Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.04.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. APRÍL 1977 Til sölu Austurbrún 2ja herb. mjög falleg íbúð á 12. hæð við Austurbrún suðursvalir. Hraunbær 2ja herb. mjög góð íbúð á 3. hæð við Kraunbæ, suðursvalir. Álfhólsvegur 2ja herb. nýleg og góð íbúð á jarðhæð við Álfhólsveg. Sér inngangur. Álfhólsvegur 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð í nýlegu húsi við Álfhólsveg. Sér þvottaherb. í ibúðinni. Espigerði 5 herb. mjög vönduð íbúð á 5. hæð við Espigerði, tvennar svalir í suður og vestur. Hlutdeild í bifreiðageymslu fylgir. Nönnugata — cEinbýlis- hús 3ja—4ra herb. snyrtilegt stein- hús við Nönnugötu, húsið er hæð og ris, skipti á íbúð mögu- leg. Glæsilegt raðhús 6 herb. um 150 ferm. fallegt raðhús við Miðvang Hafnarf. ásamt stórum bílskúr. Einbýlishús 1 60 ferm. 6 herb. glæsilegt ein- býlishús við Þykkvabæ, Árbæjar- hverfi bílskúr fylgir. Höfum kaupanda að góðri sérhæð eða raðhúsi í Hafnarfirði eða Garðabæ. Seljendur athugið höfum fjársterka kaupendur að 2ja — 6 herb. ' íbúðum, sér- hæðum. raðhúsunT og embýlis- húsum. Máfflutnings & L fasteig nastofa Agnar Gústalsson, hrl., Halnarstrætl 11 Slmar 12600, 21750 Utan skrifstofutíma: — 41028. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (SiHi& Vatdi) sími 26600 Til sölu: 4 herb. íbúð við Brávalla- götu Góð ibúð á 2. hæð um 110 ferm. Útb. 6.0—6.5 millj. Raðhús við Bræðra- tungu á tveim hæðum, samt. um 135 ferm. 4 svefnherbergi. Bílskúrs- réttur. Verð 14 millj. í Ytri-Njarðvik 4 herb. ibúð á 1. hæð í tvibýlis- húsi. Útb. 3.5 millj. Einbýlishus við Ásbúð i Garðabæ Nýlegt, skemmtilegt timburhús um 122 ferm. auk bílskýlis og útigeymslu. 3 svefnherb., sauna. Tilboð óskast. Óttar Yngvason, hrl. Einríksgötu 1 9, simi 19070. Kvöldsimi 42540. Norðurbær Hafnarfirði Til sýnis og sölu er 6 til 7 herb. endaíbúð I fjölbýlishúsi við Miðvang ca 150 fm. íbúðin skiptist m.a. í 4 svefnherb. stórar stofur, hol, þvottahús á hæðinni. Mjög góð eign. Uppl. í síma 51 548. 3ja herb. íbúð í topplagi til sölu í gamla bænum. Upplýsingar í síma 1 7598. Sérverzlun Tit sö/u sérverz/un í miðborginni, sem verz/ar með gjafavörur. Verz/unin hefur eigin sambönd erlendis frá, en nýr eigandi getur tekið þau yfir. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, sími 2-66-00 Ragnar Tóm^sson, hdl. Til sölu eða leigu frystihús í rekstri á Suðurnesjum. Til sölu fiskbúð í Kópavogi vaxandi fyrirtæki. Kaupendaþjónustan Þingholtsstræti 15, sími 10220 kvöldsími 30541 Benedlkt Björnsson Igf. Jón Hjálmarsson sölum. SÍMIMER 24300 Til sölu og sýnis 7 Sér efri hæð 133 fm. 6 herb. íbúð (4 svefn- herbergi) í 1 2 ára tvíbýlishúsi í Kópavogskaupstað. Bílskúrsrétt- indi. Hagkvæm greiðslukjör. 6 HERB. ÍBÚÐIR við Barónsstíg, Bugðu- læk, og Skólavörðustíg 150 fm. efri hæð í steinhúsi, sem hentar vel fyrir skrifstofur eða læknastofur. 