. Sunna
hefur valið glæsileg hótel og ibúðir við Aþenustrendur og á hinni undurfögru
eyju Krit. íslenzkir fararstjórar og þjónustuskrifstofur Sunnu á báðum
stöðum. Grikklandsferð er ævintýri sem aldrei gleymist. Heillandi náttúrufeg-
urð og sögustaðir. Fjölbreytt skemmtanalíf og litrikt þjóðlif. Brottfarardagar:
19. aprfl, 10. og 24. maf, 7. og 21. júnf, 5. og 19. júlf, 2., 9., 16., 23. og
30. ágúst, 6. og 13. sept.
Kaupmannahafnarferðir
Sunna býður ódýrustu Kaupmannahafnarferðirnar með frjálsu vali um
heimferðardaga innan 3ja vikna Brottför á mánudögum, mai, júní, júlí,
ágúst og september. Þjónustuskrifstofa Sunnu í Helgolandsgade 13 (i
miðborginni). Auk þess Rínarlanda — og Norðurlandaferðir frá Kaupmanna-
höfn með íslenzkum fararstjórum.
Byggðir Vestur-Islendinga
— Kanadaferðir
3 ferðir bjóðast með leiguflugi Sunnu beint til Winnipeg og Vancouver
Brottför: 29. maf (4 vikur), 26. júnf (3 vikur), 1 7. júlf (3 vikur).
Fargjald til Winnipeg er aðeins kr. 54 800 fram og til baka. Efnt verður til
fjölbreyttra skemmti- og skoðunarferða um byggðir Vestur-íslendinga hina
fögru landleið um Klettafjöll milli Winnipeg og Vancouverá Kyrrahafsströnd.
Aðeins örfá sæti laus í tveimur ferðum.
Biðjið um hina glæsilegu, nýju, litprentuðu ferðahandbók Sunnu. Þar eru myndir og lýsingar á öllum
áfangastöðum Sunnu og þeim hótelum og íbúðum sem boðið er upp á.
Leitið nánari upplýsinga
Sunna
Reykjavfk: Lækjargötu 2 símar, 25060 og 26555
Akurevri Hafnarstræti 94, sími 21835.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA UEKJARGÖTU 2
16400 12070