Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRIL 1977 43 SUNNUQ4GUR 10. aprfl Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásaraseptett leikur sálma- lög 8.00 Messa I Bústaðakirkju Prestur: Séra Ólafur Skúla- son dómprófastur. Organ- leikar: Birgir As Guðmunds- son. 9.00 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir). a. Pfanókonsert nr. 27 fb-dúr (K595) eftir Mozart. Wif- helm Backhaus og Ffl- harmonfusveitin f Vfnarborg leika. Stjórnartdi: Karl Böhm. b. Sinfónía nr. 2 f c-dúr op. 61 eftir Schumann. Sinfónfu- hljóm sveitin f Cleveland leikur; George Szell stj. c. „Spænska hljómkviðan" f d-moll fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 21 eftir Lalo. Itzhak Prelman og sinfónfuhljóm- sveit Lundúna leika; André Previn stj. 11.00 Messa f Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Karl Sigur- björnsson. Organleikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tónleikar. 13.10 „Fögnum og verum glaðir“ Guðrún Guðlaugsdóttir talar við séra Jón Þorvarðsson, sem er nýhættur prests- þjónustu. 14.00 Miðdegistónleikar: „EIfa“, óratórfa op. 70 eftir Mendelssohn Theo Adam, Elly Ameling, Annelies Burmeister, Peter Schreier o.fl. söngvarar flytja ásamt útvarpskórnum og Gewandhaushljómsveit- inni f Leipzig. Stjórnandi: Wolfgang Sawallisch. Kynn- ir: Guðmundur Gilsson. 16.15 Veðurfregnir Harpa Davfðs f helgidómum Englands Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum prófastur flytur sfð- ara erindi sitt um sálmakveð- skap Englendinga eftir siða- skipti. 17.00 Barnatfmi: Guðrún Birna Hannesdóttir stjórnar 18.00 Miðaftanstónleikar a. ítölsk serenaða eftir Hugo Wolf og Strengjasónata nr. 3 í C-dúr eftir Rossini. I Musici tónlistarflokkurinn leikur. b. Flautukonsert í D-dúr eftir Haydn.Kurt Redel og Kammersveitin f Miinchen leika; Hans Stadlmair stj. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir 19.20 „Maðurinn, sem borinn var til konungs" leikritaflokkur um ævi Jesú Krists eftir Dorothy L. Say- ers. Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjór: Benedikt Árnason. Tólfta og síðasta leikrit: Konungurinn kemur til sinna. Helztu leikendur: Þorsteinn Gunnarsson, Gísli Halldórsson, Steinunn Jóhannesdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Jón Sigurbjörnsson, Róbert Arnfinnsson, Helga Bachmann og Guðntundur Magnússon.Tæknimenn: Friðrik Stefánsson og Hreinn Valdimarsson. 20.10 Frá tóleikum Tónlistar- félagsins f Austurbæjarbfói 28. febr.: Jan Dobrzelewki fiðluleikari frá Frakklandi og Guð- mundur Jónsson pfanó- leikari leika: 20.50 Þrjár stuttar ræður frá kirkjuvikunni á Akureyri f marz (hljóðritaðar f Akureyrar- kirkju) Ræðumenn: Jón Björnsson félagsmálastjóri, Guðrfður Eirfksdóttir húsmæðra- kennari og Gunnar Rafn Jónsson læknir. 21.35 Baletttónlist Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur balettþætti eftir ýmsa höfunda. Richard Bonynge stjórnar. 22.15 Veðurfregnir „Sverð Guðs“, smásaga eftir Thomas Mann Þorbjörg Bjarnar Friðriksdóttir þýddi. Helgi Skúlason leikari les. 22.50 Kvöldhljómleikar 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. AIN4UD4GUR 11. aprfl Annar páskadagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréjttir Hver er f sfmanum? Einar Karl Haraldsson og Vilhelm G. Kristinson stjórna spjall- og spurninga- þætti i beinu sambandi við hlustendur á Patreksfirði. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar a. Óbókonsert í G-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Ileins Holliger og félagar f Rfkishljómsveitinni f Dres- den leika; Vittorio Negri stj. b. Mandolfnkonsert f G-dúr ' eftir Johann Nepomuk Hummel. André Saint-CIiver og kammersveit leika; Jean- Francois Paillard stj. 11.00 Messa f safnaðarheimili Grensássóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinssn. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 yeðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.20 Fiórens Friðrik Páll Jónsson tók saman dag- skrána sem fjallar einkum um sögu borgarinnar og nafntogaða menn, sem þar áttu heima. Einnig flutt tón- list frá endurreisnartfman- -um. Flytjendur auk Friðriks Páls eru Pétur Björnsson og Unnur Hjaltadóttir. 