5 HERB. ÍBÚÐIR við Bólstaðahlíð, Dun- haga, með biiskúr. Hjarðar- haga, sérhæð með bilskúr. Kríuhóla með bilskúr. Miklubraut, laus rishæð með sér hitaveitu og suður- svölum. Lindargötu, Rauðalæk, Stóragerði og víðar. VIÐ EYJABAKKA nýleg vönduð 4ra herb. íbúð um 105 fm. á 2. hæð. Ný teppi. Stórar suðursvalir. Söluverð 10.5 milljónir. Útborgun 7 milljónir. 3JA OG4RA HERB. ÍBÚÐIR við Álfhólsveg, Álfheima, Bólstaðahlið, Baróns- stíg, Bergþórugötu, Bollagötu, Dvergabakka, Dúfnahóla, Hrafnhóla, Hvassaleiti, Hraunbæ, Karfavog, Langholtsveg, Lindargötu, Ljósheima, Mávahlíð, Miklubraut, Njálsgötu, Óðinsgötu, Sólvallagötu, Vesturberg og víðar. 2JA HERB. ÍBÚÐIR við Barónsstig, nýstandsett og laus, Bergþórugötu, Hverfisgötu, útborgun 2 miiijónir. Hjallaveg, Ljós- vallagötu, Njálsgötu,, og Skipasund. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum i borginni, Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði og Kópavogskaupstað og úti á landi o.m.fl. Höfum kaupanda að einbýlishúsi, ca. 5—6 herb. íbúð í borginni, Kópavogskaup- stað eða Mosfellssveit. Má vera í smíðum. Há útborgun. \vja fasteignasalaii Laugaveg 1 2 S.mi 24300 l.oiM (iu<M>i'.iii(lsson. hrl . Maumis l»oi armssoM framkv sij utan skrifstofutíma 18546. Melgerði Kóp. 6 herb. um 135 fm. efri hæð í tvibýlishúsi. Fallegt útsýni. Suð- ur svalir. Bílskúr. Digranesvegur 5 herb. efri sér hæð i þribýli. Bílskúrsréttur. Ásbraut 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Bilskúr. Þverbrekka 2ja herb. sérstaklega vönduð íbúð á 5. hæð í háhýsi. Fallegt útsýni. Sigurður Helgason hrl., Þinghólsbr. 53, Kópavogi Sími 42390, heimasimi 26692. OPIÐ í DAG FRÁ KL. 10—16. ÞURFIÐ ÞER H/BYL/ if Blikahólar 2ja herb. íbúð á 3. hæð. df Ásvallagata Ný 2ja herb. íbúð. Svalir. iy Krummahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð m/ bíl- skýli. Góðir greiðsluskilmálar. ir Hjarðarhagi 3ja herb. íb. á 4. hæð. ir Grenimelur 3ja herb. jarðh. sérhiti, sérinng. ^ Gamli bærinn 3ja herb. íb. á 3. hæð 8 m. Suður svalir í nýl. húsi rétt hjá miðbænum. ^ Vesturborgin 3ja og 4ra herb. íb. tilb. undir tréverk og máln. beðið eftir láni húsnæðismálastj. kr. 2.7 millj. Lán 1.5 millj. . ir Dvergabakki 4ra herb. endaíb. á 3. hæð. Sérþvottahús. ir Seltjarnarnes 5 herb. sérh. með bílsk. ir Rauðilækur 6 herb. sérh. m. bílskúr. i( Gamli bærinn 5 herb. ib. 127 fm. í timburh. nýstandsett. ir Skólavörðustígur 5 herb. ib. 1 50 fm. Verð kr. 1 2 millj. ir Hef fjársterka kaup- endur að öllum stærðum íbúða. Opið frá kl. 10- 17 ídag. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Gísli Ólafsson 201 78 Jón Ólafsson lögmaður. Við Reynimel Til sölu 5 herb. endaíbúð á 1. hæð. Falleg íbúð með vönduðum innréttingum. Suðursvalir. Góð sameign. vélaþvottahús, frágengin lóð. Upplýsingar í síma 1 2003. Fossvogur 60 fm 2ja herb. íbúð mjög rúmgóð, björt og vel innréttuð á kyrrlátum stað. Sameign öll frá- gengin og snyrtileg. íbúðinni fylgir ræktuð lóð og fleiri þægindi þ.á m. sér inngangur. Útb. 5.5 millj. Fasteignasalan, Húsamiðlun TEMPLARASUNDI 3, 1. HÆÐ. Sölustjóri Vilhelm Ingimundarson heimasimi 30986. Jón E. Ragnarsson hrl. SÍMAR11614 og 11616 9 EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 HÖFUM KAUPANDA að góðri 3ja—5 herbergja ibúð i Kópavogi, Garðabæ eða Sel- tjarnarnesi, þurfa að vera stórar stofur, mjög góð útborgun í boði fyrir rétta eign. í SMÍÐUM SÉR HÆO Neðri hæð í tvíbýlishúsi í Garða- bæ. Hæðin skiptist í rúmgóðar stofur og 4 svefnherbergi m.m. Sér þvottahús á hæðinni. Inrv byggður bílskúr á jarðhæð. Hag- stæð kjör. ENDARAÐHÚS við Stórateig. Húsið er um 147 ferm. með innbyggðum bílskúr. Selst tilbúið undir tréverk og málningu. Sala eða skipti á minni íbúð. í SMÍÐUM 3ja, 4ra og 5 herbergja ibúðir. Tilbúnar undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign. ÁLFTAMÝRI Nýleg 2ja herbergja íbúð. íbúðin er um 60 ferm. Laus til afhend- ingar nú þegar. RAUÐILÆKUR Rúmgóð 2ja herbergja jarðhæð með sér inngangi og sér hita. íbúðin er laus nú þegar. MÁVAHLÍÐ 3ja herbergja snyrtileg lítið nið- urgrafin kjallaraíbúð. Sér inn- gangur. íbúðin er laus nú þegar. LJÓSHEIMAR Vönduð og skemmtileg 4ra her- bergja íbúð á 2. hæð. Verð kr. 9.5 millj. Útborgun kr. 6.5 millj. DVERGABAKKI Rúmgóð 4ra herbergja enda- ibúð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. íbúðinni fylgir aukaher- bergi i kjallara. KIRKJUTEIGUR 140 ferm. íbúðarhæð með sér inngangi. Nýlegar vandaðar inn- réttingar. Bílskúr fylgir. Sala eða skipti á minni íbúð gjarnan sem næst Fossvogshverfi. HJARÐARHAGI 135 ferm. íbúðarhæð með sér inngangi, sér hita og sér þvotta- húsi á hæðinni. Bílskúr fylgir. Einbýlishús Nýlegt vandað einbýlishús á Flötunum. Fallegur garður. EIGNASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Kvöldsími 44789 28611 Hjallabraut 3ja herb. 90 fm. íbúð á 1. hæð. Þetta er mjög góð íbúð. Þvotta- hús og búr inn af eldhúsi. íbúðin skiptist í stofu og 2 svefnherb. Suður svalir. Geymsla i kjallara. Verð 8.5 millj. Útb. 6.2 millj. Hjarðarhagi 3ja herb. 90 fm. endaíbúð á 4. hæð. Verð 8.5 millj. Hraunbær 3ja herb. 96 fm. íbúð á 2. hæð. íbúðin er hol, stofa og 2 svefn- herb. á sérgangi með góðu flisa- lögðu baðherb. Eldhús er rúm- gott með borðkrók. Skipti á 2ja herb. ibúð kemur vel til greina. Ásvallagata 3ja herb. 96 fm. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Verð 8.5 millj. Útb. 5.5 millj. Karfavogur 3ja til 4ra herb. 100 fm. ibúð á jarðhæð í tvibýlishúsi. Mjög góð íbúð. Verð 8 til 8.5 millj. Við höfum opið frídagana og má hringja í skrifstofusima eða heimasima. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir sími 2861 1, Lúðvik Gizurarson hrl., kvöldsimi 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.