14.05 Fágætar hljómplötur og sérstæðar Svavar Gests tekur saman þátt f tali og tónum f tilefni af aldarafmæli hljóð- ritunar. Hann ræðir m.a. við ívar Helgason safnara, Harald Ólafsson útgefanda og Hauk Morthens söngvara. 15.25 „Það eðla fljóð gekk aðra slóð...“ Þáttur um systurnar Hallbjörgu og Steinunni Bjarnadætur f umsjá Sólveigar Halldórsdóttur og Viðars Eggertssonar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 UpprisaJesú Benedikt Arnkelsson les bókarkafla eftir Bjarna Eyjólfsson. cl6.40 islenzk einsöngslög Jón Sigurbjörnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson og Þórarin Jóns- son. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. 17.00 Barnatfmi: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Lesnar sögur eftir Erlu og Gunnar Valdimarsson, svo og ljóð og saga eftir Sigurð Júl. Jóhannesson. Lesarar með Gunnari: Helga Iijörvar og Klemenz Jónsson. Enn- fremur leikur Þorsteinn Gauti Sigurðsson þrjú lög, og hljómsveitin Mánar leikur og syngur. 17.50 Stundarkorn með Gustav Leonhardt sembal- leikara. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Vísur Svantes Hjörtur Pálsson segir frá bók og plötu Bennys Andersens, þýðir bókarkaflana og kynnir lögin á plötunni, sem Povl Dissing syngur. Þor- björn Sigurðsson les þýðingu textanna f óbundnu máli. 20.10 Sinfónfuhljómsveit tslands leikur þrjú fslenzk tónverk. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. a. „Söguljóð" eftir Arna Björnsson. b. Svfta eftir Skúla Halldórs- son. c. „FriðarkaII“ eftir Sigurð E. Garðarsson. 20.35 Yfirsöngur f Möðrudal Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les úr ævisögu Stefáns fslandi, sem syngur Kirkjuarfuna eftir Stradella. 21.05 Chopin og Mozart. Stephen Bishop leikur á pfanó lög eftir Fréderic Chopin, — og Edith Mathis syngur lög eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Bernhard Klee leikur á pfanó. 21.45 Ásvölunum Geirlaug Þorvaldsdóttir les Ijóð eftir Þurfði Guðmunds- dóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög (23.55 Fréttir) 01.00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 12. aprfl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Hreinn Hjartarson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigrún Björnsdóttir heldur áfram sögunni „Strák á kúskinnsskóm" eftir Gest Hannson (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Mstislav Rostropovitsj og Fríharmoníusveitin f Lenfn- grad leika Sellókonsert f a- moll op. 129 eftir Schumann; Gennadf Roshdestenský stj. / NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 5 í d-mill op. 107 eftir Mendelssohn; Arturo Toscanini stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson ræðir við tvö ung skáld, fslenzk. 15.00 Miðdegistónleikar Karl Leister og Drolc-kvartettinn leika Kvintett í A-dúr fyrir klarínettu og strengjakartett op. 146 eftir Max Reger. Sin- fónfuhljómsveit ungverska útvarpsins leikur „Dansa- svftu“ f sex þáttum fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók; György Lehel stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Gumundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál Árnmundur Backman og Gunnar Eydal lögfræðingar sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdótttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum Guðmundur Árni Stefánsson og Iljálmar Árnason sjá um þáttinn. 21.30 Fagottkonsert eftir Johann Gottfried Muthel Milan Turkovic og Eugene Ysaye-strengjasveitdin Ieika;Bernhard Klee stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér“ Eftir Matthías Jochumsson Gils Guðmunds- son les úr sjálfsævisögu skáldsinsog bréfum (19). 22.40 Harmonikulög Jo Basile og hljómsveit hans leika. 23.00 Á hljóðbergi. Þýzka- skáldið Godehard Schramm les smásögu og Ijóð, m.a. nýtt kvæði um ísland. Þýzki sendikennarinn f Reykjavfk, dr. phil. Egon Ilitzler, kynnir höfundinn. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Framhald á bls.44 undir vörubifreidina hvaó annaó? Framhjólamynstur 1100 x 20/16 kr. 57.515 1000 x 20/14 - 55.680 900 x 20/14 - 52.240 Afturhjólamynstur 1100 x 20/16 - 62.000 1000 x 20/14 - 57.830 900 x 20/14 - 50.540 825 x 20/14 - 45.390 JOFUR HF AUOBREKKU 44-46 - KÓFAVOGI - SÍMI 42600 B 32302

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.